Vísir


Vísir - 05.03.1957, Qupperneq 1

Vísir - 05.03.1957, Qupperneq 1
I y 47. árg. Þriðjudaginn 5. marz 1957 53. tbl. Margir Eyjabátar taka net um eru a& Bandai*ík|uniint skjlt að tryggfa ör'yggi Israels. ' Handfærabátar komu drekkhlaðnir í gær. — 3 bátar með þorskanætur. Siðan loðsian koni, 'þari ek!;i j sem var með hana. Síðan voru að kvarta um fiskileysi hjá I búnar til tvær nætur í viðbót. Vestmannaeyjabátum, sagði í fyrra var svo ekki hægt að Ársæll Sveinsson í moigun, er Vísi innti haxm fréíta af afla- hrögðum í Vestmannaeyjum. 1 blíðskaparveðri, hægri ;norðanátt, sem er ákjosanleg- asta veður til sjósóknar_ eru allir bátar á sjó. Sumir með línu, aðrir með net, nokkrir á handíæraveiðum og þrír með þorskanót_ sem gefið hefui* mjög góðan árangur. Gullborg kom í gær með 34 lestir af þorski, sem fengust í 3 köstum í þorskanótina. Nú eru tveir aðrir bátai* búnir að' talta þorskanætur — ísleifur II og Vonin. Ekki eru til fleiri þorskanætur í Eyjum. Fyrsta nótin var reynd í hitt eð fyrra og gafst þá vel. Var það Vonin Strákarnir fundnir. Ðrevigirnir sem auglýst var eftir í útvarpinu « gærkvöldi fimdust í morgun. Var !ög- reglunni vísað á þá bar sem þeir voru að selja blöð niðri í míðbæ. Það upplýstist við yfirheyslu hjá lögreglunni að drengirnir Bjarmi dró 40 net upp við höfðu haldið sig í miðstöðvar- sand móts við Eyial’ og fékk herbergi í húsi sem er í smið- 1400 fiska. Annars eru bátarn- um, en búið að ganga frá mið- m dreifðir frá Iþiörleifshöfða stöðvarlögn, svo að þeim var vestur á Selvogsbanka. uota þær vegna storma á þeim tíma sem loðna var hér, en þá er fiskxirinn í þéttum torfum og því skilyrði til að taka hann í net. Slíkar nætur er ekki hægt að pota nema stillt sé í sjó. Fyrirkomulag nótanna_ er næst um alveg það sama og venju- legra hringnóta, sem notaðar eru til síldveiða, nema hvað þessar nætur eru með stærri mösvka. Þá verða bátarnir einnig að hafa hringnótabát í Allir kommúnistar eru friðarsinnar og æðstu kommúnistarnir iogi_ en úi honum er nótinni niestu friðarsinnar. Þess vegna er Zhukov, iandvarnaráðherra, kastað. Biada menn allmiklar niarskálkur m. m., einn helzti friðarsinni, sem uppi er í heim' vonir við þorsknæturnar, sér- staklega auka fiskjár möguleik ana á að veiða með þroskanót. f gær komu færabátar drekk- hlaðnir úr róðri. Höfðu sumir svo mikla hleðslu, að ekki varð meira í þá látið og fóru úr nóg- um fiski. Færabátarnir eru flestir milli 10 og 20 lesta bátar með 5 manna áhöfn og fá þeri mjög góðan hlut úr slíkum afla. Nú er kominn hugur í menn að taka net, og eru um tuttugu bátar að hætta með og eru um 20 bátar að hætta á línu og taka net um borð. Það hefur hert á mönnum að iniun. Það sýndi hann nýlega á ferðalagi sínu um Indland, eins og sjá má á myndinni. Um leið og hann beitir byssustingnum, virðist hann segja: „Svona á að efla friðinn!“ Kafófærð á öUum götu í Sigkifiröi. Par fíefur fílsðið niður sn|é 'UEidlanfaiTna daga. hlýtt. Nokkur spenningur er í Engin sérstök ástæða var til mönnum að vita, hver aflinn þess að drengirnir lögðust út, verður í kvöld, þar sem veitt er þeir sögðu bara að þeim hefði nú með fernskonar veiðarfær- „dottið það allt í einu hug“. — um. Valera sagður vilja, að Eire gangi t brezka samveldið. , -■,■■■ y Mardiiiáli Irlaiads vill siaEiieiasisagsa ©[4 samveliI5ssí®Sia. Be Valera, fyrrverandi for-! sætisráðherra Eire, er sagður orðin hlynntur því, að það gangi í brezka samveldið. Er þessi afstaða hans talin hin mikilvægasta þótt hann! sjálfur hafi ekki haldið á loft áformum sínum í þessu efni. Frá fréttaritara Vísis Siglufirði í niorguii. Geysimikill snjór er nú kom- inn á Siglufirði og eru allar göt- ur í bænum orðnar ófærar fyrir bíla nema neðst í bænum og í kringum böfnina, þar sem jarð ýta hefur mokað. Fyrir helgina hlóð niður snjó og líka í nótt, en í morgun var snjókoma öðru hvoru en birti til á milli. Veður var að öðru leyti gott og iygnt. Landsskíðagangan. Á sunnudaginn var bjart og fagurt veður á Siglufirði, en nokkuð kalt. Þá hófst landsskíða gangan og tóku þátt í henni á þriðja hundrað manns á Siglu- firði. Yngsti þátttakandinn er 4 ára gamall, en sá elzti sextugur. Mátti heita að allir, sem vettl- ingi gætu valdið væru á skíð- um þá um daginn. írland sameinaðisl og fengi sömu stöðu 1 samveldinu og Kanada, Ástralía og Nýja- Sjáland, Indland og Suður- Afríka. Sjósókn og siglingar. Það er talið munu hafa mikil Siglufjarðartogarinn Hafliði áhrif í þessum efnum, að John er a veiðum sem stendur, en d’Alton, kardináli yfir öllu ír- Elliði er til viðgerðar í Reykja Meginorsök þess er hið bága landi, hefur gert tillögur í of- vil?* Búizt er við að viðgerð efnahagsástand landsins, en því annefnda átt að umtalsefni, en ijúki fyrir n- k. vikulok og fer Harðbakur losaði 136 lestir af fiski og Jörundur 26 lestir, en Jörundur er annars á saltfisk- veiðum. Hjá Siglufjarðarbátunum hef ur verið tregt fiskirí þá sjaldan sem gefið hefur á sjó, en ann- ai’s eru gæftir mjög slæmar og venjulega ótíð til hafsins þótt veður sé sæmilegt í landi. Af öllu þessu hefur verið mjög lít- ið um atvinnu á Siglufirði fram til þessa í vetur. Hvassafellið losaði í gær rúm lega 200 lestir af kolum til Kaupfélagsins, en annars Var í þann veginn að verða kolalaust á Siglufirði. væri hinn mesti hagur að sam- veldisstöðu, þótt að vísi lýð- veldið njóti í mörgu sömu hlunninda og væri það sam- veldisland. Þá gæti þetta greitt fyrir hugmyndinni um, að allt orð hans vega mikið meðal allra ; áhöfn togarans suður einhvern kaþólskra manna, en í Suður- næstu daga. Fer togarinn á írlandi eða lýðveldinu játa um veiðar beint frá Reykjavík. 90 af hundraði kaþóslka trú op í um 40 af hundraði í Norður Tveir Akureyrartogarar komu írlandi. í til Siglufjarðar fyrir helgina. Ofært orðið um • • OxnadaB. Frá fréítaritara Vísis. Akureyri { morgun. — I morgun var Iiægt veður og léttskýjað á Akureyri en nokk- urt frost, en í gærkveldi hríð- aði lítið eitt.' Færi er víða þungt í Evja- firði en fært urn flestar eða allar sveitir fyrir stóra bíla nema Öxnadalinn, hann er ó- fær orðinn með öllu. Þá er Vaðlaheiði einnig lokuð og ekki fyrii’sjáanlegt að hún verði rudd fyrst um sinn. ávlssa s Israel. Ben Gurion hætíi stjórnmálaheiðri sínum. Horfur á alþjóðavettvangi eru taldar allmiklu friðvæn- Iegri cftir þá ákvörðun Israels- stjórnar, sem boðuð var í gær, að kalla heim hersveitirnar frá Gazaspildunni og Akabaflóa. í brezkum blöðum kemur fram sú skoðun, að bandarísku stjórninni sé nú siðferðilega skylt, að sjá um, að Israel fái þá vernd, sem 'það með réttu geti farið fram á. Brezka stjórnin hefur til- kynnt Sameinuðu þjóðunum, að hún telji brezk skip hafa fullan rétt til þess að sigla frjáls ferða sinna um Akaba- flóa. — Hammarskjöld gerir Sameinuðu þjóðunum grein. fyrir samkomulaginu milli Byrns hershöfðingja þeirra og Dayans yfirhershöfð. Israels, nú í yikunni, en það var gert í gær, og stóð fundur þeirra eina og hálfa klukkustund. Óvissa í Israel, í Israel ríkir mikil óvissa run framtið stjórnarinnar. Mik- il ólga er í landinu og hefur verið gripið til víðtækra var- úðarráðstafana. í gær varð að tefla fram riddaraliði til þess að halda æstum mannfjölda í skefjum. — Óttast er, að fram- hald verði á ókyrrð í dag. —• Israelska stjórnin frestaði í gær fundi þeim, sem ákveðið hafði verið að halda. — Engan veginn er talið vlst, að stjórn Ben Gurion haldi velli, þótt líkurnar séu meiri fyrir því. ' • Erfið ákvörðun. Stjórnmálafréttaritarar segja, að ákvörðun Ben Gurions hafi verið hin erfiðasta. Skömmu áður en hann tók lokaákvörð- unina barsé honum einkabréf frá Eisenhower forseta Banda- ríkjanna, og' hefur það ekki Framh. a 5. síðu. 30 biðu bana í Burma. Fregnir frá Kangoon herma, að 30 menn hafi be'ðið bana, er lest hljóp af sporinu fyrir norð- an borgina. Um 40 meiddust. Kommúnistískir skæruliðar eru sagðir valdir að og hafa farið ráns hendi um járnbraut- arvagnana.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.