Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 7
Laugardaginn 16. marz 1957 VISIB • m n n n n n n n n n 9 ■•» EDISON MARSKAlli iimi ■»** VíkÍHfluríHH 77 niiifliiiamimaa»iflisaiassi»iiiii — Ég skal losa um sverðið úr sárinu, sagði ég. Því næst greip ég um hjöltu sverðsins og sneri því í sárinu syo að losnaði um það. Hann stundi við. Þá greip hann um hjöltun aftur með hægri hendinni og nú .gat hann kippt því upp. Blóðboginn stóð hátt í loít upp. I>að næsta, sem ég vissi, var það, að Morgána gréip um hönd :;nér og ég he>Tði rödd hennar. — Ég ætla að fara með þér, Ogier og leita að Avalon. SÖGULOK. Vetrarkvöld eitt sat gamalt, gráhært skáld við arininn í höll konungs eins og horði dreymandi augum í glóðina. — Hvað sérðu þarna, Alan? spurði háttsettur jarl. — Handleggsstúf manns, sem hefur misst höndina. — Hvað segirðu? — Fyrirgefðu. Mig var að dreynia. I>að er mát til komið, að ég rísi upp og haldi áfram ferð minni. — Alan! Ertu fordæmd sál, sem hvergi getur öðlast frið? Ef þú vildir vera kyrr hjá konunginum,■ nrundi hann halda þig ríkmannlega í mat og klæðnaði, þar til þú dæir. —• Nei, ég er frelsuð sál og þess vegna verð ég sð fara á alla þá staði, þar sem menn hafa eyru, sem vilja hlýða á söng minn. Og þeirri för minni verð ég að halda áfram, þangað til ég dey. —• Syngdu þá fyrir okkur enn söng áður en ferð. — Því þá það? Ég hef þegar sungið sönginn um það, þegar Ogier danski lagði af stað að leita að Avalon, og hyemig Morg- ana, álfkonan stéig um borð í skip hans í líki jarðneskrar veru, til að leiðbeina honum. Þú mátt reiða þig á, að hringurinn, sern hún gaf hontmi, gæddi hann eilífðri æsku, og hún varð brúður hans, þegar þau komu til eyjarinnar. — Hvernig getum við verið vissir um það. Ef til vill hefur hun farið með hann til einhvers ævintýraríkis á hafsbotni. Iíef- ur nokkumtíma nokkuð frétzt af skipinu, sem hann fór með? — Ekki það ég veit, sagði Alan og brosti við. — Jæja, sarnt er sagt að þú hafir farið til ísiands, sem á að vera á miðri leið til Avalon. Hvaða érindi áttirðú á þær slóðir? — Ég var að leita að efni í söngva. — Og',’fréttirðu ekkert af Ogier danska? — Byrlaðu mér bikar víns, og þá skal ég reyna að rifja það upp. Alan drákk bikarinn í botn og lék við hörpustrengina með íingrunum. Þvi næst hóf hann söng sinn. — Það er allt og sumt, sem ég man, sagði hann, þegar hann hafði lokið söng sínum. — Það er svo lángt síðan þetta skeði, bætti hann við þreytulega. — Og þú efast ekki um, að liann hafi raunverulega fundið Avalon? — Ég held, að Norðmann hafi kallað þetta land Furðu- strönd. Og ef til vill hefur landið ekki svafað til þeirrar vitn- eskju, sem menn þóttust hafa um það. Ef til vill hefur stund- uriv rignt þar og stöku sinnvun snjóað. En ég hef aldréi efast um, að þetta hafi verið Avalon, og að Ogier danskl og hin fagra brúður: hans hafi lent þar í miklum ævintýrum. En nú vérð ég að fara. j — Var nokkurt annað fólk á eynni? spúrði jarlinn. — Það held ég. Koparrautt fólk á hömndslit: Kitti, völva | Ogiers,- hélt, að þetta fólk væri skylt hennar eigin þjóð, og . sennilegt er, að systursonur hérinar, Kuolá,- hafi gifzt einhverri þeirra. Ef ræðarar Ogiers hafa setzt þar að, hafa þeir sennilega ! gleymt konum sínum og unnustum og gert hið sarna. . — Var nokkurt dýralíf þar? Augu Alans leiftruðu. — Það er mikið af dásamlegum dýrum þar. — Mig langar til að fara þangað sjálfan. Og er þetta það síðasta, sem þú hefur fi'étt af Ogier danska? — Það er sagt, að hann og fólk hans hafi farið inn í landið, til lands hinna Bláu Vatna. — Mér þætti gaman að vita, hvort þau hafa nokkurtíma komizt þangað. — Hver veit? Ef til viil munu þeir, sem síðar koma, finna rúnir á steinúm. í sömu svifum kom dóttir konungsins, gullfalleg stúlka, til skáldsins, • kyssti hann á kinnina og hengdi gullfesti um háls honum. Rétt á eftir sveipaði hnau kápu sinni um hörpuna og livarf út í nóttina. J * En hann fann ekki til kuldans, af því að hjaxtá hans var svo' Tommi litli kom háskælandi heitt. Hann yar að hugsa um augu ungu konungsdótturinnar. út úr herberginu þar sem pabbi Þau minntu hann á augu Morgana, sem hann hafði séð fyrir hans var að smíða. Hvað geng- mörgum árum. j ur að þér Tommi litli? spurði Svo hvarf hann út í húmið og ekkert var eftir, nema berg- móðir hans. málið af söng'haris. 1 —• Hann, hann pabbi sló á — E N D I R t— | puttann á sér með stóra hamr- inum, vældi Tommi. .. . , ,, , , ,. I — Þú ættir ekki að vera að vitm a að heyra þessa ny3u , , . • , r. , i.r iskæla af þvi sagði moðir hans. tonsmið hans. ! TT ,. . ,, . . . , , ,, , - Hvers vegna fórstu ekki að I Siðast a efmsskra tonleik- . . 9 anna er þáttur úr orgelkönsert! . .. ,• t,~ i i u v, • ! Tommi snogtandi: — Eg gerðí eftir Handel, þar sem hormn 1 ^ f k.vö*I*d*v-ö*k*u*n»n*i Svo er það sagan um afburða sölumanninn, sem seldi ósýnileg hárnet. Hann yæri orðinn. margmilljónári núna ef hann. hefði ekki haldið áfram að sélja hárnetin löngú eftir að ’birgð- irnar vorU þrotnar. Musica sacra í Laiidakotskirkju. m., Sunnudagskvöld, 17. þ , , vérða tónleikar i Ktistskirkju' munu lelka hlutverk strengja- • við Landakot. Tónleikar þéssir ^ eru halahir á vegúm Felags ís- sveitarinnar. Tónleikárnir standa i klukku- A vinnumiðlunarskrifstöfunrii lenzkra organleikara — Musica sacra. Organleikari kjrkjúnnar, dr. Victor Urbancic, mun leika á' hið vandaða orgel, sem byggt var af Frobeniusi nú fyrir- nokkrum árúm ög ef eitt hið stærsta hljóðfæri sinnar teg- undar hér á landi. Þá mun og 5 manna lúðra- flokkur leika ýms andleg verk, með og án orgels. Samleikur orgels og blásturshljóðfæra er mjög vinsæll erlenais og mik- ið iðkaður, en lítt þekktur hér. Meðal slíkra verkefna verða leikin 3 sálmalög eftir Karl Ó. Runólfsson, í útsetningu fyrir orgel, trompett, horn og básúnu, leikin þannig í fyrsta sinni. Miðdepill tónleikanna verður þó nýtt verk eftir Þórarinn Jónsson, orgel-sónata, samin 1956. Allt verkið er byggt yfir íslenzkt sálmalag: „Upp á fjall- ið Jesú vendi'- (írá 1747). Sálmurinn er um „Fjallræð- una“, sem tónskáldið leitast við að skýra á sinn hátt en í miðj- unni stendur „Faðirvor“. — Þóx-arinn Jónsson liefur hlotið verðskuldaða hylli fyrir tón- smíðar sínar, svo sem hina snilldarlegu fúgu fyrir einleiks- stund og er öllum heimill ó-j var stúlkan spurð að því, hvort keypis aðgangur meðan húsrúm |henni væri sama hjá hverskon- leyfir. Þeir'hefjast stundvíslega kl. 9 síðd. 60,000 manns fiýja fló5 s Indónesíu. Ofan á stjóriunálaókyrðiixa Indónesíu hafa nú bæzt flóð hlaupa frá mildl, orðabókxnni Hefir gert óvenjulegar úr’ komur austan til á JövU, svo að og lækir hafa ílætt yfir ar fóiki hún væri ráðin til í vist. — Mér er alveg sama hjá hverskonar fólki eg er' í vist, nema eg vil ekki vinna hjá menntuðu fólki. Eg vár í vist hjá þanníg fólki síðast og hjón- in voru alltaf að rífast. Það var svo þi'eytandi • fyrir mig • að kráárgatmu að Prestur * var í miðri ræðu í bakka sína. Ekki er getið um 1 sóknarkirkjunni á sunnudags- manntjón, en um 60,000 mannS iporgni og var þa alit í einu lit- hafa orðið að flýja heimili sín. MÍkið tjón hefir orðið í borg- inni Surabaja. Nýtt hraðamet fiugvéla Bretar ætla brátt að að bæta hraðamet sitt á þotuni. Á síðasta ári náði flugrnaður- inn Peter Twiss meirá en 1800 km. hraða á Fairey-flugvél með „delta“væng, og er það heims- ið upp úr blöðuíiÚm og fram i kii'kjmxa til sóknarbárna 'sinna. Skelfingu hans veí'ðúr ekki með oröum lýst þegar húrm sá son sinn ungan skjóta án afláta úr baunabyssu ofan af kirkjuloft- inu á söfnuðunni niðri í kirkj- | unni. Á méðán hann var að | brjóta heilanri um hvernig hánn reyna setti að bregðast við óknyttum í flugi sqpar síns og koma í veg fyrir frekari þorpárastrik hrópaði sonurinn fullum hálsi: „Haltu áfram með: rséðunn pabbi, eg skál sjá um að haldá' helvítumun vakandi; 'á meðan.“' met. Nú hafa Eairey-verk- fiðlu, sönglagið „Fjóluna'* o. fl. smiðjurnar hug á að í'eyna að •Mönnuia mun því nokkur for- hnekkja því meti með ’vorinu.1 <£ & SuncuqkÁ Kvennabósinn fór sneiptur út úr y.i.num, en þá mætti hann Sam. sem ■Sáfði séð hvað gérðist, Eg ætla að gera þér tilboð, kæri vinur, sagði Sam. Taktu við þessum poka íullum af gullpeningum og annar biður þín maður úr útlendingáhersvéitnni ■} þegar sú sannar mér að þessi her- dáuður. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.