Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 2
f VÍSIR Laugardaginn. 9. xnarz 1957, Úívarpið í kvölcl. Kl. 18.00 Tómstundaþátiur banra og unglinga. (Jón Pálma- son). 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Útvarpssaga barnaima: „Steini í Ásdal1-', eftir Jón Björnsson; II. (Kristján Gunn- arsson yfirkennai’i. — 18.55 Tónleikar (plötur), — 20.00 Fréttir. — 20.20 Leikrit: „Höf- uðsmaðurinn frá Köþemck", eftir Carl Zukmeyer í þýðingu Bjarna Benediktssonai’ frá Hof- teigi. Leikstjóri Indriði Waage. — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Passíusálmur (18). —• 22.20 Danslög (plötur) til;, kl. 24J)0. Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. —- 9.20 Morguntónleikai’, plötur. — 9.30 Fréttir. — 11.00 Messa i hátðasal Sjómannaskólans. (Prestur: Síra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Gunnar Sig- urgeirsson). — 13.15 Endurteb- ið leikrit: „Dagur við hafið", eftir Ná C. Hunter, í þýðingu Hjartar Halldórssonar. Leik- stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. (Áður útvarpað 21. janúar í fyrra). — 15.15 Miðdegisíón- leikar (pltur). — 17.30 Barna- tími (Baldur Páimason): a) Lgikrit: „Öldugangur á tjörn- inni“ eftir Jakob Skarstein. i þýðingu Elínar Pálmadóttur. Leikstjórí: Hildur Kalman. b) Stefán Sigurðsson kennari les frásögu af Henri Dunant, stofn- anda Rauða krossins. c) Lesn- ar verðlaunaritgerðir úr sam- keppni barnatímans í vetur. — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Tónleikar: a)Lúðrasveit Reykja víkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. Síðan plötur. — 20.20 Um helgina. Umsjónarmenn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. •— 21.20 ítölsk þjóðlög og önnur þjóðleg tón- list frá Ítalíu. Jón Sigurbjörns- son leikari flyf ) ■ ingangser- ! indi. — 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöturnar til kl. 23.30. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Óskar J, Þorláksson. Megsa kl. 5. Síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e. h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f. h. Síra Garðar Svaf- afsson. Bústaðapretsakall: Messa í Kópavogsskóla kl. 2. (Kirkju- nefndarfundurr). Barnasam- korha kl. 10.30 á sama stað. Gunnar Árnason. Háteigssókn: Messa í hátíð- arsal sjómannaskólans kl. 11. (Ath. breyítan messutíma vegna útvarps). Barnasam- koma fellur niður í þetta sinn. Kaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Krnssyicíia 3M07 Lárétt: 1 hluti, 6 sáld, 8 fisk^ 10 lítill, 12 reykja, 14 málmur 15 vætu_ 17 psamstæðir, 18 á kindum, 20 fer aftur. Lóðrétt: 2 ósamstæoir, 3 sain- tök símamanna, 4 ungviði. 5 drolla 7 hvctur, 9 fiskur, 11 fisks, 13 bæjarnafn, 16 fæða. 19 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3190. Lárétt: 1 slark, 6 óra, 8 vá, 10 gnýr, 12 ats, 14 ill 15 raka, 17 iv_ 18 oft, 20 útlend. Lóðrétt: 2 ló, 3 arg 4 rani, 5 svart, 7 örlynd, 9 áta 11 Ýli, 13 skot, 16 afi, 19 te. Hjúskapur. Gefin verða saman í dag af síra Emil Björnssyni ungfrú Guðrún Jónsdóttir og Sigmund ur Birgir Guðmundsson. Heim- ili þeirra verður í Heiðagerði 48 Happdrætti Háskóla íslands. Á mánudag verður dregið-í 3. flokki happdrættisins. — Mönnum skal bent á, að fram- vegis verður dregið 10. hvers mánaðar, svo sem venja hefir verið, enda þótt síðar sé dregið í janúar og febrúar. Hjuskapur. Þann 7. þ. m. voru gefin sam- aní hjónaband af síra Jóní Þor- varðssyni ungfrú Ketty Torp Roesen hjúkrunarkona og Jó- hannes Elíasson sjómaður. — Heimili þeirra er á ísafirði. Vcgna afmælis Friðriks konungs IX hefur danski sendiráðherrann mót- töku I danska sendiráðinu n. k. mánudag 11. marz, kl. 5—7. Kveniélag Langholtssóknar heldur félagsvist og dans í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg í kvöld kl. 3.30. . Flugvélarnar. Leiguflugvél Loftleiða h.f., er væntanleg milli kl. 06.00 til 08,00 árdegís frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.00 áleiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. — Edda er væntanleg í kvöld milli kl. 18.00—20.00 frá Osló, Staf- angri og Glasg’ow; flugvélin heldur áfram efíir skamma við- dvöl áleiðis til New Yorli. — Hekla er væntanleg í fyrramál- ið niilli kl. 06.00 og 08.00 frá New York; flugvélin heldur á- fram kL 09.00 áleiðis til Glas- gow, Stafangurs og Oslóar. — I Flugvél Loftleiða h.f. er vænt- anlega annað kvöld kl. 18.00 til 20.00 frá Hamborg, K.höfn og Bergen; flugvélin heldur áfram eftir skanrma vj.ðdvöl áleiðis til New York. JjUiwiJÍf/aj Laugardagur, 9, marz — 68. dagur ársins. ALHENMIXG S ♦ ♦ Árdegsháflæði kl. 10.21. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Re.vkja- víkur verður kl. 18.30—6.50. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1618. — Þá eru Apótek Ansturbæjar og Holtsapaiek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er HoJtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. I—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opíð daglega frá kl. 9-20, mema á laugardögum. bá frá kl- 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16 — Sími 82006. Slysavarðstofa Iteykjavíkur Heilsuverndarstöðiimi er op- m allan sólarhringinn. Lækna- <cörður L. R. (fyrír vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregiuvarðstnfao hefir síma 1166. SlökkvístöfM hefir síma 11.00 Landsbókasatu'ý er opið aila virka daga frá kl. 10—12, 13—-19 og 20—22, nema laugardaga, þá ixá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarhókasafnú: er opið sem hér segir : Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl, 10— 12 og 1—7, og sunnudaga fei. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2t—Ið; Jaug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema iaugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga ki 5%—7%. Tæknibökasafuið í Iðnskólahusiriu er opið frá kl. 1—6 e. h aila vtrka daga nema laugardaga. Þjóðmínjasafnift er opið á þriöjudagum, fimmtu- dögurn og laugardögutn kl. 1— 8 e, h. og á suiuauríögum kl. 1— 4 e, h. Lisiasaik Einars. Jónssonar ar lekað.um óákveðinn. tíma. K. F. U. M. Lúk.: 13. 31-—35. Jesús and- spænifl dauðanum. Nafftakjöt í buff og gullach, reykt dilka- kjöt, svínakótelettur, haLmborgarhryggur. — ■SfijélaíjöloúJíin Nesvegi 33, sími 82653. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur — ennfremur órvals hangikjöt. -Kjölvarzlunin Skjaldborg við SkúlagStn. Sími 82750. Bezt að auglýsa í Vísi ♦ Meistarafélag húsasmiða í Reykjavík ! TILKYNNUVG I Skrifstofa félagsins er á Laufásvegi 8, opm kl. 9—17, | nema laugardaga kl. 9—12. Sími 5363. Sijórn, félagsins er til viðtals á þriðjudögum frá kl. —22. Stjórnin. kabarettínn Sýrúngar hefjast í kvöld. Tvær sýningar: kl. 8 og 11,15. S u m jpi' m. d m m r Sýningar verða kl. 3, 3, 7 og 11,15. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá kl. 1—10 síðd. dag og kl. 11—10 á morgun. Pantið miða í síma 1384. Munið að sýningar standa aðeins í 10 daga. Sjjásn ttft ta ta tlayslm haa'vtiiet ss Tónlistarkvöld verður í húsi K.F.U.M., Amtmannsstíg, í kvöld kl. 8,30. Kynning á tónlist eftir Bach. Söngur, orgeileikur, hljóm- plötur, litskuggamyndir. Bjarni Egilson ritstjóri talar. —• Samskot til Landssambandsins. Öllum heimill ókeypis aðgangur. Landssamband K.F.U.M. Hljómsveit óskasi. í Breiðfirðingabúð frá næstu mánaða- mótum. Sendið umsóknir ásamt uppl. um heiti, meðlimi og hljóðfæraskipan til félagsins i pósthólf 1338 iyrir þriðju- dagskvöld. Si;óni FéL ísl. hljómlsstarmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.