Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 4
VlSIR Fin>mtudagirm 14. febrúar 1957 ¥I8IR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólísstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Fyrsta skrefið að koma á launajafnrétti. Frá umræðum á þingi um það mál. Ráðstefna tsm íendhðigina. Sjávarútvegsmálaráðherra hef- ur efnt til ráðstefnu um stækkun landhelginnar, og t hófst hún hér í bænum í [ fyrradag. Voru boðaðir til ráðstefnunnar fulltrúar j landsfjórðunganna, svo að þeir gætu komið sérsjónar- miðum sinna iandshluta á framfæri, sem taka á tillit til, þegar landhelgin verður stækkuð. En vitanlega er ekkert um það sagt í til- kynningu sjávarátvegsmála- j'áðherrans, hvenær ríkis- j stjórnin hefur i hyggju að j ráðcist í stækkun landhelg- ’ innar. i>,að má gjarnan minná á það í þessu sambandi, að kom- múnistar voru óþreytandi við að svívirða síðustu ríkis- stjórn — og þó einkum Sjálf stæðisflokkinn — fyrir að halda ekki áfram að færa út, landhelgina í erg og gríð, og einkum fyrir Vestfjörðum og Aust'fjörðum; þar sem svo háttar, að stækkunin er miklu minni en þar sem unnt er að loka stórum flóum og fjörðum. — Kommúnistar kröfðust þess, að allt væri gert í einu, tekið stórt stökk í málinu, og aílt annað væri svik við málstað þjóðarinn- ar, því að þetta væri einka- J mál hennar. Þeir þóttust vera ,,svipan“ á íhaldið, sem * ætlaði að svíkja í þessu máli eins og svo mörgum öðrum áður. Þeir voru þó ekki fyrr komnir; í stjórn, en þeir ákváðu að hafa ,,íhaldshraða“ á öllum gerðum sínum Þeir ætluðu1 að bíða átekta, athuga, hvað ^ Sameinuðu þjóðirnar gerðu í landhelgismálum, en þau hafa einmitt verið til athug- j unar á þeim vettvangi. Og þegar ,,íhaldshraði“ er kom- inn á kommúnistana, þá er allt í lagi, þá er ekki um nein svik að ræða, og til þess að sanna það, er efnt til ráð- stefnu um málið. Efnt er til hennar undir því yfirskini, að þar eigi að koma fram sérsjónarmið landshlutanna. Mönnum verður á að spyrja, I hvort kommúnisttnn Lúðvík Jósepsson og fleiri stjórnar- liðar, sem eru þingmenn Austfjarðakjördæma, hafi ekki hugmynd um sérsjónar- mið þess landsfjórðungs. — Líka mætti spyrja, hvort Hannibal Valdimarsson, hinn kommúnistinn í ríkisstjórn- inni, hafi aldrei kynnzt sér- sjónarmiðum Vestfirðinga, áður en þeir ráku hann af höndum sér um síðir. Eðli- lega vita þeir sitt af hverju um þetta, en ráðstefnuna er nauðsynlegt til að láta menn halda, að kommúnistar sé alltaf að „vinna í málinu“ — það sé svo sem munur á á þeim og ráðherrum fyrri stjórnar, er héldu enga ráð- stefnu — til að blekkja al- menning. A f'undi sanieinaðs þings í gær urðu nokkrar imiræður xmi ai- þjóðasamþykkt um jöfn laun kvenna og karla, sem félagv málaráðherra, Hannibal Valdi- marsson, hefur iagt fyrir þingið til staðfestingar. Samþykkt þessi hefur áður verið til meðferðar á Alþingi og fluttu sjö þingmenn Sjálfstæðis- flokksins þingsályktunartillögu 1954 um að hún yrði staðfest fyrir höncl Islands hönd. Var sú tillaga Sjálfstæðism'anna sam- þykkt með þeirri breytingu, sem allsherjarnefnd þingsins gerði þá einum rómi, að fyrst yrði af hálfu ríkisvaldsins unnið að því að koma hér á þvi laun- jafnrétti, sem samþykktin gerir ráð fyrir. Síðan yrði hún staðfest formlega, þegar séð væri fram á að við þá staðfestingu yrði hægt að standa í verki. Bær brennur á Sléttu. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn, í gær. Ibúðarhús að Nýhöfn á Melrakkasléttu brann í nótt. Þrennt var í heimili í Ný- höfn, öldruð hjón ásamt syni þeirra, en ekkert þeirra sakaði. Hins vegar tókst þeim ekki að bjarga nema litlu einu af inn- anstokksmunum, einhverju af sængurfatnaði og smáhlutum ýmsum. Áfast við íbúðarhúsið var járnsmíðaverkstæði bóndans, Kristins Kristjánsonar, og brann það einnig, ásamt dieselrafstöð, sem var á bænum. Talið er, að eldurinn hafi kviknað út frá henni. Með þessari þingályktuhartil- lögu Sjálfstæðismanna hefur Alþingi því lýst yfir ótvíræðum stuðningi við framgang alþjóða- samþykktarinnar, en frá henni var endanlega gengið á allherjai'- þingi Alþjóðavinnumálastofnun- ai'innar i Genf 1951 og hún nú verið fullgilt af 1S ríkjum. Við umræðurnar í gær gerði Hannibal Valdimarsson mis- heppnaða tilraun til að slá sig til riddara fyrir sinn þátt í máli þessu. Flutti hann fyrst á fund- inum langa reeðu, en tók alls sex sinnum til máls og lét Sér lengst af sannleikann mjög í léttu rúmi liggja. I Af hálfu Sjálfstæðismanna ^ töluðu Ragnhildur Helgadóttir, Magnús Jónsson og Jóhann Haf- stein, sem öll lýstu yfir óbreyttu fylgi \'ið efni samþykktarinnar. Töldu þau hinsvegar meira máli skipta, að unnið yrði að því, að koma hér á að öllu leyti jöfnum launum kvenna og karla fyrir jafnverðmæta vinnu. Ekki væri rétt að rasa um ráð fram og full- gilda alþjóðasamþykktina. áður en fyrir lægi fullvissa um það, að hægt væri að koma hér á launajöfnuði innan þess árs- frests, sem í samþykktinni er gefinn — en ráðherrann varð að játa, að núverandi rikisstjórn hefði ekkert gert í þá átt. 1 samræmi við stefnu Sjálf- stæðismanna flutti Ragnhildur Helgadóttir svo viðaukatillögu, er miðar að því, að flýtt veiði framkvæmd jafnlaunsamþykktr arinnar hér á landi. Var máílhu að t,"o búnu vísað til allsherjarnefndar með sam- hljóða atkvæðum. * Ogæftir hamla löndunum hér í Reykjavík. Því er ekki um ai kenna að togarar fari utan með afiann. t ’Utanríkisráðherra Sovétríkj- anna, Dimitri Shepilov, hef- ur nú gert vesturveldunum orð um það, að stjórn hans bjóði lýðræðisþjóðunum „samninga til að tryggja varðveizlu friðarins í lönd- unum fyrir botni Miðjarð- arhafs“, eins og málgagn Mokvuvaldsins kemst að orði í gærmorgun. Þetta er mjög í samræmi við fyrri íramkomu kommúnista á öllum sviðum alþjóðamála — fyrst koma þeir af stað ókyrrð og væringum með undirróðri bak við tjöldin, og síðan látast þeir vera hinir einu, sönnu vinar frið- arins, er vilji öllum gott gera. máleínum Landanna fyrir botni Miðj arðarhafs hegða Rússar sé þannig, að þeir kollvarpa fyrst valdajafn- væginu þar með því að ausa vopnum og liergögnum í ISgypta og aðrar þjóðir þar, og þegar þser erú búnar aÖ- Eftír íkveikjuna. gera illt af sér á ýmsan hát, koma þeir skyndilega fram i og segja: „Við skulum semja um þessi mál!“ Fyrst kveikja I þeir í húsinu, og síðan þykj- ast þeir vera slökkvilið! Eitt dagblaðanna skýrði frá því í gær, að' á aðalfundi Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar hafi verið samþykkt svohljóð- andi tillaga: „Eftir að löndunardeildan við Breta leystist á sl. hausti hefir það aukizt stórlega, að togar- arnir sigldu með afla sinn á er- Ferill kommúnista í málefnum lendan markað. Af þeim sökum þessarra landa er því ná- hefur hráefnaskortur verið í kvæmlega eins og athæfi frystihúsunum undanfarna þeirra í málefnum margra mánuði og atvinna verkafólks annarra þjóða. Þeir róa þar þvi verið mjög stopul. hvarvetna und.ir, en þykjast Aðalfundur Dagsbrúnar hald- hvergi nærri koma, en þeg- inn 11. febrúar 1957, varar ar í óefni er komið, ganga mjög eindregið við þeirri þró- þeir fram fyrh' skjöldu og un, að togarailotinn landi stór- þykjast allt vilja bæta. Það um hluta af afla sínum erlend- er ekki einkennilegt, þótt is eins og var áður en löndun- lýðræðisþjóðirnár sé fullar ardeilan við Breta hófst. Hvet- tortryggni gagnvart þeim, ur fundurinn þyí til mikilla er koma fram af slíkum takmarkana á aflasölum togara heilindum. Rússar sýndu svo á erlendan markað.“ rækilega innræti sitt með : í því sambandi er rétt að geta þjóðarmorðintv í Ungverja- þess að hér er um misskilning landi, að þeir munu aldrei að ræða, þegar talað er um geta fengið þjcðir heimsins. aukningu, á siglingum togar- til að trúa því, a'ð þeir sé sá . anna eftir að löndunardeiLair eng-ill frjðarins,, sem þeir jVÍð Breta leysfist. vilja telia mönrmm. trú. mn. j. Fyrsti isienzkL.togarinn. hmd- .............. • - • aði í -Bretlandi 28. nóvember'sL. Lanúanir erlendis voru: í október 26 ■ í nóvember 24 í desember 22 í janúar 22 í febrúar um 10 og í marz verða sennilega um 5 landanir erlendis. Ástæðan fyrir hráefnaskorti hjá frystihúsunum er hins veg- ! ar sá, að stöðug ótíð undanfarið | hefur orsakað alveg sérstakt aflaleysi hjá togurunum. j Meðalaíli í janúar mun hafa ( verið um 1—200 tonn á skip, en meðalafli ársins 1956 5—600 tonn á mánuði. eða um 400 tonnum meiri á skip á hverjum mánuði. Um 20 togarar stund- uðu veiðar fyrir heimamarkað í mánuðinum og hefur veðrátt- an þannig haft af fiskvinnslu- stöðvunum um 8000 tonn hrá- efnis. Afleiðing þcssa aflaleysis á rekstur togaranna er hins veg- ar sú, að tekjur hvers skips minnka um ca. kr. 400.000.00 á mánuði eða kr. 13.000.00 á dag. Getur hvei' maður séð hvaða afleiðingu. það. hefur fyrir út- g«S, sem- var fjárhagslega- i IIa Bergmáli hefur borizt bréf úm blálivíta fánann, sem Stúdenta- félag Reykjavikur hóf baráttu fyrir sem þjóðfána íslarids og var hyltur á Lögbergi, en þegar bezfc gegndi í þeirri baráttu blakti hann á nærri öllum fánastöngum cinstaklinga í bænum, en áður blakti Dannebrog á hverri stöng. Og seinast en ekki sizt: það var um liann, scm Einar skákl Benc- diktsson orti hinn fagra og þrótt- mikla fánasöng, Ris þú, unga ís- iands merki. Það mun vissulega ylja um hj'artaræturnar öllum þeim, cr muna baráttuna fyrir blálivita fánanum, og ef til vill tóku þátt í lienni, ef eitthvað verður til þess að vckja um þetta minningar, — eða þó ekki sé uema það, að i ljós komi áliugi fyrir atriðum úr sögu baráttunnar fyrir því að þjóðin eignaðist sinn eigin fána. Slíkur áhugi kemur fram i bréfi þvi, seni hér fer á eftir, og vildi Bergmál beina til- mæliiin til þeirra lesenda sinna, er gælu svarað því, sem nm er spurt, að gera þvi aðvart um vitneskju sína. Þess er eftir at- vikum.rétt að geta, að bláliviti fáninn var aldrei kall-aðui' Hvit- bláinn á þeim tima, sem hér um ræðir, hann var kallaður íslenzki fáninn, og stundum Stúdentafé- lagsfáninn. Bréfið er svo hjjóð- andi: „Mig langar til oð beina nokkr- um fyrirspurnum til yðar, sem ég veit, að fleirum en mér leikur forvitni á að fá svör við. l'að Iiefur mikið verið rætt uin íslenzka fánann á þessum vetri. Það hefur komið fram, að blá- hvíti fáninn, — Hyitbláinn, sem svo er nefndur — hafi fyrst ver- ið sýndur opinberlega í Breið- fjörðslcikhúsi árið 1895, að mig minnir. Hver átti hugmyndina? En það hefur ekki verið skýrt frá þvi svo ég viti, hver átti hugmyndina að þeim fáiia, og hver eða hverjir lögðu þar hönd að verki, að sauma hann. Þetta væri gaman að vita, þvi enn þá er á lifi fólk, sem man þetta. Það, sem aðallega olli því, að þessi fáni riáði ekki vinsælduin, var það, að liann þótti of líkur fána Kriteyinga, svo *að erfitt yrði að greina þá i sundur." (Það var notað mjög af andstæðingum bláhvita fánans, en annars juk- ust vinsældir þessa fána jafnt og þétt og náðu liámarki eftir fána- tökuna, en þá sameinaðist þjóð- in i fánamálinu. ‘ Frá þessu hef- ur svo oft verið sagt á prenti, og þvi sem síðar gerðist, þegar önn- iii' gerð var valiri, að alkunnugt er, og ekki rúm fyrir þá sögu í Bergniáli, jengdar vegna. Atíis. ; Bergmáls). Hver saumaði þann fyrsta af núverndi gerð? Bréfritarinn segir enn fremur: „Eins væri fróðlegt að vita hver átti hugmyndina um gerð núver- andi fána og hversaumaði þann fyrsta, og hvenær var hann fyrst dreginn að liún? Þeim fækkar nú óðum, sem niuna Jjetta, en það væri skemmtilegt aS almenningur fengi nákvæmar fregnir af þvi. Fálkamerkið. Eg n>an, að ég hef einhvcrs staðar lesiS, hvernig fyrstj iáninn mcS fálkaraerkinu varS til, og nákvæma lýsingu á þvi, hverjar saumuSu hann, og þá er hitt ekki síður raerkilegt. — JForvitiri “ Nokkur.atriði, sera unr .ræðir í þréfiim, vérður náöara ?úm.' riett -siSai'.' -.■• •.• . . . .. . ... *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.