Vísir - 28.02.1957, Side 1
y
47. áxg.
Fimmtudagirm 28. febrúar 1957
50. tbl.
Húsbændurnir í stjorn-
arráðinu.
Vindurinn er óðum að fara
úr þeim.
Nokkru eftir að kommúnistar komust í ríkisstjórn, eða
nánar tiltekið 26. ágúst sJ. mátti sjá þessa tilkjnningu í
leiðara Þjóðváljans:
„Auðfélögin sem íhaldið cr að sp-ana til að krefjast
hœkkunar á verðlagi munu fá að sannreyna það,
AÐ NÝIR HÚSBÆNDUR ERU SESTIR AD í
STJÓRNARRÁÐINU.“
Nú hafa nýju „húsbændurnir“ verið rúmlega hálft ár
í stjórnarráðinu. Á þeim tima hefur þeim tekizt að ávúnna
sér takmarkalausa fj'rirlitningu þjóðarinnar íj’rir að Ieggja
blessun sína j'fir morðin í Ungverjalandi. Það var fyrsti
misreikningur nýju húsbændanna.
„Húsbændurnir“ ætluðu að leiðrétta verðbólguna, sem
þeir höfðu sjálfir skapað, með þvi að neita „auðfélögum“
um hækkun á vöruverði sem samsvaraði þeirri fragthækk-
un, er „húsbændurnir“ höfðu meðal annars valdið með
fáfræði sinni. Þessa sýnjun sína um rétt verð nefndu þeir
„kraftaverk“. En fólkið hefur brosað af rembingnum og
barnaskapnum, þvi að allir sjá að slikar „dýrtíðarráðstaf-
anir“ eru ekki til frambúðar. Einnig þama misreiknuðu
„húsbændumir“ viðbrögð almennings.
„Húsbændurnir“ ætluðu að sýna „milliliðunum“ vald
sitt. En ráðstafanir þeirra voru þá svo fávíslegar og fjar-
stæðukenndar, að almenningur sá, að „húsbændurnir“
höfðu ekki hið minnsta vit á þeim málum. sem þeir fjalla
um — verðlags- og viðskiptamálunum. Hið eina verzlunar-
fyrirtæki, sem „húsbændurnir“ stjórna sjálfir, horfir nú
fram á algert hrun vegna hinna fáránlegu verðlagsákvæða
— svo gersamlega er þeir úti á þekju í þessurn málum.
„Húsbændurnir“ lögðu verkalýðsfélög Iandsins á borð
með sér I stjórnarráðinu, þegar 'þeir tóku þar við hús-
bóndaréttinum. Nú er útfallið bjrjað. Grátur og gnístran
tanna hej’rist nú úr herbúðum kommúnistanna þií að
verkalýðsfélögin snúa riú við þeim bakinu hvert af öðru.
Ekkert getur nú stöðvað þá skriðu; sem gerir kommúnista
áhrifalausa og hvers manns athlægi.
Almenningur gerir sér Ijóst, að vindurinn cr óðiun að
fara úr „húsbændunum“ í stjórnarráðinu.
Aílir vegir í Borgarfiröi
teppfusf á ný í gær.
Þar var hraóarveðiiir a allan
gærdSag og fraan á nóff.
Engin lausn enn í ísraelsmálinu.
Skipín stöðvast.
Síðasti sáttafundur í far-
mannadeilunni var haldinn á
li'iðjudag og náðust þá ekki
samningar. Fundur hafði ekki
verið boðaður fyrir hádegi í
dg.
Skipin tínast nú inn hvert af
öðru og eru 6 skip komin til
Reykjavíkur og von er á fleiri
skipum á næstunni. Meðal skip-
anna, sem komin eru í verkfall
eru öll skip Skipaútgerðar rík-
isins, Hekla, Esja, Herðubreið
og Skjaldbreið. Af fossum eru
það: Dettifoss, Reykjafoss og
Tunugfoss. Gullfoss er væntan-
legur á morgim og Brúarfoss
kemur eftir helgi. Hamrafell
kom til Reykjavíkur í morgun.
Sanikoinulapujnfeitunusin
haidið áfram óslifið.
Arabarskin kreíjast skiljeðisðauss
flutnin«<s ísraelsliðs frá
Egypialandi.
Eban, sendiherra Israels í Washington. sagði við fréttamcnn
í gærkvöldi, að aflokmun fundi er hann sat með þeim Dulles í
utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Pineau utanríkisráðherra
Frakklands, að likur yæru nú miklu mefri en áður, fyrir sam-
komulagi um tillögur til Iausnar deilunum. Jafnframt var sagt,
af hálfu utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, að samkomulags-
umleitunum mundi nú verða haldið áfram óslitið til úrslita.
Landhelgismái
rædd hjá Sþ.
Sérfræðingar í landhelgis-
málum og fiskveiðatakmörkun-
um eru á ráðstefnu á vettvangi
Sþj. í New York.
Eru þeir Hammarskjöld til
aðstoðar við undirbúning al-
þjóðlegrar ráðstefnu um þessi
mái í marz að ári.
Þingnefnd Sþj. ákvað þá
ráðstefnu, en ísland var henni
mótfallið.
Sérfræðingarnir eru frá 10
löndum og ráðgera þeir ýjan
fund næsta ár, fyrir marzráð-
stefnuna.
í allan gærdag var vtersta
veður í Borgarfirð", vestur á
Mýrum og Snæfellsnesi og í
uppsveitum, eins og í Norður-
árdalnum, stytti ekki upp fyrr
en í morgun.
Áætlunarbílar, sem komu
norðan úr Skagafirði í gær kom
ust að Fornahvammi í gær-
kveldi seint og voru þar í nótt.
Átti að aðstoð þá niður hér-1
aðið í dag, en annars lokuðust
flestir vegir 1 Borgarfirðinum
ígær. f morgun var veður lygn- I
ara og hríðin stytt upp svo að
reyna átti að onna helztu vegi
að nýju. Sömuleiðis átti að
reyna að op leiðina yfir
Bröttubrekku ve. tur í Dala-
sýslu í dag. |
Búið var að rýðja veginn frá
Borgarnesi ög véstur að Arnar- I
stapa á Mýrum þannig að hann
var sæmilega greiðfær orðinn.
Átti að flytja þangað vörur á
bílum fyrir Mýramenn og Snæ-
fellinga til þess að stytta leið-
ina fyrir snjóbílana, en í gær
lokaðist l^éssi lcsið með öllu
Kerlingarskarðið, sem fært hef-
ur verið að undanförnu, er nú
einnig lokað, því fyrir nokkr-
um dögum hlóð niður fönn á
norðanverðu Snæfellsnesinu, en
þar var áður snjólétt.
Vegurinn um Krýsuvík og
austur um sveitir er sæmilega
greiðfær og þar hefur öllum
leiðum verið haldið opnum.
Norðan Holtavörðuheiðar var
betra veður í gær heldur en
sunnan heiðarinnar og þolan-
leg færð í Húnavatnssýslunum.
Frh. á 8. síðn.
Baríst enn í
Algeirsborg.
Firnm menn biðu bana í
fyrrakvöld í Algeirsborg, en 30
særðust.
Var bardagi háður í gamla
borgarhlutanum. Elti lögregl-
an mann. sem greip til skamm-
byssu sinnar, og hleypti af
skoti, og hófst þar með bar-
daginn.
iKA-siieni? at-
hafnasamir.
Fregnir frá Norður-írlandi
herma, að IRA-menn hafi ver-
ið áthafnasamir í fj-rrinótt.
Sprengdu þeir í loft upp litla
brú dælustöð, talsímastöð, eyði
lögðu símastaura og unnu fleiri
hermdarverk.
Skemmdarverk þessi voru
unnin í ■ 'greifadæmunum Lon-
donderry og TjTone.
Það vekur allmikla athygli,
að frönsku ráðherrarnir taka
þátt í viðræðum þeim, sem nú
fara fram í Washington, en þeir
Eisenhower forseti og Mollet
forsætisráðherra ræðast enn
við í dag. Kunnugt er, að
Mollet telur mjög æskilegt, að
til samstöðu milli Breta,
Frakka og Bandaríkjamanna
gæti komið í málum varðandi
hin nálægu Austurlönd, en þar
hefur Eisenhower sem kunnugt
er farið aðrar götur. Mollet
hefur tekið skýrt fram, að hann
vilji ekki vera þátttakandi í að
stimpla Israelsmenn sem árás-
arþjóð, þeir hafi í rauninni
verið tilneyddir að grípa til
ráðstafana til að verja land
sitt, vegna síendurtekinna of-
beldisárásana Egypta, móðgana
og hótana.
Miklar viðræður
í New York.
Um leið og samkomulagsum-
leitanir þær_ sem að ofan er
sagt frá, eiga sér stað í Wash-
ington, fara fram miklar stjórn-
málalegar viðræður í New
York á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna, og er reynt að ná
samkomulagi um miðlunartil-
lögu. Fréttaritarar segja enn,
að ekki séu líkur fyrir að til-
laga Asíu- og Afríkuþjóða um
refsiaðgerðir fái tilskildan
meirihluta atkvæða. Fulltrúar
ýmissa þjóða hafa beðið um
jfrest til ákvörðunar, þar sem
þeir segjast þurfa að ráðgast við
I ríkisstjórnir sínar. Meðan þessu
. fer fram er beðið méð að halda
áfram umræðunni á allsherjar-
.þinginu, og hefur fundur um
þessi mál ekki verið boðaður að
1 nýju. Almennt er þá búist við,
að framhald muni verða á um-
ræðunum, ef til vill í kvöld.
Afstaða Arabaríkjanna.
Einhugur þjóðhöfftingja.
Ráðstefna hinna arabisku
þjóðhöfðingja í Kairo er nú
lokið og hefur verið birt sam-
eiginleg yfirlýsing þeirra Nass-
ers, konunganna Ibn Saud og
Husseins, og Kuwatli, forseta
Framhald a 5. síðu.
Reynt að ná Polar Quest á
flot, — skipið talið heilt.
LeiÓangttr frá Björg h.f. fór austur
é máitutfag.
í undirbúningí er að ná tali að ekki væri hægt að segja
norska selveiðiskipinu Polur hvernig horfur væru á björgun
Quest á flot og eru menn úr skipsins fyrr en búið væri að
björgunarfélaginu Björg h. f. dæla sjónum ur því. Sagðist
komnir austur á Siiafjöru í
Mcðallaudi til athuga aðstæður
til björgunar.
Skipið stendur á sandinum
um það bil 80 metra frá sjávar-
máli, og snýr stefni til lands.
Á Slíafjöru er fínn ægisandur
og ekki til steinn i fjörunni og
telur verkstjóri björgunar-
flokksins skipið vera óbrotið.
gær. Sagði hann að mikill sjór
væri í skipinu, en líklegt væri
að sá sjór hefði komist í skipið
er braut yfir það í brimgarðin-
um nóttina sem það strandaði.
Lét hann svo ummælt í sím-
hann álíta að skipið væri
óbrotið.
Þegar skipið strandaði vai'
smástreymt en nú fer straumur
stækkandi og því sennilegt að
skipið næstum fljóti þegar
straumur er stærstur en þá er
undir veðri komið hvort hægt
er að ná því út.
Polar Quest er tréskip, mjög
sterkbyggt, eins og títt er um
Hann íór um boið í skipíð í gj_jp gem stuncja veiðar í íshaf-
inu. Það er 300 smálestir og í
því eru miklar matar og olíu-
birgðir, sem nægja áttu til
fjögurra mánaða útilegu við
selveiðar á haíinu milli Græn-
lands og Nýfundnalands.