Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 27. febrúar 1957 VfSTO 7 Ferguson, hugvítsmaðurinn brezki, sem hefir smíða5 nýjan „undrabíl. Hann var uni tíma náinn samstarfs- maður Henrys gamla Fords. IVú Iicfir Iiann smíðað bíl. seni á að kcppa við Volkswagen. úr stjórninni á Massey-Harris félaginu og seldi hluti sína þar. Hann hafði aðalaðsetur sitt í Coventry eins og fyrr en nú lá leið hans ekki til Marsey- Harris eins og áour heldur út í tilraunastöðina, sem var einka eign hans, og um hana léku nú leyndardómarnir. Væri hann ekki í tilrauna- stöðinrú var hann úti í góssi sínu fyrir utan borgina. Það er sex þúsund ekrur að stærð. , ,, v , . , , , ,,, . Vitanlega er góssið tilrauna- bekk nico fyrmn.yn.dum sinum verzlunarfelagmu M?;sey- þraut Harry Fcrguson^ sem drátt- i arvélamar eru við kenndar, þefir tekizt að smíða „undra- bíl“ sem senn mun væntan- legur á markaðinu Með því hefir liann náð takmarki sínu setti Ferguson sína eigin stór- í lífinu — að vera settur á framleiðslu og heimssölu með tveggja manna, varð Ford að ganga inn á sætt — og borgaði hann þá Ferguson 9 milljónir dala út í Iiönd. Eftir samvinnuslitin stofn- — Henry gamla Ford og Nuff- ield lávarði. Harris_ sem varð siðan mikils- megnugt í Badaríkjunum, Kanda Stóra-Bretlandi og öll- reyndi hann þær kenningar, sem hann held- ur að komi að gagni hvar sem Það er reyndar vmislegt í fari *'*'*• ““1 er í heiminum, þar sem land- , .... um hem.i. , . þessa sjotuga manns, sem minn bunaðurmn er a eftir timan- ir á Nuffield lávarð. Hann er Þvo var al-iennt álitið að um. Og dráttarvélar hans eiga sonur bónda með nógu af óróleg sa vaeri nú farin að ró- þar sinn hlut að máli líka. skozku blóði í æðum hóf 16 ast — hann var nú líka farinn , „Eg held,“ sagði hann einu ára að teikna hjólhesta og bíla, aS eldast — og að hann myndi sinnþ „að eg sé á leið að sem hann keppti svo á nokkru- lala sér nægja dráttarvélarnar, stemma stigu við frekari vexti um sinnum í Belfast. 25 ára að sein íærðu honum milljónir. kommúnismans, því að hann aldri hafði hann smíðað flug- i En hami átti eftir að koma vex helzt þar, sem sultur og vél, sem hann flaug nokkrum heiminum á óvart. verðbólga ríkir.“ sinnum, en hefir síðan aðal- lega haft smekk fyrir jörðinni. Harry Ferguson er meira en Það er skiljanlegt að Harry framleiðandi og mikill verzl- Ferguson hafi lengi vakið for- Það var heimsstyrjöldinni unarmaður. Hann er fjármála- vitni Eenglendinga, en það er fyrri að þakka að hann fór að' heimspekingur. Hann hélt þvi ekk-i hægt að segja, að margir skipta sér af dráttarvélagerð- íram, að með því aö búa til bíl, þekki hann. í mótsetningu við inni. Hann hafði þegar 1914 sem vaéri sparnevtnastur og ó- Nuffield lávarð liefir hann svo orð á sér fyrir hugvitssemi og | dýrastur i rekstri mætti bæta að segja aldrei komið opinber- þegar kafbátahernaðurinn var . heimsbúskapinn — og hann lega fram — hann hafir forðast alveg að koma Norður-írlandi i var óþreytandi við að kynna opinber störf og helgað sig al- á kaldan klaka, bað stjórninjsér bila, til þess að komast að gerlega „starfi sínu og draum- hann a'ð taka að sér eftirlit og Því, hvers venga þeir notuðu um“. í hans augum er náið, innkaup á dráttarvélum svo mikið eldsneyti og væru dýrir. samband milli nútíma tækni að hægt væri að auka land- Þess að koma hugmyndum og siðgæðis hins nýja tíma og í búnaðarframleiðsluna. sínum á framfæri stofnaði hann samræmi við það vinnur hann. i Tveir menn hittasí. Þetta tókst honum prýðilega og um næstu 30 ár voru drátt- arvélar aðalviðfangsefni hans. Þegar árið 1920 hafði hann gert hina fyrstu Ferguson- milljónafélög sem heita Harry Ferguson Research og Harry! Ferguson Holdings. Þær tilraunir, s'em gerðar ( voru þar_ fóru fram með mik- illi leynd og vakti það forvitni fólks, því að auðjöfrinn stóð( fólki fyrir hugskotssjónum I dráttarvél og stendur líkan jsem eimi af leyndardóms- • hennar enn í sýningarglugga fyhstu mönn.um herms. hans í Coventry. Hann stofn- Eitthvað síaðist þó út. Mönn- aði hvert félagið af öðru og ju:n varð Ijóst, að Ferguson var framleiðsla hans óx .stöðugt. ekki aðeins að vinna að nýjum En aðalatriðið var þó, að hann dráttarvélum heldur og að flutti sig að nokkru til Banda-, fólks-bíl, og það var sagt, að rikjanna. Og árið 1939 átti Það væri bíll, sem ætti að keppa hann frægan fund með Henry við Volkswagen. Ford og varð það að samkomu- lagi þeirra á milli, að Fergu- Jon skyldi smíða fyrir hann drátcarvélar. Ford hafði áður smíðaí dráttarvélar sjálfur, en Fergu- son kom með ýmsar nýjungar. Siðail heimsstýr j öldin olli aukinni eftirspurn og árið 1947 höfðu þegar verið gerðar En nýlega dró hann sig út En íiú er hulunni svipt af honurti. Og æsifregnir eru aftur tengdar nafni hans. En sá sem ekki hofir liugmynd um tækni ahnennt, cða bíla- b.vggingu yfirleitt getur sagt sér það sjálfur, að eitt- hvað óvenjulcgt hefir knm- iö fyrir, þegar bezlu bíla- smiðjur. brezkar slást um að fá að byggja hinn nýja vagn. — Og formaðrtr brezka flug- félagsins — Sir Miler Tho- mas — cr eftir tilmælum stjórnarinnar genginn í Fer- gusonfélagið, til ‘íicss að fy^ííjast með liinu furðulega starfi sem, það vinnur. Alþingi... Framh. af 1. s.íðu. Þá var einnig felld tillaga Jóhanns Hafsteins og Alfreðs Gislasonar um að veitt yrði fé til íþróttasjóðs ríkisins, til þess að gera honum kleift að greiða sinn hluta af kostnaði við íþróttaleikvanginn í Laugar- dal í Reykjavík, svo unnt verði að taka hann í notkun í sumar. Sjálfstæðismenn og allir þingmenn af framboðslistum í Reykjavík — nema Hannibal Valdimarsson og Gylfi Þ. Gíslason — stuadu tillöguna, sem hlaut 21 atkvæði gegn 28. Nafnakall fór einnig fram um tvær tillögur Ragnhildar Helgadóttur, önnur um að hækka úr 10 í 25 þús. kr. fram- iag til bókmenntakynninga og annarrar menningarstarfsemj á vegum Stúdentaráðs Háskól- ans, hin um fjárveitingu til þess að koma á íót vistheimili fyrir afvegaleiddar stúlkur. — Voru báðar tillögurnar felldai’| af þm. stjórnarflokkanna, þ. á ( m. menntamálaráðherra, Gylfa^ Þ. Gíslasyni, og má það furðu- legt teljast. Að því er hina fyrri snerti átti ráðh engin orð til skýringar á afstöðu sinni, I en um þá síðari gerði hann þá' grein fyrir atkv. sínu, að þar sem ríkisstj. hefði áður fengið heimild til að undirbúa stofn- setningu vistheimilis, væri hann á móti fjárveitingu, og var helzt á honum að skilja, að •engu þyrfti hér til að kosta. i Er rökscmdaí ærslan væg- ast sagt atyglisverð og var ráðherranuin bent á bað, að ckki síður vevna framan- greindrar heimildar væri ’þörf á að veita fé til fram- kvæmda 1 rnálinu. Þá voru ennfremur greidd. atkvæði um tillögu sem Jón j Sigurðsson frá Reynistað flutti í samræmi við samþykkt á yfirsíandandi ári allt að 2 millj. kr. til verðuppbótar á vinnslu- mjólk til mjólkurbúa utan fyrsta verðjöfnunarsvæðis. Var sú tillaga felld af Framsóknar- mönnum, „fulltrúum bænd- anna“, ekki síður en öðrum stjórnarsinnum. Sömu örlög hlaut og tillaga minnhl. fjárveitinganefndar, þ. e. sjálfstæðismönnum, um að heimila stjórninni að leggja fram úr ríkissj. allt að 5 millj. kr. til veðdeildar Búnaðar- bankans. Tillögur sjálfstæðismanna um raunhæfara og skynsamlegfa mat á tekjuliðum ríkissjóðs, sem m.a. hefði mætt framan- greindum fjárveitingum, voru skiljanlega heldur ekki teknar til greina. Stjórnarflokkarnir kjósa fremur að ríflegur greiðsluafgangur verði við framkvæmd fjárlaganna, svo að’ þeir geti ráðstafað honum síðar eftir eigin höfði. Benzínskömmtun fram á sumar. Annað benzínskömmtunár- tímabilið brezka, vegna lokun- ar Súezskurðar, hefst 8. apr. og stendur til 28. júlí. — Hvorí skömmtun verður haldið áfram er vitanlcga framar öðru undir hví komið, hvort Suezskurðuf verður opnaður til uniferðar £ maí eins og búist hefur veriS við fram að þcssu. Brezki flutningamálaráð- herrann, Watkinson sagði nú í vikunni, að ferðamenn, sem koma í vor og sumar til Bret- iands, fái það benzín. sem þeir hafa þörf fyrir. Um horfurnar almennt sagði hann: „Mest er undir því komið hvernig rætist úr með opnun Suezskurðar og olíuleiðslurnar yfir Sýrland, en við getum þakkað þa’ð Bandai’íkjamönnum, þar með töldum olíufélögunum í Texas, að miklu betur hefur úr ræzt en horfði um tíma.“ ★ Nýloiivarniugssýning var lialdin nýlega í London. —• Sýndu þar 100 framleiðend- ur varning sinn. Sýningim gaf góða hugmynd um fram- þróunina á þessu sviði scin- ustu 10 árm. Mikla athygli vöktu nýjustu gerðir nylon- pelsa. Uppboðinu á togaranum ísólfi enn frestað. Togarínn er eign h.f. Bjólfs á Sey&isfirði. Uppboði því, er auglýst hafði Á Seyðisfirði hefir verið 306.000 Ferguson-dráttarvélar. j verið í fyrradag á togaranum einmuna tíð í vetur þar til nú Þá var Henry gamli dáinn. ísólfi á Seyffisfirði var frestað. fyrir skömmu. En nú er stirð Henry Ford II. sonarsonur Togarinn „Ingólfur“ er ný- tíð, norðan átt og snjókoma og hans, áleit samkomulagið ó- sköpunai’togari 10 ára gamali, erfiðar samgöngur. heppilegt, því að hann taldi, eign hlutafélagsins Bjólfur á að hann gæti sjálfur smíðað Seýðisfirði. Eru eigendurnir dráttarvélar fyrir lægra verð. flestir eða allir þar á staðnum. Hann hóf þá sjálfur framleiðslu Er Ísólíur gerður út frá Seyð- á dráttarvélum og stofnaði sitt isíirði og þykir afbragðs sjó- eigið sölufélag, en hann hafði skip. ekki tekið nægilegt tillit til Hefir fjórurh sinnum áður hins skozka ætternis Fergu- verið auglýst uppboð á „ísólfi“ sons. j samkvæmt kröfum stofnlána- Hann fór þegar í mál viff deildar sjávarútvegsins fyrir utanríkisráðuiieytisins brezka Ford fyrir yfirtroðslu á viss- vangreiddum vöxtum, en alltaf var haldiö samkvæmi á fimmtu- um einkaleyfisréttindum — hefir uppboðinu verið frestað dag í Lomlon. líklega stærsta mál í sög- og heíir rikisstjórnin gengizt unni út af einkaleyfum — fyrir því og heimtaffi 250 milljónir í fyrradag mætti Sigurður ingafélagsins á staðnum, brezkir ) dala í skaffabætur. Eftír Ólasso lögfræðingur fyrir hönd þingmenn og fulltrúar ýmissa Amerískur brauðskurðarhnífur hentugur fyrir mötuneyti eða spítala til sýnis og sölu í Lækjargötu 8, uppi. ! boöi brezka utanríkis- ráöuneytisins. íslendinguniun fjórum, sem nú dveljast i Bretlandi i boffi Voru þar boðnir sendiherra íslands í London, fulltrúi íslend- Stiilka «§kasl til afgreiðlustarfa. Kjötborg h.f. Sími 81999. mikla togstreitu og kulda- lega fundi milli þessara rikisstjórnarinnar og baö um samtaka, þ. a. m. frá verkalýðs- frest til föstudags. 1 íélögunum. J FéSög framrei&slumanna Fundur í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 28. þ.m. kl. 5 e.h. — Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.