Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 26.02.1957, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 26. febrúar 19Ú7 Tlsns %■ m m ■ « « m m 8 8 01 ED9SON MARSHALLt VíkÍHCjUNhH 67 SISRI8BBBB01I1I1B1VBDBBIB1IIIIB1IIIII — Hún var fremur lágvaxin og að því er ég bezt fékk séð í myrkrinu var hún sérstaklega fögur. — Hafði hún nýlega misst fingur? — Ég sá ekkert merki þessi. — Tókstu eftir því, hvort hún hafði misst framtönn eða ekki? — Ég er sannfærður um, að svo hefur ekki verið, því ég virti vandlega fyrir mér munn hennar. — Ertu viss um, að hár henna hafi veið svart? — Það var hrafr.svart. Það fer ekki milli mála. — Jæja, en hvað skeði svo? Komdu því út úi þér maður. Þú hefur þó ekki drepið hana eða einhver áf mönnunum? — Við drápum enga manneskju, því að enginn lyfti hendi á móti okkur. Þegar við komum með eldinn, skipaði gamla konan fyrir og þær fóru allar út um hliðið. Þær fóru niður á fljótsbakkann og stigu þar um borð í báta. Unga stúlkan var í síðasta bátnum. Við. sáum það vel, því að.hún var’í hvít- um kjól. Hún var ekki fyrr komin úr bátnum en riddaramir þustu fram og umkringdu hana..Foringi þeirra nr mjög há- vaxinn maður á stórum hesti. Hann fór af baki og lyfti henni á bak lausum .hesti og menn hans bundu fætur hennar við ístöðin. Þegar hér var komið var klaustrið alelda og það var bjart umhverfis af eldinum, svo við sáum mjög vel. Hann þagnaði og svo eftirvæntingarfullur var svipur hans, að ég varð að segja eitthvað. — Reyndirðu að stöðva þá? — Við hefðum ekki komist yfir fljótið á svo stuttum tíma. En við skutum örvum á eftir þeim, en færið var langt og erfitt að hæfa í myrkinu og aðeins einn féll. — Og hvað svo? — Þeir riðu burtu hlæjandi og öskrandi. Kitti og Alan höfðu hlustað á okkur. Kitti var þungbúin á svipinn, en Alan var eftirvæntingarfullur og tryllingslegur á svipinn. Við lögðum þegar á stað. Við fórum inn í þorpið og tókum þá hesta, sem urðu á vegi okkar. HróHur reið á undan og vísa.ði veginn. En hann var ekki viss með að rata, svo að Offa tók við. Við komum út á grösuga sléttu og hleyptum á skeið. Við komum að brennandi klaustrinu. Þar næst fórurn við eft- ir stígnum, sem nunnurnar höíðu farið eftir niður að fljótinu og þár fundum við tvo báta, sem eftir höfðu orðið. Þegar við lcomum yfir, fundum við fljótlega manninn, sem fallið. hafði. Hahn var méð ör, sem hafði stungist langt inn í öxlina. — Geturðu talað? spurði ég. — Já, sagði hann. — Ségðu okkur sannleikann. Þá skulum við flytja þig til tjaldbúða ojckár, og græða þig. En ef þú lýgur, verður drepinn. — Ég skal segja sannleikann. — Hver ertu og hvað varstu að gera hér? ekki! — Er nokkur.hér eftir, sem ég gæti spurt? Mig.langar til að tala við teinhvern, sem þekkif .’Mö'rgana. ' — Þa_5 ef eín mannesk’já eftir hér, en hún þekkti Morgana og hvort éð var getur hún ékki 'talað við þig. ’ — Við skulúm taka þig umi borð á bátinn. — ’Farið ög lítið á hana, fyrst þið eruð hér. Það er ekki meira en mínútu verk, og ef til vill getur hún frætt ykkur,' þótt hún segi ekki neitt. Hún er aðeins steinsnar héðan, þar sem vegurinn beygir inn i skóginn. Aella lét skilja hana eftir þar, úr því hann gat ekki haft neitt gágn af henni meir. Hrólfur leit á mig og ég kinkáði kolli. Hann fór á undan og hélt blysinu hátt og það þiirfti ekki lengi áð leita. Það var grannvaxin stúlka um sextániára gömul í sveitabúningi,;óvenju-; lega falleg og .á vissan hátt minnti hún mig mikið á Morgana. Hár hennar og augnabrúnir var kolsvart. , Spjóti’hafði verið stungið gegnum brjóstið. Svo stutt var síðan það hafði verið gert, að hún var ekki orðin köld. En ég efaðíst um, að .þetta væri eini áverki hennar og , þegar Hrólfur bar.blysið nær, fann ég tvo aðrá. Ein framtönn hafði verið'magur vjg kunningja sínn, "eg elska þessa stúlku svo heitt'— — ‘— að að, að ef eg’ ætti að' velja á miili hennar og milljón króna í pem'ngum, myndi méi' víssuléga þykja leitt að yfir- 'gefa hana.“ k*vö*hd*v*ö4*y*íi*n*i 'Sinnúi ekki því kveiífólki-, sem segir satt um aldur sinn Þær 'eru. ekki kvenlegar. Hve dásamlegt það væri, að fálla í fang konu, án þess að láta hána fanga sig. -iU ★ . „Eg skal segja þér,“ sagði tekin úr henni og þegar ég skoðaði á henni hendurnar, vántaði hana einn fingur. 3. v f Meðan við fórum yfir ána, lagði ég fieiri spurningar fyrir Hugh, Irinn særða hermann. — Aella konungi hefur legið mikið á, fyrst hann skildi þig eftir. - — Ef til vill hefur hann haldið, að ég væri dauður. — Hann hefði getað þyrmt þessari óhamingjúsömu sveita- stúlku. 11 i Sígga litla mátti vera á fót- um lengur en venjulega kvöld- ið seih bróðir hennar átti áf- mæli. En á tíúnda tímanum — Hann hefur ef til vill haldið, að hún yrði sér til trafala, l7ai ^ ^lg®a ..^yrir. , , 1:,, .... . ,. . ..... . „ . þreytt og sagði við mommu þvi að hun var ekki dugleg a hesti. Hmn nukh kormngur, Aella, i . er óþolinmóður, ef hann þarf að tefjast, hversu lítið sem það er. Honum leiddist líka óp hennar. Hann hefur ef. til vill ætlast til þess að þú sæir hana, svo að þú gætir hlegið að brögðum hans. — Heldurðu, að.honum hafi dottið í hug, að liægt væri að fá mig til að snúa við. — Hvort sem.það hefur. verið eða ekki, var erindið annað líka. Maðurinn horfði fast á mig. — Var hann ekkert, hræddur við.árás okkar? — Sendimenn hans færðu honum þær fréttir, að þú hefðir mjög.fáa hesta. Menn hans eru góðir reiðmenn og þeir hafa hvílda hesta fram með veginum, sem þeir geta griþið til. Allar ferjurnar eru hérna megin árinnar og verða skildar eftir hin- um, megin, þegar búið er að nota þær til að fara yfir á þeim. Allar brýr munu verða brenndar að baki þeim. Hann varð allt í einu mjög máttfarinn, svo að ég tók í öx'l i hans og hristi hann. Hvaða leið mun Aella fara á heimleiðinni. Fer hann beina leið frá Lincoln til Humber, rétt fyrir neðan Trent, eða breiða veginn, sem liggur yfir Trent hjá Saglo? Ef þú syarar þessu, máttu hvílast. — Hann fer breiða veginn. — Alan’.! Hvert rennur þetta fljót? — Ég er ókunnugur á þessum slóöum,- Ogier. En ég heid það renni til Saint Botulp. — — Ef þið gefið mér, ofurlítið af víni, get ég sagt ykkur allt, sem þið yiljið vita, sagði; Hugh. Enginn okkar hafði vín meðferðis, en Kiíti tók heilsudrykk j vfirlið.“ úr pússi sínu og lét hann dreypa á. Við vorum komin niður á I jg eg kem strax en á eg' bakkann, en ég bað menn mina að hreyfa Hugh ekki strax. Ég ag kbma með eitthvað handa sma: ‘U.\ „Marnma, mig langar til aö fara að sofa. Eg er löngu orðin þreyti á þessu næturlífi.“ ★ Mourvierhjónin í Touloúsc notuðu tækifærið á silfurbrúð-’ kaupsdegi þeirra til þess að skiija. Enginn hafði vítað um neitt missæíti í . hjónabándinu og þetta kom öllum vinum qg kunningjum þeirra' algerlega á óvartýEinn þeirra krafði eigin- manninn sagna og hann svaf- aði um hæl: ; ■ Þáð ér satt, hjónaband okkar hefir frá því fyrsta verið indælt og aldrei ástúðlegra en nú. En við kúnnúih bæði spakmælið, að hættá skuli hverjum lerk þégar hæzt fram fer og þeás vegna höfum við ákveðdð ííð skilja.“ "" ■;] * ★ ' j; „Fljótt, fljótt, María!“ hróþ- aði bóndinn innan lir stofunni, (,komdu strax með koníáks- Iflösku, konan mín hefir fallift — Ég heiti Hugh og er hermaðr.r í. her Aella, konungs í, beið þolinmóður eftir því, að drykkurirm verkaði. Eftir ofur- Norðimbralandi. Aella hefur lengi þráð welska prinsessu, sem litla stund hresstist hann. var geyrad í klaustri hér. Hann er mjög slægur maður og fann . loksins ráð til að ná henni. — Hvers vegna tók hann hana. ekki fyrir rúmurn. tveimur árum? — bbadísin /ildi ekki slenpa henri. En hann víssi, hvað mundi ske og þegar nunnurnar fóru út úr klaustrinu, notaði hann íækifærið ■ rændi henni. —- Það er rétt, sem skáldið segir, sagði hann. — Saint Botulph er í um tíu mílna fjarlægð héðan, öðrum megin við Wash, Við höfðum skilið eftir þrjú hundruð hálfmönnuð skip í vík einni við Wash. —. Hvernig stendur á flóði? — Það er að byrja að flæða, sagði Hugh. — Regnskýin komu úr suðri., Fer ekki að hvessa? frúnni líka?“ ★ Tvær stúlkiu’ ræddust við. „Eg er ákveðin í að gifta - rhig ekki fyrr en eg er orðin þrítug,“ sagði önnur. „Eg er ákveðin í að verða ekki þrítug fyrr en eg er gift,‘ svaraði hin. C £ SuwouqkA -TARZAN- - w •►>vvóciiiðcir íæddust í áttina til herbúða Árafc- anna, en útvörður þeirra vam.aði Tárzahi vegar. Hefmen'núnir biðu meðan Taxzan skreið með hníf í hendinni í áttina til Arabans á verðinum. Svo tók hann undir sig feikna stökk og varðmaðurinn leit við í saijáa bili, en hrseðsluópið stöðvaðist í baj’k hans. ” ' r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.