Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 1
«7. árg. Laugardaginn 9. marz 1957 5S. tbl. iggi stor- skemmlst af eidi ; í gærmorgim, um hádegisle íið var eldsvoði í íbúðarbrag á Skólavörðuholti og uxðu ve legar skemmdir bæði á brag amsm og innbúmu. Slökkviiiðið var kvatt á ve1 vang nokkrum mínútum fy: kl. 12 í gærdag og var þá kor inn mikiil eldur í braggar Kviknað hafði út frá röri, se lá gegnum íbúðina út frá kol ofni í norðurenda skálans var illa um það búið'. Tók það slökkviliðið um þ bil eina klukkustund að kæ eldinn og varð það að rífa mi ið af járni til þess að komí að eldinum, sem læsti sig 5 ei angrun milli þilja. Skemmc urðu miklar af völdum elds vatns og svo af rifrildi. Inna stokksmunum var að vísu bja að út, en illa leiknum, ým sviðnum eða brunnum, svo einnig á þeim urðu mikl skemmdir. Braggi þessi, sem er næ: foraggi fyrir sunnan Iðnskc ann, er naumast íbúðarhæfur eftir og myndi ekki svara kos aði að gera við hann aftur. í Bergens Tidende er sagt Meðal skemmtikrafta þeirra, er sýna listir sínar á Sjómanna- frá því, að þrjú 65.000 smá- dagskabarettinum, sem byriar í kvöld, er Indíáni, scm sýnir lesta oliuskip verði smíðuð fimi sína í meðferð byssu og boga. Hér beitir hann boganum. í Stord-skipasmíðastöðunni Myndina tók Fctí'r Thomsen á skemmtun ÆngHu í Sjáifstaeðis- á næstunni. húsinu í gærkvöldá israel h'eftir fu!htægt skilyrl- Finnar hafa tekið við Araba- Hammarskjöld framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna lagði í gær fram greinargerð lun flutning ísraelska herliðs- ins frá Egyptalandi og sagði, að þeir hefðu algerlega full- nægt kröfum þeim, sem fram voru settar af allsherjarþing- inu. : Allsherjarþingið kom saman á fund í gærkvöidi og var fyrsta mál á dagskrá upptaka Ghana í samtökin, en þar næst fram- \ hald umræðunnar um ísraels- i j málið, og einnig átti að ræða greinargerð Hammarskjölds. Finnar við Akabaflóa. Finnskir herílokkar úr gæzlu liðinu hafa nú tekið við stöðv- unum viö Akabaflóa, en ísra- elskt herlið dvelst þar unz lok- ið er flutningi allra ísraelskra hergagna úr stöðvunum. i Súezskm'Sur. Tvö smáskip eru nú á leið suður skurðinn, en eins og getið var í fregnum i gær er leyfð umferð um hann skipum allt að 500 sníál. Egypzkir froskmenn vinna nú að því að ná sprengiefni úr dráttarbátnum Edgar Bonnet, og fær björgunarlið Sameinuðu þjóðanna ekki að hefjasí handa við að ná upp skipinu, fyrr en því verki er lokið. Skipið Aboukir liggur enn á botni suðurenda skurðsins og er til hindrunar skipum yíir 10 þús. smál. Nasser við sama heygarðshornið. Eftir Kairoíregnum frá í gær kvöldi að dæma, er Nasser enn við ■ sama heygarðshornið og kveðst munu meina ísraels- mönnum að sigla um Súezskurð inn, og telur sig hafa rétt til þess — enn fremur neiti hann að viðurkenna Akabaflóa sem aiþjóða siglingaleið. Loks segir, að egypzkt herlið sé reiðubúiö til að taka við Gazaspildunni. Er nú eitir að vita hvort Nasser ætiar að halda til streitu sömu steínu og áður, sem annað hvort hiýtur að ieiða til þess, að Sam- einuðu þjóðirnar taki rögg á sig og hindri áform, sem ella myndu leiða til átaka við ísrael af nyju — eða þetta reynast bara stór orð, sem Nasser verð- ur aS sirika y.ir. Árl. f járöfliuiardagur á morgun. Ekknasjóður íslands var stofn aður fyrir nokki'um árum. Hug- mynd og síofngjöf áttu upp- tök í sama góða huga, sem sveið mörg þau örlög ekkna og mun- aðarleysingja, er fyrir hafði bonð og þráði að gera eitthvað raimhæít til harmabóta slíkúm og liðsinnis. Hlutskipti ekkjunn ar, sem missti mann frá ungum börnum, var lengstum þungt og einatt hörmulegt. Mega flestir, sem koranir eru til nokkurs ald •m’s, mur.a einhver dæmi um það. Þótt nú sé reynt með lög- bundnum ráðstöfunum að draga úr þeim þyngstu höggum, sem áður hittu ekkjuna berskjalda, er enn liðs þörf og hjálpar, oft næsta brýn. Þessi sjóður hefur þvi miklu og göfugu hlutverki að gegna. Hann er þó ekki orð- inn svo öflugur enn að unnt sé að veita styrki úr honum, eu óðum líður að því og mætti svo fara, að sá mælir yrði fylltur á morgun. Anr.ar sunnudagur i marz er fastur fjáröflunardag- ur Ekknasjóðs íslands. Þá eru samskot til hans í öllum kirkj- uin og merlíi seld til ágóða íyr- j ir harrn. AUir góðir menn sjá göfugan tilgang þessa sjóðs og( finna, að það er sjálfsagður drengskapur að láta eitthvað af hendi rakna honum til eflingar. Sigurbj. Einarsson. Viktoiría 30 lestir b Þorlákshöfu, í gærkvöldi. Svo virðisí, að mest allur bátaflotiim á suðvestiudandi sé saman konxinn hérna rétt utan við landsteinana. Þar er bátur við bát. Þeir eru komnir frá Vestmannaeyj um, Rey k javík, og Hafnarfirði, þxd fiskiganga cr ,'hcr réít við landsleinana. Aflinn má teljast ágæíur, því í gær voru bátarnir flestir með 10 til 13 smál.„ sem þeir fengu skammt frá bryggjunni hér í blíðskapar veðri. ísleifur, 26 tonna bátur, fekk 22 smál. og Viktoría 30 smál. í fyrstu lögn. Fagriklettur og Ásólfur, báðir frá Hafnai-firði, lönduðu hér 15 smál. hvor í fyrradag. ICári Sölmundarson landaði 16 smál. í morgun og á miðviku- Enn mit sSys - i gær. Síðdegis í gær siasaðist cnn eitt barnið hér í bænum, er það varð fyrir b£I. Svo sem Vísir skýrði frá í gær, liöfðu þrjú fjögurra ára börn lent 1 bílslysum á eimun sólarhring. í gær slasaðist það fjórða á svipuðu reki, drengur að nafni Gunnar Óskarsson. •— Hann varð fyrir bíl á Langalæk á fimmta tímanum í gærdag og meiddist mikið. Talið var að hann hafi fótbrotnað á vinstra fæti, auk fleiri meiðsla, er hann hlaut. Sjúkrabifreið flutti dreng inn í slysavarðstofuna. dag landaði Ársæll, 60 smál. bátur frá Vestm.eyjum, hér 15 tonnúm, en hann hafði aflað það mikið^ að hann varð að létta sig áður en hann sigldi til Vestm.eyja. Vitabáturinn Hermóður land aði hér 3 tomium, Þeir þurftu að koma hér imi og gátu ekki stiHt sig um að renna færi og dróu 3 tonn á svipstundu hérna skammt frá byrggjunni. Allur aflinn er saltaður en okkur vantar frystihús, segir íréttaritai’inn. De Vafera íýsir Siilltl. De Valera, sem nú verður forsæíisráðherra írska lýðveld- isins, sagði í gær, að hann inundi fyrst í stað sinna efna- hags- og atvinnumálum og reyna að sjá 92.000 atyinnuleys ingjum landsins fyrir verkefni. Hann kvað tilgangslaust að leggja fram neinar tillögur um sameiningu landsins, sem ekki yrði litið á með samúð af stjórn og íbúum Norður-írlands. Um írska lýðveldisherinn svo nefnda sagði hann, að ekki væri hægt að þola það, að samtök og félög vopnúðust til að koma fram stefnu sinni, — ekkert vopnað lið mætti vera í landinu nema það sem stjórnarvöld landsins réðu yfir. Margir kunnust ins taka Urn 50 ftátttakeitdur í skílsméti E. 1. í dag ®g á ntorgiiD. skíðagarpar lands- í keppninni. göngu. Keppnin hefsf þá með svigi kvenna við Skíðaskálann í Hveradölum kl. 10.30 og eru keppendur sjö. Þeirra á meðal Jakobína Jakobsdóttir. í svigi karla, sem hefst kl. 2 e. h. eru 23 þátttakendur og þeirra á meðal ýmsir kunnustu garpar hæjarins svo sem Stefán Kristjánsson_ Einar V. Krist- jánsson, Úlfar Skæringsson, Ól- afur Níelsson, Ásgeir Eyj-ólfs- son, Guðrd Sigfússon og Ey- steinn Þórðarson. í 3ja manna sveitakeppni er keppt um bik- ar, sem Melabúðin hefir gefið. Síðasta keppnigreinm á mótinu er skíðaganga (7—8 km. vegarlengd), sem einnig verður háð í Hveradölum, og Frh. a 4. s. Afmælisháííðarmót í. R. fer fram uppj á Hellislxeiði í dag og á morgina og eru keppendur nær 50 frá sex félögxun. Félögin. sem taka þátt í mót- inu, eru Ármann, Huginn á Seyðisfirði, í. R., Héraðssam- band Þingeyinga, K. R. og Skíðaráð Fljótamanna. í dag hefst mótið með skíða- stökki karla, sem verður háð í j Kúadal við Kolviðarhól og hefst kl. 16.30. Keppendur í því verða 12 talsins og má með- al þeirra nefna þá Eystein Þórðarson og Harald Pálsson. f stökkum verður, auk ein- staklingsverðlauna keppt í 3ja manna sveitum um bikar, sem SHd og fiskur hefir gefið. Á morgun verður keppt í svigi kvenna og karla og skíða-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.