Vísir - 22.02.1957, Síða 11
FdStudaginn ‘22. febíúar 1957
VtSIK
Lesii upp mel —
Frh. af 4. s.
verði ef hún fengist, nóg væri
með hana að gera.
Hann getur ekki smalað né
hirt fé sitt um burð með sömu
kostgæfni né árangri sem fáðir
hans gat og gerði.
Hin þjóðkunna frú í Herdísai'-
vik er þó enn ver fallin til slíkra
stai’fa áf skiljanlegum ástæðum.
Þéssi þjóðfélags skilyrði ber sér-
hverjum heilvita, starfandi þjóð-
íélagsþegni að þekkja og það því
frekar sem hann telur sig hafa
meiri tíma að eyða í þjálfun
handa sinna og fóta, hrygglunda
og magáls.
Er þó enginn ámælis verður
nema íþróttamennirnir? Jú, sei,
sei, jú. Bóndinn sem ég gat um
áðan er þetta líka og að ég
ætla hver stétt þjóðfélagsins
eftir aði’a.
Bóndinn átti að sjá það að
þarna reisir hann sér hurðarás
um öxl og að hann getur
ekki innt af hendi sjálfsagðar
borgaralegar skyldur svo liðfár
em hann er.
Hann getur auk heldur ekki
annað því að hjálpa jóðsjúkri á
eða afvelta meri, getur jafnvel
sízt komizt eftir því hvort ein-
hversstaðar er eitthvað. sem
þyríti að laga. Hann ætti sem
sagt að vita það, að þrátt fyrir
22 tíma vinnu erfiðustu tímana
úr. árinu og linnulausa þrælkun
—er það þó ekki mitt mat—allan
hinn tímann er hann samt ekki
fullgildur þegn. En yrði hann
betri borgari með það að hætta
búskap og bæta sér í hóp iðnað-
apnanna, sjómanna eða skrif-
stofumann, þar sem hann kynni
lítið til vei’ka og' ekki er einu
sinni þörf fyrir hann? Nei og
aftur nei.
, I þjóðfélagi, sem engist af
vaxtarverkium eins og íslenzkt
þjóðfélag gerir, þarf ekki aðra
spriklandi stríplinga en þá sem
alitaf öðru hvoru eru að fæðast,
og vaxa svo í föt og vonandi
til framkvæmda. En hingað þarf
starfsmenn, ekki endilega tröll-
aukna garpa, sem jafnhatta full-
sterk með nnnari hendi og dansa
vals með kvíahellu Snorra prest
á Húsafelli í fahginu, því þeir
gætxi verið beztir af góðvilja og
' starfslöngun samfara lagi prýddi
þá einnig, heldur menn. sem hafa
afl á daglegum störfum og
menningu til þeirra og menn og
konx;r sem láta sér lyflda þá
’liíbýlaprýði, skraut og munað
'sem gjaldeyristekjur þjóðarinn-
ar levfa og um alla hlut-i fram
menn, sem slíta' séf ekki út á
að mæla sérbverja hreyfingu,
næst:: manns til að fA að vita
hvort nægir þetta eCa hitt lítið
til nð sigrra hsnn heldur "’era
sitt bcztn þó þaö :;vn vrði þrjá-
tiu sinxium beíra en nokkur
vissi. að væri að afkásta.
Véiiiin erxi rh'jólkin, !brótt‘rn-
, ar Iist-rnai’ og bókrnénrft:r,iair
eru J’roBan, sem 5;omá skal ofar*
á fötu' a ef hratí er mjólhnð
í, sélur beljah. 'VIð þurftim
Verla Kapok björgunarbeiti
bönnul á ísbnzkum skipum.
Danir hafa bannað þau en aðrir
telja þau mjög góð.
Undanfarna claga hafa verið
í útvarpi og blöðum nokkrar
uinræður um björgunarbelti,
sem hafa kapok að fleytiefni.
Umræðurnar spunnust út af
því, að Danir hafa bannað að
slík björgunarbelti séu notuð á
dönskum skipum vegna þess, að
þau missi flothæfni sína í olíu-
blönduðum sjó. Nú vill svo til,
að á íslenzku togurunum og
nokkrum fiskibátum eru björg-
unarbelti úr þessu efnj og
vegna þessara umræðna skýröi
skipaskcðunarstjóri. Hjálmar
R. Bárðarson blaðamönnum frá
reynslu íslendinga og annarra
þjóða með björgunarbelti úr.
kapok sem fleytiefni.
Málið er ekki nýtt, sagði
skipaskoðunarstjóri. Tilraunir
Voru gerðar með kapok í byrj-
un árisns 1956 og vegna árang-
urs af tilráunum með ýms
gerfiefni skrifaði eg innflytj-
endum_ skipaeftirlitsmönnum
og útgerðarfélögum og benti
þeim á, að kaupa ekki björg-
unai’belti, sem hafa að flotefni
poystyrol, styropoi’ og kapok,
þar eð þau kynnu að verða
bönnuð.
A ráðstefnu um skipaörygg-
ismál, sem haldin var í Kaup-
mannahöfn sumarið 1956_ voru
fulltrúar hinna ýmsu landa, er
ráðstefnuna sátu sammála um,
að kapok hefði reynst vel og
skýrðu fulltrúarnir frá tili’aun-
um með kapok_ sem ávallt hefði
reynst vel.
Neubei’t Wié frá Noregi sagð-
ist hafa synt í kapokvesti 50
yarda í olíuþöktum sjó og ekki
orðið var við, að flotmagn vest-
isins hefði minnkað.
Shovelton frá Bretlandi
sagði, að á styi’jaldarárunum
hefðu kapok-beltm bjargað
fjölda mannslífa í olíuþöktum
sjó.
Hollenzki fulltrúinn skýrði
frá tilraunum með kapok-belti
í olíublönduðu vatni og hélzt
flotmagn beltisins óbreytt í
þrjá sólarhringa.
Svo berast allt í einu þ«sr
fregniiy að Danir hafi bannað
þessi belti. Englendingar segja
beltin hafa reynst svo vel, að
þeir telji ástæðulaust að taka
upp aðrar tegundir belta.
Þær tilraunir, sem gerðar
hafa verið hér heima af skipa-
! skoðunarstjóra, eru ef til vill
| mikilsverc'astar. Sagði hann
fréítamönnum, að hann hefði
látið kapok-vesti liggja í olíu-
brák í höfnimxi og hafði flot-
hæfni beiíisins minnkað mjög
j lítið Einnig sýndi hann frétta-
| rhönnuni kapok-belti, sem legið
hafði í bensíni í nokkuð langan
tíma og flaut það ofan á ben-
síhinu en hin gerfiefnin, að
undanteknu onazote leystust
upp.
Skipaskoðunarstjóri er nú á
íöi’um til Lundúna á ráðstefnu
um skipaöryggismál, og' vérður
m. a. rætt um þetta mikilvæga
atriði þar og hvaða afstöðu ís-
land tekur. en íslenzka skipa-
skoðunin hefir oftast talið rétt-
ast, að hafa samstöðu með Hol-
lendingum og Norðui'landa-
þjóðum um öryggi skipa.
Nokkwr falleg
málverk
! höfum vér verið beðnir að
j selja. Til sýnis og sölu
j Lækjargötu 8 uppi, (ofan
í'bafinn).
or
fnToIklna og mikið 'af hénni.
’ Fröðán er sjálfsögð og líémur ef
róv er mjólkiii og vel að mjölt-
rmun uiínið,. en forði ,méis frð
' ÍTáu.fúnurn sérfi ekkért'ef undir,
það 'er 'að segja’atvinhiúþfótta-
‘ inennfík'ii. sern envu skevtir öðru
en eife?h Körfuröl Þá frbðn rðega
aðr;r s1f-','ia.
S:v ”"ðnr iJóhssón frV BfúH.
TÖSKUGERDi
Töskuheildsalan
belur' mikið úrval af alls-
konai’ töskum í mörgum
misriunandi efnum og
litum.
TÖSKUGERÐIN
Lækjargata 8; uppi.
Eisenhower —
Framh. af 1. síðu.
Vonbrigði
í Washington.
Það hefur valdið stjórnmála-
möhnum talsverðum vonbrigð-
um í Washington að Ben Gur-
ion tók tilmælum Eisenhowers
ekki betur en reynd ber vitni.
Er komu Ebans beðið með mik-
illi eftirvæntingu, þótt margir
séu í vafa um, að tillögur þær,
senx hann hefur meðferðis leiði
til samkomulags. Aðrir ætla,
að tillögurnar verði að eins til
þess að draga málið á langinn.
Samúð j
með Israel. i
Fi’éttaritai’ar síma frá Wash-
ington, að flest allir þingleið-
togar hafi þegar lýst sig and-
víga öllum refsiaðgerðum ge.en
Israel. í fyrsta lagi sé ótaékt, að
samþykkja refsiaðgerðir gegn
Israel, en ekki gagnvart Ráð-
stjórnarrikjunum og í öðru lagi
mundu refsiaðgerðir vita gagns
lausar.
Fréttamenn segja, að talsvert
mikillar samúðar gæti meðal
almennings í Iandinu í garð
Israelsmanna.
í neðri málstofu
brezka þingsins
kváðu við fagnaðai’læti, er
jafnaðarmaðurinn Moi’rison
bað um yfirlýsingu af stjórnar-
innar háiíu um það, að hún
aðhylltist ekki stefnu Eisen-
howers í þessu máli. McMillan
þagði og ætla menn áð hann
hafi vegna vanda þess, sem
Eisenhower er í og stjórn hans,
talið hyggilegast að ræða þessi
mál ekki í bili. Er honum og
umhugað um_ að í engu verði
spillt þeim árangrí, sem náðst
hefur að. undanförnu, til að
bæta af nýju sambúð Breta og
Bandarík j ama n na.
' Er miðltm gerleg?
Brezk blöð ræða málið mikið
í morgun, vanda Eisenhowers
og hvort miðlun er tryggi sám-
komulag sé gerleg. Kemur m..
KR sigraði Á.
á þolinu.
Þegar skammt var liðið af
síðari hálfleik hjá K.R. og
Árrnann var staðan 9—9 og út-
! Iitið ekki gott fyrir K.R., þar
sem hinn ágæti markmaður
þeirra, Guðjón Ólafsson var
vart nema hálfur maður. Gam-
alt meiðsli í fæti hafði tekið
sig upp en hann haltraði samt
það sem eftir var leikinn. —
Ármann hafði bersýnilega
minni þjálfun að baki og valt
því á miklu að ná forystunni,
éinmitt á þessari stundu. Tæk-
ist þeim það, gátu þeir dregið
úr hraða leiksins. En Hörður
Felixson, fyrirliði K.R. gi’eip í
taumana og skoraði þrjú mörk
í röð, þýðingannestu möi’k
leiksins. Og þar með voru úr-
slitin ráðin. — Ái’menningar
fengu ekki við hraðann ráðið
og skoruðu K.R.-ingar nú
hvert markið á fætur öðru. —
Leikur þessi var nokkuð fast
leikinn en þó minna um á-
rekstra en búast rnátti við, þar
sem dómarinn hafði ekki góð
tök á starfi sínu. Endanleg úr-
slit urðu 21—13 íyrir K.R.
Hinn leikurinn í mfl. var
milli Fram og Víkings. Hafði
Fram yfirtökin frá upphafi og
sigruðu örugglega með 24—15.
í 3. fl. leiku Fram og Þi’óttur.
Lauk þeim leik með ’sigri Fram
15—14 eftir fjörugan og
spennandi leik.
Kormákur. |
Frh. af 6. síðu:
eittlivað, en ekki vinna einhverj-
um einhvers. Vinna kjötinu \in-
sældir, ekki vinsælda, vinna
manninum gott, ekki góðs. Ekki
veit ég, hvers vegna sumir eru
teknir að nota í-anglega eignar-
fall í þessu orðasambandi, nema
ef vei’a skyldi, að þeir x’uglist á
tveimur sögnum, vinna og unna.
Við segjum unna einhveirjuni
einhvers. Páll unni Pétri vin-
sælda, en Pétur vann Páli vin-
sældir.
E. H. F.
Indland kaupir
flugstöðvarskip.
Indlandsstjóni hefir tekiS á-
kvörðun xnn að kaupa fyrsta
flugstöðvarskipið fyrir flota
sinn.
Hefir henni boðizt til kaups
15.700 smál. brezkt skip, Her-
cules, sem er hentugt fyrir hin- ■
ar hraðfleygu flugvélar brezka
flotans. Verður það væntanlega
afhent að ári liðnu.
a. fram, að líklegast væri til
samkomulags, að farið yrði að
tillögu Kanada um að senda
herskip undir stjórn S. þj. til
Akabaflóa og eftislitslið til
Gazaspildunnar. Eitt blaðið
segir, að ef Eisenhower lofaði
Israel ákveðið aðstoð, ef sigl-
ingar þess verði hindraðar eða
ráðist á landið frá Gazáspild-
únni, myndu Israelsmenn
Eveðja lið sjtt burt þegar í
stað.
BEZT AÐ ÁUGL?SATvÍSÍ
u
Mancheitskyrttir
hvítar og mislitar.
Kálsbindi
Sportskyrtur,
mjög fallegar.
■Náitföt
Nærföt,
margar gerðir.
Kerraslopar
Sokkar
mjög gott úrval.
Kattar
Hófur
Geysir h.f.
Fatadeildin.
ASalstræti 2.
Gaberdfnefrakkar
Poplinfrakkar
Gómmikápur
Plastickápur
Mikið úrval.
Geysir h.f.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2.