Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 18.02.1957, Blaðsíða 6
VfSIR Mánudaginn.,lSvfeb.rúai- 1957 WESIWL D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstrseti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Hve iangt nær þolin- mæði íslendinga ? Er hægt að bjóða þeim hvað sem er? Byggmgar í höfuðsteinum. Menn eru á einu máli um það, að mikiö er byggt hér í Reykjavík, enda hefir að- streymi til höfuðstaðarins verið mikið um langt árabil. Þar við bætist, að með batn- 1 andi efnahag margra. hafa 1 þeir viljað byggja stærri 1 íbúðir en áður var venja. Er j slíkt mjög eðlilegt, og ekki ámælisvert, ef ekki er um I hreint óhóf og sóun verð- j mæta að ræða með slíkum það mundi koma illa við marga, hvor kosturinn sem væri tekinn. Og það er mikið' vafamál hvort stjórn „vinn- andi stétta“ getur verið þekkt fyrir að gangast fýrir slíku_ því að hvort sem yrði ofan á — að draga úr bygg- Fyrir fullurn fjórum áratug- um komst mikilhæfur stjórn- málamað-r að þeirri niðm'stöðu í ágætri blaðagrein, að íslenzkir kjósendur tæki öllum skepnum jarðarinnar fram um þolin- mæði. Eitthvað svipað mat verður ennþá að leggja á íslenzku þjóðina, ef húii ætlai' að taka svikum og gerræðl. núverandi valdhafa með þolinmæði. Það mætti ætla að hinn afburða skörulegi málflutningur Olafs Thors og Bjarna Benediktsson- ar við útvarps umræðurnar 4. þ. m. hefði orðið til að vekja þjóðina til meðvitundar um hvílík endemis- og eymdar- svo rækilega rakið, að ekki er Eftirfarandi bréf hefur Berg- máli borist: „Nokkra furðu mína vakti, er ég les það i blöðum fjTÍr nokkr- um dögum, að bændur á.Mýrum og á Snæfellsnesi væru bjai'gar- ástæða að fjölyrða um það Þó þrota — og var sagt í Vísi frá má bæta því við, að nú hyggst bónda, sem væri oliulaus, matar- stjórnarliðið að breyta kosn- laus og fóðurbætislaus ,,og væri ingalögunum eftir sinni henti- svo með fleiri bændur þar í semi, Og á þeirri braut gerræð- is og fyrirlitningar á vilja kjós- enda mun haldið áfram, hve- nær sem núverandi stjórn þyk- ir sér henta, ef nú verður ekki gripið í taumana. Þess ætti að mega vænta af sveit“ (Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Ég er gamalt sveitamaður og þess vegna vakti þetta furðu mina, en ég gæti bætt við orðunum — ,,og þó“, sem sumu nútímafólki er gjarnt að nota, því að í rauninni þarf þetta ekki, eins og í fljófu bragði forseta Islands, að hann neiti um kann að virðast, að vera furðu- staðfestingu á ‘slíku gerræðis- legt. brölti. Til þess hygg eg að for- | seti Islands hafi vald. En höfuð- Hinn nýi liáttur. glæpur krata og framsókíiar, —j Þótt ég teljist ekki sveitamað sá glæpur, sem örlagaríkastur ur lengur kem ég iðulega í mina getur orðið fyrir íslenzku þjóð-j Sömlu sveit ~ °§ aðrar sveitir stjórn nú fer með völd. Stjórn,1 ina, og hefir þegar stórspillt, ekki aðelna n vorm °S seim á tilveru sína að þakka áliti hennar meðal siðaðra ingu íbúðaihúsnæðis eða til jjgggj stórkostlegum kosninga- þjóða, er að leiða kommúnista atvinnureksturs mundi sumrin, og það eru orðin mörg ár síðan er ég veitti þvi athygli, . w . að nýr háttur var kominn á sitt koma harðast niður á beim svlkum 0g verzlunarbralil V1ð til ahrifa í stjorn landsms, og af hverju Meðal annars er ein .... ' ... . f . andskota þjóðfélagsms, komm- ' gefa þehn þar með frjálsar, breytingin> sem k0mið hefur til s e um, sem s joimn þy - unista> pag mun heldur engum,: hendur til hverskonar skað- ist einmitt beta fyrir bijósti. gem ekki er blindaður af of- semdarstarfsemi gagnvart fs- byggingum. En hins er held- Þeir flukkar, sem segjast sé'r- stæki, hafa dulizt, hve gersam- j landi og bandalagsþjóðum þess ) ur ekki að dyljast, að þeir I eru allt of margir, sem verða • að búa við allsendis ófull- nægjandi húsakost. sumir jafnvel skaðlegan heilsu ! sinni. og vanda þeirra, sem þannig er ástatt fyrir, 'verður aö leysa með' einhyerju móti. Um þessar mundir eru 1630 íbúðir í smiðum hér í bæn- um, og eru fjórar af hverj- um fimm komnar all-langt áleiðis, svo að þær eru fok- 1 heldar eða meira. Þykjast því eigendur sumra væntan- lega sjá fram á það. að þeim takist að ljúka þeim, enda þótt mörgum muni veitast ) Það mjög erfitt, ef ekki verð- 1 ur hlaupiö úndir bagga með einhverjum hætti. Það hefir ! hið opinbera leitazt við að .! gera á undanförnum árum, ) og væntanlega verður ,engin 1 stöðvun á því, þegar hinir ) svonefndu og marglofuðu „umbátaflokkar“ hafa tekið við sljórnartaumunum. Forsætisráðherrann hefir látið svo um mæltj að fjárfesting hafi veriö allt of mikil ó suðvesturkjálka landsins siðustu árin og virtist hann ) hafa í hyggju að draga úr henni. Mun það þá annað hvort koma niður á byggingu húsnæðis til íbúðar eða at- 1 vinnurcksturs og getur hver ! maður sagt sér sjálfur, að staklega berjast fyrir bætt- jega rökþrota ráðherrarnir voru, í þágu húsbænda um kjörum „vinnandi stétta“, er þeir áttu að verja svik sín1 Moskvnböðlanná. hljotá að telja það í verka- 0g stuðningsflokka sinna á öll- Ætlar íslenzka þjóðin að taka hnng sinuin að hjálpa þeim Um loforðum, hverju einasta, öllum skaösemdayerkum nú- monnum. sem eru að berjast er þeir gáfu fyrir kosningar, og' vií að • koma upp húsnæði hve gersamlega þessir bjálfar fyrir sig Að minnsta lcosti eru sneyddir öllum mar.ndómi, tala sumir þeirra fjálglega þar sem þeir gátu bóksaflega um nauðsyn þess, að útrýma enga björg sér veitt, en svöruðu öllu út í hött, eða með sínu marg.uggna ní'öi um Sjálfstæð- ismenn. smna, verandi stjórnarflokka með þolinmæði? Þykir henni ekki nóg komið? -— Ef íslenzka þjóð- in vill sýna, að liún eigi nokk- urn manndóm og þjóðarmetn- að, verður hún að rísa upp sam- einuð og reka núverandi stjórn af höndum sér og útiloka stuðn- Annars er það broslegt, þegar | ingsflokka liennar fra öllum á- Framsókn er að deila á fyrrver- hrifum ó stjórn landsins. Eink- andi stjórn, og sannarlega er inn verður að Ieggja áherzlú á, Eysteinn skinnið Jónsson dálít- að þurrka kommúnismann gev- ið brjóstumkennanlegur, þegar, samlega út úr íslenzku þjóðlífi. , aiishonar innkanp fyrir menn, hann er látinn löðrunga sjálfan| Geri Íslen2día þjóðin það, | tai<a pantanir", eins og það er sig opinbarlega fyrir fjármála- getur hún tekið vh'ðufégt sæt.i orðað, en svo langt er gengið í stjórnina undanfarin ár. [ meðal þjóðanna sem siðmenntuð , þessu kvabbi, að segja má að I Syndaregistur stjórnarinnai' og sómakær þjóð. og flokka hennar hefir verið! P. A. verði heilsuspillandi hús- næði. En því mið'ur er ekki nóg að tala um slíkt. Ástand- ið breytist ekki við fagrar ræður og loforö — ef at- hafnir eru engar, verður engin breyting í þessu efni. Veðmálakerfið, sem komið hefir verið á laggir, til að hjálpa mönnum 'til.að byggja skortir fé, og það bólar ekki á bjargráðum stjórnarinnar ó þeim vettvangi. Hins veg- ar hafa sjálfstæðismenn borið fram um það tillögu á þingi að aflað verði fjár til i'ramkvæmda ,á þessu sviði. Stjórnin hefir það í hendi sér að hraða afgreiðslu þessa máls á þingi, ef hún hefir áhuga fyrir því, eða leggja fram tillögu um aðra lausn, ef hún vill ekki sam- þykkja það, sem sjálfstæðis- menn leggja til. Hvort sem Ti'yggvason jirófræðin.°"ur, dottir og Andies Kiistjánsson. veiður ofan á um síðir þá skýrði frá störfum stjórnarinn- skipta þeir hundruðum, sem ar á sígasta ari eiga hús í smíðum hér og Félagið hefir með höndum víðar og spyrja: Hvað ætlar ýmiskonar verkefni. Má þar sögunnar og er allaímenn orðin, sumstaðar orðin að að almennrí venju, — að kaupa allt í smá- skömmtum til heimilisins, en óvíða sá gamli, góð'i háttur á, að kaupa til heimilisins helztu nauð i synjar, mjölvöru alla, kaffi, ! sykur og fleira, tvisvar á ári, I eða vor og haust. Kv’abbið á mjólkur- bilstjórimum. i Breytingin hefur aðallega ’ komið til siðan er farið var að senda mjólkurbilana út um sveit- irnar eftir mjólkinni. Þá fór að þykja þægilegra, að hafa á sama hátt og í kaupstöðum, að kaupa smám saman og er þar skemmsfc af að seeia, að mjólkurbílstjór- arnir verða stöðugt að annast Mínnismðrki Skúla fégete rísi á fæimgerstai hans. Frá aðiíStfiBmii I»iiis*ejÍHgaféla;4sins. Félag Þingeyinga í R^*ykja-j lögí"ræ: ingur, en aðrii í stjórn. v’ík hélt aðalfund shvn 22. jau. | Indriði Indriðason, \ aldimai sl. Fráfarandi formaður, Tómas. Heigason, Jónína Guðmunds- stjórnin að gera? í sjáifkeldu. nefna útgáfu ritsafns Þingey- inga, en af því eru komin út þrpjú bindi örnefnasöfnun i Ákveðið er að árshátið félags- ins verði 8. marz nk. i Þjóð- leikhúskjallaranum. Þá eru og ákveðin tvö skemmtikvöld í félaginu síðar í vetur. Á öðvu um skammarlega áníðslu á þess- um mönnum sé að ræoa. sem sinna erfiðu starfi fyrir. Er það í rauninni alveg furðulegt tillits- leysi, sem þessum mönnum er oft sýnt. Að vi.su er greitt gjald nú orðið fyrir flutninginn, en sannarlega ekki fyrir fyrirhöfn- ina. Dýrt, óhentugt og liættulegt. í rauninni. ef menn hugsa málið, er þetta fyrirkomulag. dýrt, óhentugt og getur verið hættulegt, ef ekki er til matar- björg á heimili eftir nokkurra daga hríðarveður og ófærð. f fyrsta lagi veröur miklu drýgra og ódýrara að kaupa til.vetrar ins helztu nauðsýmjar, smáslatt- ar ódrý'gjast eða spillast frék- Þjóðviijinn ér í mestu ógöngum þessa dagana vegna „afreka“ Lúðvíks Jóseissonar í land- helgismálinu. Hér í blaðinu I hefir verið sýnt fram á það, að meðan Lúðvík Jósefsson hann Viti alls ekkert um það/ sem hér sé um að ræða. Það mun einsdæmi. að ráðherra gefi út slíka gjaldþrotayfir- lýsingu, en hver er sínum hnútum kunnugastur. , þeirra verður sýnd kvikmynd frá heimsókn forsetahjónanna ai-a í meðförum, og kostar fyrir heimahéraði, skógrækt í Heiö-'1 Þingeyjarsýslu, og skýrir höfn og tíma, að ná í „smá- mörk og margt fleira. Þá.er fé- Juiíus Havsteen fyrrv. sýslu- . skammtana''á þeLm stað.þar sem lagið nú í samráði við Keld- maður myndina. en á hinu segir mjólkm'bilstjormn skilur hverfinga aö reisa Skúla fógeta Tomas Tryggvason jarðfræð- i minnismerki á fæðingarstað inSul\ ferðasögu frá Mexíkó og hans sýnir myndir þaðan. þá var í stjómarandstöðu, spar- Til dæmis segir Þjóðviljinn aði hann ekki heilræðin til stjórnarinnar um það, sem hún ætti að gera í þessu máU til að tryggja hags- muni landsmanna. Þegai- hann er kominn í stjórnina, gleymir hann því, sem hann hafði sagt áður, og leitar til annara eftir ráöum, því að laugardaginn: „I fjögur ár hafa Vestfirðingar, Norð- lendingar og' Austfirðngar krafizt stækkunar landhelg- innai' í þeim landshlutum. íhaldsforinginn Ólafur Thors hefir aldrei sinnt þessum kröfum.“ Hér má gjarnan bæta við' nokkrum orðum. Formaður félagsins næsta áf var kjörinn Barði Friðriksson Þau eru á þessa leið': „Kom- múnistaforinginn Lúðvík Jósepsson veit heldur elck- ert um þessar kröfur, síðan hann varð ráðherra. Hann er að auglýsa eftir þeim þessa dagana; en það er engin trygging fyrir því, að hann ætli að sfaina þeim.“ Þá er sagan öll. Hárgreiðslustofan Skeiðarvogi 133 hefur síma 80573. Telpuklippingar aðallega á mánudögum og þriðjudög- um. eítir. Fleiri ókosti þessa fyrir- komulags mætti telja, svo sém að leggja i annara hendur að sjá um viðskipti, sem kaupand inn mundi bezt gera’ sjálfur, og aðeins geta sjálfum sér ijm ker..it, ef n istök yrðu. Höfuöatriðið er þó, að þeir harðviðriskaflar geta hafist í skjndi. að með þessu kæruleysis og óforsjálni fyrirkomulagi geta heilarog hájf ár sveitir orðið bjargariausar, bg 'svo gæti farið. að gera,- þjTÍti j stórt álak til að bjarga öllu við, j ef fjöldi heimila yrði bjargar laus. Menn mega ekki ■ gleyma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.