Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 07.02.1957, Blaðsíða 5
Fimmíudaginn 7. febrúar 1957 VÍSIR Sftititffur í tltitf : (ÞscaM' íiituscis- rithöfundur. Sjötugsafmæli á í dag einnlands, að öll þessi erindi hafi af ágætustu borgurum þessa verið mannbætandi og er það bæjar, Oscar Clausen, rithöf- sannmæli, enda er Oscar sannur undur. Hann er fæddur í mannvinur, eins og bezt hefir Stykkishólmi, sonur merkis- komið í ijós i hans mikla starfi hjónanna Holgers Peters Clau- i þágu þeirra, sem brotið hafa sens kaupmanns og Guðrúnar af sér. Hér er átt við fanga- Þorkelsdót-tur, en liún var al- hjálpina, sem hann átti frum- systir dr. Jóns, þjóðskjalavarð- kvæði að, og hann hefir stund- ar og alþingismanns. i að með frábærum árangri. Oscar er fæddur í Stykkis- Áhugi O. C. í þessum efnum hólmi, en fluttist hingað með vaknaði er hann var ungur foreldrum sínum 1897. Andað- maður vestur í Stykkishólmi. ist faðir hans 1901 og varð það Þar var þá fangelsi, sem byggt nú hlutverk frú Guðrúnar einn- var af Dönum 1871 eitt af fjór- ar, að koma upp stórum barna- um, er þeir reistu hér á landi, hópi, en þessa gáfuðu merkis- en það stóð tíðast autt, Þegar konu brast eigi kjark í erfið- O. C. var verzlunarmaður í leiku-num og stóðst hverja raun Hólminum, eitthvað á þrítugs með prýði. Man eg vel heimili aldri, var hann stundum skip- hennar frá bernskudögum og aður verjandi í sakamálum, en vel kunnugur börnum hennar, leikmönnum voru á þeim tíma nema Oscari, en það varð hlut- og fyrr stundum fengin slík skipti hans_ að hverfa aftur til störf í hendur, því að „skortur bernskustöðvanna 15 ára, og að- var iagajúrista*,, eins og hann verzlunarstörfum hjá Sæmundi sjálfur kvað að orði. Tvö mál kaupmanni Halldórssyni. Ekki mun Oscar hafa átt annars kost, þegar móðir hans stóð ein eftir með barnahópinn en að taka til starfa og koma sér á- fram, og varpa lvrir borð von- um um frekari skólamenntun. En hér sannaðist svo sem oft fyrr, hve mikið er undir því komið, af hver.ium málmi menn eru steyptir. Þessi gáfaði piltur, sem varð að fara að vinna fyrir sér skömmu eftir fermingar- aldur, aflaði sér góðrar mennt- urðu til þess að vekja áhuga hans til hjálpar ungum mönn- um sem höfðu ofðið fyrir því óláni, að komast undir manna hendur. Plitur nokkur hafði orðið fyrir því, að stela nokkr- um skonrokskökum, játaði brot sitt, og var dæmdur í eins mánaðar fangelsi samkvæmt hegningarlögunum frá 1869. Hér var um góðan pilt að ræða, sem var frjálsræði vanur, enda tók hann þetta mjög nærri sér. Ðaginn áður en hann skyldi unar af eigin ramleik, og það látinn laus, gerði hann boð eftir átti fyrir honum að iiggja, að|Oscari Var þá þessi djarfi og verða landskunnur og vinsæll hraustlegi piltur orðinn grár og ] rithöfundur, og gaf hann sig þó j g'ugginn af innilokuninni Hann allan að verzlunarstörfum lengi | var daufur og óupplitsdjarfur, fram eftir. með flóttalegt augnaráð. Hann kveið fyrir niorgundeginum, var sýnt og er það 75% árang- ur. Alls hafa 663 mál verið af- greidd. Þegar breytingin á hegning- arlögunum var gerð, var Bjarni Benediktsson dómsmálaráð- herra, og átti hann frumkvæði' að breytingunni en fyrirennar- ar hans í þessu embætti höfðu og markað stór spor í umbóta- átt. En lagafyrrimæli ein duga ekki. Það þarf meira til mikið starf og mikla fórnarlund, en góðu heilli var þegar byrjað að ryðja brautina í starfi í þágu fanga, og sá brautryðjandi var Oscar Clausen, sem af frjálsum vilja og mannkærleika hafði hafið það, án nokkurrar vitund- ar um. að það yði að nokkru launað, eða það yrði fast starf. Hér er margt ótalið, mikið og einlægt starf í þágu bindind- ismála, 0. fl. Torlesin bréf merkra manna hefi O. C. afrit- að með sinni skýru og fögru hönd og það eigi lítið safn, og geyma þau mikinn fróðleik: um verzlunarsögu o. fl. (Bréf| frá afa hans til föður hans og Bjarna amtmanns). Spor Oscars á liðinni ævi hafa verið gæfuspor — mörgum öðrum en honum sjálfum — og óska eg honum þess, að hann eigi mörg gæfusporin óstígin. ATH Við þau störf á Snæfellsriesi ■ og þar vestra öðlaðist hann1 traust kynni á mönnum og mál- um og sögu héraðanna, og hefir það komið honum að góðu haldi við ritstörfin. Svo hefir Oscar þegar hann átti að fá frelsið Oscari tókst að hughreysta hann, tala kjark i hann, og „báuð honum síðan atvinnu og eitt sinn sagt mér að hann hafi heimili og var svo hamingju- búið að því, að hann naut samur, að geta útvegað honum kennslu Sveinbjarnar Egilsson- ar í íslenzku, vetrartíma í Stykkishólmi. Rithöfu"darferil sinn hóf Oscar með Sögum frá Snæ- fellsnesi, en fyrra bindið kom út 1935. Með útkomu þessa bindis má segja, að orðið hafi þáttaskipti í lífi hans. Mér er vel kunnugt um, að ritstjórí þessa blaðs þá, Páll heitinn Steingrímsson, skrifaði þann veg um þessa fyrstu bók Ose- ars, að það varð honum til mik- illar hvatningar, að halda á- fram. Frá hans hendi eru nú komnar 16 bækur, nærri allar sagnfrasðilegs efnis, en seinasta hegningarlögunum með lögum bókin. Dulsagnir, segir frá dul- nr. 19 frá 12. febrúar 1955 telur rænni reynslu manna, aðallega , O. C. mikilvægustu breytingar, hvort tvegga“. — Þessi piltur varð fyrirmyndar maður. Hann , ar dáinn fyrir nokkrum árum og var mikill vinur velgerðar- manns síns til hinztu stundar. Heimsókn O. C. í fangaklef- ann, þar sem þessi maður satj fyrir nokkrum áratugum, varj fyrsta slík heimsókn hans, en þær hafa orðið margar, einkan- I lega á undangengnum 8 árum, i starfi hans í þágu fanga. Frá því starfi hefir hann m. a. gert grein í útvarpserindum og frá þvi hefir verið skýrt ítarlega í blöðum. Breytinguna sem gerð var á Verðlautt fyrir ritgerð » um fegrun ReykjavíkurJ Gunrtar Thorodtlsen, borgar-| stjóri afhenti nýl. verðlaun og viðurkenningar börnum þeim, sem beztar ritgerðir sendu í samkeppni þá, sem efnt var til meðal rej'bvískra barna nú í ; haust um, hvernig bezt mætti ’ viima að fegrun Reykjavíkur. I Beztu ritgerðina átti 12 ára! stúlka, Gerður Steinþórsdóttir, | Ljósvallagötu 8. Hlaut hún | skíði í verðlaun og 200 kr. í peningum, en'jafnframt barst henni að gjöf skíðaskór frá L. H. Múller. Önnur verðlaun hlaut 13 ára stúlka, Elfa Björk Gunnars- dóttir, Hofteigi 40, skautar og 100 kr. í peningum. Þriðju verðlaun hlaut Kristín Gísladóttir, Skeiðarvogi 147. en hún er '12 ára og fekk lindar- penna og 50 kr. í peningum. Þegar Rússar héldu upp á byltingarafmælið, meðan hersveitir þeirra voru að murka lífi'ð úr Ungverjum, var slík gluggalýs- ing í byggingu þeirri í Washington, sem er gegnt sendiráði Rússa þar í borg. Þingstúkan fordæmir vínveitingar hins opinbera Fundur var haldinn í Þing- stúku Reykjavíkur nýlega og var þar fagnað þeim mikla ár- íMargt er skritjS Óheppileg mynd í ensku kirkjublaði. Þar átti að birta mynd af Biönu Dors, en Mariiyn Monrce kom í staÖinn. höfundarins sjálfs, og þótt allar bækurnar hafi fengið frábær- lega góðar viðtökm-, enda upp- seldar og fágætar orðnar flest- ar, mun þessari hafa verið bezt tekið allra. Þætti úr verzlunarsögu lands- ins hefir Oscar Clausen ritað marga og hafa þær ritgerðir sem gerðar hafa verið á hegn- ingaxiöggjöf íslendinga fyrr og siðar en þau fjalla um heim- ild dómsmálastjórnarinnar til að fresta um liltekinn tíma refsingu við fj’rstu ákæru. Oscar Clausen hefir sagt mér, a'ð af um 60 ungum mönn- um. sem honum var falið eftir- bírzt í bíöðum og tímarituni, j lit með, hafi aðeins 3 gerzt brot- og fjölda útvarpserinda hefir legir aftu.r, en alls hefir 129 hann flutt og við miklar vin- mönnum verið hjálpað úr fang- sældir og ct það háft eftir ein- um merkasta kennimánni þessa elsi á 8 áru’m. og hafa -92 ekki brugðizt. því tráusti, sem þéim Það þótti mikið hneyksli og' vakti óhemju athygi í Dorc'hest- er í Englandi, þegar kirkjublað- ið þar á staðnum birti á fyrstu síðu hij’iid af Marilyn Monroe, þar sem hún var í sínuin mesta kynbombuliam. Deward Brocks, en svo heitir safnaðarfulltrúinn og ritstjóri kii'kjublaðsins. viðui'kenndi sunnudaginn á eftir frammi fyrii' söfnuðinum og hinum reiðu kirkjufeðrum, að hann ætti alla sökina á því að mj'nd- in bii'tist í blaðinu — sér hefði orðið á mikil skyssa — hann angri, sem Vilhjalmur Einars- hefði hal(Jið að myndin væri af son náði á Olympíuleikunum í Diiinll Dors! Melbourne en jafnframt lýsti fimdurinn því yfir, að hann for- dæmdi þá tilhögun stjórnar- valdanna, að veita vín í veizlu þeirri, sem hið opinbera liélt honum til heiðurs. Þingstúkan taldi, að vcitingar áfengra drykkja í opinberum veizlum væri hættulegt fordæmi og sér- staklega harmar fundurinn að yfirmaður mcnnta- og íþrótta- mála skj-Idi gcfa kennarastétt íþróttafólki slíkt fordæmi. i og ★ Rússar ætla að veita Ung- verjalandi 200 milíj. rúblna lán og tvöfalda vörusend- 'ingar þangað. 1 - Ritstjórinn hafði hringí í prentsmiðjuna og beðio um sýnishorn af myndum af ný- tízku konum til að prýða blaðið í sambandi við grein, sem þar átti að birtast. í greininni var lagt út af hinum kristna boð- skap, að allir menn væru guí.3 börn — líka gleðikonurnar, ekki síður en hinir prestærðu. Pi'ent- smiðjan hefði sent honum nokkrar myndir til að velja úr, voru það allt myndir af fögrxmx konum, klæddum eí'tir nútíma tízku. Klerkur hclt, að myndin væiri* af D'lnu Dors ít.v.), en huH var af Marylin Monroe (t.h.). hann síðan eina myndina úil birtingar og hélt, aö hún væri af Diönu Dors, sem hann tálcli góðan fullti'úa samveldisins og merkisbera nútíma kvenná engilsaxneskra. Nú hetði' þaö ltomið í ljósj- sagði veslings ritstjórinn, að Ekki vissi ritstjórinn af.jhonum hefði skjátlast herföéga" hverjum myndirnar voru, því j—- myndin va?ri af Marilýa •engin nöfn stóðu á þeim. Valdi . Monroe!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.