Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIB ' Fimmtudaginn. 14. febrúar 1957! Stsjat Útvarið í kvöld: 20.30 íslenzkar hafrannsóknir; V. erindi: Lindýrin (Ingimar Óskarsson grasafræðingur).*" — 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Árna Björnsson. — Flytjendur: Guðmundur Jóns- son óperusöngvari_ Þorvaldur Steingrímsson • fiðluleikari, Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníu- hljómsveit íslands flytja; dr. Victor Urbancic stjórnar. Fritz Weisshappel leikur undir ein- sönginn og undjrbýr þennan dagskrárlið. 21.25 Útvarpssag- an: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XXV. (Höf. les). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plötur) til kl. 23.15. Hyar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Grimsby og Hamborgar. Detti- foss fór væntanlega frá Ham- borg í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 10. þ. m. til London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík í gær til Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur og þaðan til Riga. Gdynia og Vept- spils. Gullfoss fór frá Reykja- vík 12. þ. m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavík. Reykjafoss fér frá Rotterdam 16. þ. m. til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frú Akureyri í gær til Reykjavík- ur. Tungufoss kom til Antwerp- en 12. þ. m. frá London. Skip SÍS: Hvassafell fór í gær frá Akranesi áleiðis til Gdynia. Arnarfell fór 12. þ. m. frá Húsavík áleiðis til Rotter- dam. Jökulfell fór frá Hafnar- firði 9. þ. m. áleiðis til Ham- borgar og Riga. Dísarfell er væntanlegt til Grikklands 17. þ. m. Litlafell er á leið tjl Faxaflóahafna frá Norðurlandi. Helgafell fór frá Siglufirði 9. þ. m. áleiðis til Ábo. Hamrafell ér í Batum. Jan Keiken losár á Áustfjörðum. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið fcr frá Reykja vik í gærkvöldi til Snæfells- nesshafna og Flateyjar. Þyrill er á leið frá Hvalfirði til Rotter- dam. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg í kvöld frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Gauta- borg og Oslo. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 2. flokki á morgun kl. 1. Vinningar eru 636, samtals 835000 kr. Hæstu vinningar 100.000 kr. og 50.000 kr. Kn'ossgúta 3177 Lárétt: 1 barkar, 6 í kirkju. 8 ósamstæðir, 10 ráðgáta, 12 fara á veiðar, 14 smíðatól, 15 ein- valdsherra, 17 skóli, 18 títt, 20 lítill munur Lóðrétt: 2 fjall, 3 illmælgi, 4 góðgæti, 5 refsa, 7 biskupsstaf- úr, 9 sælgætisgerð, 11 vön, 13 kjarni, 16 mörg, 18 útl. skst. á sjúkdómi. Lausn á krossgátu nr. 3177: Lárétt: 1 korks, 6 kór, 8 in, 10 gáta, 12 róa, 14 sög, 15 Tito, 17 MA, 18 oft, 20 smábil. Lóðrétt: 2 Ok, 3 róg, 4 krás, 5 hirta, 7 bagaH,* 9 Nói, 11 töm, 13 atóm, 16 ófá, 19 TB. I.O.O.F. 5 = 138214% = Fl. Hans-Richard Hirschfeld, hinn nýi ambassador Þýzka- lands á íslandi. aíhenti í gær, miðvikudaginn 13. febrúar, for- séta fslaiids trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessa- stöðum að viðstöddum utanrík- isráðherra. '■*?" ' Veðrið í morgun. Reykjavík NA 4. 4-4 (mest sl. nótt -f-7). Síðumúli NA 1, -f-7. Stykkishólmur NNA 4, 4-4. Galtarviti NA 4, 4-4. Blönduós N A3, 4-4. Sauðár- krókur NNA 4, 4-2. Akureyri NV 3. 4-4. Grímsey NA 4 4-3. Grimsey NA 4, 4-3. Grímsstaðir NNA 4, 4-10. Raufarhönf N 4, 4-3. Dalatangi NNA 4, —3. Hólar í Homafirði N 5. 4-4. Stórhöfði í Vestm.eyjum NNV. 5. 4-4. Þingvellir N 2, 4-8. Keflavík NNA 4, -44. — Veður- horfur, Faxaflói: Norðan og norðaustan kaldi. Léttskýjað. V6stmaBB£Syjar.. Samgöngur á sjó eru að því leyti heldur ekki góðar að bát- arnir sem sigla milli lands og Eyja hafa ekki farþegarými og hjá strandferðaskipunum eru ferðir stopular. Hinsvegar eru Vestmannaeyjar í röð fjöi- mennustu kaupstaða landsins og athafnalíí og útgerð hvergi meira, þannig að brýn nauð- syn ber til þess að koma á ör- uggum og reglubundnum ferð- inn við „meginlandið“ að þessu áhugamáli keppa eyjaskeggjar einhuga og fylkja sér um það hvar í fíokki sem þeir standa. Kiötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. vörztunin íSát fjíí Skjaldborg við Skúlageín- Sírni 82750. Skíðaúlpur Skídahúfur Skíðabuxur Skíbasokkar Skíðavettlmgar Skíðapeysur Ultartreflar og margt fleira. Geysir b.f. Fatadeildin. ASalstræti 2. beztaðaijglysaíml- HUHHiAial Fimmtudagur, 14. febrúar — 45. dagur ársins. ALME\NINGS ♦ ♦ Á rdegisháf læður kl. 4.59. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Revkja- víkur verður kl. 17.20—8.05. Næturvörftur er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek , Austurbæjar og Holtsapoiek opin kl. 8 daglega. nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd.. en auk þes>, er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd —, Vesturbæjar apótek er opið til! kl 8 daglega, nema á laugar-. dögum. þá ti) H. 4. Garðs apó-' tfck er opið daglega frá kl. 9-20, | nema á laugardögum, þá frá kl 9—16 og á sunnudögum frá ; kl. 13—16, — Sími 82006 Slysavarðstofa Reykjavikur I Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður i Heilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030 K. F U. M. Lúk. 9 37—45 Tign og þján- ing. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá ki 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnlð í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Bæjarbókasafnió er opið sem hér segir: Lessíof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10 — 12 og 1—7, og sutímrat: u kl. 2—7. — Útlánsdeilöin er opin alla virka daga kl. £.10; laug-; ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsviilla- götu 16 er opið aJla virka daga, ínema laugnrdaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasunri, 26, opið mánudaga, míðvilcudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fúnratu- dögum og laugardögum M. 1— 8 e. h. og á sunnudögmn kl. 1— 4 e. h. Listasaiú Einars Jónssonar er lokað itm óákveðin tima Mýtt Mýtt Franskar grænmetisgrmdur f nýkomnar. BftBj/mi Léttsalíað og reykt folaldakjöt Snorrabraut 59. Sími 2853 og 80253. Útibú Melhaga 2. Sími 82936. EuMaliáSar Á TELPUR rauðköflóttar m/ dúsk. Skotthúfur, margir litir. Á ÐRENGI Plastikhúfur, margir litir. Flauelshúfur, bláar og gráar. FULLÖRÐINS Skinnhúfur m/ loðkanti. Plastikhúfur, margar gerðir. Kúldaúlpur allskonar. Smekklegar vörur! Vandaöar vörur! •f Fatadeildin. Aðcilstræti 2. Kappleikir við útlendinga. Islenzkir knattspyrnumenn nunu keppa við ýms erlend lið ! sumar. í byrjun júní verða háðir oikir við landslið Frakka og 'elga, en franskt lið kemur ingað í september-byrjun og *’-;”e'Tis. Þá munu og ’arxislið NoríTmanna og Dana koma hingað i júlíbyrjun. . a s Knattspyrnu- ' ambands íslands. MóSir 0.7 tengdamóð'r okkar Vðlgerður Áruaifotíir véron? ’rríisrv'gHi frá. Dómldrluanm, f'stu- dagrnn 15. februar kL 2 e h. Kveðjuathöfn að r- - --nnf 85, ,kl.*í,15. Ath':í^mrú í Lirkjimni verður útvarrað. Gýða .N'•'"sdóttir, Esther Rerglíórsctóttir, Svetm- rason, Georg Þorst''*nsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.