Vísir


Vísir - 22.02.1957, Qupperneq 9

Vísir - 22.02.1957, Qupperneq 9
Föstudagjnn 22. febrúar 1957 VÍSIF Ósplfstæí örlöcjum í v. Paulus réð þýzka bersins. Hann spurði sífellt ráða, en Hitler æílaði að fórna her hans. Þ. 2. þessa mánaðar andaðist gjöf við Stalingrad markaði Friedrich von Páulus, fyrrum tímamót í styrjöldinni. í nokkr- marskálkur í Ijýzka hernum, í ar vikur um áramótin 1942—43 Dresden í A.-Þýzkalandi, 15 íhafði von Paulus á hendi aðal- árum og degi betur eftir að hlutverkíð í hrikalegum leik, þar sem Hitler neyddi hann til að reyna að halda Stalingrad, hvað sem það kostaði, og gefa skipanir_ er urðu þess valdandi, að herinn hlaut að farast. Síðan hafa menn mjög rætt það_ hvort von Paulus hafi hag- nýtt þá möguleika sem honum gáfust til að stjórna .her sínum sjálfstætt. Á það einkum við um hina örlagaríku daga í lok nóvembermánaðar 1942, þegar .hann gafst upp við Stalingrad. Paulus varð hershöfðingi ár- lð 1939 og trúði Hitler honum snemma fyrir þeim fyrirætlun- um sínurn að hann ætlaði að ráðast á Sovétríkin, eins og hann skýrði frá við réttarhöldin x Nurnberg eftir stríðið. í des- ernber 1941 var hann — enda pótt hann hefði einkum fengizt við herstjórnarstörf fjarri víg- völlunum — settur yfir 6. þýzka herinn_ en ósigur hans og upp- Þóttist ekkert geta gert. Von Paulus símaði Hitler, að hann hefði engin tök á að láta her sinn hreyfa sig og með því móti studdi marskálkurinn Hitler í þeirri ákvörðun að láta herinn sitja sem fastast við Stalingrad og „gegna sögulegu hlutverki sínu með því að berj- ast, unz yfir lyki.“ Þann 20. janúar 1943 sendi von Paulus Hitler skeyti, þar sem hann sagði, að hungur, kuldi og sjúkdómar hefðu gert aðstöðu hersins ,,vonlausa“. Hann kvað áframhaldandi mót- spyrnu tilgangslausa_ og fór fram á heimild til að gefast upp. Hitler lét sér ævinlega líðan hermanna sinna í léttu rúmi liggja, og svaraði, að ekki kæmi til mála að gefast upp. Barátt- unni skyldi því haldið áfram, meðan nokkur maður stæði uppi, og Paulus sendi Hitler þá hvert skeytið af öðru. þar sem hann fullvissaði hann um tak- hans. og kallaði foringinn hann „þreklausan vesaling, sem hefði átt að skjóta sig eins og her- foringjar fyrri alda létu fallast á sverð sín, þegar þeir sáu fram á ósigur.....Hvað sjálfan mig snertir harma eg það mest, að eg skyldi gera hann að mar- skálki.“ Hitler hafði helgað 6. herinn tortímingunni — og erfitt er að gera sér grein fyrir því, hvort hægt hefði verið að framkvæma vilja hans betur en Friedrich von Paulus gerði. Arabfu-Lawrence- Frh. af 4. s. rauði herinn hafði einmitt sleg ið hring um 6. herinn, en hann markalausa tryggð sína. hefði sennilega getað brotizt úr herkvínni. Spurði Hitler alltaf ráða. Mai'skálkurinn von Manstein, Útnefndur marskálkur. Til að gera hann enn ti’yggari séi', útnefndi Hitler von Paulus svo að það er ekki ómögulegt, að honum hafi borizt vitneskja xim brottför lestarinnar með þeim hætti. Það er heldur ekki útilokað, að njósnari hafi skýrt j fronum frá brottför hennar. , „ _ , _ , ,. Hvort sem rétt er þá er hitt þegar svo var komið og biðía,gafst von Paulus U?P með leif“ um fyrirmæli í stað þess að taka unum af her sinum, og tok hann ^ málið í sínar hendur. jþar í eitt skipti ákvörðun, án, í desember 1942, er M.an-(þess að ráðgast fyrst við yfir-j stein sótti norður í átt til Stal- herstjórnina. Var þá lokið; sem skrifað hefir endui'minn- mai'skálk 31. jan., og Göbbels ingar sínar úr styrjöldinni og söng honum lof og prís á fjölda- j stjórnaði her skammt frá 6. fundi í íþróttahöllinni, kallaði hernum, hefir gagnrýnt von hann jafnvel „Leonidas vorraj jPaulus fyrir að leita til Hitlers, ‘daga.“ En aðfaranótt 1. febrúar víst, að Tyi'kir ætluðu ekki að eiga neitt á hættu að þessu sinni og' létu því hermannaflokka fara meðfram brautinni á tveggja stunda fresti. Nú þótt- nst þeir sannfærðir um, að Law- rence mundi ekki geta gert þeim neina skráveifu. En þetta átti að fara öðru visi. Lawrence og menn hans komust eftir tveggja daga ferð að brautinni. Hæðir nokkrar voru meðfi’am henni öðrumegin og var þar útsýni gott. Law- rénce og förunautar hans voru ekki fyrr komnir þarna í hæð- irnar, er ein af varðsveitum Tyi'kja kom ríðandi meðfram brautinni. Arabar fóru í felur og enginn varð þeirra var. Þarna lágu þeir átta stundir í brennandi sólai'hita, því að fyrr var Lawrence ekki sann- fæi'ður um, að vai'ðsveitirnar færi framhjá á tveggja stunda fresti. Þegar svo var komið, laumaðist hann niður að braut- inni og kom sprengjunni fyrir undir teinunum, Að svo búnu festi hann rafþrað við hana og leiddi hann upp í hlíðina skammt frá. Gróf hann þráðinn í sandinn, útmáði síðan öll verksummei'ki og gekk aftur á bak upp í hlíðina og strauk yfir hvert fótspor með sófli úr úlfaldahári. svo að mannlegu auga var ómögulegt að greina, að hann hefði farið niður að bi'autinni. Síðan settist hann í brekkuna, þar sem víðsýnt var og beið átekta. Von bráðar kom lestin í aug- sýn. Varðmenn sátu með byssur sínar á baki vagnanna og eim- reiðinni. Þeir áttu að hafa gæt- ur á þessum bannsettum Law- rence! En hann var hvei'gi sjá- anlegur. Eini maðurinn, sem þeir sáu var Beduini einn, sem virtist vera steinsofandi í brekkunni þarna útfrá! En lestin sprakk engu að siður í loft upp með braki og Fi'amh. ingrad til að koma 6. hernum til hjálpar, og gei'ði ráð fyrir, að von Paulus mundi láta her .ljósasta dæmi styi'jaldarsög- j unnar um þaulhugsaða og til- j gangslausa sóun á mannslífum, sinn sækja fram til móts við sem um getur“, eins og komiztj hjálparliðið, mun það ekki að-jhefir verið að orði urn vörn eins hafa verið fyrirskipun Þjóðverja við Stalingrad. í Hitlers, sem varð þess valdandi, Jupphafi höfðu verið um 300,000 að von Paulus hreyfði sig ekki. menn í 6. hernum, en þegar von Á úrslitastundinni mun það Paulus ákvað að leggja niður hafa verið formaður herfor- ’ vopn, voru meira en 200,000 ( ingjaráðs von Paulus Schmidt fallnir eða dauðir af sjúkdóm- hershöfðingi, er sannfærði yfir- um, en um 90,000 voru teknir til^ mann sinn um. að tilraun til að fanga. brjótast úr herkvínni mundi | Hitler trylltist af ,,svikum“ kalla ógæfuna yfir herinn. von Paulus og annarra foringja Gott eldhús... Framh. af 3. síðu. gera öll eldhús góð fyrir ekki neitt. En mai'gt smávægilegt getur hjálpað mikið. Lítil hilla hér og skúffa þarna, skipt niður á réttan hátt. Það eru svo marg- ir hlutii'. sem hagur maður get- ur búið til — eða þá húsfreyja sjálf — án þess að það kosti of mikið af peningum. Ellen Bis- gaai’d gefur góð ráð og hug- myndir. í bók, sem hún hefir gefið út sýnir hún líka myndir af „óska eldhúsum“ en kemst að þeiri'i niðurstöðu, að minna megi gagn gera. Það eru ekki endilega hin skínandi ame- rísku eldhús, sem eru bezt. Og það er ekki sjálfsagt að eldhús. sem eru eins og efnarannsókr.a- stofur séu það. Eldhúsið getur mætavel verið bæði vistlegt og gott. Við megum ekki gleyma því, að eldhúsið er vinnustofa og mjög áríðandi vinnustofa. Ef á að inni'étta verkstæði eða skrif stofu. er sjálfsagt að allt sé eins hentugt eins og mögulegt er. Þetta ætti að vera sjálfsagt þegar um eldhús er að ræða, en það er langt í frá að svo sé —. þó að gott eldhús þýði meiri oi'ku, meira fi'jálsræði og betra skap. Ellen Bisgaai'd bendir á leiðir til að fá þetta. án þess að það kosti mikið fé. — ★ — Síldin............. Fi'h, af 3. síðu: Steikt síltl í „marinaðe". Reynið einu sinni að kaupa síld til 2 daga. Svo sem 10 síldii’. Síldin ei' afvötnuð í hálfan sólar- hring. Tekin upp skorin frá beini, þerruð og steikt. Mikið af lauk steikt með. Takið helming síldarinnar frá og leggið í eftirfarandi „rnarin- aðe“: 3 dl. edik. IV? dl. sykur. lítesk. karry og 1 tesk. af salti. Þetta er allt þeytt vel saman og þegar síldin er komin í eru einn eða tveir rauðláukar sneyddir niður og Játnir út í ásamt einu lárviðai’laufi. Þegar það er borið fram er söxuðum blaðlauk eða saxaðri „dild“ helt yfir. ★ ★ ★ Annar síidari'éttiu'. í stórt gratinmót (flatt) er lagður þykkur krans af kartöflu- stöppu. 1 botninn er lagt lag af spínati í mjólkur sósu og þar ofan á er lögð létt steikt sild. Góð mjólkursósa með nægum osti í, er breidd ofan á. Látið krauma í bakarofni þangað til það er gyllt að lit. (ca. 10—12 mínútur). Hvar á að skrásetja rbflabörniny n* Á fyrstu níu mánuðum síð- asta árs fæddust 287 banda- rísk böm í bílum, samanbor- ið við 112 á sama tíma árið áður, Þar seni ætla má, að slíkuin „bílabörnum“ fjölgi enn, liafa yfirvöld ákveðið, að fæðingarstaður þeirra skuli teljast næsta borg eða sveitabær, en á fæðingar- vottorð skal jafnframt skrá númer bifreiðarinnar, sem fæðingin átti sér stað i. Ævintýr H. C. Andersen ♦ Ferðafélagamir. Nr. «. ,,Kom inn,“ sagði gamli kóngurinn, þegar Jóhannes barSi að dyrum. Jóhannes opnaði dyrnar og gamli kóngurinn, sem var í slopp og útsaumuðum inniskóm kom á móti honum. En þegar kóngurinn fékk að vita að Jóhannes væri kominn til að biðja priiís- essunnar fór hann að gráta, svo að veldissprotinn hans og eplin duttu á gólfið. inn. ,,Vertu ekki að biðja urðu séð,“ sagði gamli hennar,“ sagði hann, „það kóngurinn. „Hættu heldur fer fyrir þér eins og Öllum; við þetta, því ég tek mér hinum. Nú skal ég sýna þér þetta svo nærri og verð nokkuð.“ Svo fór hann með Jó- svo hryggur.“ Í sama 'bili korn prinsessan sjálf ríð- hannes ' út í skemmtigarð andi meo allar hirðmeyj- pnnsessunnar. — Þar var hryllilegt um að lítast. í hverju tré hengu þrír eða fjórir konungssynir, sem höfðu biðlað til prinsess- unnar, en ekki getað ráðið gáturnar, sem hún hafði Aumingja gamli konungur-'lagt fyrir þá. „Þarna get- arnar mn í hallargarðinn. Þeir fóru til hennar og buðu góðan dag. Víst var hún yiidisieg. Hún rétti Jó- hannesi hendina og hann varð hrifnari af henni en nokkru sinni áður. Hún gat bókstaflega ekki verið vond galdrakeriing eins og fólkið sagði að hún væri. Það var nú ákveðið að Jó- hannes færi aftur til hallar • innar daginn eftir og þá ætluðu dómararnir og allt ráðið að vera þar til að vita hvernig hohum myndi ganga að ráða gátur, sem prinsessan lagði fyrir hann. Ef honum gengi vel þá átti hann að koma tvisvar aft- ur, en það var enginn sem hafði komið aftur, því eng- inn gat ráðið fyrstu gátuna og varð því að glata iífinu* ír'.? :'>‘Í I

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.