Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 1
«7.ÍTg. Fimmtudaginn 14. febrúar 1957 38. tbl. faá Rv.-fbgveHi e: allri flugumfarÖ á N,- AtfsnfehaH stjéma& og fyrlr þa& fá Ssisíid- íngar 17 milíj. krósa' á þessis árl. Flu£fmála.síjómin hefur sótt wtm leyfi bEejaxráðs Reykjavíkur ffyrir bypsriagu nýs fhijfturns á Reykjavíkurfmgrvelli, sem kosta- in-tyncli 4—5 mflljónir kröna. Leit- »ð hefur vérið hófaitna um hin ffyrir Dyggingwini erlendis. Samkvœmt upplýsingum frá fmgmálastjóra, Agnari Kofoed Hansen. hefur ekki ein einasta varanleg byggir.g verið reyst á Reykjavikurfluvelli frá því er íslendingar tóku sjálfir við vell- inum sumarið 1946. Hinsvegar ber þess að geta að samkvæmt áætlun breska herforingjaráðs- ins átti engin þessara bygginga að vera byggð með það fyrir augum að standa lengur en fjögur ár. Eins og allir vita er allri flug- umferð á. norðanverðu Atlands- hafi stjórnað frá flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. En fyrir þessa þjónustu til handa flug- vélum, sem flugmálastjórnin hér útvegar ýmist frá Póst- og síma- málastjórniniii eða veðurstof- unni, fá Islendingar greiddar á þessu ári samtals 17 milljónir króna frá alþjóða ílugmálastofn- uninni. Fara þessar greiðslur vaxandi með hverju árinu sem líður. Þessi ábyrgðarmikla flugþjón- usta er nú til liúsa í aigerlega ófullnægjandi, úreltu og hcílsu- spillandi húsnæði, húsnæði sem í raun rétti og samkvæmt áætl- unum brezka herforingiaráðsins átti að vera búið að rifa fyrir nær 10 árum. Hafa og eítiriits- menn frá Alþjóðaflugmálastofn- uninni talið húsnæðið óhæft og að bráðan bug yrði að vinna að byggingu nýs og flulikomnari ílugturns. Nú er búið að gera teikningar og kostnaðaráætlun að byggingu flugturns og er áætlað að hann kosti 4—-5 milljónir króna. Hér heima er ekki um fé að ræða til byggingarinnar — Þótt skömm sé frá að segja — svo flugmála- stjórnin hefur kíitað hófana erlendis um lántöku og notið til þess aðstoðar Alþjóða flugmála- stofnunarinnar. Gert er ráð fyrir að nýi flug- turninn verði reistur aðeins aust- ar heldur en núverandi flugturn. Bréf flugmálastjóra um leyfi fyrir byggingu þessari var lagt fram á fundi bæjarráðs Reykja- víkur 12. þ. m. og var vísað til umsagnar samvinnunefndar um Skipulagsmál. Akureyrartoprar af vefBum. Fré fréttaritara Vísis. Akureyri, í gær. Akureyrartogarinn Kaldbak- ur landaði á ÓlafsfirðS í fyrra- dag 190 smál. af nýjrnn fiski. Hann f er af tur út á veiðar í dag. Svalbakur landaði á Akur- eyri fyrir sl. helgi. Ekki er kunnugt um afla hans en hann fer í skreið. Togarinn er nú í ketilhreinsun og óvíst hveriær hann fer á veiðar. Búizt er við að Sléttbakur seji í Englandi á morgun. smíða far Tilboða hefur verið leitað erlendis. E*etfmr feesfcs bf»s'£s& tu&khnMr m>!is &m*ím heBfjst4*>$9. Langmesta áhugamál Vest- mannaeyiuga um bessar mund- ir ér bættar samgöngur við „meghilandið" og bá fyrst og fremst við Reykjavík, en a3 undanförnu hafa, samgöngurn- ar verið í mestu molum, bæði á sjó og í lcfti. Vestmannaeyingar vilja fá sérstakt skip, sem lyti þeirra yfirstjórn og umsjá og yrði skrásett í Vestmannaeyjum. Telja þeir að 400—500 lesta skip myndir uppfylla þær þarf- ir sem nú eru fyrir hendi og yrði það jafnt ætlað til fólks- flutninga sem vöruflutninga, auk þess sem það yrði einnig í mjólkurflutningum milli Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja. Sjö tilboð í skip. Leitað hefur verið tilboða í smíði skipsins erlendis og bár- ust sjö tilboð í fyrra þ. á m. frá Jugoslavíu, Hollandi, 'Noregi. Svíþjóð% Bretlandi og jafnvel víðar. Sum þessara tilboða voru sæmilega hagstæð, en síðan hefur verðlag hækkað víða og óvíst að tilboðin standi enn. Telja Vestmannaeyingar á- stæðu til þess að vona að skips- bygging þeirra verði tekin inn á fjárlög á því Alþingi sem nú situr á rökstólum og það veiti í vetur fyrsta fjárframlagið. En undirskrift 's'amninga ura byggingu skipsins gétúr ekki farið fram fyrr en öryggi er fyrir hendi um fjárgreiðslur. Hinsvegar er gert ráð fyrir því að það taki a. m. k. tvö ár frá. undirskrift samnings og þar til skipið er fullbúið. Með skipi þessu yrði komið á reglubundnum ferðum 2var— 3var í viku á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyia og auk þess ':. ' ':..¦" «&&%&~tí, ¦ ..... .........;.\.........::-S: Israel er ema landið í hoiminum, þar sem komir gegna her- skyldu jafnt og karlar. Þær verða að vera tvö ár í hernum. Hér sjást myndir, er sýna þjálfun kvennasveita. Afli glæðist hjá vertíðar- bátum oá gæftir áóðar. hafnar til þess að sækja þarrgað mjólk og mjólkurafurðir. . Harðbakur er a saltfiskveið- „ . , ,. I ' ¦vr *i j- •- a flesta daga ferðir til Þorlafcs- Margir eru nú uggandi um|um, Norðlendingui er einmg a u„^„„_ 4., ,____J__,_._ ,_____X framtíð arnarins hér á landi veiðum, en Jörundur kom í vegna eitrunarherferðar gegn j fyrradag til Akureyrar með nser refum, sem Siafin er. Fyrri her-| V0 smál. af saltfiski cg fer í ferðir af því tagi hafa crðið. slipp. erninum skeinuhættar, og hætt iíadsDr falliiifi í ónáð? Orðrómur er á kreiki um, að er við , að eins fari nú, 'þótt ref- urinn átti sig og forðist eitruð hræ. Ritar Guðmundur Einars- son frá Mið-dal alvarlega á- minningu í blaðið í dag í sam- bandi við þetta, og vekur min menn vonandi til umhu?sunar Janos Kadar muni brátt fara frá. um í»etta mál.----------Myndin Líklegastur eftirmaöur hans hér að ofán er af amarunga í er talinn Ferenc Muennich hreiðri hér súnnan lands. Ann- öryggismálaráherra, sem nýtur að fcreldrið hafði verið skotið fulls stuðnings rússneska sendi- af ókunnugum óhappamönnum. I herrans, ANdropovs. I lofti og á legi. Eins og sakir standa eru sam- göngur allar í mesta ólestri við, Vetmannaeyjar. Vegna leg.; flugbrautarinnar og stöðugra hvassviðra í Eyjum koma oft fyrir langir kaflar_ sem flug- vélar geta ekki lent þar. Þ-í hefur keyrt úr hófi í þessu, efni í haust því þráfaldlega hafa flugvélar ekki komist þangað 10—12 daga samfleytt.. Frh. á 2. s. Hrafsi Sveffsbjarfiarsoii hæstur s Gríndayík iTssl 11 íssisr s 10 mlmm. Afli virðist heldur vera að j alafli i róðri er 7,7 lestir og má gíæSast almennt, {mtt ekki hafi teljast sæmilegt. komið nein sérstök fiskiganga I AðaUeSa eru Það ógæftirnar _ .„ .- .,..., 1. . , ! framan af vertíð, sem dregið enn. Frettaritari visis i Grmda- , . ,. . , ., ,, I hafa storlega ur sjosokn og væri vík símaði í morgun, að í gær nú kominn reitingsafli á land, hefðu 18 bátar lagt þar upp 129 ef hægt hefði verið að róa. — I&stir og er því meðalafli á báí Þessa" viku hafa verið góðar rúmar 7 Iestir og má það teljasí gæftir og,sjór sóttur af kappi. sæmilegt. Göngufiskur er ekki kominn eiai; og er .mikið að löngu í Mestan afla, 10 lestir, hafoi afianum. Af 10 lestum> sem v.b. Þorbjórn frá Grindavík, Þorbjörn fekk j gær) voru 3 en ems og s3á má af ofanrituðu legtir af ]öngu og allmikið af hefur aflinn verið fremur jafn hjá öllum bátunum. ysu. Menn gera nú ráð fyrir, að V.b. Hrafn Sveinbjarnarson fiskur fari að ganga á miðin, ef hefur fengið mesfan afla frá hann á annað borð lætur sjá vertíðarbyrjun. — Heildarafli sig. Gamlir sjómenn segja, að hahs erþó ekki orðinn nenia um fiskur muni ganga seinna í ár '77 lestir í 10 róðrum. Mestur þar sem páskar eru seint, eða afli í róðri var 14 lestir og með- ekki fyrr en 21. apríl. M

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.