Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 14. febrúar 1957
vlsm
«
Hér eru ekki tveir ernir á flugi, aðeins einn, en skuggi hans
fellur á ský. Mynd þessa tók Björn Björnsson frá Norðfirði á
Hafnarfjalli fyrir nokkrum árum. Hann tók einnig myndina
á 1. síðu.
Örninn 09 eitrið.
A að eyða erninum endanlega með
víðtækri eiturherferð?
Nú virðist meiriháttar eitr- ' að nema um 7—8 hreiður á öllu
unaröld vera að hefjast á landi landinu!
voru. Þótt flestir telji herferð j Enginn efast um, að þessir
þessari stefnt gegn refumt þá fáu fuglar myndu falla, ef eitur-
vita aðrir, að það er tálvon.'ódæðið hæfist á ný. Mætir
Slíkt var reynt á síðari hluta menn hafa spáð þessu, en það
nítjándu aldar, með litlum ár- ^fær lítinn hljómgrunn meðal
angri. Formælendur þessara að- þeirra_ ér að þessum málum
gerða urðu þá að játa, að skæð- (standa, og ekki hefir heyrzt,
ustu dýrin sluppu, en hræ- að þeir, sem mest vita um fyrri
æturnar drápust; þar með var eiturtilraunir, hafi verið að
dýrbítur beinlínis hreinrækt- spurðir. En þar tel eg þá, er
aður. Mætti segja margt þessu þekkja háttu refsins og stund-
til sönnunar. ! að hafa veiðar jafnvel í manns-
Það virðdst nú gleymt, að hin aldur. Einnig væri ekki úr
fyrri eiturherferð útrýmdi ern- |vegi að athuga, hvort þessi að-
inum næsturn því alveg, og að ferð er mannsæmandi, hvort
alvarleg slys hlutust af þeim við-unandi sé að leggja eitruð
ófagnaði. Því að stryknineitur hræ á almannafæri — hvort
er ekki auðvelt meðferðar, þetta er ekki beint saurgun
getur verkað áfram áratugi, og vors fagra lands. Væri fróðlegt
ótrúlega lítið magn getur verið( að vita, hvort slík lögbað eru
banvænt. Það merkasta, sem fyrir hendi víðar í heiminum.
um þau mál var þá skrifað, erj Nýlega var frá því sagt, að
flest gleymt. En margir muna veiðimaður hefði fundið væng-
tilraun þá, sem dýravinurinn stýfða rjúpu (ef vængur er af
Nielsen, kaupmaður á Eyrar- skorinn, táknar það eitrun) í
bakka, gerði til að afstýra eit- j frystihólfi sínu. Hafði hann
urplágunni og bjarga erninum. stungið rjúpunni í poka sinn
Örninn var þá nærri aldauða á á Kaldadal. Ekki hefi eg feng-
Austurlandi, og fyrir norðan.uð staðfestingu, hvort hér var
Aðeins eintakir fuglar eftir, að- um eitraðan fugl að ræða, en
allega gamlir, sem ekki fundu hitt er augljóst mál, að slíkt
s' maka. _ j getur komið fyrir. Jafnvel þótt
Tilraun iNÍelse^ bar mikinn eitruðum fuglum sé stungið í
árangur, enda hélt hann skrá holur’ Seta dýr borið hræin
yfir tölu arnanna og hafðd bein viðs f3arr> °S ekki vita allir
sambönd við fólk nærri varp- uni merkið
stöðvunum. Þegar stryknin-
eitruninni var hætt (að mestu),
KIPA1ITCCRÐ
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
um næstu helgi.
Tekið á móti flutningi til
Súgandafjarðar, Húnaflóa- og
Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð-
ar og Dalvíkur í dag. Farseðlar
seldir á föstudag.
„Skaftfellingur"
fer til Vestmannaeyja i kvöld.
Vörumóttaka daglega.
Frá álþingi:
Landsmenn greiða 515 minj,
kr. í uppbætur í ár.
3tesi ai þvá fer iii sjávavúivvfisins
l!
Edwin Arnasnn
Lindargotu 25.
Sími 3743.
í gær kom til umræðu í Sam-
einuðu þingi fyrirspurn frá
Jóni Pálmasyni tii ríkisstjórn-
arinnar um framleiðslirhag.
Fyrirspurnin, sem er í nokkr-
um liðum, er á þessa leið:
Þar sem upplýst hefur verið,
að erlendir og inniendir fjár-
málasérfræðingar, sem til voru
kallaðir, hafi komizt að þeirri
niðurstöðu, að framleiðsluna
hér á landi vantaði 500 milljónir
króna til að geta starfað halla-
laust, er spurt um eítirgreind
atriði:
| 1. Er þetta miðað við árlegar
tekjur?
I 2. Á þetta eingöngu við land-
búnað og sjávarútveg, og hvern-
ig skiptist upphæðin milli þeirra
atvinnuvega?
3. Byggist þetta ekki á ó-
breyttum skipasjþl og óbreyttu
framleiðslumagni landbúnaðar-
ins?
4. Er ekki þarna byggt á því,
að kaupgjald og' opinber gjöld
séu óbreytt eins og var þegar
álitið var gefið?
5. Er byggt á óbreyttu afurða-
verði inanlands og á útfluttum
afurðum?
6. Eru ekki teknar þarna með
þær fjárhæðdr, sem fara til að
greiða niður vísitöluna?
Svar forsætisráðherra:
Heildarupphæð útgjalda til
verðuppbóta og niðurgreiðslu
vöruverðs árið 1957 er áætluð
sem hér segir :
Millj. kr.
I. Greiðslur úr útflutningssjóði:
1. Verðuppbætur vegna útfiuttra sjávar-
afurða skv. 4., 6., 7. og 8. gr. laga um
útflutningssjóð ......................... 304.2
2. Niðurgreiðsla á verði brennsluolíu til
fiskiskipa og fiskvinnslu, skv. 11. gr.
laga um útfl.sjóð (hér er um að ræða
bráðabirgðaáætl.) ..................... 22.5 326.7
Flugvélar laskast
i
fárviðri.
tólc erninum aftur að fjölga, og
horfði þá vænlega um þessi
mál. Stofninn jókst jafnt og
þétt svo að glöggir menn
töldu, að tvöfaldazt hefði á
30—40 árum, aðallega á Vestur-
i Það er sanngirniskrafa að
fjárstofninn sé verndaður fyrir
refnum, en eg tel, að við eig-
um nógu góðar skyttur til að
vinna það verk eins og áður.
Eg er einn þeirra manna, sem
harma, að erninum skuli vera
fórnað fyrir gagnslausa tilraun
Tuttugu og fimm flugvclar
urðu fyrir miklum skcmmdum
nýlega á Santos Dument flug-
vellinum við Rio de Janeiro í
Brazilíu.
Þetta gerðist er fárviðri skall
á meðan hitabylgja stóð sem
hæst. Meðal flugvélanna voru
fimm bandarískar herflugvél-
ar. Hinar voru flestar. tveggja
hreyfla farþegaflugvélar.
landi — þar hafði ávallt verið refaeitrunar. Mér finnst, að
aðalheimkynni hans. Munu ^oð vor hati heinlinis elck:
hafa orpið 24—28 pör hér leyfi fil að útrýma konungi
1930—36. Þá tók að síga á ó- fugíarma. sízt með þessum
gætuhliðina aftur.
hætti. Eða fyndist yður ekki
Áður hefi eg skrifað um þau landið fátækara, ef örninn yrði
óhæfuverk, er framin voru á aldauða hér? Aldrei nmnum
konungi fuglanna, landvætti við. afkomendur vo-rir, þá
Vesturlands. Ernir voru drepn- líta hina voldugu, vængbreiðu
ir við ísafjarðardjúp, Breiða- fugla bera við himinn, eða hnita
fjörð og á Suðurlandi. Var þeim hri°ga yfir víkum °S vogurn.
lóg'að með eitri eggjatöku og Okkur tókst að sálga síðasta
' skotum. Nokkrar umræður geirfuglinum. Eigum viö. að
urðu þá um þessi mál, og voru eifra fyrir Þau fau arnarhjón,
ekki allir á eitt áttir. Xtti hinn er enn bua ser hreiður a Jandi
ofsótti fugl ennþá of marga ó-
vini á íslandi, og var því jafn-
vel tjaldað, að ernir gætu tek-
ið börn og drepið hunda. Enn ■ ■
haía fallið emir hér á landi, ★ Nepal og Sovétríkin' hiafa á-
bæði fýrir eitri. og skotum, óg!. . kveðið að taka upp stjórn-
ei'nú- svo komið, aðekki-er vit-! málasamband.
hér?
Guðmundur Einarsson,
frá Miðdal.
Ný sjúkrabifreið
Rauði kross Hal'narfjarðar tólt
við sjúki'abifreið af Volkswgen
gerð í gær.
í bifreiðinni er rúm fyrir tvo
s.júklinga, en auk þess er
geymsla fyrir lyf, sáráumbúðir
og fleira í lionum. Rekstur bif-
reiðarinnar er i höndum rafveitu
og bæjar.
3. Uppbætur á saltsíld framleidda 1957
(sama upph. og notuð var 1956 og er því
hér um að ræða bráðabirgðaáætlun) . .
4. Samtals: Heildaruppbætur vegna sjávar-
afurða 1957 ...........................
5. Uppbætur á útfluttar landbúnaðarvörur,
aðallega á útflutt kindakjöt af haust-
framleiðslu 1956 ....................
6. Samtals: Heildarupphæð framleiðslu-
uppbóta 1957 ..........................
7. Eldri útgjöld, sem greidd eru með tekj-
um af gjöldum skv. lögum um útflutn-
ingssjóð:
Halli freiðleiðslusjóðs 1956 .... 20.7
Eftirstöðvar innflutningréttinda 15.0
33.5
360.2
36.5
396.7
35.7
8. Samtals: Heildarupphæð
flutn.sjóðs 1957 .........
útgjalda út-
432.4
II. Útgjöld ríkissjóðs til almennrar niðurgreiðslu
vöruverðs: f
9. Útgjöld skv. fjárlagafrv. 1957 áður en
niðurgr. voru auknar á s.l. hausti........ 59.5
10. Áætluð viðbót 1957 vegna aukinna nið-
urgreiðslna frá hausti 1956 ............ 24.0 83-5
11. Alls
515.9
Eldur að
Klömbrum.
í gærdag kviknaði eldur í
;yjyk- og kjötvinnsluhúsi að
Klömbrum á Klambratúni.
Eldurinn kom upp í skúrbygg
ingu sem er áföst við aðalbyg'g-
inguna, en náði ekki að breið-
ast út og var fljótt kæfður. —
Skemmdir urðu ekki miklar.
Slys.
Eftir h.ádegið í gær meidd-
ist maður við Reykjavíkurhöfn.
Slegist hafði uppskipunarkló í
fótlégg honum svo flytja várð
mannirm i sjúkrabifreíð í. slvsa.
varðstofuna. Ekki ér blaðinu
kunnugt um hve mikið maður-
inn meiddist. • ■
Hér fara á eftir svör við ein-
stökum spurningum, sem born-
ar eru fram í fyrirspurninni:
1. Af heildarupphæðinni,
515,9 millj. kr., eru 35,7 millj.
kr. (sjá 7. lið) eldri útgjöld,
sem greiðast af tekjum 1957, en
480,2 millj. kr. eru vegna árs-
ins 1957 þar af 396,7 millj. kr.
(sjá 6. lið) uppbætur vegna út-
fluttra sjávarafurða og land-
búnaðarafurða.
2. Sjá liði 4 og 5 í yfirliti.
3. Við áætlun þá ;im fram-
leiðslu sjávarafurða 1957, sem
liggur til grundvallar ofan-
greindri útgjaldaáætlun, hefur
verið tekið tillit til aukins fisk-
afla, vegna aukningar á fiski-
skipastólnum. — ÚPPÞætur á
útfluttar landbúnaðarvörur eru
miðaðar við það, að flutt verði
út 2500 tonn af kindakjöti
haustsins 1956, en, a£ kinda-
kjötsfx'amlei&lunni. 1955 . yoru
flutt -út 1364 tonn,,
4. Áætlanir um útgjöld til
uppbóta eru miðaðar við ó-
breytt kaupgjald og óbreytta
vísitöluuppbót, svo og við ó-
breytt gjald á vörum og þjón-
ustu. í því sambandi skal minnt
á það, að allar helztu rekstr-
arvörur útflutningsframleiðsl-
unnar voru undanþegnai: gjöld-.
um þeim, sem lögð voru.-.á í
desember s.l.
5. Áætlumn um verðuppbæt-
ur á útfluttar landbún:vörur
(liður 5) eru miðaðar vi$ haijst-
verð 1956, sem gildir til hausts
1957, en að því er snertir út-
flutningsverð kjöts er miðað
við lítið eitt hærra verð en
fékkst fyrir kjöt af 19.55-fram-
leiðslu. — Verðuppbætur vegna
sjávarafurða eru miðaðar við
sama útfl.vérð og gilti á árinu
1956.
, 6. SjáJiði S pg-.ÍÖ í yfiiiiti. 7