Vísir - 29.01.1957, Blaðsíða 6
VÍSIR
Þriðjudaginn 29. jaoúar 195?
TÓBAKSPONTA, úr
silfri, hefir fundist. — Sími
80521. (559
INNRÖMMUN málverka-
sala. Innrömmunarstofan,
Njálsgötu 44. Sími 81762. —
SILFUKEYRNALOKKUR
tapaðist föstudaginn 4. jan.
síðastl., sennilega í Tjarnar-
bíói. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 2960. (561
SA, sem tók gráan hatt
í misgi'ipum á seinasta Fljóta
mannadansleik hafi samband
við SuSurlandsbraut 76. (767
SKÍÐASLEÐI fannst fyrir
þrem vikum. Uppl. á Brá-
vallagötu 46, uppi. (572
BEZTAÐAUGLYSAIVISI
Um þesscr mundir er unnið við að treysta og tryggja bakka Kielarskurðarins. Er borið á þá
grjót, til þess að jarðvegurinn hrvnji ekki úr þ eim og setjist í skurðinn, 'pví að með tímanum
mundi það hafa það í för mcð sér, að hann yrði smám saman grynnri. Grjótið er fengið í
Suður-Slésvík, og er þctta ruðningur frá ísöldinn i. Veldur það bændum ailskonar crfiðleikum,
svo að þeir eru fegnir að vera lausir við það. _________________
mmu og ð0nsklj
KgN>íiR 7rí t)Ri iC öb >f#oX
LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463
LESTLIR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR
BIFREIÐAKENNSLA. Nýr
bíll. Sími 81038. (191
STÚLKA óskast um mán-
aðartíma. Uppl. Oddágötu 8.
(560
SMIÐUR óskar eftir ein-
hverskonar innivinnu. Til-
boð sendist afgr. fyrir
finuntudagskvöld, merkt"
„Vandvirkur — 407“. (569
DÖMUR ATIIUGIÐ. —
Er byrjuð aftur kjólasaum.
Sníð og þræði. Sauma einn-
ig með og án frágangs. —
Hanna Kristjáns, Camp Knox
C 7. — (164
K. F. U. K.
A. D. — Fundur í kvöld
kl. 8.30. Þórir Þórðarson dó-
sent talar. Erindi og skugga-
myndir frá Landinu helga.
— Allt kvenfólk velkomið.
KAUPUM eir og kopar. —
Járnsteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. (000
íslenzkur fulltrill á alþféla-
fundi um veiðimál.
íslendingur fenginn til að gera
áætlun um byggingu og rekstur
síldarverksmiðju í Finnlandi.
S.l. sumar mætti fulltrúi af
hálfu Islands á ráðstefnu, scm
haldin var á vegum FAO í
Ilelsingfors, dagana 24.—26.
júlí, og fjallaði um veiðimaí í
Evrópu.
Tii fundar þessa hafði verið
boðað 21 Evrópuríki. Af þeim
sendu 13 fulltrúa og meðal
þeirra öll Norðurlöndin. Þór
Guðjónsson veiðimálastjóri sat
ráðstefnuna fyrir íslands hönd.
Aulc aðalfulltrúanna 13, sátu
fundinn áheyrnarfulltrúar frá
7 ríkjum og loks sendu svo sjö
alþjóðastofnanir og félög full-
trúa á þcssa ráðstefnu og þ. á
m. var fulltrúi frá Alþjóða
hafrannsóknaráðinu.
Tilgangurinn með fundinum
var að ræða ástand veiðimála í
Evi'ópu og nýtingu á vatnafiski,
en hann er sem kunnugt er, til
mikilla nytja í ýmsum löndum
álfunnar. Frá nokkrum löndum
vantaði skýrslur varðandi veið-
ar_ svo ekki reyndist unnt að
gera sér fullnægjandi grein
fyrir ástandinu í heild,- Þó kom
í Ijós að veiðivötn eru enn ekki
fullnýtt og urðu fulltrúa.rnir
sammála um það að vinna yrði
markvist að því að fá sem
xnest verðmæti úr vötnunum.
Aljþ jóóasa m vinna
nauðsyn.
Exxnfremur voru fulltrúarnir
-sammála um að auka þyrfti og
samræma rannsóknir á veiði-
vötnum og vatnafiskum til þess
að koma við fullkominni nýt-
ingu fiskstofnanna. Töldu beir
Áð alþjóðleg samvinna á hinú
vísindalega sviði væri mjög
nauðsynleg og æskilegt að skifzt
yrði á gagnkvæmum upplýsing-
um um rannsóknir og reynslu
einstakra þjóða í fiskirækt, m.
a. með sameiginlegum ráðstefn-
um. Var það og öllum ljóst að
enn þarf að auka rannsóknir á
vissum sviðum fiskiræktarinn-
ar að meira eða minna leyti.
Á fundinum var rætt um
hvaða leiðir æskilegast væri að
fara í þessum efnum og komu
þrjár helzt til greiná.
í fyrsta lagi sú, að fá ein-
hverja alþjóðastofnun, sem
þegar væri fyrir hendi og fjall-
aði um skyld efni, til þess að
taka að sér þessa starfemi,
skipuleggja hana og koma á
! laggirnar alþjóðasamvinnu um
slíkar fiskiræktarrannsóknir.
| Önnur leiðin var sú að koma
upp sjálfstæðri alþjóðastofnun
um veiðimál. Og loks var þriðja
i leiðin fólgin í því að koma a
1 stofn sérstakri nefnd. sem fj<Jl-
aði um veiðimál Evrópu, en að
FAO yrði falið að annast dreif-
ingu upplýsinga.
Þór Guðjónsson veiðimála-
stjóri tjáði Visi að ef slik al-
þjóðasamvinna kæmist á lagg-
irnar bæri okkur íslendingum,
sem og öðrum smáþjóðum, mjög
að fagna því. Sjálfir getum við,
sökum fátæktar, tiltölulega iít-
ið lagt af mörkum til rannsókn-
anna, en gætum hinsvegar haft
af því ómetanlegt gagn ef við
gætum fengið reglubundnar
upplýsingar um störf. rann-
sóknir og reynslu annarra
þjcða í fiskirækt og annað cr
lýtur að veiðimálum. Gat veiði-
málastjóri þess sem hliðstæðs
dæmis, hvílíkt gagn alþjóða
hafrannsóknaráðið hefði unnið
1 að undanförnu, ekki hvað sízt í
þágu hinna fátækari þjóða og
samsvarandi gagn myndi alþjóð
leg veiðimálastofnun einnig
geta gert.
Þá gat Þór veiðimálastjóri
þess að lokum, að er ráðstefna
þessi var sett í Helsingfors 24.
júli s.l. hafi félagsmálaráð-
herra Finna, Saari, farið lof-
samlegum oi'ðum um fslend-
ing og störf hans, sem sendur
var af FAO til Finnlands til að
leiðbeina þeinx um stofnun og
starírækslu síldarverksmiðju.
fslendingur sá, er hlut átti að
máli. var Hilmar Kristjónsson
starfsmaður FAO í Róm. Hafði
hann á sínum tíma verið send-
ur til Finnlands til þess að gera
áætlun um byggingu og x-ekstur
síldarverksmiðju þar í landi.
Tjáði Saari ráðherra þingheimi
að áætlanir Hilmars hafi stað-
izt í hvívetna og fór lofsamleg-!
um orðuiTi um starf hans.
Stefnul jós
Complet sett fyrir fólksbíla, stakar luktir, blikkarar og
ódýrir sjilfv.irkir rofar. — Einnig framluktir og þoku-
luktir.
Smyriíl, Hiisl Satneinaia Sími 6439
í. R. Körfknattleiksdeild.
Aðalfundur deildarinnar
vei'ður haldinn í kvöld kl. 9
í Í.R.-húsinu, uppi. Venjuleg
aðalfundarstörf. — Ath. æf-
ing hjá meistara- Qg II. fl. kl.
7.30—8.30. — Stjórnin. (000
GOTT herbergi til leigu
á hitaveitusvæðinu í' vest-
urbænum. — Aðains fyrir
í'eglusama. — Uppl. í síma
4016. (554
3ja IIERBERGJA íbúðar-
hæð í Laugarneshverfi til
leigu. íbúðin leigist í 1—2
ár. Tilboð sendist á afgr.
Vísis, merkt: „Sólrík —
404“,__________________(562
ÍBÚÐ. — Ilúshjálp. —
Hjónaefni óska eftir lítilli
íbúð gegn húshjálp. Erum 2
og reglusöm. Tilboð, merkt:
„íbúð — 405“ sendist blað-
inu fyrir hádegi á miðviku-
dag. ((564
ÍBÚÐ óskast. — 2 her-
bergi, eldhús og bað óskast
til leigu 1. febr. Erum tvö í
heimili. Algjör reglusemi og
góðri umgengni heitið. —
Uppl. í síma 80321. (565
STULKU, utan af laiidi,
vantar hei’bergi, lítið með
innbyggðum skáp og dívan,
helzt í miðbænum. Gjörið
svo vel og hringið í síma
1733, milli kl. 6—8. (568
STOFA á hæð til leigu,
húsgögn gætu fylgt, enn-
fremur herbergi í risi. Eld-
húsaðgangur kæmi til greina.
Tilboð sendist Vísi, merkt:
„1047 — 402“. (543
STOFA og eldhús til leigu.
Húshjálp. Tilboð sendist
blaðinu fyrir fimmtudags-
kvöld, merkt: „Kleppsholt —
TIL SÖLU barnai'úm og
kerra. Uppl. í sima 3781.
£555
HÁFJALLASÓLARLAMPI
til sölu. Kjartausgötu 5, I
hæð t. v. Sími 6103. (556
BLÚNDUR, hvTtt og inis-
litt léreft, vasaklútar,
nylonsokkar, leistar (hosur),
nærfatnaður karla, ullarvett-
lingar, dömulianzkar, nær-
fatnaður kvenna og bama,
tvinni og ýmsar smá\rörur.
— Karlmannahattabúðm,
Thomsenssund, Lækjartorg.
(553
SYNINGARVEL, 16 m/m,
óskast keypt. Tilboð, merkt:
,,sýningarvél“ sendist afgr,
Vísis. (563
NYLEGUR Pedigree
barnavagn til sölu, Verð kr.
800. Uppl. á Adlon, Aðal-
stræti 8, í dag eftir kl. 2. —
(566
SVEFNSÓFAR — vandað-
ir — nýir — aðeins kr.
2400. Grettisgötu 69. (570
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags fslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
4897. — (364
SÍMI 3562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fL Fornverzlunin, Gretti*-
götu 31. (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálgötu 112 kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Simi 81570. (43
(573
VEL með farið barna-
grindarrúm óskast. UppT. kl.
6—7 í síma 5126. 572