Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 5
Laugardaginn 16. marz 1957 VfSIB B.mugara}ag88.i>gra 0 Skiirfturinn eftlr Philip thadnick. til á aðalveginum milli Romford og Ilford. Lögregluþjónninn var einsamall og hann sá að ekki þýddi annað en sýna þess- um harðjöxlum vinalegt við- mót, en hann var viss um að þeir höfðu verið með í ein- hvrerju. Hvenær eða Iivar vissi hann ekki. — Bezt að þið komið með mér á stöðina drengir, sagði hann blátt áfram, — og þið hreinsið ykkur af þessíi. Það er nefnilega þannig, að við er~ um búnir að elta þennan mann; sem var á mótorhjólinu í alla nótt. Hann var gjaldkeri hjá Lidgett-félaginu. Það lítur út fyrir að hann hafi tekið með ' sér allt lausafé fyrirtækisins í. Istað þess að færa það inn í peningaskápnum. Peningarnir : lágu allir i poka sem við fund- 'um í skurðinum hjá honum. Bossom var ekki beinlínis neitt sérstaklega merkilegui- eða sniðugur náungi. en þegar fólk las um innbrot hans, þótt það hefði aldrei heyrt um hann getið varð því á orði: Þetta var samt sem áður laglega af sér vikið? En það var það í rauninni ekki. Það var ekkert útreiknað við innbrot hans, heldur var það bara venjuleg verkhyggni og fastur ásetningur að fram- kvæma verkið og láta ekkert stöðva sig, hvað sem það kost- aði, sem einkenndi innbrot Bossoms og varð til þess að honum tókst oftast að gera það sem hann hafði ætlað sér. Eitt sinn var hann neyddur til að kveikja í húsi til þess að má burt spor eftir sigt þar sem hann hafði brotist inn og í ann- að sinn varð hann að dauðrota næturvörð til að komast und- an. En þótt hann hefði sýnt sig í að vera ofsafenginn og ósvíf- inn var hann oftast mjög var- kár Þegar hann til dæmis sá að peningaskápurinn hjá Lidgetts var óvenjulega lítill, en að samt myndi reynast erfitt að opna hann tók hann bara skáp- inn með sér með aðstoð félaga sinna, Langa Jack og Villa hvíta. Þeir báru skápinn út um bakdyrnar á húsinu, út í gegn um garðinn og út í bílinn sem þeir höfðu falið bak við húsið. Bossom. hafði reiknað með því að það yrði auðveldara að gera gat aftan á skápinn ein- hverssstaðar í friði úti í sveit, en að vera að bauka við að opna hann á skrifstofunni þar scm ef til vill einhver hefði heyrt til þeirra og svo þurftu þeir ekki að hafa fyrir því að fela skápinn því fingraför á málmi endast sjaldan lengi’úti undir beru lofti. Peningaskápurinn lá sem sé í sendiferðabílnumog sinn hvoru megin við skápinn sátu þeir Langi Jack og Villi hvíti, en Bossom ók bílnum út úr borg- inni. Allir voru þeir í sólskins- skapi. Þetta var ekkert vana- legt innbrot. Þeir voru búnir að kynna sér ýmislegt áður, en þeir lögðu í þetta ábatasama innbrot. Fyrirtækið ætlaði að borga út vinnulaunin daginn eftir og í peningaskápnum undir köldu stálinu voru laun- in er að öllum líkindum námu tugum þúsunda. Og þegar starfsfólkið hjá Lidgetts heyrði um ránið myndi það vafalaust segja: Þetta var nú samt lag- lega af sér vikið. og blaðalesendurnir myndu 'líka segja: Laglega af sér vikið. Það var allt og sumt. Þetta var alveg eftir Bossom. Hann var vanur að ná því sem hann ætl- aði -sér að ná og gætti þess að löggan gat aldrei gómað harm. Maðurinn sem lá fyrir utan vegarbrúnina hafði fengið ofsa- legt högg í höfuðið og það voru engar líkur til þess að hann myndi lifa lengi. Þeir tóku fyrst eftir honm þegar þeir fóru í krappa beygju á veginum, sem var svo hál vegna forarbleytu að Bossom varð að tvískipta niður til þess að lenda ekki út af. Maðurinn á mótorhjólinu hafði komið á mikilli ferð á beygjuna, misst stjórn á mótor- hjólinu og lent á tré sem stóð við vegkantinn. Brakið af hjól- inu lá sumt í skurðinum og surnt á veginum. Maðurinn lá undir brotum úr hjólinu í skurðinum. Hann var eins og hreyfingarlaus klessa. Þegar Bossom hægði ferðina var eins og maðurinn raknaði við og með veikum burðum gerði hann tilraun til að veifa til þeirra. Þeir virtu hann fyrir sér augnablik, þar sem þeir sátu í bílnum. Annar handleggur hans virtist vera algerlega lam- aður, fæturnir augsýnilega brotnir og andlitið næstum marið í klessu. Hann reyndi að hrópa til þeirra, þeir sáu það frekar en heyrðu, en það var varla meira en stunur. Long Jack var kominn hálfur út úr bílnum þegar Bossom greip i hornið á skinnjakkanum og dró hann inn í bílinn aftur. — — Við höfum ekkert með hann að gera hvæsti Bossom. — Við látum aðra um að hirða hann upp. Heldurðu að við för- um að aka honum í siúkrahús- ið með þetta þarna aftur i kerrunni? — En við verðum að gera eitthvað. — Haltu þér saman. við get- um ekkert gert eins og nú stendur á fyrir okkur. Langi Jack vii'tist ákveðinn. Bossom sleppti hægri hendi af stýrinu teygði sig aftur á bak nógu langt til að reka hnefann snöggt í kjálka Langa Jack, sem lippaðist niður á gólfið i sediferðabilnum. Svo tók hann aftur um stýrið. spólaði sig upp úr forinni og ók út í myrkrið. Þegar þeir fóru af stað heyrðu þeir að sá slasaði eins og hóst- aði út úr ser blótsyrði á eftir þeim. Þeir opnuðú peningaskápinn í skógarrjóðri nokkra kíló- métra frá borginni. Það tók þá tvo tíma og Bossom var að springa af óþlinmæði löngu áð- ur en það tókst. Langi Jack var alveg búinn að steingleyma slasaða manninum í skurðinum' Þeir notúðu filt til þess að höggin skyldu ekki heyrást og að lokum náðu þeii’ bókunum og skúffunum og Bossom var við að handleggsbrjóta sig þeg-1 ar hann að Ikum dró peninga- kassann út. Langi Jack braut hann upp og Bossom stóð honum á meðan. Þættir úr sögu fánamálsins. I dagblaðinu Vísi birtir Helgi ur af fylgdarliði konungs, erc yfir Valtýsson, hinn gamli og góð-. ekki veit eg hverjir áttu þenna. kunni ungmennafélagi, grein fána. — Það er ekki svo mikið sem ein .króna í bölvaðri dósinni, sagði Villi hvíti, sem horfði yfir ölina á Jaek. — Þá hljóta peningabúntin að vera í skúffunum. Það ættu að vera nokkur þúsund. Hvað reiknaðir þú með miklu, Langi? Það gilti einu hvað Langi Jack hafði reiknað með miklu þar var ekkert að finna nema nokkur nafnspjöld og rusl. Villi hvíti kastaði sér í grasið og saug á sér sára fingurna. Langi Jack hnýtti saman blótsyrðum. Boss- om stóð og glápti á peninga- skápinn og svo virtist sem hann ætlaði að spraka honum langt i burt. En það sparkar enginn peningaskáp, langar leiðir, jaínvel þótt hann sé ekki stcr. — Það hljóta að hafa verið meiri peningar en þeir þorðu að gelyma i skápnum og svo farið með þá í banka til geymslu. sagði Langi Jack dap- urlega. Þeir höfðu ætlað sér að vera komnir aftur til London um morguninn, en þegar hér vár komið var farið að birta. Þegar þeir urðu að nema staðar við rautt ljós á vegamótunum við Ilford spratt lögregluþjónn skyndilega úr fylgsni og gekk að bílnum. Hann leit snöggvast i vasabók sína og síðan á bíl- númerið. — Lefið mér að sjá ökuskír- teini yðar, sagði hann. — Það er hafin leit að yður vegna umferðaslyss sem varð skammt frá Southend. — Við höfum ekki verið nærri Southend, lögregluþjónn, sagði Bossom vingjarnlega. — Við höfum setið og spilað nokkra slagi við kunningja í Romford. — Þetta getur líka verið mis- hinn II. þ. m., þar sem hann ræðir þætti úr sögu fána- málsins í sambandi við kon- ungskomuna og hátíðahöldin á Þingvöllum 2. ágúst 1907. Helgi telur, að þennan dag hafi aðeins verið dregnir að' hún 2 bláhvítir fánar á Þing- völlum. stór fáni á stöng við tjald Ungmennafélags ís- lands í Fögrubrekku og lítill fáni á stóru tjaldi Benedikts Svejnssonar og annara Land- varnarmanna niðri á völlunum. Helgi skýrir frá því að þeir Ungmennafélagsmenn hafi ver- ið beðnir að draga fánann niöur, til þess að hneyksla ekki eðu móðga hina göfugu gesti, en þeir hafi neitað"þessari beiðni. Helgi kveður sér ekki vera kunnugt, hvort amast hafi verið við fánanum á tjaldi Land- varnarmanna, sem stóð mið- 1 svæðis á hátíðasvæðinu niður á völlunum. Jú. Tiginn sendimaður kom í tjald Landvarnarmanna. sem var mjög stórt. og var i þetta sinn 'notað til veitinga. en eig- endur þess voru þeir Benedikt maðurinn minn og Einar Gunnarsson. Hvorugur þeirra var viðstaddur, þegar sendi- maðurinn kom og sneri hann sér því til mín, sem stóð fyrir veit- ingúm í tjaldinu ásamt Marenu systur minni og Þorbjörgu Nikulásdóttur. Neitaði ég að draga fánann niður og varð ekki úr því að það yrði gert. Sagði þá einn tjaldgesturinn Þórarinn Tulinius:. „Mér þykir þér vera hugaðar.“ Eg minnist þess, að íslenzki fáninn bláhvíti blakti við hún hjá eða á þrem smátjöldum í brekkunni inn af völlunum og var tjald Ungmennafélaganna Það fannst ungur eitt þeirra, annað tjald Bessa- og Villi hvíti var næsíum þvf kominn með grátstaf í kverk- arnar vegna skápskrattans, sem hann hamaðist á með blæðandi hnúum. Svo loksins þegar komið var nógu stórt gat fyrir hnefa Bossoms til að komast inn í skápinn urðu fyrir honum bækur og skúffur, svo það varð að rífa næstum alla bakhliðina úr skápnum til að-komast að peningunum. ; skilningúr. maður að dauða kominn í skurði þarna yfir í Southend og allt og sumt, sem hann gat sagt áður en hann gaf upp andann, var númerið á bílnum ykkar. Hann marg endurtók það. Lögregluþjónninn gaf félög- unum nánari gætur. Hann tók eftir þvi að þeir litu þreytulega út og að ekki fannst nokkur lykt af öli eða víni af þeim. Einkennilegir spilamenn þetta hugsaði hann. Hann skoðaði bílinn í krók og kring með vasaljósinu. — Nei. sagði hann, bíllinn ber þess ekki merki að þið hafið ekið honum á. Hann sagði ekk- ert um forina á hjólunuin, aur- slettur um. allan bílinn, né Einar Benediktsson skáld og föðursystir lians Þorbjörg Sveinsdóttir munu hafa ráðið gerð fyrsta bláhvíta fánans ár- ið 1897, og það ár vár fáninn borinn inn á leiksvið í Breið- fjörðshúsi í leikritinu „Við höfnina“ af Guðríði Guð- mundsdóttir frá Lambhúsum. Hið gullfagra fánakvæði. Einars „Rís þú unga íslands merki“ kom út 1906, en samið mun hann hafa kvæðið nokkr- nema Jövu, með þeim árangrk um árum áður, að einhverju. leyti að minnsta kosti. í nóvember 1906 birti Stúd- entafélagið áskorun sína til al- mennings að taka upp bláHvíta. fánann sém þjóðfána. Nefnd stúdentafélagsins scm þeir áttu sæti í: Benedikt. Sveinsson, Bjarni Jónssbn frá Vogi, Guðmundur Finnbogáson, Magnús Einarsson og Matthías Þórðarson ákvað, að hinn nýi. fáni skyldi fyrst dreginn að hún. um land allt 17. júní 1907. Blöktu þá 65 bláhvítir fánar við hún í Reykjavík. Síðar var fáninn helgaður að' Lögbergi 29. júní. 1907, á þjóð- fundinum með snjallri ræðu Bjarna frá Vogi. Landvarnarmenn voru á. þessum árum alls ráðandi í Stúdentafélaginu og höfðu þar forgöngu um stuðning félags- ins við fánamálið. . staðamanna, þeirra Skúla I Thoroddsens og fjölskyldu hans. en ekki er mér kunnugt, hver hafði ráð á þriðja tjaldinu. Fjórði fáninn var svo, eins og áður segir. á tjaldi Landvarnar- manna á látúnsstöng á stafni tjaldsins og hafði stöngin fylgt tjaldinu sem keypt hafði verið um vorið frá Þýzkalandi. Fáninn var ekki stór og sýnd- ist minni fyrir það, hve tjaldið var stórt Höfðu sofið í þvi 60 manns á þjóðfundinum fyrr um sumarið. Um morguninn hafði verið flaggað með fimmta íslenzka fánanunt á barmi Almannagjár við Kárastaðastíg þar sem riðið var ofan< í gjána, en sagt var, heldur að svona áur var ekki að sá fáni hafi verið tekiiin nið- Einar, síðar stofnandi dag'- blaðsins Vísis, Gunnarsson. kaupmanns Einarssonar, al- þingismanns í Nesi Ásmunds- sonar, auglýsti.'að hann útveg- aði íslenzka fánann og saumaði ég fyrir Einar og Landvarnar- menn fjölda bláhvítra fána, sem sendir voru víðsvegar um land, þar á meðal til Ung- mannafélaganna. Sjálfur hafði Einar pantað fánadúkinn frá útlöndum. Ekkert einstakt atvik jók eins . vinsældir og útbreiðslu fánans og fánataka foringjans á „Islands Falk“ af Einari Pét- urssyni á höfninni í Reykjavík 12. júní 1913. En hvað sem einstökum at- vikum líður, þá voru Einar Benediktsson og Þorbjörg Sveinsdóttir frumherjar fána- málsins, fyrstu stuðningsmenn- irnir voru Landvarnarmenn og Stúdentafélagið. Síðan komu svo Ungmennafélögin, sem sannarlega veittu fánamálinu ágætt brautargengi eins og íþróttafélögin og öll íslenzk: æska eftir þjóðfimdinn á Þing- völlum. 29. júní. 1907.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.