Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 21.02.1957, Blaðsíða 8
frelr, «6111 gera&t kaupendur VÍSIS eftlr lt. hvers mánaðar fá blaðið ókeypli til mánaðamóta. — Simi 1550. VÍSHl er ódýrasta blaðið og þó bað fjoi- ureyttasta. — Hringið í síms 1680 f jerlst áskrifendur. Fimmtudaginn 21. febrúar 1957 Bandaríkjastjórn í bobba: Eiaenliower sneiddi lijá að nefna ' ref siaðgerðir. ViKI aðeiits lefggja fastar all ísrael að hlyða. Allsherjarþingsfiiiiili frestað íéí morgiiiis. Eisenhower Bandaríkjaforseti Fundi allsherjarþingsins í ílutti útvarps- og sjónvarps-r dag um neitun Israels hefur ræðu í gærkvöldi seiní og verið frestað til morguns. að hvatti til þess, að Sameinuðu beiðni Bandaríkjastjórnár. jþjóðirnar legðu fastar að Israel.i Talsmaður Asíu- og Afríku- að verða við fyrirmælununi uin, ríkjanna sem ætla að bera fram iio kalla heim lið sitt frá Ak- tillgu um refsiaðgerðir gegri abaflóa og Gazáspildunni, enjlsrael, breyti Israelsstjórn ekki jafnframt yrði að sjá um- áð'um stefnu, hefur falíist á fyrir Égyptaland meinaði ekki isra-jsitt leyti, að fundinum sé frest- elskum skipum að sigla um fíó- að, meðan frekari tiíraunir séu I gerðar til þess að fá Israel tfl þess að hlýðnast fyrirskipunum ahn og Suezsktirð, Hann kvað. þegar hafa.verið „ i_ •ji'i +M • - w iii.- . *, Sameinuðu þjöðanna gerðar tilraunir £ þa att. að koma því til leiðar, að Israel) þyrfti ekki að óttastofbeldi af ^sser f _. hálfu Egyptalands er það kall-j 3 klst fundl' ' .' a'ði heim herlið sitt. Forsetinn' Nasser forsætisráðherra sagði, að báðar þjÓðirnar hefðu EgyPtalan^s boðaði stjórnina á stundað hefndarárasir, og þar fund * gærkvöldi. Stóð fundur- yrði að verða breyting á og inn 3 klst. Kunnugt er. að á þessar ; þjóðir yrðu að /virða' fun.dinu™ y™ rætt.2& ^05*' alþjóðlegar skuldbindingar. Eisenhower forseti hafnaði algerlega .þeirri, skoðun, að Israel gæti réttlætt neitun sína ; Þótt með því. að Samein. þjóðirnar þótt: Eisenhowers mun verða frið- inum í nálægum Austurlöndum mikil stoð." Innrásin í Egyptaland og „hin nýja tilraun". Eisenhower sagði í ræðu sinni að er hann ávarpaði þjóðina í Framh. a 5. síðu. málin frá öllum hliðum. Nasser ræðir við hermáláráð- herra sinn í dag. hershöfðingjunum hafi sumar óskirnar með hefðu reynst þess vanmegnugar nokkrum loftkastalablæ, viður- að beita áhrifum sínum til þess kenna þeir, að flestar séu vel að Rússar kölluðu heim herlið rökstuddar' og eðlilegt, að þær sitt frá Ungverjalandi^ og vítti kæmu fram. forsetinn framkomu þeirra þar _i bg kvað þá hafa illt aðhafst. ÍÁætlun Þingleiðtogar harðsnúnir. 1 Eisenhowers. í gær sat forsetinn fund með I Keisarinn sagði við fyrrnefnt Nixon varaforseta, Dulles utan- tœkifœ_i, að sér hefði verið ríkisráðherra, Lodge fulltrúa mikiU léttir að Því að fretta um Sþj., og þingleiðtogum flokk- áætlun Eisenhowers. Væri til- anna. Voru umræður: að sögn ganeur sinn- að hafa samstarf allharðar og lýstu þingleiðtogar við Bandaríkin á grurtdvelli a- sig algerlega andvlga refsiað- . a3tlunarinnar. gerðum gegn Israel. Eban, sendiherra Israels í Washington og fulltrúi þess hjá Sameinuðu þjóðunum^ er kom- inn heim. Hann ræðir við'-'Bén Curion forsætisráðherra í dag. Fundi frestað. Haile Selassie kann msku, en kýs að tala amharisku. — Hann lauk máli sínu með því að segja: „Etíópía mu gera allt, sem í hennar valdi stendur^ trí þess að varðveita friðinn. Áætlun Deíh tint hátíðar- frímerkL ?• A GuIIströndinni, sem verður samveldisland í næsta mánuði og fær nafnið Ghana, verða gefin út hátíðarfrímerki í til- efni þessará tímamóta. Leiðtogi stjórnarandstæð- inga hefur andmælt því. að á frímerkjunum verður mynd af forsætisráðherranum en ekki drottningunni^ og telur hann að forsætisráðherra bafi stígið þetta skref sér til pólitísks framdráttar, en með þessu ha'fi hann óvirt æðsta mann þjóðar- innar . og alls samveldisins, sjálfa drottninguna. Ski'skJ»5ii»ísaii lokið. lngi H. Jóhannsson skákmeistari Rvíkur. Hraðskákmót Rvíkur hefst í kvöld. Skákþingi Reykjavíkur er lókið. Skákmeistari Reykja- víkur varð núverandi skák- meistari íslauds Ingi R. Jó- hannesson, en Herman Pilnik, keppti sem gestur í mótinu hlaut hinsvegar flesta vinn- inga. ¦ f gærkveldi var 11. og síð- Eim segja Rússar Heimsfrfiarráðtð úfEægf frá Ausfurríki. Starfsemi þess sasnrímisi ekki hluileysi Baudsiets. Skömmu eftir mánaðamótin -skipaði austurríska stjórnin „heimsfriðarráðinu" svonefnda að verða þegar á brott af aúst- urrískri grund með allt sitt haf- urtask. „Heimsfriðarráðið" er meðal margra samtaka, sem kommún- istar hafa komið á fót til að létta sér áróðurinn á sviði frið- ármála. Hefir það jafnan for- dæmt vesturveldin ötullega. ef þáð hefir þótzt finna einhverh höggstað á þeim, en hinsvegar -hefir það — að sjálfsögðu — látið allt afskiptalaust, sem kommúnistar hafa af sér brotið. Ansturríki telur það ekki sam- rímast hlutleysi sínu, að slíkt fyrirtæki kommúnista starfi í landinu því að tilgangurinn sé að hafa stjórnmálaáhrif í öðr- um löndúm. Fyrir um það bil ári skipaði ansturríska stjórnin verka- lýðssambandi kommúnista að 'tverfa úr landi, en það hafði bækistöð í Vín^ all-nærri aðal- bækistöðvum rússneska setu- iðsiní þar, enda aðeins verk- færi kommúnista. Héfir þáð nú flutt megnið af starfsemi sinni til Prag, og er því komið til lieimahúsanna. Fyrirspurn um álitsgerðir, I gær var lögð fram á Álfiingi svohljóðadi fyrirspurn til ríkis- stjórnárinnar um álitsgerðir um efnahagsmál frá próf. Ólafi Björssyni: — Hvað líður birtingu álits- gerða þeirra um íslenzk efna- hagsmál, sem samdar hafa verið af erlendum og innlendum sér- fræðingum í sambandi við und- irbúning ; ráðstafana þeirra í efnahagsmálum, er gerðar voru fyrir s.L áramót? Verður fyrirspurnin væntan- lega tekin á dagskrá þingsins mjg bráðlega. FSugher fær kjarðierkuvopn. Bandáríkjaflugher hefur fengið . kjarnorkuskotfæri til umráða. Wilson landvarnaráðherra hefur birt tilkynningu um þetta • og segir þar, að flugherinn hafi skot með kjarnorkusprengiefni í oddinum. Þetta er í fyrsta skipti, sem viðurkenning hefur fengist á þessu opinberlega. Eden komiim iil Auckland. Eden fyrrverandi forsætis- ráðherra ræddi við fréttamenn við komuna til Auckland í morgun. Hann kvaðst hafa orðið all máttfarinn á leiðinni vegna hitanna, en. vera að hressast. Holland forsætisráðherra tók á móti Sir Anthony bg konu hans „nei. Ráðstjórnarríkin beittu neit- unarvaldi £ Öryggisráði S.Hj. í gærkvöldi, gegn tillögu Breta o. fl. þjóða um að forseti ráðs- ins færi til Indlands og Paki- stan vegha Kashmirmálsins. Áður hafði verið látið líklega af hálfu Ráðstjórnarrikjanna,' að hún.gæti fallist á, að ráðs-( iorsétinn færi þangað; eri ekki | a örinur atriði fillögurnar, um gæzlulið og frjálsar kosningar o. fl. Þegar er ráðstjórnarfulltrú- irui hafði beitt neitunarvaldi bar fulltrúi Bandaríkjanna fram nýja tillögu, sama efnis, nemá að felld eru niður þau, atriði, sem Rússar gátu ekki aðhyllst. Krisna Menon hné í yfirlið að lokinni 2. klst. ræðu, sem hann flutti í gær á fundinum. Hann hefur lagt mjög að sér að und- anförnu. _____?_____ Afram deili um Kýpur. Umræðum um Kýpurmálið verður haldið áfram i dag í stjórnmálanefnd S. þj. | Ekkert samkomulag náðist í gær. — Fulltrúi Bandaríkjanna lagði til, að menn létu deilur niður falla og reyndu að ná friðsamlegu samkomulagi. asta umferðin tefld í mótin'.i. Þár vann Pilnik Lárus Johr- sen, Áki vann Gilfer, SveirtEa kristinsson og Ingi R. gerð'u jafntefli og sömuleiðis Guð- mundur Ágústsson og GuS- mundur Aronsson. Að loknu mótinu varð staða efstu manna þannig að Her- man Pilnik sigraði með yfír- burðum og hlaut 9% vinning. Ingi R. Jóhannsson varð næstur með 8 vinninga, Guðm. Ágústs- son, Bjarni Magnússon, Sveinn Kristinsson, Guðm. Aronsson. og Áki Pétursson hlutu 7% vinning hver. Þórir Ólafsson, Lárus Johnsen, Gunnar Ólafs- son, Reimar SigurÖsson og ÓI- afur Magnússon 7 vinninga hver.Eggert Gilfer hlaut Q% vinning. Þátttakendur. í mótinu vorá 58 talsins. . Þeir Guðmundur Ágústsson ogBjarni Magnússon öðlast rétt til þátttöku í næstu lándsliðs- keppni; en Guðmundur Arons- son og Ólafur Magnússoa flytjast upp í meistaraflokk. Hraðskáksmót Reykjavíkur hefst í kvöld að Þórscafé og er búist við þátttöku flestra beztu skákmanna bæjarins. Blómum rigndi yfir drottningu. Blómum rigndi yfir bifreí<8 Elisabetar drottingar, er ekiíi var inii í Lissabon síð'degis íi gær, að aflokinni ökuferð uiia sveitirnar, en stúdentar vörpuðin skikkjum sínum á götunat eff hún sté út úr bifreiðinni, tiB þess að ganga á. Hinni opinberu heimsókn lauk í gærkvöldi með veizlu i drottningarskipinu. í dag fljúga þau heim til Eng- lands, drottning og maður hennar, Filippus hertogi. Skáfar frá 83 londum minnast Baiíen Powelís í sumar. Minningarathöf n við leiði hans í Kenya og 6 Westminsfter Abbey á aldarafmæli hans. Áttatíu og þrjár þjóðir oru Smyth Baden Powell. Milljónir bánar að boða þátttöku í skáta- { skáta kölluðu hann ávallt BP, en mótinu, sem haldið verður í | stafirnir eru upphafsstafir skáta Sutton Park við Birmingham | einkunnarorðanna Be prepared frá 1. tU 12. ágúst í sumar, en (vertu viðbúinn). — Hann lést i það er haldið til minningar um, Kenya 8. janúar 1941. að 100 ár eru liðin frá fæðingu Baden-Powells, stofnanda skáta- Á morgun, 22 feb. fer fram félagsskaparins. hátíðleg athöfn víð leiði hans Tahð er, að þátttakendur, pilt- þar og minningarguðþjónusta ar og stúlkur. verði um 35*000,1 verður í Wéstminster Abby pg og verður þetta langsamlega' messar þar dr. Geoffréy Fisher f jölmennasta sameiginlegt mót: erkibiskup af Kantaraborg. skáta, sem nokkurn tíma hefur verið haldið. Baden-Po'well var fædclur 22. febrúar 1857, og var sjötti sÖnur' háskólakennára í Qxfo'rd, og hét fullu nafni Robert Sfephensón". Átta hæða hús hefur veriðl' reist tií minniiigar urri hinn látna skátáhöfðirigja. Ekkja hans, seni yerður 68 áí'á 22. þ;,m. verðuí viðstödd míimirigárguðþjónust- una.: • ¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.