Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 1
d7. árg.
Laugardaginn 16. marz 1957
64. tbl.
Hreindýr falla á Héraði.
Miklll horfelfír yfirvofandí, ef tíð batstar
ekki fljótt.
Frá fréttaritara Vísis. — upp á síðkastið. Þar við bætast
Eskifirði í gær. I þeir, sem hafa áreiðanlega
Eins og getið hefir verið í
fréttum héðan hafa verið mik-
drepizt til fjalla. Er ekki hægt
að gera þeim til hjálpar, Og er
il snjóþyngsli á Héraði að und-| fyrirsjáanlegur fellir, ef veður
anförnu.
| batnar ekki skjótlega og til
iEr óhætt að segja, að þar hafi mikilla muna. Haglaust er um
verið haglaust með öllu í 7—8 allt, svo ,að dýrin eru ekki betur
vikur, ' og er það þegar farið sett, þótt þau komizt til
að segja til sín á margan hátt,
einkum að því, að mjög verður
það nú nauðsynlegt að koma
allskonar nauðsynjum á bæi
þar í sveit og víðar. Hefir ver-
ið unnið sleitulaust að því en
gengið misjafnlega, enda erfið-
leikar margvíslegir
Hreindýr leituðu fyrst ofan
af öræfum fyrir nokkrum vik-
uói, og eru þau nú víða um
sveitir. Sverfur nú mjög að
þéim, einkum kálfum, og telst
mönnum svo ti,l að fundizt hafi
hræ 50—100 kálfa á stóru svæði
byggða
24 farast
Eitn er einit
EOKA-fefttcgi
tekirin.
Fregnir frá Kýpur herma, að
enn einn af helztu mönnum
EOKA hafi verið tekinn liönd-
um.
Höfðu verið lögð 5000 stpd.
til höfuðs honum. Hann var
æðsti maður EOKA í Papos og
grennd, en talið, að hann hafi
fyrir skömmu verið búinn að
taka við stjórn hermdarverka-
manna hvarvetna, en síðan er
einn af helztu mönnum EOKA
var handtekinn á dögunum.
Síjórnarfundur
í Lundúnum.
Ráðherrafundur var haldinn
í nr. 10 Downing Street í gær
síðdegis og var Lennox-Boyd
meðal þeirra, sem fundinn
sátu. — Talið er að rætt hafi
verið um tilboð EOKA, sem
um varð kunnugt í fyrrakvöld,
að hætta hermdarverkum, ef
Markarios yrði látinn laus.
Hraðlestir rákeisí á
Arekstur milli tveggja hrað-
lesta varð í gær í hríðarveðri
um 130 kni. frá Helsinki. Komu
þær liver á móti annarri með
um 80 km. hraða.
A.m.k. 24 menn biðu bana,
en 30 meiddust. — Áreksturinn
var svo harður, að ekki er
nema rifrildi eftir af eimreið-
unum og flestum vögnum,
Áreksturinn varð á einfaldri
braut.
Á Suðurskautslandinu
hefur aldrei verið
eins fjölmennt og að
undanförnu, því að þar
jru hundruð manna frá
mörguni þjóðum, og
eiga þeir að stunda
ýmiskonar vísinda-
starfsemi fram á næsta
ár. Myndin er tekin at
danska íshafsfarinu
I Magga Dan, sem fluít
hefur brezkan leiðang-
ur suður á bóginn. Sá
leiðangur ætlar að f ara
þvert yfir suðurskauts-
landið i janúar-f ebrúíir
á næsta árí.
Verkfaíli í Bretiandi
vart afstýrt.
Litlar líkur eru fyrir, að af-
stýrt verði verkfallinu í skipa-
smíðastöðvum Bretlands.
Hefst það á miðnætti næsta,
ef ekki næst óvænt samkomu-
lag. Verkamenn í skipasmíða-
iðnaðinum hafa neitað að fall-
ast á, að leggja málið í gerð og
krefjast beinna samkomulags-
umleitana við atvinnurekendur.
Höfuðleiðtogi verkamanna í
deilunni sagði í gærkvöldi, að
ef atvinnurekendur f éllust ekki
á beinar samkomulagsumleit-
anir, legðu verkamenn niður
vinnu eins og boðað hefði verið.
í lok janúar voru skráðir
28,000 atvinnuleysingjar í
Noregi. Starfandi voru 1004
þúsundir.
ískyggilegar horfur í Gaza.
Golda Mcir fer í sk^fudi iil New
York til viðræðna.
Golda Meir utanríkisráðherra
ísraels er lögð af stað til New
York til þess að ræða við for-
ustumenn Sameinuðu þjóðanna
og Bandaríkjanna hinar alvar-
legU horfur, sem koumar eru
til sögunnar við það, að egypzk
ur hershöfðingi hefur tekið við
stjórn á Gazaspildunni;
T Mun hún gera grein fyrir á-
hyggjum ísraelsstjórnar, sem
telur,- að Egyptár muni koniá
sér þar upp stöðvum til árása
á ísrael. — Líklegt er, að Hamm
arskjöld fresti för sinni til
Kairó, sem ráðgert hafði verið
að hæfist á morgun.
Hinn nýi héraðsstjóri Egypta
héfur lýst yfir, að frá komu
hans í gærkvöldi hafi yfirráð í
Gáza verið í höndum Egypta
og gæzluliðið muni ekki hafa
afskipti af stjórn sinni þar, en
háfa með höndum gæzlu á mörk
um Gazaspildunnar og ísraels.
Austur-þýzka stjornin er
einangrii& al kaHa.
Áróðursanenn á þönum f il að
vinna gegn óánaefgjunni.
ÖUum fregnum frá Austur- ur-Þýzkalandi sé betri en í
Þýzkalandi ber saman um það, Austur-Þýzkalandi, og í Mag-
að ókyrrð sé mikil í landinu, deburg hafa verið bornar fram
enda þótt kyrrt virðist á yfir- kröfur sem mundu, ef farið
borðinu. ! væri eftir þeimt tákna upp-
Skólarnir hafa löngum verið lausii verkamanna- og bænda-
miðdepill andspyrnunnar gegn ríkisins.
kommúnistum, en nú er orðin
sú breyting á, að ókyrrðin hefir
einnig breiðst til verksmiðja
og annara vinnustaða, þar sem
áróðui'smönnum kommúnista f
gengur illa að fá verkamenn
til liðs við sig.
Austur-þýzk blöð bera það
með sér, að óánægjan er miklu
meiri eftir atburðina í Póllandi
og Ungverjalandi á sl. ári. Þess
vegna hefir stjórnin látið hefja
áróðurssókn, sem hefir að
marki að fá almenning til að
sætta sig við hlutskipti sitt.
Helztu áróðursmenn flokks
ins eru á sífelldum ferðalög-
um til fundahalda, til þess
að berjast gegn kröfunum
um aukið frelsi. Þeir hafa
orðið þess varir, að það er
jafnvel frá flokksbundnum
kommúnistiíríi: sem nú andar
köldtt.
Norskur blaðamaður, sem
starfar í Berlín, lýsir ástandinu
þannig, að í rauninni sé nú
forusta landsins einangruð —
hún standi andspænis einhuga,
fjandsamlegri þjóð. Blöðin
í Austur-^-Berlín skýrðu t. d. frá
fundi, sem haldinn var í Kott-
Samtök frjálsra
Ungverja.
Anna Kethley, ungverski
jafnaðarmannaleiðtoginn, hef-
ur stofnað samtök frjálsra
Ungverja.
Mark þeirra er að túlka mál-
stað ungversku þjóðarinnar og
vinna gegn því að Kadarstjórn-
in hljóti viðurkenningu Sam-
einuðu þjóðanna.
Ný saga á
Á mánudag hefst hér í
blaðinu ný framhaldssaga
eftir Ruth Moore, bandaríska
skáldkonu. Gerist saga þessi
fyrir tvö hundruð árum
vestur í Nýja Englandi,
þegar sjóræningjar óðu enn
uppi á höfunum og Bretar
stjórnuðu nýlendum sínum
vestan jbafs með harðri
hendi. Þetta -7- . og ástin
einnig — hefir áhrif á forlög
f jölskyldu þeirrar, sem saga
þessi fjallar fyrst og fremsí
um. Atburðarásín er hröð,
og mun enginn geta kvartað
yfir því, að ekki gerist riægi-
lega mikið eða nægilega ótt,
er líður á frásögnina. Fylg-
ist með frá byrjun. — —
Nýir kaupendur fá blaðið ó-
keypis til mánaðamóta. —
Samgöngur heldur batnandi
í Borgarfirði.
Ekhi faert bitum wvema T—fi ftm
vestur irá Bm*gaimesi.
Frá fréttaritara Vísis.
Borgarnesi í gær.
Samgönguerf iSleikar eru I
enn miklir í héraSinu, en þó
hefur ræzt ndkkuS úr og barst
t.
hafa verið í stöðugum ferðum,
nema þeir • voru hríðartepptir
1—2 daga fyrir skemmstu.
Reynt mun verða að ílytja
mjólk að vestan í dag á mikl-
d. mjólk hingað í gær ofanlum sleða, sem jarðýta dregur.
úr Hvítársíðu. iMun hún leggja upp frá Gröf
Vestur á bógirih er ekki fær't j og ta>a riijólk á leiðinni.
á bifreiðum riemá að nýbýlinu Verklegár framkvæmdir
bus í sl. viku, þar s'era haft var Tungulæk í Brekkulándi,'iliggja hér niðri% en aUmiklar
í hótunúm við kommúnista og nokkru fyrir sunnan Langá. ;framkvæmdir, húsabyggingar
aðra pteril þjóna Rússum. Al- Með batnándi vérðri- voria ;o. fl., steridur fyrir dyrum í
mei'' -."ur' spyr m. a.% hvers merih, að unnt verði að ryðja, vor. ;
vegna kjör almennings í Vest- brautina vestur. Snjóbtiarnir 1