Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 3
ín-iðjudaginn 29. janúar .1957 VlSIR £ ææ gamlabio ææ (1475). Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Framúrskarandi skemmtileg bandarísk gamanmynd tekin í lit- um og GKNemaSc Aðalhlutverk: Jane Powell, Howard Keel ásamt frægum „Broadway“- dönsurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutvark leika: Gerard Philipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. Harðjaxlar Geysispennandi kvikmynd er fjallar um mótorhjóla- keppni, hnefaleika og sirkuslíf. Sýnd kl. 5. Sjálflýsandi Öryggbmerki íyrir bíla fást í Söiuturninum v. Arnarhól A NÆRFATNAÐUR h, karlmanaa I aTM •« dreagja // jíTr fyrirliggjandl í ^ l L.H. Muller ææ stjörnubio ææ Sími 81936 Uppreisnin á Caine Amerísk stórmynd í tecnicolor, byggð á verð- launasögunni „Caine Mut- eny“, sem kom út í milljón eintökum og var þýdd á 12 tungumálum. Kvikmyndin hefur alls staðar fengið frábæra dóma og vakið feikna athygli. Aðalhlutverk: Humprey Bogart Jose Ferrir Van Johnson Sýnd ld. 5, 7 og 9,15. Vönduð og áhugasöm Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun strax eða síðar. Umsóknir sendast fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Vönauð nr. — 408“. til afgr. blaðsins. Luusur stööur Tvær stöður byggingaverkfræðinga og ein staða véla- verkfræðings eru lausar til umsóknar. Launakjör. eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags verkfræðinga við rikisstjórnina frá 25. júlí 1955. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og' fyrri störf, sendist samgöngumálaráðuneytinu fyrir 25. febrúar næstkomandi. ææ HAFNARBIO 833 Eldur í æðum (Mississippi Gambler) Hin spennandi og við- burðaríka ameríska stór- mynd í litum. Tyrone Power Piper Laurie Sýnd kl. 7 og 9. Fjársjóðúr múmíunnar (Meet the Mummy) Ný skopmynd með Abbott og Costello Sýnd kl. 5. QL\cieíac\ JiAFNnBHflRSfifi Svefnlausi brúðguminn Gamanleikur í þrem þátt- um, eftir Arnold og Bach í þýðingu Sverris Haralds- sonar. — Leikstjóri er Klemenz Jónsson. Leik- tjöld: Lothar Grundt. Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala í Bæjar- bíoi. Sími 9184. æ AUSTURBÆJARBIO æ — Sími 1884 — Hvit þrælasala í Rio (Mannequins fiir Rio) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Hannerl Matz, Scott Brady Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. )j þJÓDLElKHÚSlD « Töfrafiautan Sýning í kvöld kl. 20.00. Næsta sýning fimmtudag kl. 20.00. Tehús Ágústmánans Sýning miðvikudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum síma: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. íleikfeiaö: ffREYKJAyÍKURl Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma eftir Philip King og Falkland Cary. Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Þýðandi: Ragnar Jóhannesson. Frumsýning miðvikudaginn 30. janúar kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Fastir frumsýningar- gestir sæki miða sína í dag, annars seldir öðrum. Þrjár systur eftir Anton Tsékov. Sýning fimmtudag kl. 8. ææ tripolibio ææ| Simi 1182 ROCKTf ROLLvs THE •fiQUARKT IOUCH CONNORS IISA GAY£ STERLING HOLtOWAY A Sirnel Prgductioa, PioJuced b, JAMtS H. HICHOLSOK . Scícrnpliy by L0U SUSOFF. DliicUi by EOWJUID L CAibl . ^.MJULEJU^UIJUiaHpsNULPiaUtt j Shake Rattle and Rock Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta ROCK and ROLL myndin, sem sýnd er hér á landi. Myndin er bráð- skemmtileg fyrir alla á á aldrinum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Turner Lisa Gaye Tuch Connors Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Eg mæfti ungri mey“ (Nár karleken kom till Byn) Efnisrík, velleikin ný sænsk mynd. — Leikstjóri Ami Mattson. Aðalhlutverk: Svend Lindberg Ruth Kasclan Ingrid Thulin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 Ekki neinir englar (We are no Angels) Mjög spennandi, ný amerísk litmynd. Aðalhlutvei'k: Humprey Bogart Peter Ustinov Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þetta er ein síðasta kvik- myndin, sem Humprey Bogart lék í. ÍJ T S A L A tt íttt rtt tt ítt ítt tt ð i • Peysúr • Blússur • Pils iíáptir off hjjóiar Verzlunin Hafnarstræti 4 SIMI 33SD ♦ Bezt að auglvsa í Vísi ♦ l MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður 1 * Mólf 1 ut ningssk riLttoía ASalstrætl 9. — Sími 1870 F.Í.H. F.I.H. B Ú ÐIN Dansleikur ★ 2 hljómsveitir ★ Hljómsveit Stefáns Þorleifssonar ★ Hljómsveit Magnúsar Randrup ★ Söngvari Skafti Ólafsson ★ Rock ’n' Roll sýning. Bregðið ykkur í Búðina. ASgöngumiðasala frá klukkan 8. B «J ÐIISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.