Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 09.03.1957, Blaðsíða 6
6 visnt Laugaváagirm 9. marz 195T Framli. af bls. 5. Þorvarður Helgason, listasaga (A.) ............. 500f) Þórarinn Kampmann, vélaverkfræði (D.) .......... 5000 Þórey Guðmundsdóttir, íþróttafræði (Bret.) . . . 3000 3000 Þórir Bergsson, tryggingafræði (D.) ............ 5000 Örn Baldvinsson, vélaverkfræði (S.) ............ 3000 3000 Qrn Harðarson, auglýsingateiknun (B.) .......... 4000 4000 Örn Helgason, sálfræði (N.) ................... .. • 2500 2500 Samtals kr. 412500.00 328500.00 Niðurlag. Nau&ungaruppboð sem auglýst var í 6., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1957 á v/s íslendingi R.E. 73, þingl. eign Kristjáns Guðlaugs- j sonar o .fl. fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands í ( skipinu sjálfu á Reykjavíkurhofn, föstudaginn 15. marz 1957 kl. lOi/o óidegis . Borgarfógctinn ! Reykjavík. Sænskur némsstyrkur. Samkvæmt tilkynningu f sænska sendiráðinu hafa sænsfc stjórnarvöld í hyggju að veita íslendingi styrk, að fjárhæð 4.300 sænskar krónur, til há- skólanáms * Svíþjóð veturinn . 1957—8, þar af 300 kr. í ferða- kostnað. J Styrkþegi stundi námið minnst átta mánuði á tímabit inu frá 1. september til mai- loka. j Vera má, að styrknum verði skipt milli tveggja eða fleiri, 1 ef henta þykir. I Umsóknir sendist mennta- málaráðuneytinu fyrir 7. apríl n.k., ásamt staðfestu afriti ag prófskírteinum, meðmælum, ef til eru, og greinargerð um, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda og við hvaða < l í skola. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 54., 55. og 56. tbl. Lögbii tingablaðsins 1956 á Sundlaugaveg 29, Norðurhlíð, hér í bæ, eign Ást- hildar Jósefsdóttur, fer fram eftir kröfu tollstjóran í Reykjavík og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 13. marz 1957, kl. 314 síðdegis. Borgarfógctinn í Reykjavrk. Menntamálaráðuneytið, 7. marz 1957. • í s. 1. mánuði voru gefin saman í hjónaband i Oaniies í Fraíddandi Marie Louise, dóttir Borisar III., sem var kommgur í Búlgai'íu, og Karl Wladhnir prins af Leiningen í Þýzkalandi. Viðstaddir voru 4 fyrrverandi konungar, Um- berto, Farouk, Pétur af Júgó- slavíu og Simon af Rúmeníu, en alls var fólk af konunga- ættum um 300. (KicjencLir f)uottaíúia ocj cíjnalo Notuð þvottavél til sýnis og sölu í dag cftir ki. 2 Suðurlandsbraut 115 (svartur skúr). MALVERKASYNÍNG Johanns Engela írá Suður-Afríku í húsi K.F.U.M. og K., Amtmannsstíg .2 B 'III: hæð. opin: Laugardaginn 9. marz kl. 10—7. Sunnudaginn 10. marz kl. :4—7. Mánudaginn 11. mai-z kl. 10—7. . Okeypis aðgangur. férhítem dap ó undon og eftir heimilisstörfunum veljið þér NIVEA fyrir hendur yðar; það gerir stökka. húðsléttaog mjúka. Gjöfult er NIVEA. \lmenna 6kafélagið tjamargata 16 sími 827o7 bækur félagsbréf fyrir krónur Kaupum eir og fccpar. — Járnstcypau h.f. Ánanaust- um, Sími 6570. (000 HÚSAVIÐGERÐIR. Ger- um við húsþök og sprungur í veggjum. Sími 1266. (85 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Káupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt cg útvarpstæki; ennfremur gólfteppi 0. m. fl. Fornverzlunin,. Grettis- götu 31. (135 TIL LEIGU gott herbergi með innbygðum skápum neðarlega í Hliðunum. Réglu semi áskilin. Tilboð sendist. Vísi, merkt: „Hlíðar — 034.“ — (228 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, katipif og selur notuð' húsgögn herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570;' (43 eldhús óskast. Uppl. í síma' 30116. — (199 HÚSNÆÐISMIÐLUNIN, Vitast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitið til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næði til leigu. (182 TIL SÖLU 2 frambretti af Ford ’36 öxlar kambur, pinjón og 3 dekk 600> 16 0. fl, Suðurlandsfcraut 115 (svartur skúr). (229 1 2—3ja HERBERGJA íbúð • óskast til leigu um miðjan apríl. Tvennt fullorðið í 1 ! heimili, sem vinnur úti. — Uppl. i síma 3976. (218 1 VEL með farinn barna- vagn til sölu. Sími 2411. (211 GOTT herbergi tii leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 2782. (212 ÍBÚÐ óskast. Hjón með 2 börn óska eftir ao fá leigða 2—3ja lierbergja íbúð sem. fyrst. — Uppl. í síma 81667. (215 N.S.U. hjálgarmót'Oihjól til sölu í góðu standi, Tæki- færisvcrð. Upp.l. i síma 6155 í kvöid og næstu kviild. (.216 ÞJÓÐVERJI óskar eftir herbergi sem næst miðbæn - um strax eða 1. apríl. Uppl í Félagsprentsm. Sími 1640. (000 KAUPUM hreiiíar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stígll. (192 RAFMAGNSELDAVÉL, ■ Simens, til. .sölu til söiu í góðu standi. Verð 1000. kr. Sími 2778. , . .(222 STÓR, sólrík stofa til leigu strax fyrir einstakling. Uppl. Heiðargerði 30. (224 BÁRNAVAGN. Pedigree, og bSrnarúm, til sölu á Baldursgötú 26, ubþi. (22.1 SEM nýtt Miele mótorhjól til sölu. Uppl. í srma 1484. FATAVIÐGERÐIR, Aðal- alstræti 16. Önnumst alls- konar fataviðgerðir ög breytingar, einnig glugga- tjaldá- og rúmfatasaum, púðauppsetningar 0. fl. — Fljót og góð vinna. Reyni'i FALLEGUR sófi og tveir armstólar til sölu óciýrt i Mjóuhlíð 16. (226 viðskiptin. '— Geymið aug- lýsinauna. (207 ORÐSENÐING frá Skíða- skálánum. Notið góðá véðr- ið og sólskinið. Dveljið í Skíðaskálanum. Gerist með- limir. Gángið lar.dsgönguna. Skíðafélag Reykjavíkur. (219 KJÓLAR sniðnir þræddi . mátaðir. Hálf- og heilsaum- að. Nökkvavogur 28. (223 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. Miðgarðár, Þórsg. 1. Sanvkotiiur sí. f.u. m. TÓNLISTARK YNNIN G Landssambánds K. F. U. M. 1 Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. (214 JfJFJÉZJÍf. Á morgun. Kl. 10 f. h. Sunudagaskóii. — 10.30 f. h. Kársnesdeild. — 1.30 e. h. Drengir. — 8.30 e. h. Samkoma. Mr. Grim talar. Allir velkomn- ir. — (209 ; I. R. — Innanhúss frjáL- íþróttamót hefst í kvöld kl. 20.00. Keppendur og starfs- menn eru beðnir að mæta tímanléga. — Röð keppnis- greina verður: Þrístökk, stöng, langstökk, kúla, há- stökk, án atr., og hástökk með atr. Nafnakall í 1. grein er kl. 19.45, í hinar. við byrjun næstu greinar á undan. — Nefndin. (205 FRAM. Knattspyrnufél. — Áríðandi æfing fyrir IV. fl. verður í K. R. húsinu á sunnudag kl. 5.10. Innanfé- iagsmótið heldur áfram. —- Þjáli'arinn. (220 ^Kaupi quÍÍoy silj-u) | SKÍÐAFÓLK. — Ferðir ■ um helgina verða eins og hér segir: Laugardag kl. 2 og kl. 6 e. h. — Sunnudag kl. 9, kl. 10 og kl. 1 e. h. — Ath. að Landsgangan fer fram báða cíagana við alta skíðaskálana kl. 4—6 álaug- ardag og kl. 2-—4 sunnudau 1 Afgr. b'S.R! Simi 1720. (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.