Vísir - 07.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1957, Blaðsíða 1
• 47. árg. Fimmtudaginn 7. marz 1957 53, tbl. Lá yið stórbruna á Akureyri í nótt. Stúlka skarst á baki þegar fiún var ai bfarga sér út um glugga. Akureyri í morgun. - Eétt fyrir miðnættið í nótt Ji.vikn-i.8i í eiau af stærstu timlrarhúsum í miðbænum á Akureyri, Hafnarstræti 96, öðru nafjni París, sem allir Ak- ureyringár og margir aðrir kannast við undir því nafni. Hús þetta er þriggja hæða timburhús með viðbyggingu og er tahð að eldurinn hafi kvikn- að í þvottaskáp í eldhúsi á mið- hæð hússins, en þar búa 'tvær f jölskyldur. Á neðstu hæð eru þrjár verzlanir til húsa, en ein f jölskylda, auk tveggja stúlkna með tvö börn á efstu hæðinni. Flestir íbúarnir í húsinu voru háttaðir og sumir sof naðir þeg- rar eldsins varð vart og gaus reykur um allt húsið á skammri stund. En eldsins varð fljótt vart og slökkviliðinu þegar gert aðvart. Þegar það kom á staðinn var reykurinn orðinn mjög magnaður en eld- urinn hafði ekki náð mikilli út-1 breiðsíu. Tókst slökkvistarf ið J bæði fljótt og vel en skemmd- I ákvæmilegt kann að verða að beitá Nasser valdi tii að opna Soezskurðinn. Forsætisjráðhéraa Kanada hef» ur hreyft þessu opinberReg^. Louis St. Laiu-ent forsæ'tis-"skjöld framkvstj. Sameinuðu ráðherra Kanada hefúr lýst yfir þjóðanna. Á vettvangi Sam- því, að ef Egyptaland leyfi ekki einuðu þjóðanna í New York opnun Suezskurðar, kunni að var ekki vitað seint í gær- sem það er og enn vitað, að Nasser þráast enn við að leyfa, að hafist verði handa um að ná upp sprengiefnaskipinu Ed- gar Bonnet og öðru skipi til. Fregnir frá Kairo herma, að Wheeler hershöfðingja. sem í gær var merKjasoluaagur Kauða krossins, og þessi maður erj hefur yfirumsjón með hreins- verða óhjákvæmlegt að beiía valdi til þess að knýja það til þess. Umæli þessi hafa vakið feikna athygli, ekki sízt þar j þeirra Hammarskjölds og kvöldi, 'að neitt væri afráðið um för Pearsons, en líklegt þykir að hún kunni að verða ákveðin til fullnustu á fundi ef til vill með merki dagsins í bak fyrir. (Ljósm. Gunnar Sverrisson). ium&r Fimm menn voru í gær dæmd ir til lífláts í Marokkó. Menn þessir höfðu verið sek- ir urðu talsverðar tí eldV'ir fundnir um ag hafa ^ % vatniogreyk,einkumabaðumiEvrópumenn Þag gerg.gt ¦ j efri hæðunum, en á vörum í verzlununuBi urðu litlar eða engar skemmdir. Fólkið á efstu hæðinni komst ekki niður stig- ann þegar það ætlaði að bjarga sér út, því reykhafið var þá gífurlegt orðið og ekki viðlit að komast þá leið. Vár því til þess bragðs tekið að brjóta rúðu og fara út um glugga út á við- bygginguna. Við það skarst haust. stúlka talsvert á baki, en lækn- ir var strax kvaddur á vettvang og gerði hann að sárum hennar. fbúarnir í húsinu munu flestir eða allir hafa yfirgefið húsið í nótt og búið annars- staðar. í athugun er nú af hverju eldurinn hefir kviknað. Þverrandi vatnsrennsli Andakílsá. SBæm höft á þjóðvegum, sem bifre!$ar komast ekki yfir hjálparlaust. Vegna þverrandi vatns- rennslis hefur fólk, sem fær raforku frá Andakílsárvirkjun- inni og notar rafmagn til hit- unar, verið beðið um, liafi það nokkur skilyrði til þess, að hita upp hús sín með öðru móti, að gera það unz rennsli fer aftur vaxandi. Er hér um öryggisráffstöfun að ræða, ef frost skyldu hald- ast. Skorradalsvatn hefur verið lagt frá því um miðjan janúar. Samkvæmt upplýsingum frá að nægt rafmagn verði til ann- ara nota. Samgönguerfiðleikar eru enn miklir. Samgöngur eru stöðugt mjög erfiðar, enda hafa sumstaðar myndast allt að tveggja metra háir traðarveggir á vegum, en undir eins og skefur sezt sojór- inn í traðirnar. Að rySja burt traðarveggjunum mun vart vinnandi verk, eins og er_ þar sem snjórinn hefur þjappast virkjuninni fá menn rafmagn I saman og frosið. Rutt hefur til iðnaðar og heimilisþarfa eins j verið þar sem það hefur verið og venjulega, en raforkunotk- ; hægt, en yfir höftin hafur orðið unin er mjög vaxandi, og i[að draga bifreiðar, og gengið k'uidunum hafa menn notað |misjafnlega. Slæm höft eru rafmagnið, mjög til hitunar, og beggja vegna við Hest og fyrir t»ð er sem að ofan segir sú rai- j vestan Ferjukot í Borgarhreppi , iriagiisnotkun sem reynt er aðjog komast bifreiðar ekki yfir draga úr, til þess að örugt sé jþau hjálparlaust. Ógæftir, fannfergi á Flatey á Skjálfantfa. Frá. fréttaritara Vísás Akureyri í gær. MikQ fannkoma hefur verið á Flatey á Skjálfanda flesta daga síðastliðinn hálfan mánuð og er þar kominn mikill snjór. Frost hefur komizt allt upp i sex stig. Rauðmagaafli hef ur verið tregur vegna sífelldra ógæfta, en allt bendir til að rauðmagi sé mikill á miðunum. Yfir veturinn hefur nokkuð af yngra fólki farið úr eynni ýmist í skóla eða í atvinnuleit. Þeir, sem eftir eru heima, vinna að ýmsum störfum í landi þegar ekki gefur á sjó, svo sem neta- viðgerðum, lagfæringum á bát- um o. fl. Vélbáturinn Hagbarður frá Húsavik annast póstflutninga milli lands og Flateyjar og held- ur uppi ferðum tvisvar í viku að jafnaði. ESolnngarvegur lokaðiCr. Frá, fréttaritara Vísis ísafirði í gær. Undanfarna daga hefur verið vont veður á fsafirði og talsvert mikill snjör er kominn. 1 dag var samt komið heið- skírt veður og gott. Götur kaupstaöarins hafa verið mokaðar svo að bílar geta komizt um þær en ófært orðið til Bolungarvíkur. 9 Bretland og Marokko hafa gert mcð sér viðskiptasamn- ing. Samkomulagsumleítanir hófust f lok s. I. árs. Við- s'tipti þessara landa nema nm 5 millj. stpd. á ári. un skurðsins fyrir hönd Sam- einuðu þjóðanna, hafi enn ver- ið neítað um leyfi til þess að hefjast handa við fyrrnefnd tvö skip. Tekið er fram í fregnum frá höfuðstöð Wheel- ers, að uppmokstursskip séu að starfi í skurðinurn og þegar starfi þeirra sé lokið og búið að Sýrlandsstjórn hafði m; - ná upp skipunum tveimur, getiIsixmh lýst yfir að hún mundi siglingar allt að 9—10 þúsund ieyfa viðgerð á leiðslunni, er Pearsons. Sýrland leyfir viðgerð á olíuleiðslu. Sýrlenzka stjórnin tilkynnti í gær, að Brezk-iranska olíu- félaginu væri nú heimilt að hefja viðgerðir á olíuleiðsl- umii um landið. en hún liggur frá Irak yfir Sýrland og Jord- aniu til Miðjarðarhafs, og hafa öll þessi lönd beðið stórkostleg- an fjárhagshnekki við að olíu- leiðslan hefur ekki verið not- hæf, síðan er Sýrlendingar unnu á Kenni skemmdarverkið. smálesta skipa hafist um skurð- inn. Fer Pearson til Kairo? St. Laurent vék að því, að Pearson Utanríkisráðherra Kanada myndi fara til Kairo út af afstöðu Nassers, en áður ræðir hann við Dag Hammar- 2000 kr. í hlut í rfiðri. Vestm.eyjum 4 morgun. Allir bátar hér eru að taka net og línuvertíðinni er lokið. Þeir fáu báfar sem voru með línu í gær fengu svo til engan afla. Hinsvegar fiskuðu netabátar vel frá 13 upp í 19 lestir á bát. Veiðin er stopul hjá þorskanetabátunum. Vonin koni með 13 lestir sem hún fékk í Ijósaskiptunum » gær- kveldi. — Ekkert fékkst í þorskanót í fyrradag. Handfærabátar fiska vel. Sá, sem mést fiskaði í gær, var með 13 lestir. Eru þess dæmi að hásetahlutur á handfærabátum hér er yfir 2000 krónur í rAðri. Afla- skiptin í handfærabáfum eru þannig að báturinn fær þriðjung í hlut en tveim þriðju er skipt milli áhafn- arinnar. Israel - færi með her sinn úr Egyptalandi. Var reynt að fá hana til að breyta þeirri á- kvörðun, en því fékkst ekki framgengt. Til fyrirmyndar. Brezk blöð ræða1 ofannefnda ákvörðun Sýrlandsstjórnar og. telja til fyrirmyndar, hve skjótt hún brá við eftir að kunnugt varð um ákvörðun Israels- stjórnar varðandi liðflutning- inn. Ættu hin Arabaríkin og þá fyrst og fremst Egyptaland að taka Sýrland sér til fyrir- myndar og hefja samstarf í einlægni. Yfirleitt kemur það mjög greinilega fram í blöðunum. að þau telja betur horfa vegna þessarar ákvörðunar Sýrlands- stjórnar, en Financial Times segir þó, að ekki muni verða unnt að afnema benzínskömmt- 'un í Bretlandi_ fyrr en Suez- skurður hafi verið opnaður af nýju. Framh. a 5. síðu. em- angruð í 7 vikur. Eyjan Foula, hin vestasta a£ Hjaltlandseyjum, hefir nú ver- ið einangruð í sjö vikur. Svo ókyrrt hefir verið í sjó- inn, að ekki heíir verið hægt að ná lanci á eynni, en þar er vistaskortur farinn að gera vart við s!gt en auk þess vant- ar fóðoirbæti handa bústofni eyjarskeggja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.