Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 4
4 VISIK Þriðjudaginn 26, febrúar 19-57 wism D A G 6 L A Ð Ritstjóri; Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri; Kristján Jónsson. Skrifstofur; Ingólfsstraeti 3. Afgrei'Ssla; Ingóifsstrœti 3, Sími 1660 (fimm linur) Útgefandí: BLAÐAÚTGÁ.FAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. FélagsprentsmiSjan h.f. Sjómannasamband stofnað með 1800 meðlimum. Fleiri félogum þegar boðin þátttaka. Faiiið virki. Eins og Vrísir skýrði frá í gær, hafa kormnúnistar farið hin- ar mestu hrakfarir í verka- lýðsfélögunum, þegar geng- ið hefir verið til stjórnai - kosninga, og senniiega munu þeir lengi minnast þessarar síðustu helgar sem einhverr- | ar mestu ósigrahelgar, sem ; þeir hafa orðið að þola um f langt skeið. Tvö stór verka- ' lýðsfélög gengu þeim úr greipum, og hafa þó bæði verið örugg virki þeirra ár- •• um saman, svo að frambjóð- endur þeirra hafa jafnvel verið sjálfkjörnir stundum. Athygli manna beinist einkiun að kosningum þeim, sem fram fóru í Iðju, félagi verk- smiðjustarfsfólks. Þar hefir sá maður verið formaður, sem alla tíð hefir verið með- ' al tryggustu stuðningsmanna Moskvuvaldsins, og ^afnvel ■ verið sérstakur umboðs- maður fyrir heimssamband T verkalýðsfélaga kommún- ista, að því er ísland snertir. Það var þess vegna ofur- ’ eðlilegt, að kommúnistar skyldu ganga berserksgang, þegar'þeir töldu hættu á því, 1 að þetta félag gengi þeim úr greipum og einn þægasti þjónn kommúnismans svipt- ur áhrifum sínum að mestu leyti. Þeir tefldu þ. x ekki aðeins fram öllu li«i sínu innan félags- ins til þess að halda meiri- hlutanum áfram^ heldur voru önnur félög einnig feng m til að leggja lóð sitt á metaskálarnar, ef það gæti orðið til að verja kommún- istastjórnina falli, Kommún- istar beittu einnig þeirri rök semd-í kosningabaráttu sinni innan Iðju, að kosningin þar væri í rauninni prófsteinn ; fyrir vinstri samvinnu í landinu — fyrir þá ríkis- stjórn, sem nú situr að völd- um. Gáfu þeir í skyn, að ef þeim tækist ekki að halda yöldunum í Iðju, þá gæti svo farið. að vinstra samstarf á breiðara g'rundvelli væri í hættu. Var hér um augljósa hótun að ræða, hótun, sem beint var að samstarfslokk- um kommúnista innan ríkis- stjórnarinnar. Þeim var bent á það í fullri vinsemd, að ef þeir beittu ekki áhrifum sínum á þágu kommúnist- arnia innan Iðju þá gæti svo farið, að stuðningur konun- únista viö ríkisstjórnina væri úr sögunni og ríkis- stjórnin búin að vera. En hótanir kommúista gátu ekki komið í veg fyrir það, að félagar í Iðju y.eittu þeim tillilýðilega ráðningu og af- þökkuðu ffékari afskipti þeirra af málum félagsins fyrst um sinn. Úrslitin sýna', að hægt er að halda áhrifum kommúnista í skefjum, ef menn sameinast gegn þeim, og þetta ætti að verða öðrum hvatning tíl að fara eins að. Það hefir jafnan verið kommúnistum til framdrátt- ar, að gegn þeifra harðsnúna hópi hefir jafnan verið sundr uð fylking lýðræðissinna. Þegax- hægt er að sameina þá í eina fylkingu eins og tókst að þessu sinni í Iðju og Trésmiðafélaginu er völdum kommúnista hætt og þegar þeir hafa misst völdin einu sinni er erfiðara að vinna þau aftur. Vonandi verða því þau kosningaúrslit, sem hér hafa verjð gerð að umtals- efni, upphaf nýrri, öflugri sókar á hendur kommúnist- um til að svipta þá öllum völdum og áhrifum. Að tilhlutan stjórnar Sjó- mannafélags Reykjavikur var haldinn fundur fulltrúa frá nokkrum sjómannafélögum 23. og 24. þ. m. og' var tilefni fund- arins stofnun Sjómannasam- bands. Seint á s.l. sumri skrifaði stjórn Sjómarinafélags Reykja- víkur öllum sjómannafélögum landsins, þeim sem eru innan vébanda ASÍ. og bað félögin að rasða og taka afstöðu til stofn- unar sjómannasambands en undirtektir voru heldur daufar, sérstaklega vegna þess að stjórn ASÍ skrifaði félögunum litlu síðar og beitti sér gegn því að sjómannasamband yrði stofnað. Þrátt fyrir afstöðu stjórnar ASÍ, samþykkti Sjómannafélag Reykjavíkur á aðalfundi sínum, nær einróma, að gerasð aðili að sjómannasambandi, ef það yrði stofnað og sömuleiðis sam- þykkti Matsveinafélag S.M.F. á fundi að gerast aðili. Á fyrrnefndum fundi voru mættir fulltrúar frá þessum tveim félögum og einnig frá Sjómannafélagi Hafriarfjarðar og sjómannadeildunum í Grindavík og Keflavík. Sam- þykkt var á fundinum að stofna sjómannasamband og voru samþýkkt lög, en samkv. þeim er tilgangur sambandsins þessi: 1. Að gangast fyrir stofnun sjómannafélaga. 2. að styðja og styrkja sjó- mannafélögin, efla hagsmuna- baráttu þeirra og starfsemi og tryggja að þau séu í samband- inu. 3. að veita þeim sjómanna- félögum sem í sambandinu eru, sérhverja þá aðstoð, sem sam- bandið getur í té látið til efl- ingar starfsemi þeii'ra og hindra að gengið sé á rétt þeirra. 4. að gangast fyrir sam- rænidum aðgerðum sjómanna- félaganna við samningsgjörð um kaup og kjör, svo og gagn- kvæmum gtuðningi félaganna hvert við annað í verkföllum, verkbönnum og hverskonar deilum. enda séu þær deilur viðurkenndar af sambands- stjórn eða hafnar að tilhlutun hennar. 5. að gangast fyrir aukinni fræðslu sjómanna um félags- mál, með því m. a. að gefa út eða stuðla að útgáfu blaða, bóka og ritlinga og láta flytja í blöðum skýrslur, fréttir, rit- gerðir og greinar er sjómanna- samtökin verða á hverjum tíma. 6. Að vinna að því, að komið verði fram löggjöf um hags- \ munaréttinda-, öryggis- og ménningarmál sjómanna. Sambandið heitir Sjómanna- samband íslands. í bráðabirgðastjóm voru kosnir Jón Sigurðsson, formða- 1 ur Hilmar Jónsson, ritari, og 1 Magnús Guðmundsson gjald- keri. Eins og áður segir eru fé- lögin aðeins tvö, sem eru form- legir aðilar, en þau hafa sam- tals 1800 meðlimi. Vitað er að nokkur félög' munu nú á næstunni taka af- stöðu til sambandsins og er nokkur vissa um að þau munu gerast aðilar að því. í lok fundarins var samþykkt . , » að þegar sjómannafelagið i, Hafnarfirði og sjómannadeildin í Keflavík hefðu gerst meðlim- ir sambandsins skyldu þau hafa rétt til að tilnefna sinn mann- inn hvort í bráðabirgðastjórn- ina. Ákveðið var að halda fram- haldsstofnfund sambandsins í haust. ina" sem einkennt. hefur flesta leiki mótsins til þessa. Mörk þessa leiks voru ílest gerð með þrumuskotum af löngu færi og ber vott um veikan varnarleik, er t. d. einn og sami maður nær að skora 5 mörk, öll úr sömu stöðu og af löngú færi. í. R. veitti betur í þessari stórskota.' hríð og háfði yfir i halíleik 8—7, Baráttan harðnaði. enn í seinni hálfleik, en I. R. tókst að halda naumri forystu, þár til ,3 mín. voru eftir, er Valur komst yfir (16—15) og ætlaði þá áilt um koll að keyra i húsinu. Í.R.-ing ar áttu þó enn eftir að taka í taumana, skofuðu 3 ínörk í röð og komust þar með tveim yfir. i Valsmenn náðu einu marki emx og sömuleiðis 1. R-. Lyktaði leikn- um 18—16 fyrir 1. R. og er óhætt að fullyrða, að þetta hafi verið bezti og jafnasti leikur mótsins til þessa. K o r m á k r. Handknattsleiksmótið: Í.R. sigraði Val í skemmtilegum leik. Vænlegri horfur. Horfur, virðast nú á því, að unnt verði að leysa þann rembi- hnút, sem málin voru kornin í austan við Miðjarðarhaf, þar sem Israel vildi ekki láta af hendi landsvæði nema að tryggt væri að Egyptar not- uðu það eltki til að hindra , siglingar Israels-manna, um Akaba-flóa. V,ar jafnvel svo . komið vegna neitunar Isra- els á að hverfa af egypzku tandi, að rætt var um að.efna til refsiaðgerða gagnvart . Israelsmönnum til þess að fá þá til að beygja sig. Ei . það hefði , orðið að- ■ rá&i,. - heíðu SaEOEMUfðu" þjóðinmr sett mjög ofan í augum heimsins, þar sem ekki var refsað fyrir mikíu verri brot en það, sem Israel hafði gert sig sekt um, og bent á fram- komu Sovétríkjanna í mál- efnum Ungverjalands því til sönnunar. Eftir það hefði ekki verið hægt að líta á Sameinuðu þjóðirnar sem samvizku heimsins, eins og þær eiga að vera. Slíkar ráð- stafanir hefðu getað riðið þeim nð fullu, og er því þess . vegna fagnað hvarvetna, að tiú virðist ætla að verðá unnt að ná samkomuiagi í þessu • erfiða deilumáii. Á sunnudaginn fó'rtt fram 3 leikir í handknattléiksmótinu, i - 2 i mfl. karla og einn í 3. flokki. Leikur Víkings og Þróttar var 'frá upphafi mjög jafn og spenn- andi eins og spáð hafði verið. Vikingar voru þó betur að sigri komnir, þar sem leikur þeirra var betur útfærður, gæddur meiri tilbreytni og ídeum. Ber það fyrst og fremst að þakka fyrirliðanum, Sigurði Jónssyni, sem verið hefur einn bezti hand- knattleiksmaður íandsins undan- farin ár. í þessum leik skoraði ltann 10 af mörkunum og var auk þess virkasti maður í sókn og vörn. Víkingar gættu þess, að Hörður Guðmundsson, skæðasti maður Þróttar fengi ekki að leika of laus og virtist það draga mjög úr getu liðsis. Líðin skipt- ust á um forystuna; mest allan leikinn, en í hálfleik stóð 9—8 fýrir Þrótt. Um miðjan seinni háifleik komust V'ikmgar yfir og tókst að.halda hiriú mjóa bili, sem nægði til sigurs. Endanleg- úrslit urðu .18—17, Mörk Vík ings skoruðu: Sigurður (10), Björn (4), Pétur (2), Freyr (1) og Lárus (1). Mörk Þróttar skoruðu: Björn (5), Hörður (4) Jón Á. (3), Böðvar (2), Grétar (2) og Jón G. (1). Vikingar hafa nú leikið 4 leiki með stuttu millibili og virðist úthald þerra vera að aukast. Niðurx-öðun leikja i þessu móti er mjög misheppnuð og virðist vanhugsuð, t, d. leikur í. R. nú sinn fyrsta. leik, þegar Víking- r.r eru hálfhaðir i mótinu. Þama hefur H. K. R. R. orðið á í mess- unni og vægast sagt furðulegt, að þetta skyldi ekki vera lag- fært áður en mótið hófst. Leik Vals og I. R. var beðið með mikilli eftirvæntingu, þar sem þessi lið hafa verið mjög jöfn undanfarið og oft háð harða og skemmtilega baráttu. Vals- menn byrjuðu vel, skoruðu tvö mörk strax í byrjun, en bilið var fljótlega jafnað og nú hófst leikurina.f yrir alyöru. Bæði liðin lóku létt og hratt, virhst' sem só- ekkl nóhyliast „göcgutaktíix Eftii’farandi bréf hefur Berg máli boi-ist frá E. J. Fyrirspurn til útvarpsins. Á jólakvöld sá Ævar Kvarari. leikari um kvöldvöku, sem mjög' var rómuð og var þá nri a. flutfc leikrit eftir finnska skáldjöfur- inn Aleksis Kivi. Leikrit þetta þótti mörgum fallegt og hef ég ásamt með fleirum sent um það ósk til Útvarpsins, að leikritið verði endurtekið, en til þessa hefur verið daufheýrst við þeim óskum. Það liggur því við að vakni sú spuming hvort ekkerfc tillit sé tekið til óska hlustenda viðvíkjandi þvi hvaða efni sé endurtekið í útvarpið, eða hvort það er aðeins eftir geðþötta þeirra, sem við Útvarpið starfa. Vona ég að Bex-gmál endurvarpi þessu til réttra aðila. E. J. Hvernig í málinu liggur. Berfjmál hefur spurst fyrir um þetta og var tjáð, að það sé venja að taka upp á segul bönd öll veigameiri leikrit og leikþætti sem fluttir eru sér staklega. Nú var þessi leikþáttur fléttaður inn i kvöldvöku, en, spólunni ekki haldið til haga og þátturinn því ekki fyx-ir hendi til flutnings að nýju.-og því ekki unnt að verða við óskum um, að hann yrði endurtekinn. Hér má þvi við bæta, að það er venja, að nota aftur segulbönd, sem kvöldvökur eru teknar á og sam íelld dagskrá. Bergmál eíast ekki um, að útvarpið reyni að verða við ósk- um hlustenda um endurtekningu á leikritum og leikþáttuin, en slíkt efni er mjög vinsælt meðai hlustenda almennt. Sé nú leik þáttur, sem liklegt er, að margir vilja heyra aftur, fléttaður inn í kvöldvöku eða samfellda dag ' skrá, væri æskilegt að hanri ' væri tekinn á segulband sérstak lega, svo að unnt sé að verða við óskum 'hlustenda, ef frani koma. Samkvæmt berrioirii skýrsi um eru allar líkur fyrir, að sveinbörn, sem nú fæðast, lifi yfirleitt 15 árum íengur (og stúlkur 16 ártun lengur) ern þau börn, seip fæddust fjTir 40 árura. — 1910—1912 dów 120 af hverjum 1000 sveir,- börnum á 1. árlv nú 33. — Sri stúlkuböra af' 1000, nú 25.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.