Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 14.02.1957, Blaðsíða 3
Fímmtu<jagiim 14. febrú'ár 1957 VÍSÍS ææ gamlabio ææ (1475) Blinda eiginkonan (Madness of the Heart) Spennandi ensk kvik- mynd. Margaret Lockwood Máxwell Keed Kathleen Byron Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ tjarnarbio ææ * Sími 6485 Othello Heimsfræg rússnesk lit- mynd gerð eftir hinu fræga leikriti Shakespeare’s. Myndin er töluð á ensku. Aðalhlutverk: S. Bondarchuk L. Skobtseva Sýhd kl. 7 og 9. Barnavinurinn Bráðskemmtileg brezk gamanmynd. Aðalhlutverk Norman Wisdom Sýnd kl. 5. ææ stjornubiö ææ Síini 81936 Kieópátra Viðburðarík ný amerísk mynd í teknicolor, um ástir og' ævintýri hina fögru dröttningu Egypta- lands Kleópötfu. — Sagan hefur komið út á íslenzku. Rhonda Fleming WiIIiam Lundigan Raymond Burr, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innán 12 ára. ÚTSALA Kápur, nokkur stykki á hálfvirði. — Taubútasala. KÁPUSALAN, Laugav. 11, 3. hæð, sími 5982. Kílgiimmí Með föstum og lausum kíl. Bretta-milliieg. Þéttigúmmí á hurðir og kistulok. — Fjaðragúmmí, demparagúmmí. — Felguboltar og rær. Olíufiltörar, margar gerðir. Smyrill, Húsi SameinaSa Sínii 6439. TJARNARCAFE Opið í Itvöld Haukur Morthens syngur með hljómsveitinni. æAUSTURBÆJARBlOæ — Sími 1384 — Heiðið hátt (The High and the Mighty) Sýnd kl. 5 og 9. ææ hafnarbio ææ Grafimar íimm (Backlasli) Afar spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd í litum. Richard Widmark Donna Réed Böiinuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ingóífscafé Ingólfscafé Gömlu og nyju dansarnir í Ingólfscafé í kvöíd kl. 9. HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni. Einnig syngja nýir dægurlagasöngvarar. AðgöngumiSar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. Simi 3191. Prjár systur Eftir Anton Tsékov. Sýning í kvÖId kl. 8, Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Oryggismerki fyrir bíla fástí Sölutuminum v. Arnarhól ææ tripolibio ææ Sími 1182. Þessi maður er hættulegur (Cette Homme Est Dangereus) Hressileg og geysispenn- andi, ný frönsk sakamála- mynd, gerð ef tir hinni heimsfrægu sakamálasögu Peter Cheneys, „This Man is Dangerous". — Þetta er fyrsta myndin, sem sýnd er hér á landi með Eddie Constantine, er gerði sögu- hetjuna LEMMY CAUT- ION heimsfrægan. Eins og aðrar Lemmy- myndir, hefur mynd þessi hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn. Eddie Constantine, Colette Deréal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. Vegurirm íií vinsælda (How to be very, very Popular) Hin bráðskemmtilega dans og músikmynd, tekin í De Luxe litum og CiNema5cop£ Áðalhlutverk: Bette Grable og Sheree North. Endursýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. vegna áskoranna. Sími 82075. Jazz síjörnur Afar skemmtileg amerísk inynd vun sögu jazzins. Bonita Granvúlle og Jackie Cooper Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Uppboðið á Hvammsgerði 8, talin eign Snorra Magnússonar, fer fram föstudaginn 1 5. febrúar 1957, kl. 2/^ síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík. Stútkit óskast nú þegar Tjarnarcafé Uppl. í skrifstofunni. Vctrargarðurinn Vetrargarðurinn IÞaMisleikur í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljói„*veit hússins leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 6710. V. G.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.