Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 5
I.augardagijaiv 9. marz 1957 vfsi* Menntamálaráð úthlutar 993 þús. kr. til námsstyrkja 337 ufflséknír usn íán eBa styrk bárust Flestir nema í Þýzkabndl MemitamálaJ-á5 íslands hefur úthlutaS af fé því, sem veitt er á fjálögum 1957, 14. gr. B. II. a. og b., svo sem hér segir: Framhaldsstyrkir og tillögur um lán. Atli Halldórsson, vélaverkfrseði (D.) ........ Ásdís Jóhannsöóttir, efnafræði (Þ.) .......... Ásgeir Höskuldsson, raffræði (D.) ............ Ásgrímur Gunnarsson, haffræði (Þ.) ........... Baldur E. Jóhannesson, mælingaverkfræði (Þ.) Bergþór Jóhannsson, grasafræði (Þ.) .......... Barði Árnason. þýzka (Þ.) .................... 'Birgir Karlsson, hótelrekstur (B.) .......... Björgvin Sæmundsson, byggingaverkfræði Björn Kristinsson, rafmagnsverkfræði (Þ.) . . Bragi Árnason, efnafræði (Þ.) ............... Ðaníel Gestsson, verkfræði (D.) ............. Einar Þoi-láksson, listmálun (N.) ........... Elís Guðnason. heimspeki (Þ.)................ Emil H. Eyjólfsson, franskar bókmenntir (F.) Erla Sigurðardóttir, málaralist (B.) ........ Erlendur Láriisson, tryggingastærðfræði (S.) Eyjólfur Kolbeins, latina og gríska (D.) .... Eysteinn Þorvaldsson, fréttamennska (Þ.) . . .. Eyþór H. Einarsson, grasafræði (D.) ......... Einnbogi Pálmason, sagnfræði (A.) ........... Friðleifur Stefángson, tannlækningar Þ.) .... Friðrik Þórðarson, latína (N.) .............. Friðrika G. Geirsdóttir, auglýsingateiknun (D.) Geirharður J. Þorsteinsson, landb.v.verkfr. (Þ.) Guðbjörg Benediktsdóttir, höggmyndalist (D.) Guðjón Bachmann, hagfræði (B.) ............. Guðmundur Ö. Árnason, skógrækt (N.) ........ Guðmundur Eggertsson, erfðafræði (D.) ...... Guðmundur H. Guðmundsson, efnaverkfræði (i Guðmundur Ö. Guðmundsson, efnaverkfræði (J Guðmundur R. Ingimarsson, byggingav.fr. (Bre Guðmundur Jónasson, húsgagnateikningar (D.) Guðmundur Óskarsson, byggingavei-kfr. (D.) .. Guðmundur Þ. Pálsson, húsgagnalist (S.) . . . . Guðrún T. Sigurðardóttir, sálarfræði (D.) . . . . Gunnar H. Ágústsson, byggingaverkfræði (Þ.) . . Gunnar Ásmundason, rafmagnsverkfræði (Þ.) . . Gunnar H. Erlendsson, vélfræði (D.) .......... Gunnar Gunr.ai’sson, hagfræði (Þ.) ........... Gunnar Ingibergsson, húsgagnateikningar (D.) Gunnar H. Kristinsson, vélaverkfræði (Bret.) Gunnar Torfason, byggingaverkfræði (Þ.) . . . . Gunnar Þormar, tannlækningar (N.) . . ........ Gústa I. Sigurðardóttir, franska (F.) ........ Gylfi Guðmundsson, rekstrarhagfræði (Þ.) . ... Halldór O. Hjartarson, byggingaverkfræði (D.) Hans W. Haraldsson, hagfræði (Þ.) ............ Haraldur Sigurðsson, rafmagnsverkfræði (Þ.) Haukur S. Tómasson, landafræði (S.) Helgi I. Gunnai'sson, vélfræði (D.) . . . . Helgi Hallgrímsson, byggingaverkfræði (D.) Helgi Höyer, dýralækningar (D.) .......... Helgi Jónsson, rafmagnsverkfræði (Þ.) . .. , Helgi G. Þórðarson, verkfræði (Ð.) ....... Hrafn HaraIds,son, tryggingafræði (D.) ... Síyrkur: Lán: 2500 2500 5000 2500 2500 5000 2500 5000 5000 4000 2500 2500 .) 5000 2500 5000 5000 2500 2500 5000 » 3500 3500 , 4000 6000 3500 3500 3500 5000 2500 2500 2500 5000 2500 , 2500 4 5000 2500 2500 2500 2500 5000 4000 5000 5000 ) 5000 ) 2500 2500 j 3000 3000 2500 2500 , 5000 ) 6000 5000 ) 5000 3000 5000 5000 5000 2500 2500 5000 » 2500 2500 3000 5000 2500 7000 5000 4 5000 , 5000 • 7000 5000 2500 2500 3000 3000 2500 2500 5000 5000 2500 5000 2500 5000 Hrafnhildur K. Jónsdóttir, franskar bókm. (F.).. Hreinn Steingrímsson, tónfræði (A.) ............ Hörður Jónsson, efnaverkfræði (Bret.) .......... Hörður Þormar, efnafræði (Þ.) .................. Ingvar Ásmundsson, tryggingastærðfræði (S). .. Jes. E. Þorsteinsson, húsagerðarlist (F.) ...... Jóhann S. Jónsson, tannlækningar (Þ.) .......... Jóhannes Þ. Eiríksson, búfræði (D.) ............ Jón H. Aðalsteinsson, trúarbragðasaga (S)....... Jón G. Albertsson, vélaverkfræði (B.) ......... Jón Bergsson, verkfræði (Þ.) ................... Jón B. Hafsteinsson, skipaverkfræði (Þ.) ....... Jón T. Haraldsson, sagnfræði (N.) .............. Jón K. Margeirsson, mannkynssaga (D.) .......... Jón P. Ragnarsson, sagnfræði (Þ.) .............. Jóna K. Brynjólfsdóttir, sálarfræði (D.) . . :.. Jónas Jónsson, landbúnaðarvísindi (N.) ......... Kjartan Ólafsson, urðu (Pakistan) .............. Kristín Jónsdóttir, listiðnaður (D.) ........... Krsitín S. Þorsteinsdóttir, bókasafnsfræði (D.) . . jLárus Jónsson, landbúnaðarvísindi (S.) ......... Leifur Þorsteinsson, eðlisfræði (D.) ........... Magnús Bjarnfreðsson, efnafræði (Þ.) ........... Magnús Stefánsson, þýzka (N.) .................. Maia Sigurðardóttir, sálarfræði (Bret.) . ...... Mai’kús Þórhallsson, rafmagnsverkfræði (N.) .... Njörður Njarðvik, tannlækningar, (Þ.) .......... Oddur R. Hjartarson, dýralækningar (N.) ........ Ormar Þ. Guðmundsson, húsagei’ðarlist, (Þ.) .... Othar B. Hansson, fiskiðnfræði (B.) ............ Ólafur Á. Ásgeirsson, landmælingaverkfræði (Þ.) Ólafur Gunnarsson, verkfræði (D) ............... Ólafur Hallgrímsson, tannlækningar (Þ.) ........ Ólafur H. Helgason, tannlækningar (Þ.) ......... Ómar Árnason, tryggingafræði (D.) .............. Óskar H. Maríusson, efnafræði (Þ.) ............. Páll Guðmundsson, húsgagnateikningar (D.) .... Páll Ólafsson, byggingaverkfræði (Þ.) .......... Páll Sigurjónsson, byggingaverkfræði (D.) ...... Ragnar Árnason, landmælingaverkfræði (Þ). .... Ragnar S. Jónsson, vélaverkfræði (Þ.) .......... Reynir Þórðarson, sálarfræði (A.) .............. Sigfús Ö. Sigfússon, byggingaverkfræði (D.) .... Sigrún Guðjónsdóttir, bókavafzla (N.) .......... Sigrún Á. Sveinsson, þýzka (Þ.) ................ Sigurbergur H. Elentínusson, byggingaverkfr. (Þ.) Sigurbjartur Jóhannesson, byggingafræði, (D.) .. Sigurd S. Farestveit, byggingaverkfræði (N.) .... Sigurður Björnsson, verkfræði (D.) ............. Sigurður V. Hallsson, efnaverkfræði (Bret.) .... Sigurður Þórarinsson, vélfræði (D.)............. Sigurjón Sveinsson, húsagerðarlist (N.) ........ Sólveig J. Nordal, leirkerasmíði (Ítalía) ...... Stefán Stefánsson, vélaverkfræði (S.-) ......... Stefán Þ. Þorláksson, Jandbúnaðartækni (Þ.) .... Steinn Þ. Steinsson, dýralækningar (D.) ........ Steinþór Sigurðsson, kirkjuskreytingar (S.) .... Svavar Jónatansson, byggingaverkfræði (Þ.) .... Sveinn Einarsson, bókmenntasaga (S.) ......... .. Sveinn Ellerts, viðskiptafræði (B.) ............ Sveinn Guðmundsson, rafmagnsverkfræði (Þ.) . . Sveinn Jónsson, hagfræði (D.) .................. Sveinn Þorvaldsson, byggingafræði (D.) ......... Svend A. Malmberg, haffræði (Þ.) ............... Teitur Benediktsson, germftnsk fræði (A.) ...... Trausti Ríkarðsson,'rafmagnsverkfræði (Þ.) .... Tryggvi Sigurbjarnarson, rafmagnsverkfræði (Þ.) Úlfur Sigurmundsson, þjóðhagfræði (Þ.) ......... Valdimar Örnólfsson, íþróttafræði (F.) ......... Valgarð Jónsson, landbúnaðarvísindi (B.) ....... Valgerður Á. Hafstað, myndlist (F.) ............ Þorbergur Sn. Þorvaldsson, fiðluleikur (F,)..... Þorgeir Þorgeirsson, franska (F.) .............. Þorleifur J. Einarsson, jarðfræði (Þ.) ......... Þorleifur Matthíasson, tannlækningar (Þ.) ...... Þorsteinn Sæmundsson, stjörnufræði (Bret.) .... Þorsteinn Viggósson, matreiðsla (D.) ........... Þorvarður Alfonsson, þjóðhagfræði (Þ.) ......... 7000 3000 5000 3000 3000 3500 3500 5000 2500 3000 3000 8000 2500 2500 2500 5000 2500 2500 5000 2500 2500 2500 4000 2500 2500 5000 3000 5000 5000 2500 3000 3000 2500 2500 5000 2500 5000 8000 2500 2500 2500 2500 2500 5000 5000 2500 2500 2500 2500 5000 5000 2500 2500 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 5000 2500 3000 3000 2500 2500 2500 2500 5000 6000 2500 2500 2500 6000 2500 2500 3000 3000 4000 5000 2500 2500 2500 2500 5000 5000 5000 5000 5000 3500 3500 4000 4000 3500 3500 3500 3500 5000 5000 3000 3000 5000 2500 2500 5000 ’EJAHFRETTm Hvar eru skipin? Ríkisskip: Helda Herðubreið og Skjaldbreið, eru í Rvk. Þyril! ei’ á leið frá Karlshamn til Rvk. Skaftfellingur fór frá Rvk. í gær til Véstm.éyja. Eimskip: Brúarfoss fór frá Tliorshavn 6. marz; kom til | Rvk. á ytri höfnina um kl, 12.30 i í gær. Dettifoss er í Rvk. Fjai- | foss fór frá Antwerpen 7. marz I til Hull og Rvk. Goðafoss fór , frá Ventspils í gær til Rvk. j.Gullfoss kom tii Rvk. 28. febr. frá Leih og K.höfn. Lagarfoss kom til New York 2. marz; fer ^ þaðan til Rvk.. Reykjafoss kom til Rvk. 25. febr. frá Rotter- dam. Tröllafoss kom til New York 2. marz; fer þaðan til Rvk. Tungufoss kom til Rvk. 25. febr. frá Leith. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Vestm.eyum. Arnarfeli er í Rvk. Jökulfell losar áburð á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór framhjá Gíbraltar 3. þ. m. á leið til Rvk. Litlafell er í Rvk. Helgafell er á Húsavík; fer þaðan til Akureyrar. Hamrafel! er í Hvalfiröi. Háskólafyrirlestur um bein úr Skálholtskirkjugarði. Á morgun (sunnudag) kl. 2 e. h. mun prófessor Jón Steff- ensen flytja fyrirlestuf fyrir almenning í háíícasal háskól- ans, er hánii nefnir Nokkrar athuganir á beimim nafn- greindra manna úr grunni Skál holtskirkju. Fyrirlesturinn mun fjalla um gi-afir í grunni síð- ustu dómkirkjunnar i Skái- holti þeirrar, er Brynjólfur biskup Sveinsson lét reisa. —• Tímans vegna verður þó eigi utt að geta ýtarlega nema fárra þeirra og verða það grafir Vídalínshjónanna, Finns bisk- ups Jónssonar og Hannesar biskups Finnssonar, Útliti þess- ara manna verður lýst eftir því, sem bein þeirra láta í té efnivið til þéss og sú lýsing borin saman við skráðar heim- ildir af útliti mannanna og myndir af þeim, hafi þær varð- veitzt. Meistarafélag húsasmiða í Reykjavik hefir opnað skrifstofu á Laufásvegi 8 i Reykjavík, í húsnæði Lands sambands iðnaðarmanna. Sími félagsins er. til að byrja með, sími Landssambandsins: 5363. — Skrifstofufólk Landssam- bandsins annast afgreiðslu mála félagsins og upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma, en stjórn félagsins er til viðtals alla þriðjudaga frá 1. 21—22. Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur, og hver sá, er drukkimi reikar, er óvifcur. Salómon. Framh. á bls. 6. Hallgrímur Laðvíksson lögg. skjalaþýöandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Wrw/fV) rordifi* í 3. íívthhi tí tttúntninf/ I dag cr §íða»ti sölndagur * Happdrœtti Háskóla Islands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.