Vísir - 22.02.1957, Page 1

Vísir - 22.02.1957, Page 1
12 bis. y 12 bSs. *7 érs Fösíudaginn 22. febrúar 1957 45. tbl. Gífarleg faiisiklngi í Vest- «r íay 8 tsifi Iwlyrcir ©g í fyrradag hlóð niður gífur- legu fannkingi norðan hoita- vörðuheiðar og í vesturhluta Vestur-Húnavantssýslu var í gær kominn óvenju mikill snjór. En snjórinn er jafnfallinn og í gær voru vegir ruddir fyrir bílalest og mjólkurflutninga úr Hrútafirði til Blönduóss Kom- ust bílar sem voru með drif á öllum hjólum leiðar sinnar, en færi var mjög þungt og ekki talið öðrum bílum fært en Farfsagi tekinn Etseð sntyglvöru. Við leit sem tollverðir hér gerðu nýlega í faragri og á manni nokkrum, sem var flugfarþegi ó Reykjavíkurflug- . velli, fundu þeir 12 karlmanns- I úr, sem maðurinn hafði falið innanklæða og auk ’þess 17 tylítir a£ úrarmbndum úr máími. Einnig gerðu tollverðirnir upptækan loðfeld_ sem maður- inn reyndi að smygla til lands- ins Var maðurinn búinn að klæða stúlku, sem var samí'erðamað- ur hans_ en honum óviðkom- andi, í loðfeldinn, en tollverðir fundu umbúðár utan af flíkinni í flugvélinn og voru þær merktar manninum. Viður- kenndi hann og að vera eig- andi loðfeldsins, og kvaðst hafa klætt stúlkuna í hann, til þess að hún kæmi honum gegnum tollinn. LISBieS. þeim sem hafa drif á öllum hjólum. Efri Boi'garfjarðarleiðin, þ. e. leiðin um Kljáfoss er fær sem stendur og eins er Holta- vrðuheiðin er slarkfær. Vestur um Mýrar er enn allt ófært_ og um allt sunnanvert Snæfellsnesið vestur undir Jök- ul. Þar verður hvergi bíl komið við nema snjóbílum. Páll í Fornahvammi hefur staðið í stöðugum flutningum á snjóbíl sínum bæðd fyrir Mýramenn og Snæfellinga. En einn snjóbíll annar ekki eftirspúrninni né þörfum íbúanna á þessu svæði svo að Guðmundur Jónasson mun hafa verið beðinn að koma líka vestur og un hann annað hvort vera farinn eða á förum vestur. í fyrradag bætti enn á snjóinn á sunnanverðu nesinu svo ekki bætti það úr skák hvað færðina snertir. Norðan Skagafjarðar er allt á kafi í fönn, Öxnadalsheiðin alófær og mjög þungfært í Eyjafirði. Þar eru menn mjög teknir að nota skíðasleða aftan í ýtum og flytja vörur sínar þannig. Á Suðurlandi hefur engin breyting orðáð á s.l. sólarhring og alltar aðalleiðir færar. isenhower er enn í sama vanda ★ Moskvuútvarpið tilkynnti fyrir nokkrum dögum, að ungmennablaðið Komso- molskaya Pravda skýri frá tilskipun, sem skyldi mið- stjómir unsrmennasamtaka til þess að endurskipuleggja og herða áróðuriim gegn kirkju og trúarbrögðum. Ókyrrt hefur verið á landamærum Adens og Jemens í vetur Hussein, ættarhöfðingi í Vestur-Aden-verndarríkinu, bauð þess vegna blaðamönnum nýlega að heimsækja landið og kynn- ast því, hverjir væru órásarmenn. Myndin sýnir hann heilsa blaðmanni frá Súdan, er var meðal gestanna. Sagðist Hussein vera Arabi og Móhameðstrúar, en hann vildi ekki vinfengi neinna nema Breta, og því mættu blaðamcnnirnir skila til þjóða sinna. Nýtt viðhorf er að skapast í olíumálunum. Ekkf treyst framvegís á c!íubirg5ír frá iöndum austan Miöjaröarhafs. Fyrsta skíðamót ársins verður á Sunnudaginn. StefánsmótiÖ verður há5 í Hamrah!í5 og þálttakendur um 50 talsins. Fyrsta skíðamót á þessum vetri hér sunnanlands verður háð á sunnudaginn kemur í Hamrahlíð. Mót þetta er hið svokallaða Stefánsmót, sem K.R. efnir'ar- lega til í minningu um Stefán heitinn Gíslason, brautrvðj- anda skíðaíþróttarinnar innan K.R. Er þetta í 9. skiptið sem mót þetta er haldið, og er jafn- an keppt í svígi í öllum flokk- um karla og kvenna. Eins verður nú gert. Þátttakendur í mótinu að þessu sinni eru um 50 talsins P&haí -á.meðal flestir kunhustu og. beztu skíðagarpar bæjarins, m. a. þeir Ásgei. Eyjólfsson, Stefán Kristjánsson, Úlfar Bæringsson og ungur Siglfirð- ingur, Ólafur Nílsson að nafni, sem talinn er mjög góður svig- maður og Keppir að þessu sinni! fyrir K.R. Úlfar Bæringsson hefur borið sigur úr býtum í þessari keppni tvo undanfarna vetur og sigri hann einnig í þetta sinn hlýtur hann bikar þann til eignar sem um er keppt. Mótið hefst kl, 11 f.h. með keppni í C-flokki karla, en kl. 2 e.h. fer aðalkeppnin fram, er verður i A og B-flokkum karla og kvenna. .,1 I fyrirlestri_ sem haldinn var í Lundúnarútvarpinu nú í vik- uni, ræddi fyrirlesarinn allít- arlega skoðanir sérfræðings í j olíumálum^ en þær voru á þá i leið, að Vestur-Evrópuþjóðir j gætu ekki treyst á það framar, að fá olíubirgðir sem áður frá nálægiun Austurlöndum. Að vísu gæti greiðst svo úr málum, að Suezskurður yrði opnaður í vor og sama magn fengist þá og áður en um ekk- ert framtíðaröryggi væri að ræoa, vegna ástandsins á þess- um hjara heims — fyrir þessa olíuaðflutr.inga gæti raunveru- lega tekið hvenær sem væri og við því yrðu vestrænu þjóðirn- ar að vera búnar. Mundi verða farið að skipu- leggja málin með tilliti til þessa og það gæti vel farið svo, að hafist yrði handa um olíu- vinnslu í stórum stíl, þar sem vitað er um mikla olíuauðlegð, en látin liggja óhreyfð_ vegna þess að hún hefur fengist auð- veldlegár annarsstaðar frá. Meðal þessara svæða eru hin olíuauðaigu svæði í vesturhluta Kanada: Það væri framtíðar- öryggið sem væri fyrir mestu. Fyrirlesarinn komst að þeirri niðurstöðu, að það mundi og verka sem hemill á ýmsa ara- biska leiðtoga, ef þeir vissu, að vestrænu þjóðii'nar ættu í önnur hús að venda til að fá olíu. Frjálsu þjóðirnar myndu ekki í fratíðinni sætta sig við annað en fullt öryggi varðandi olíubirgðir. Atburðár þeir sem gerst hafa, hafa þannig skapað nýtt viðhorf, og mun það koma því betur í ljós_ sem lengra frá líður. Libanon. viil fá Bandaríkjalib. Camille Chamoun forseti Libanon vill gjarnan fá banda- i rískt herlið til landsins. Hann er sagður hafa hvatt Bandaríkjastjói'n til þess að senda þangað lið og hafa þar lið að staðaldri, ekki vegna beygs við Ráðstjórnarríkin eða Israel, heldur af ótta við að bylting verði gerði í landinu með laumustuðningi Sýrlend- inga. i * Israel krefst enn öryggis. Ecan sendur vestur um haf með miðl- unartillögur. Eban, sendiherra Israels í Randaríkjunum ojj fulltrúi þess hjá Sameinuðu þjóðumun, er nú r. leið til Washington, með nýjar tillögur frá Ben. Gurion, forsætisráðherra, er hann væntir að leiði til sam- komulags. Jafnframt hefur hann tekið fram í þingræðu, sem hann flutti í gærkvöldi, að Israel gæti ekki skilyi'ðislaust hlýtt fyrirmælum Sameinuðu þjóð- anna, að kveðja bux't lið sitt frá Akabaflóa og af Gazaspildunni. Áður hafði Ben Gurion rætt við helztu ráðunauta sina og Eban, sem gerði honum grein ! fyrir samkomulagsumleitunum að undanföi'nu vestra. Þingið kom saman í morgun og ræðir stefnu þá, sem fram kom í ræðu Ben Gurion, og er talið engum vafa undirorpið, að það aðhyll- ist hana eindregið. Tvenn siðferðislög mega ekki vera í gildi. Ben Gurion sagði í ræðu sinni, að hann væri mikill að- dáandi Eisenhowers fórseta, en hann vildi ræða við hann af fullri, gagnkvæmri hreinskilni, og taka það skýrt fram, að Israel gæti ekki sætt sig við. að Sameinuðu þjóðirnar létu annað siðferðislögmál gilda gagnvart Israel en Egyptalandi. Og það kæmi ekki til mála, að ísrael sætti sig við, að liorfið yrði aftur til þess ástands, er áður ríkti, er skipum Israel var meinað að sigla um Akaba- flóa og Egyptar höfðu bæki- stöðvar fyrir víkingasveitir á Gazaspildunni. Ben Gurion kvaðst vera þess fullviss, að Nasser einræðis- herra myndi hefja aftur þegar í stað, er Israelsliðið væri faríð frá Akaba, sama leik og áður, og meina israleskum skipum þar siglingar. Framh. á II. síðu. Viðír if. fékk 15 lestir í réðri. Afli Sandgerðisbáta var mis- jafn í gær. Var aflinn frá 4 til 15 lestir. Víðir 2. var hæstur með 15 lest- ir, Mummi með 10 og Muninn með ■ 8 lestir. Veður er gott í ■ dag, stillt og hið bezta sjóveður.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.