Vísir - 22.02.1957, Síða 7
Föstudaginn 22. febrúar 1957
VfSTR
í
Aflaskýrslur úr fjórðungunum:
Gæftir vorii stopular og
afli
rýr
í Jamia rmánnði.
Heildarafli líeflavíkurháta
2100 lestir b mánuðinum.
Víðast er aflinn miklu lélcgri
en í fyrra.
Ægir, rit Fiskifélagsins, hefir um. Heildaraflinn í janúar var
birt yfirlit um aflabrögð í 338 lestir í 113 ró&rum. Á sama
Sunnlendingafjórðungi síðari tíma í fyrra var heildaraflinn
íiluta janúarmánaffar og í Aust- 228 lestir í 30 róðrum.
firðinga- og Vestfirðingafjórð- j Reykjavík. Frá Reykjavík
ungi allan janúar. Tekur Vísir reru 24 bátar; þar af voru 7
línubátar; 4 útilegubátar með
línu; 10 bátar_ sem róa með
ýsulcð og 3 bátar með ýsunet.
Gæftir voru mjög stirðar_ en
samt voru yfirleitt farnir 5—6
róðrar. Afli var rýr. Afli bát-
Hornafjörður. Frá Hornafirði j anna á þessu tímabili var um
reru 5 bátar með línu. Gæftir|320 lestir; þar af var afli ýsu-
voru mjög slæmar; voru flest. bátanna á línu um 180 lestir
60
skýrsíuna upp, þar sem liún er
ekki send blöðunum til birt-
ingar.
Sunnlendingafjórðungur
16.—31. janúar.
farnir 3 róðrar. Aflinn á þessu
tímabili va 50 lestir í 10 róðr-
um. Heildaraflinn það sem af er
vertíðinni er 183 lestir í 36 róðr
um. Aflahæsti bátur var með
53 íestir í 9 róðrum. Á sama
tíma í fyrra var heildaraflinn
318 lestir í 55 róðrum.
Vestmannaeyjar. í Vest-
mannaeyjum voru 60 bátar byrj
aðir róðra með línu. Gæftir
voru slæmar; voru flest farnir
4 róðrar. Afli var rýr_ að jafn-
aði 3—5 lestir i róðri. Heildar-
og ýsubátana með net um
lestir.
Akranes. Frá Akranesi reru
20 bátar með línu. Gæftir voru
slæmar; flest voru farnir 5
róðrar. -Afli bátanna á þessu
tímabili var 284 lestir 1 73 róðr-
um. Heildaraflinn í janúar var
423 lestir í 109 róðrum. Á sama
tíma í fyrra nam heildaraflinn
391 lest í 65 róðrum.
Ólafsvík. Frá Óííifsvík eru 10
bátar með línu. Gæftir voru
slæmar, en afli sæmilegur þeg-
afli bátanna á þessu timabili ar gaf. Mestur afli í róðri varð
ferðum. Freyja 41 lest í 7 sjó-
ferðum.
Bíldudalur. Nýkeyptu bát-
arnir, Vörður og Gotta. voru á
veiðum, en afli þeirra var rýr,
enda sjaldgjöfult. Vörður fór 7
sjóferðir og aflaði um 30 lestir,
Gotta fór 7 sjóferðir og fékk 28
listir. Báturinn var forfallaður
um skeið vegna vélbilunar.
Rækjuveiðabátarnir þrír (Jör-
undur. Hinrik og Kári) öfluðu
jafnan vel í mánuðinum.
Þingeyri. Tveir bátar gengu
þaðan. Vb. Þorbjöni byrjaði 5.
jan._ en fór aðeins 5 sjóferðir
og aflaði 26 lestir til mánaðar-
sjóferð. Togararnir voru að fjaðarbátar þá vonzkuveður og
veiðum, en afli þeirra rý-r. Sól- j misstu allmikið af línu.
borg lagði á land 150 lestir. ís-| ■ ,
borg seldi í Bretlandi 2557 kit Austfirðmgafjorðungur
fyrir 11209 sterlingspund ^ijanuar.
Súðavík. Vb. Þorgrímur afl- í Sama og engin sjósókn hefir
aði 83 lestir í 19 sjóferðum. Þar ' verlð síðan um áramót’ nema á
er um ólsægðan fisk að ræða,
Hornafirði, en fréttir þaðan
er
með haus.
SteinErrímsfjörður. Hólma-
víkurbátarnir þrír byrjuðu um
10. jan. Komust þeir einungis
3 sjóferðir til mánaðamótanna.
Afli þeirra sæmilegur eftir því
sem þar er um að ræða, um
3500 kg. í sjóferð. Vb. Barði frá
Drangsnesi hóf og veiðar um
sama leyti, en tepptist frá sjó-
ferðum um tíma vegna vélbil- ^
unar.
Samvinnufélagið Björg á
Drangsnesi. sem einnig á Barða. |
en hjá öllum öðrum bátum hér munu að venju birtast með ver"
jkurinn veginn slægáur:tíðarfréttum Sunnlendmga-
fjórðungi meðan vertíöin stend-
ur yfir.
Samtals munu 17 Austfjarða-
bátar stunda veiðar frá ver-
stöðvunum á Suður- og Sv.-
landi á þessari vertíð.
Frá Fáskrúðsfirði verður einn
bátur — Búðafell — gerður út
í vetur. Hefir hann farið nokkra
róðra í janúar og aflað sæmi-
lega.
Nýr bátur — Sunnutindur —■
kom til Djúpavogs fyrir
skömmu og mun róa þaðan í
Qr
var 330 lestir í 110 róðrum.
Heildaraflinn í janúar var um'
530 lestir í 170 róðrum. Afla-
hæsti báturinn var Gullborg
með 39 lestir í 9 róðrum.
Á Eyrarbakka og Stokkseyri
V'ar vertíð ekki byrjuð.
Þcrlákshöfn. í Þorlákshöfn
hófst vertíðin 22. jan. Gæftir
voru mjög.stirðar og flest farn-
ir 3 róðrar. Afli 7 báta sem
þaðan róa með línu, var 40 lest-
ir i 12 róðrum.
Grindavík. í Grindavík hófst
vertíðin 22. jan. og voru 8 bát-
ar byrjaðir róðra þaðan með
línu. Gæftir voru mjög slæmar
og fóru bátarnir aðeins einn
TÓður hver. Afli þeirra var 37
lestir í 8 róðrum.
Sandgerði. Frá Sandgerði
reru 17 bátai- með línu. Gæftir
voru stirðar, en þó voru flest
farnar 7 sjóferðir. Mestur afli
í róðri varð 23. jan. — 11 lestir,
en yfirleitt var aflinn rýr.
Aflahæsti bátur fékk 45 lestir í
7 róðrum á tímabilinu. Heild-
arafli bátanna á þessu tímabili
var 486 lestir í 105 róðrum.
Á sama tíma í fyrra nam heild-
araflinn 487.8 lestum í 46 róðr-
um.
Keflavík. Frá Keflavík reru
46 bátar með línu. Gæftir voru
24. jan. 16.8 lestir. Afli bát-
anna á þessu tímabili var 251
lest í 39 róðrum. Aflahæsti bát-
ur hafði 36 lestir.
Grundarfjörð-ur. Frá Grund-
arfirði reru 8 bátar með línu,
gæftir voru stirðar. Afli bát- j var góður, eftir því sem um er
anna á tímabilinu var 201 lest að ræða á þeim slóðum. Afli
í 38 róðrum. Aflahæsti bátur stærri bátanna varð þessi: Ein-
haíði 44 lestir í 7 róðrum. Mest-j ar Iiálfdans 82 lestir í 21 sjó-
ur afli í róðri varð 27. jan. 8.5 ferð, Flosi 81 lest i 21 sjóferð,
vetur ásamt Víði, SU 95 sem
loka. Vb. Gullfaxi byrjaði þann hefil' keyPf vélb. Völustein frá verið hefir til viðgerðar und-
23. jan., fór 3 sjóferðir og fekk Bolungarvík. Fór báturinn anfarið í Reykjavík, en mun
16 lestir. Góður afli var í síð-
ustu sjóferðinni.
Flateyri. Togarinn Guðmund-
ur Júní hóf veiðar þann 21. jan.
og lagði á land 50 lestir 28. jan.
Gyllir var í viðgerð í Reykja-
vík.
Suðureyri. Fjórir bátar voru
lengstum að veiðum. Aflinn var
yfirleitt rýr. Mestan afla hafði
vb. Freyja (nýja) 68 lestir í 18
sjóferðum — hinir bátarnir
voru nokkru lægri. Freyju
(gömlu) rak á land í ofviðrinu
15. jan. og hefir ekki komizt til
veiðá síðan. í stað hennar hefir
verið leigður vb. Sæfari frá
Tálknafirði. Byrjaði hann veið-
ar fáum dögum fyrir mánaða-
mótin.
Bolungarvík. Bátarnir þar
gátu nær aldrei sótt á dýpri
mið sökum storma, en lögðu
le'di *.
Stykkishólmur. Frá Stykkis-
hólmi reru 6 bátar. Gæftir voru
5—6 róðrar. Afli bátanna á
tímabilinu var 135 lestir i 32
róðrum. Aflahæsti bátur hafði
35 lestir í 6 róðrum.
mjög stirðar, voru flest farnirjig ao veiðum fyrri hiuta mán-
aðarins og fengu til jafnaðar
um 1500 kg. í sjóferð og hinn
aflahæsti þeirra um 19 lestir í
mánuðinum.
Hnífsdalur. Vb. Mímir var
einn að veiðum og aflaði 54
lestir í 16 sjóferðum. Hinn nýi,
glæsilegi bátur HnífsÖælinga
af stokkunum í skipa-
Vestfirffingafjórðugur
í janúar.
í janúar var aflafengur víð
ast mjög rýr, mjög fáar sjóferð- hljóp
ir farnar víðast hvar. en nokk-
ur afli er á sjó varð komizt.
Undantekning hér frá eru
veiðistöðvarnar við ísafjarðar-
djúp. Fiskur gekk í Djúpið, sem
er mjög óvanalegt á þessum
árstíma. Sóttu bátar jafnan sjó
þangað, þótt storimu- væri,
jafnvel inn að Æðey.
Patreksfjörður. Einungis ann
ar togarinn, Ólafur Jóhannes-
fyrstu sjóferð frá Ðrangsnesi hefja veiðar um næstu mán-
29. jan. Hrepptu Steingríms- aöamót.
F.R. vill fá ?J fylgjast msð
Eagasetnfngu um búseí
Væntir þess, al láseigsr.diir varði ekkt
snfSgengnir vi5 slikra laga.
Stjórn Fasteignaeigendafélags stéttir, að senda samtökum
Reýkjavíkur hefur ritað bréf til (beirra til umsagnar lagafrum-
rkisstjórnarinnar vegna þ°ss, vörp, er beinlinis varða þær,
að von sé á nýrri lagasetningu áður en þau eru gerð að Töguhi.
um húseignir. j Einnig má benda á mörg dæmi
Erindi stjórnar F.R. til rík- um það. að stéttahópum hefur
isstjórnarinnar er á þessa leið: jVerið gefinn kostur á að til-
í umræðum á Alþingi og í nefna einn eða fleiri fulítrúa tii
blaðaskrifum um landsmál að þess að eiga þátt í undirbúningi
undanförnu hefur verið látið í og samningu lagafrumvarpa. er
það skína, að von sé á nýni stéttina varða. Ennfremur er
jafnan í Djúpið utanvert. Afl!1 leSSjöf’ er mjög myndi snerta algengt, að í lögum sé hags-
húseigendur. I því sambandi. munafelogum tryggður rettur .
hefur verið minnst á húsáleigu- til þess að fylgjast með fram-
lög, er takmarki ráðstöfunarrétt kvæmd laganna, á þann veg' að
húseigenda yfir leiguhúsnæði. tilnefna fu.lltrúa í framkvæmda
Ennfremur hefur borið á góma nefnd eða stjórn þeir’-a mála, er
að búast megi við nýjum hús- jlögin fjaila um. Þannið öðlaðist
eignaskatti er nemi allmikl- félag vort á sínum tíma, lögum.
um íjárhæðum. og leggist hlut- jsamkvæmt rétt til þess að til-
j fallslega þyngst á þær húseign- nefna fulltrúa í húsaleigúnefnd
I ir, sem skráðar eru í eign eihs Reykjavíkur. og svo mætti
lengi telja.
Að öllu þessu áthuguðu eru
til
rikisstjórnar, að
sem höíuðsamtök
Hugrún 81 lest í 22 sjóferðum,
Víkingur 79 lestir í 22 sjóferð-
um. Þrír 5 lesta bátar voru einn
eða fárra aðilja.
aíar stirðar; flest voru þó t'arnir son, var að veiðum. og landaði
12 róðrar. Aflahæstu bátar á
bessu tímabili hafa 40—50 lest-
ir í 12 róðrum. Aflinn á þessu
tímabili var 1163 lestir í 290
róðrum. Heildaraflinn í janúar
var um 2100 lestir í 528 róðr-
um. Á sama tíma i fyrra nam
heildarafli 32ja báta 1045 lest-
um í 160 róðrum.
Hafnarfjörður. Frá Hafnar-
firði reru 13 bátar með línu.
aðeins um 100 lestum. Gylfi
var bilaður í Þýzkalandi. —
Þrír bátar voru að veiðum og
fengu reytingsafla, er þeir
komust til fiskjar. — Andri
fekk 40 lestir í 8 sjóferðum;
Sæborg, hinn nýi stálbátur, afl-
aði 30 lestir í 7 sjóferðum; Sig-
urfari aflaði einungis 16 lestir
í 5 sjóferðum.
Tálknafjörður. Vélbátarnir
Gæftir voru mjög stirðar og | Tálknfirðingur og Freyja voru
afli rýr. Flest voru farnir 7 i á veiðum. Afli var góður, er
róðrar. Afli bátanna á þessu , komizt varð til fiskjar. Tálkn-
tímabili vai’ 165 lestir í 64 róðr- firðingur fekk 47 lestir í 8 sjó-
samtök vor,
fasteignaeigenda á íslandi, verði
í engu sniðgengin við undirbún-
ing lagafrumvarpa, er varða
réttindi eða skyldur húseig-
enda_ umfram aðra skattþegna,
að við framkvæmd slikra
An þess að stjórn Fasteigna-
eigendafélags Reykjavíkur vilji Það eindregin tilmæli vor
á þessu stigi málsins taka háttvirtrar
nokkra afstöðu til þessara at-
riða sem enn hafa ekki tekið á
sig áþreifanlegt form, viljum
vér ekki láta hjá líða að vekja
smíðastöð M. Bernharðssonar' athygfi hæstvirtrar ríkkstjórn-
nokkru fyrir mánaðamótin og ar a Þvi. aú húseigedui \ilja
fór í fyrstu sjóferðina síðast í gíal'nan fá tækifæri til þess að og
jestir1 fylgiast nieð og fá að koma að laga veiði felagi voiu vei.t
athugasemdum sínum og skýr- I tækifæri til þess að koma sjón-
fullkomnústu ing1-1111 viú undirbúning lög- armiðum félagshéildarinnar á
gjafar, er snertir hagsmuni framfæri.
þeirra og e. t. v. skerðir stórlega
eignarrétt þeirra.
í seinni tið virðist sá háttur
vera á hafður um afgreiðslu al-
þingis og ríkisstjórnar á þeim
málum, er snerta fjölmennar
janúar. Báturinn er 59
að stærð, með 280 ha. vél, og
búinn hinum
tækjum. Hann heitir Páll Páls-
son.
ísafjörður. Bátarnir þaðan
fóru ávallt til fiskjar í Djúpið
og lögðu línu sína stundum inn
undir Æðey. Sóttu þeir sjóinn
fast, þótt mjög væri storma-
samt. Afli þeirra má teljast
góður, tveggja ágætur. Lang-
aflahæsti báturinn var vb.
Guðbjörg með 123 lestir í 23
sjóierðum, þá Gunnvör með 100
lestir í 21 sjóferð. Ásbjörn með
86 lestir í 21 sjóferð Már (áður
Páll Pálsson) 67 lestir í 17 sjó-
ferðum. Auðbjörn byrjaði um
miðjan mánúðinn og var ekki
kunnugt um afla hans. Enn-
fremur aflaði vb. Víkingur (13
lesta með hálfu færri áhöfn en
hinir bátarnir) 35 lestir i 21
Banda ríkjastjórn ætlar að
verja 11 millj. dollara til að
kcma upp sýningarskálum á
Briissel-sýningunni á næsta
ári.
Lífiryggingar
Kynnið ykkur okkar lágu iðgjöld og bónusútborganir.
Vatrjggingarskrifstofi*
Sigíúsar Sighvatssonar h í.
Lækjargötu 2 A, Reykjavík.
Símar: 3171 & 82931.