Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 1
M. árg. Finmitudaginn 21. febrúar 1957 .44. tbl. - Frá fundi kaupmanna í gær: Arás ríkisvaldsins á verzlun- arsféttina harðlega mótmælt. Starfsemi hennar ekki ónauðsynlegrí en önnur þjónusía. Krapahrönn í Þjórsá rétt fyir neðan Urriðafoss, þar sem áin stíflast venjulega í ísskriði. Fossinn er með öllu horfinn og krapafylla komin langt upp fyrir hann. Ljósa röridin til hægri á mýndinni sýnir, hvar áin hefur ura stund brotið sér farveg | gegnum krapann, en síðan hel'ur fyllst þar upp að riýju. Álykíamir samþykktar í einu h§j;>«>i á fjölmeunnm fundí. Félag kjötverzlana og matvórukaupmanna í Reykjavik hélt sameiginlegan fund í gærkvöldi vegna hins alvarlega ástands, sem skapast hefur i verzlunarmálum vegna verðlagsákvæða þeirra er Innflutningsskrifstofan hefur sett í því augnamiði að koma verzlunarstéttinni á kné, sem á undanförnum áratugum hefur markvist unnið að bættri þjónustu við landsmenn, hvað vörugæði og vörudreifingu snertir, og hefur eftir langa baráttu U'kizt að skipa verzlunarþjónustu í það horf cr gerist með mennmgarþjóðum. Urriðafoss að sumarlagi við eðlilegt rennsli í Þjórsá. Fossinn er 6—7 metra hár. (Ljósm.: Sigurjón Rist). Bifreiðum f jölgaði um 968 árið sem leið. 16911 bifreiðar og bifhjól á landinu. . Vegamálaskrifstofan hefur nýlega sent út skýrslu um bif- reiða- og bifhjólaeign lands- manna um síðustu áramót. Samkvæmt þessari skýrslu áttu landsmenn fá alls 16911 bifreiðar og bifhjól. Fólksbif- reiðar voru 11110, en vörubif- reiðar 5478. Árið 1956 hafði bílum fjölgað um 968. Var bíla- fjölgunin miklu minni en árið áður, en þá var lika metinn- flutningur á ¦bílum. Þá fjölgaði bílum og bifhjólum um 3438, eða25,5%. , Hér í Reykjavík voru skráð- ar um síðustu áramót 8049 bif- reiðar — 5611 fólksbílar 2307 vörubílar og 131 bifhjól. í í öðrum lögsagnarumdæmum var bifreiðafjöldinn sem hér segir: • Akraneskapstaður 272, Mýra- og Borgarfjarðarsýsla. 441, Snæfellsnes- og Hnappadals- sýsla 317, Dalásýsla 133, Barðá strándarsýsla 206 ísafjarðar- sýslur;, 421_ StrandasýEla 102, Húnavatnssýslur 327, _ Skaga- fjarðarsýsla 296, Siglufjarðar- kaupstaður 126, Ólafsfjarðar- kaupstaður 49% Akureyri — Eyjafjarðársýsla 1032. Þingeyj- arsýslur 511, Seyðisfjörður — N.-Múlasýsla 250, Neskaup- staður 78. Suður-Múlasýsla 354, SkaftafeUssýslur 292, Vestmannaeyjar 191, Rangár- vallaýsla 369_ Árnessýsla 33-1, Gullbringu- og Kjósarsýsla 1500, Keflavíkurkaupstaður 375, Keflavíkurflugvöllur 87 og Kópavogskaupstaður 303. Af fólksbílum eru til 95 teg- undir. Flest er af Willy's jepp- um, næst koma Fordfólksbílar og þá Chevrolet. Af vörubifreiðum eru 97 tég- undir. Flest er af Chevrolet, þar næst Ford og þá Dodge. Afhendir Franco skilríki. Hinn 7. þ. m. afhenti Agnar Kl. Jónsson ríkisleiðtoga Spán- ar, Francisco Fr^nco. h^rshöfð- ingja. trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslahds á Spáni með aðsetri í París. Fundurinn var mjög fjöl niennur og voru fuhdarráenn á einii máli uni það að standa fast saman gegn þeiín eyðihgár- öflum, sém vilja frjálsa verzlun feiga og leggja í rúst það upp- byggingarstarf í verzlunarmál- um, sem hófst með endurheimt stjálfstæðis þjóðarinnar. Fara hér á eftir samþykktir þær seni gerðar voru á fund- ínum.: ¦¦"•¦'. Fjölmennur sameiginlegur félagsfundur í Félagi kjöt- verzlana í Reykjavík og Fél. matvörukaupmanna, haldinn 20. febrúar 1957, mótmælir eindregið síðustu vérðlags- ákvæðum Innflutningsskrif- stofurinar frá 14. þ. m. Því hefur verið yfirlýst af réðherrum þeim, sem fara með viðskipta- og verðlags- mál, að smásöluvcrzlanir í þessum greinum hafi undan- farin ár síillt álagningu á þær vörur, sem hafa verið undanþegnar opinberri verð- ákvörðun, mjög í hóf. í greinargerðum til Inn- f 1 uíningsskristofunnar hci'ur verið sýnt fram á, að þessar verzlanir þola enga álagning- arskerðingu frá því sem að- ur var. Eigi v^rður séð hvað haft hefur verið til hliðsjónar, er hin nýju verðlagsákvæði frá 14. þ. ra. voru sett, en fund- arraenn eru saramála um að ógerlegt er að reka verzlan- imar með þeirri álagningu, sem þar er ákveðin. Verða þessi ákvæði því að „Dularfulli sjúkl- ingurinn" látinn. Látinn er í Moskvu Vjakeslav Alexandrovitsj Malysév, helzti sérfræðingur Rússa « kjarn- orku- og iðntækni. Líklegt er talið og raunar víst, að hann hafi verið sjúkl- ingur sá, sem vestur-þýzki sér- fræðingurinn var kvaddur til á dögunum. skoðast órökstudd og ósann- gjörn árás á verzlunarstéít- iná, er gera henni algjórtega ókleift að sinna nauðsjTi- legu hlutverki sínu í þjóð- félaginu. Fundurinn lítur svo á, að þessar atvinnugreiriar séu ekki þjóðfélaginu ónauðsyn- legri en önnur þjónustustörf og það sé ékki hagur al- mennings að sjálfstæð verzl- unarstétt leggist niður. Fundurinn mótmælir því eindregið, að er Tóbakseinka sala ríkisins auglýsti stórlega hækkað verð á tóbaksvöram 1. febrúar 1957, var álagmng í smásöiu lækkuð verulega að himdraðshluta og einnig í krónutölu og eru þessar vör- ur seldar langt undir meðal- dreifingarkostnaði verzlana. *Fundurinn skorar því á Fjár málaráðuneytið að Mðrétta þessa skerðingu og færa á- lagninguna a. ni. k. upp í meðal dreifingarkostnað. Fundurinn ítreZtar margar fyrri kröfur sarataka vorra ura sanngjarna álagningu á Iandbúnaðarvörur, sem und- anfarin ár hefur verið larigt undir meðal dreífingarkostn- aði. T. d. er álagning á smjöri aðeins 6%. Með þessari lágu álagn- bagu er ekki hægt að leggja •fcfnhetrf afli í VestmaniiEsyjiim. Frá fréttaritara Vísis Vestmannaej jum í morgun Bátarnir voru með jafnbetri áfla í gær, en verið hcfur und- anfarið og þó er þetta ekki nema reitingur miðað við það, sem hér fiskast í sæmilegu ári, FÍestir bátanna voru með frá 4 til 9 lestir, í. fyrradag veiddu þeir bát ar vel sem reru austur undir Vík, en í gær var aflinn þar minni en á fiskiniiðunum kring- úm Véstmannaéyjár. Svo virðist seni heídur méiraværi af þorski í aflanum en verið hefur én ekki er hægt að tala úm neitt fiskirí ennþá. Nú hefur skipt urii átt, kom- in austan bræla með krapa. Þeir eru 36 st. í róðrinuiti. Frá fréttaritara Vísis H Akranesi í inorgun. Flestir Akranesbátar róa mjög Iangt þessa dagana og eru þeir hálfan annan sólarhring í róðrinura og konta því að á j'msum tíraum sólarhringsins. Það er þýðingarlaust að leggja lóðir á vánalegar slóðir og róa bátarnir því norður á Jökul- tungur. Þar er reitings afli og kom Guðmundur Þorlákur með 11 lestir og Fram með 10 lestír, en þeir voru með mestan afla. Um göngufisk er ekki að ræða. Vatnajökull losaði hér 225 lestir af sementi og fór svo til Borgarness þar sem hann losar 500 lestir. í nauðsynlegan kostnað við meðferð og sölu þessarar vöru. Vegir ruddir í Eyjafirði. Vaðlahelði éfær frá því r s.L víku. Akureyri ¦¦• morgun.— f gœr var unnið með ýtum og vegheflum að bví að ryðja vegi í Eyjafirði og verður hald- ið áfrara í dag. Sumstaðar er mjög þungfært sem stendur, m. a. til.Dalvíkur, en þangað geta aðeins stærstu þílar brotizt og eru 7—8 klst. á leiðinni, sem annars er 1 klst. akstur í góðu færi. Ernúveríð að ryðja leiðina þangað. Végurinn yfir Vaðlahejði héfur verið ófær frá þyí í s.l. viku. Aðeins snjóbílar hafa j komizt yfir hana og komu tveir snjóbílar frá Húsavík s. 1. mánudag. Ekki var ákveðið í morgun hvort byrjað yrði að ryðja heiðina í dag. Veður er nú bjart og gott a Akureyri, en 11 stiga frost. Slys. ' I * í gær féll ölvaður maður á götu á Akureyri og skarst á | höfði. ' Hann var fluttur i ¦fangageymslu; lögreglunnar þar eð ekki bótti fært að senda hann heim tjl sín.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.