Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 6
VISIR Laugardaginn 16. marz 1557 Foringjar Sjálfstæðisflökks- ins eldri fluttu málið á Alþingi og v'ildu, að íslendingar hefðu sérstákan siglinga- og þjóðíána, en aðrir vildu sætta sig við staðarfána og fékkst hann stað- festur af konungi 19. júní 1915. Var konungur þá látinn velja á miHi fánagerðanna, bláhvíta fánans og núverandi íána_ og valdi hinn síðarnefnda eins og kunnugt er, en það er sama íánagerðin að viðbættum rauða krossinum inni í þeim hvíta. Viðurkenningu á siglinga- og þjóðfána fengu íslendingar 1. des. 1918. Mörgum stuðningsm.önnum fánamálsins, sem höfðu bundið tryggð víð bláhvíta fánann gramdist, að breytt var gerð fánans, en mátu eininguna meira, en að taka upp deilur um fánagerðina. Mestu máli skiptir að íslend- ingar varðveiti fresli þjóðar- innar og fáninn sé tákn þess um aila framtið. nA C • i f°>_1 i ± Guðrún Pétursdóttir. 80 tynrtí0kÍ teiííl |)átt firmakeppni SKRR. Keppnin hefst á morgun kl, 2 í Hveradöium. Firmakeppni Skíðaráðs Heildv. Eggert Kristjánsson h.f., Reykjavíkur í svigi fer að öHíi Verzl. O. Ellingssen h.f., Sam- forfaiíalausu fram á morgun,1 vinnutryggingar, Heildv. Garð- 12. marz 1957, er lítillega rædd Isumiudag, og hefst hún kl. 2 ar Gíslason h.f., Þórarinn & öðru eh því, að um efnið t'ari að þýzkum lögum, ef móðir er þýzkúr ríkisborgari, svo sem hér var að svo miklu leyti sem lög Þjóðverja rnæla eigi þessu í gegn. Þetfa kemur og heim við 20 gr. inngangslaga borgara- lögbókar Þjóðverjá frá 18. ágúst 1896, enda segir þar, að rétiarsamband óskiígetins barns og móður þess skuli dæma eftir þýzkum lögum, ef móðirin cr Þjóðvcrji Að öðru leyti eru það lög með Þjóðverjiun, að móðir ! óskilgetins barns eda lögráð- 'andi þess ræður lögum þess sem foreíðri ráða skilgetnum j börnum sínum Þaó' mun sjálfsagt ekki ráða úrslitum að lögum en virðist þó nokkru varða, að faðir barn- anna er maður kvæntur og á fyrir að sjá konu og fjórum (börnum öðrum en systkinun- um Gunnari og Þóru Deutseh- lánder. Móðurforeldrar barn- anna óska hins vegar eindregið að alá þau upp, enda hafa börn- in áður dvalið hjá þeim sum- artíma. Hefir verið höfðað mál gegn föður systkinanna, í því skyni að aíla dóms um skyldu hans til að fá börnin lögráðanda þeirra. Mun þannig fást úi' þvi skorið, eftir hvers lands lög- um ber að dæma um réttar- stöðu systkinanna. Það er að þola lög, að bíða slíks dóms og sæta honum. Hitt hæfir að Al- þingi fresti lagasetningu um ríkisborgararétt barnanna, unz dómur er genginn um þetta eíni. Verður og eigi séð, hvert gagn væri að.-sljkum lögum að alþjóðarétti, ef sú skoðun verð- ur staðfest með dómi. að um hagi barnanna fari að þýzkum lögum. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjayík, 12. marz 1957. G. A. Sveinsson. Lítil athuga- semd. í Morgunblaðinu, sem út kom umsókn um íslenzkan ríkis- !e. h. við Skíðaskálami í Hvera- borgararétt til handa systkin- dölum. unum Gunnari og Þóru Deuts.chlándei', Leyfi eg mér, herra ritstjóri, að mælast til, að'er það mun fleiri en nokkurn- Bjarni gullsm.v., Oífsettprent, j Johnson & Kaaber, Gefjun — Að þessu sinni taka 80 fyrir- . Iðunn klæðaversl., Flugfélag ís- tæki þátt í keppni þessari, og lands h.f., Þjóðviljinn, Alþýðu- eg fái hér að komið nokkrum ‘ leiðréttingum og skýrihgum. Þess er fyrst að geta, að móð- urforeldrar barnanna eru bæði umferðir í 2 flokkum, og verða á lífi og við góða heilsu. Óska • notaðar 2 svigbrautir. tíma áður. Keppendurnir, sem eru frá öllum skíðadeildunum, verða 40 og fer hver þeirra 4 þau að fá til sín börnin og ala þau upp, enda hefir lögráðandi systkinanna, barnaverndar- nefnd Eekernfördekaupstaðar í Slésvík, samþykkt þetta. Eldra barnið. er og fæt.t í Slésvík, en eigi íiér á landi. Samkvæmt 3 Nöfn þeirra fyrirtækja, sem þátltakendur eru í keppninni, fara hér á eftir: Trésm.verkst. Bened. Eyþórs- son, Hótel Skjaldbreið, Sindra- Smiðjan, Reykjavíkur Apótek, Hvannbergsbræður, Heildverzl. Björgvin Schram, Klæðaverzl. mgr. 22. gr. laga um lögræði nr. 95, 5. júní Alafoss, Dvergur h.f. Hafnar- 1927, ræður móöir óskilgcínu barnj. Þá segir svo í 4. mgr. 22. firði, Síld og Fiskur, Feldur hf., Verzl. Vaðnes, Lárus G. Lúð- gr.: ,,Nú andast ógipt kona frá vígsson skóverzlun.Klæðaverzl. óskilgetnu, ósjálfráða barni Braga Brynjólfssonar, Bruna- bótafél. íslands, Hellas, sport- vöruverzlun, Skógerðin h.f.. blaðið, Dagblaðið Vísir, Morg- unblaðið, Málmning h.f., Prent- sniiðjan Edda, Raftækjaverzlun Lslands, ísafoldarprentsmiðja, Herrabúðin, Heildv. Hekla, Ræsir h.f., Kristján Kristjáns- son Fordumboðið, Sælgætisg. Víkingur, Efnalaugin Glæsir, Kiddabúð, Bókav. Sigf. Ev- mundsen. Tónlistarkynning í háskólanum. Á morgun, sunnud. kl. 5 sí'ð- degis, verður haldin næst sið- asta tónlistarkynning vetrarins í hátíðasal Háskóla íslands. —- Sjóvátryggingarfélag Islands Flutt verða af hljómplötutækj- sínu .... og á þá faðir bams- ins rétt til að fá mnráð þess, ef það hefir e.rfðarétt eptir: hann og hann frámfærir það.“ h-í-. Sindri, verksmiðja, Verzl. j um skólans 2 verk eftir Róbert Mun væntanlega byggð á þessu Hans Petersen, Heiídv. Davíð Schumann. Guðmundur Matthí- lagaboði ályktun sú. að faðir S. Jónsson & Co., Timburverzl. jasson, tónlistarkennari, skýrir barnanna eigi foreldravald ýfirj Árna Jónssonar, Bókabúð Lár- verkin. þeim samkvæmt íslenzkum usai' Bföndal, Þ. Jónsson & Co. ’ Efnisskráin verður þessi: lögum. I bifvélaverkst., Félagsprent- | 1. Róbert Schumann: Frauen- Éftir tillögu allshgrjarnefnd- smiðjan h.f., Verzlunin Edin- Liebe und Lebcn, samið við ar á þíngskj. nr. 323 eru bæði borg, Ölgerðin Egill Skalla- j ljóðaflokkeftir Chamissó. Kath- börnin nú að Hurðarbaki í grímsson, Vátryggingaskrifstofa leen Ferrier (contralto) syngur, Reykholtshreþpi og þannig lík-1 Sighvatssonar, Verzlunin John Newmark leikur undir á legá ekki á framfæri föður síns. ’ B. H. Múller, Bifreiðastöð slaghörpu. 2. Róbert Schumann: Konsert í a-moll, opus 54 fyrir píanó Þetta er þó ekki aðalatriði máls Heykjavíkur, Veiðarfæraverzl- ins, heldur hitt, að væntanlegá unin Qeysir h.f., Skóbúð Reykja gilda ekki um efnið hérlands'' víkur, Leðurverzl. Jóns Brynj- jog hljómsveit. Hljómsveitin lög, heldur þýzk lög, enda var móðir barnanna þýzkur ríkis- borgari, og eru börnin þannig bæði þýzkir ríkisborgarar sam- kvæmt lögum Þjóðverja sem að breyttu breytanda eru sam- hljóða vorum lögum um það efni, sjá t. d. 3. tölul. 1. mgr. 1. gr. laga úm íslenzkan ríkis- borgararétt nr. 100. 23. des. 1952. í 19. gr. laga um afstöðu foreldra til óskilgetinna barna nr. 87, 5. júní 1947 segir: „Af- ólfssonar, Byggingarv.verzlun Philharmónía leikur íslejfs Jónssonar, Heildverzlun- in Völundur, Vélsm. Hamar h.f., Heildv. G. Stefánsson, Harald- arbúð h.f., Belgja- og Skjól- fatagérðin h.f., Sveinn Egilsson h.f., A. Jóhannsson & Smith, Vélsm, Dvnjandi, Sælgætis- gerðin Opal h.f., Á. Einarsson & Funk, Landssmiðjan, H. Benediktsson & Co,, Vátrygg- íngarfélagið h.f., Vé}sm. Héð- ihn h.f., Heildvcrzl. K, Ó. Skag- undir staða ískilgetitts barns fer a$t fjörð,, Vinnufatagerð íslands ísleozkum lögum, hafi nióðir. h.f., Reiðhjólaverzlunin Fálk- feesá, ísl. ríkisborgararétt“. j inn, Skeljungur h.f., Olíufélag- Samrýmist varla þetta orðalag, ið h.f,, Oiíuverzlun ísiands h.f.j stjórn Hergerts von Karajan, Dinu Lipatti elikur á píanóið. Frauen-Liebe und Leben er eitt af öndvegisverkum Schu- manns í þessari grein tónlistar. Ljóð Chamissós hefir séra Matthías Jochumsson þýtt, og verður gestum afhentúr ljóða- l'lokkurinn fjölritaður á frum- málinu ásamt þýðingu séra Matthíasar.— Píanókonsertinn telja marfir vera snjallasta og heilsteypthsta hl jóðfær averk tónskáldsins. Aðgangur er ókeypis og öU- öm heimill. " LAUCAVEG 10 - S!M1 33í7 Æ£££ú SAUMAVÉLAVIÐGEKÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sýlgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 TELPA óskast til að gæta tyeggja ára bams frá 9—12 f. h. Uppl. i Bólstaðarhlíð 9, kiallara. (.387 RÖSKUR og ábyggilegur maður óskast í fiskbúð. Þarf að vera vanur flökun. Uppl. i sima 5024, eftir kl. 6. (399 1 K V ENARMBANDSÚR (gj-llt) tapaðist s.l. þriðju- dag. Vinsamlegast skilist á lögreglustöðina (392 ÚR, Gyllt kvenúr tapaðist nýlega. Finnandi vinsamlega hringi í síma 81511. Fund- ai'laun. (403 TVÍHJÓL, lítið, rautt, hvarf 7. þ. m. frá Mávahlíð 2. Góð fundarlaun. — Simi 7404. (401 SKIÐAFOLK! Skíðaferðír uni helgina: Laugard. kl. 2 og kl. 6 e, h. Sunnud. kl. 9 og 10 árd. og kl. 1 e. h, — 1 Farið verður í alla skíða- i skálana. — Afgr. hjá B.S.R. Sími 1720. — Skíðafélögin. Körfukn.attleiksdeild K.R. Æfing verður í íþróttahúsi Háskólans frá kl. 3,15—4,45 i dag. Nýir félagar ávallt velkominr. K.F.MJ.M. Á MORGUN: Kl. 10 f, h. Sunnudagaskóli. Kl. 10.30 f. h. Kársnesdeild. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild. Kl. 8,30 e. h. Samkoma. — Jóhann Sigurðsson prent- ari talar. — Allir vel- komnir. HU S N ÆÐISMIÐLUNIN, Vitast. 8 A. Sími 6205. Sparið hlaup og auglýsingar. Leitio til okkar, ef yður vantar hús næði eða ef þér hafið hús- næði til leigu, (182 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. i Skipasundi 18. (389 NÝR, enskur model-kjóll nr. 12 til sölu. Uppl. 1 síma 2219. milli kl. 13 og' 15 í dag. HERBERGI til leigu fyrir einhleypan karlmann, Haga- mel 18, Uppl. kl. 5—7. (396 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst, helzt í vesturbænum. Tvennt i heimili. Engin fyrirfram- gr-eiðsla. Góð leiga greiðist, Tilboð, merkt: ,,059“ sendist olaðinu fyrir fimmtudags- kvöld (39S HERBERGI til leigu. —< Gott kjallaralierbergi til leigu að Víðimeí 39. Uppl. í síma 5672. (3SC9 VANTAR herbergi handa útlendri stúlku. — TilboS, merkt: „Útlendingur — 056“ sendist afgr. Vísis. (391 Kaupuni eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (003 SIMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremui' gólfteppi o. m- fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31.(135 KÚSGA GN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sfrai 81570. (43 KAUPUM hreinar lérefts- tuskur. Offsetprent. Smiðju- stfgll. (192 HJÓNARÚM TIL SÖLUÍ Húsgögn. heimilistæki, fatn- aður; farartæki. Allt þetta gengur daglega kaupum og sölum fvrir tilstilli smáaug- lýsinga Vísis. Þær eru fljót- virkasta og ódýrasta auglýs- ingaaðferðin. Þér hafið EKKI efni á að. auglýsa EKKI. AUSTIN 16, smíðáar 1948. með útvarpi og miðstö'ð á nýjum gúmmíum til sölu á. Bilasölunni Hafnarfirði. —- Sími 9989. (40S BÍLL til sölu, Packard '41, mjög ódýr. Húsgagnaverk- smiðjan, Bergþórugötu 11- Sími 81830. (405 SILVER CROSS bama- vagn til sölu. Verð kr, 1000. Uppl. Hverfisgötu 65 A. — Sími 7543. (404 TIL SÖLU kjólföt á meða) inann. einnig stuttur sam- kvæmiskjóll (stórt númer) og sófasett með hörpudiska- lagi. Uppl. Eskihlíð 18, II. hæð t. v. Sinji 80859. (384- TVÍBURAVAGN. — Grár Silver Cross tvíburavagn til sölu, Sogavegi 26. (383 AMERISK lcikarablöði keypt á eina krónu. Sígildar sögur Andrés Önd og ame- rísk skrípablöð á 2 krónvú, Sótt Ireun. Bökaveryhmln Frakkastíg 16. (367 BARNARIMLARÚM til sölu á Grettisgötu 55 A. — Sími 80782, (381 BARNAVAGN (Pcdigree) til sölu. Mávahlíð 20. Sími1 1279,(3S2 GOTT og vel með farið KK-mótorhjól til slu. Uppl. á Holtsgötu 19, milli kl. 1—5. (400 TVÖFALDUR svefndívau til sölu. Tækifærisverð. — Uppl. kl. 7—8 í kvöld á Hring braut 97. III. h, t. v. (398 STÁLHUS óskas.t á Chevrolet vörubifr.eið. ’46. Uppl. i sima 80691, (397 BARNAVAGN ósknst, helzt-.meS lausri köffu. .Uppí. í síma 7681. (393

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.