Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 27.02.1957, Blaðsíða 8
VÍSIIt Miðvikudaginn 27. febrúar 1957 SKIP4UTaeR0 kikisins Baldur fer tjl Hjallaness og'Búðardals á ínorgun. Yörumóttaka í dag. Ti! söíu þýzkt, glæsilegt og vandað sófasett, hornsófi og stólar fyrir 7—8 manns, nýjasti ; , stíll, danskt borðstofuhorð 1 og 4 stólar (Teak). léttur stlll, norskur eik arbóka- , j skápur, útskorinn fallogur. ' Þórir Helgason, Skóla- | vörðustíg 21 A. Sem nýr Opet Karavan 1955 til sýiiis og sölu á Njáls- götu 13, sínii 81151, kl. 4—8. LEIGA ÁGÆTUR. bílskúr til leigu. Mjóuhlíð 16. (558 SíöiiMti dugur ÚÍSÖÍUMSStMB er á morgun. — Seljum ódýrt: Búta Undirkjóla Undirpifs Kvenpeysur Kvensokka Innkaupatöskur o. fl. vorur. Ástj. (í. (>uii9ilaii2<«»si»:i «V ( «. Austurstnæti 1. ♦ ilezt að auglvMa í Vísi ♦ Byggingaverkfræðingar Byggingaverkfræðingar óskast til starfa. Nánari upp- lýsingar eru gefnar í skrifstofu minni Skúlatúni 2. Bæjarverkfræðingurinn : KTJ 6. heímsmót æskunnar verBur haíefíð í MOSKVU 28. jiílí -11. áfúst Þar munu safnast saman um 30.000 æskumenn frá öllum löndum heims, af öllum kynþáttum, trúarbrögoum og stjórnmálaskoÖunum. DAGSKRÁ MÓTSINS YERÐUR MJÖG FJÖLBREYTT: Þjóðdansar og tónlist frá öllum löndum, íþróttamót með mörgum beztu íþróttamönnum heims, söngur, dans og vináttufundir. Einstakt tækifæri til að kynnast æskn heimsins. ÞáUtökuhópurinn verður takmarkaður við 200 manns. Áætlað þátttökugjald kr. 6.Ö0Ö.0Ö, ef farið verður með skipi báðar leiðir © :!! Sendið umsóknir um báttiöku sem fyrst til AíhióÍasamvinnunefndar íslenzkrar æsku Pósthólf 238. — Reykjavík. HUSNÆÐISMIÐLUNIN, Vtast, 8 A. Sími 62Q5. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið húsnæði til leigu. (182 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi strax í mið- bænum. Uppl. í síma 55.71, milli kl. G—7 í dag og næstu daga. (559 KÓPAVOGUR — Kópa- vogur. Okkur vantar 1—2 herfaergi í kjallara á góðum' stað í Kópavogi. — Ekki nauðsynlegt að plássið sé fullgert. Húsnæðismiðlunin, Vitastíg 8 A. Sími 6205. (561 HERBERGI til leigu með húsgögnum fyrir einhleypan_ reglusaman mann. •—• Uppl. eftir 6, Úlhiíð 7. (578 INNRÖMMUN, málvcrka- sala. — Innrörmmmarstofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. SAUMAVÉLA YIÐGERÐIP. Fljót afg eiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 Sími 2656 Hoin.usími R?035 (000 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og ldukk- um. — Jón Sigmundsson skart. .-inaverziur.. 1208 SKRIFSTOFUMAÐUR. — Vanur skrifstofumðaur ósk- ar eftir vinnu nú þegar. Til- boð, merkt: „Vanur — 4“ sendist blaðinu fyrir mán- aðamót. 1560' STÚLKA óskar eftir aukavinnu á kvöldin. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 80426, kl. 6—8. (566 UNGLINGSSTÚLKA óskast í sælgætisverzlun k!. 1—5 á daginn. Tilboð send- ist afgr. Vísis, merkt: „1. marz — 5“. (565 STÚLKA utan af landi, óskar cftir einhverskonar vinnu. Unpl. í síma 4354. STÚLKA óskast í sveit. — UdpI. í síma 2946. (570 Ó.SKA eftir ráoskonu- stöðu. Sími 81396 eða 7139. ÓSKA eftir ráðskonú- stöðu, helzt hjá einhleypum eða fullorðnu fólki í Reykja- yík e.ða nágrenni. Er mec 3ja ára barn. — Uppl. í síma 81692. — (581 DRAGTIR sauiiiaðar cftir máli. Sími 5227. (582 ARMANN. Fi'jálsiþrótta- menn. Munið æfinguna í kvöld kl. 6.50 í K.R.-húsinu. — Stjórnin. (576 NAMSKEIÐ í esperantó hefst „m mánaðamótin. — Uppl. i sima 818-9.(467 FIÐLU-f mandólón- og guitarkennsla. — Siguröur Briem. Laufásvegi 6. Sími 3993. (523 LÍTIÐ herbergi óskast strax i miobænum. Uppl. í síma 5346.____________(571 j TIL LEICjU herbergi með skápum og risherbsrgi. Uppl. Uppl. í síma 80875. kl. 4—6. HERBERGI til leigu í vesturbænum. Reglusemi á- skilin. — Uppl. í síma 2008 eftir kl. 5. (574 ÓSKA eftir íbúð til haustsins. —• Uppl. í sima 81260, —(575 LÍTIÐ herbergi með inn- byggðum skáp, til leigu. — Uppl. á Kaplaskjólsvegi 54. SPARISJÓÐSBÖK, með lausum seðlum í, tapaðizt s.l. föstudag frá Ilverfisgötu 42 upp á Laugaveg 27. Skilvís finnandi skili þessu á Lög- regluvarðstofuna. Fundar- laun.________________(562 BRÚNT peningaveski tap- aðist í Austurbæjrabíói sl. sunnudagskvöld. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 80132. Fundarlaun. — 17. FEBRÚAR fannst kven úr. U: pl. í síma 81855. (579 TÆKIFÆRISGJAFIK; Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum m\ ,d- ir_ málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82103. 2631. G-ettisgötu 54. (693 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fL Sölu- skálinn, Klapparsííg 11. Sími 2926. — 1000 BARNAVAGNAR, barna- kerrur^ milr.ið úrval. Barnn- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Eergstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 SVAMPDÍVANAR, rúm- dýnur. svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. S:mi 81830. — KAUPUM eir kopnr. —• Járnsteypao h.f. ÁnaaaiMt- um. Sími 6570. (QOO KAUPUM FLÖSKUR — Vz og %. Sækjum, Sírni 6118. Flöskumiðstöðin, Skúlag&tu 82, —(509 KAUPUM flöskur^ sækj- um. Sími 80818. (433 TIL: SÖLU: Barnavagn og nýr amerískur cocklaiikjóll nr. 14 o. fl. Njálssötu 112. — TÓMIR kassar til sölu ó- dýrt. Ludvig Storr & Co., Laugavegi 15. (563 HERRA-klæðaskápur, rúmfataskápui\ gólfteppi. vel með farið til sölu á Bergstaðastræti 14. —■ Sími 7367. (567 TIL SOLU tvíbreiður svefndívan, ottasnan, 2 dj.úpir stplar. — Til sýnis SpiTaskjóli 30, I: hæð, eftir kl. 6. ’ (568 GÓÐUK barnavagn til söiu. Barmahlíð 48, kjallara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.