Vísir - 16.02.1957, Blaðsíða 3
Laugardaginn 16. febrúar 1957
VlSIR
GAMLABfO
(1475)
Scaramouche
(Launsonurinn)
Spennandi bandarísk
stórmynd í litum; gerð eftir
skáldsögu R. Sabatinis,
sem komið hefur út í ísl.
þýðingu.
Stewart Granger
Eleanör Parker
Janet Leigh
Mel Ferrer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 82075.
Glæpir á götuuni
(Crime in the Street)
Geysispennandi og afar
vel leikin ný amerísk mynd
um hina viltu unglinga
Rock ‘n‘ Roll aldarinnar.
James Whitmore,
John Cássavetes og
Sal Minco.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Sala hefst kl. 2.
ææ stjörnubio ææ
Sími 81936
Kleópatra
Viðburðai’ík ný amerísk
mynd í teknicolor, um
ástir og ævintýri hina
fögru drottningu Egypta-
lands Kleópötru. — Sagan
hefur komið út á íslenzku.
Rhonda Fleming
William Lundigan
Raymond Burr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Síðasta sinn.
tm
// m
i f I
NÆRFATMAÐUB
karlmanmá
og drengjs
fyrirliggjandl
L.H. Muiler
Herranótt 1957.
•. -X
'eeisv&tm
j vantar á m.b. Geysi. — Uppl. í síma 5526.
TILKYMING
Reykjavík, 15. febrúar 1957.
Verðlag«st]órimt
æAUSTURBÆJARBlOæ
— Sími 1384 —
Heiðiðhátt
(The High and the Mighty)
Sýnd kl. 6,45 og 9.15.
Aprífregn
(April Showers)
Létt og skemmtileg, ný,
amerísk dans- og söngva-
mynd.
Aðalhlutverk:
Jack Carson,
Ann Sothern.
Sýnd kl. 5.
Kátbgsr kvonbænir
Gamanleikur eftir
Oliver Goldsmith
Leikstjóri
Benedjkt Árnason.
2. sýning í Iðnó sunnudag
kl. 4 e.h.
3. sýning í Iðnó mánudag
kl. 8 e.h.
Aðgöngumiðasala í Iðnó
kl. 4—7 e.h. laugardag,
sunnudag og mánudag.
Leiknefnd.
Vokkrar stúlkur
á aldrinum 17—-25 ára verða teknar til náms í talsíma-
afgreiðslu hjá landssímanum. Umsækjenduv hafi gagn-
fræðapróf eða hliðstæða menntun. Lögð er áherzla á að
stúlkurnar séu hraustar.
Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru, sendist póst- og
símamálastjórninni fyrir 22. febrúar 1957.-
Póst- og símamálastjórnin, 15. Cebr. 1957.
ææ hafnarbio æa
Eiginkona læknisins
(Never Say Goodbye)
Hrífandi og efnismikil
ný amerísk stórmynd í lit—
um, byggð á leikriti eftir
Luigi Pirandello.
Rock Hudson
Cornell Borcliers
George Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ææ TRIPOLIBIO
Sími 1182.
Fiagð uiidir fögru skini
(A Blueprint for Murder)
Spennandi og vel leikin
ný amerisk mynd.
Aðalhlutverk:
Joseph Cotten
Jean Peters
Gary Merrill
Bönnuð börnum yngri
en 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
tf itl >i
R *i» >1
NOTiMINN
(Modern Times)
Þessi heimsfræga mynd
CHAPLINS verður nú sýnd
aðeins örfá skipti, vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WÓDLEIKHÚSID
>
Teiiús Ágústmánans
Sýning í kvöld kl. 20.
„Feröin tii Tungisins“
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
00N CAMILLO
OG PEPPONE
Sýning sunnudag kl. 20.00.
UPPSELT
Næsta sýning fimmtudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin
frá kl. 13,15—20.00. Tekið
á móti pöntunum í síma:
8-2345 tvær línur.
Pantanir sækist daginn
fyrir sýningardag, annars
seldar öðrum.
ææ tjarnarbio ææ
Sími 6485
Aumingja Harry
(The Troublc with Harry)
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmynd,
gerð af hinum heimsfræga
leikstjóra
Alfred Jíichcock,
sem m.a. er frægur fyrir
myndirnar „Grípið þjóf-
inn“ og „Glugginn á bak-
hliðinni".
Aðalhlutverk:
Edmund Gwenn
Shirley MácLaine
John Forsythe
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Athygli innílytjenda og verzlana skal hérmeð
vakin á tilkynningu verðiagsstjóra um ný álagning-
arákvæði, sem birtist í 12. tölublaði Lögbirtingar-
| biaðsins, laugardaginn 16. þ-nu
LEIKFÉIAð!
REYSJSyÍKÐR'*
Sími 3191.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur eftir
P. King og F. Cary.
Sýning kl. 4 í dag.
• UPPSELT
Þrjár systur
Eftir Anton Tsékov.
Sýning sunnudagskvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl.
4—7 í dag og efíir kí. 2
á morgun.
Síðasta sýning.
Lokað í kvöld
Dansað á morgun kl. 3—5
Göinlii dansarnir
annað kvöld kl. 9.
Númi stjórnar.
Sigurður Ólafsson syngur
Góð harmonikkuhljómsveit.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 og eftir kl. £
★
★
l
♦ Bezt ad atiglýsa í Vísi ♦
K.F.U.M.
K.F.U.K.
Æskulýðsvikan
hefst annað kvöld kl: 8,30 að Amtmannsstíg 2 B. Mikill
almennur söngur og hljóðfærasláttur á hverju kvöldi alla
vikuna. Einnig kórsöngur, einsöngur og tvísöngur. Tveir
ræðumenn flest kvöldin. Sr. Friðrik Friðriksson og Tryggvi
Þorsteinsson, kennari, tala á morgun.
Kvennakór K.F.U.K. syngur; einnig verðúr einsöngur.
Komlð — syngið — Klustið!
Æskulýðsvikan.
Vetrargarðurinn Vetrargarðurinn
BÞansleikur
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljói^rveit bússins leikur.
ASgöogumiðasala frá kl. 8.
Sími 6710. V. G.