Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 16.03.1957, Blaðsíða 1
VISIR 47. árg. Laugardagmn 16. marz 1957 64. tbl. Hreindýr falla á Héraði. MíkHI horfelltr yfirvofandt, ef tíð batnar ekki fljótt. Frá fréítaritara Vísis. — Eskifirði í gær. Eins og getið hefir verið í fréttum héðam. hafa verið mik- i! snjóþyngsli á Héraði að und- anförnu. Er óhætt að segja, að þar hafi verið haglaust með öllu í 7—8 vikur, ' og er það þegar farið að segja til sín á margan hátt, einkum að því, að mjög verður það nú nauðsynlegt að koma allskonar nauðsynjum á bæi þar í sveit og víðar. Hefir ver- ið unnið sleitulaust að því en gengið misjafnlega, enda erfið- leikar margvíslegir Hreindýr leituðu fyrst ofan af öræfum fyrir nokkrum vik- um, og eru þau nú víða um sveitir. Sveríur nú mjög að þéim, einkum kálfum, og telst mönnum svo ti,l að fundizt hafi hræ 50—100 kálfa á stóru svæði upp á siðkastið. Þar við bætast i þeir sem hafa áreiðanlega drepizt til fjalla. Er ekki hægt að gera þeim til hjálpar, og er ! fyrirsjáanlegur fellir, ef veður | batnar ekki skjótlega og til mikilla muna. Haglaust er um allt, svo ,að dýrin eru ekki betur sett, þótt þau komizt til byggða í f 'liiái ÍÉÍi . I \ I Enn er einn EOKA-Eefðtogi Fregnir frá Kýpur herma, að enn einn af helztu mönnum EOKA hafi verið tekinn hönd- um. Höfðu verið lögð 5000 stpd. til höfuðs honum. Hann var æðsti maður EOKA í Papos og grennd, en talið, að hann hafi fyrir skömmu verið búinn að taka við stjórn hermdarverka- manna hvarvetna, en síðan er einn af helztu mönnum EOKA var handtekinn á dögunum. Stjórnarfundur í Lundúnum. Ráðherrafundur var haldinn í nr. 10 Downing Street í gær síðdegis og var Lennox-Boyd meðal þeirra, sem fundinn sátu. — Talið er að rætt hafi verið um tilboð EOKA, sem um varð kunnugt í fyrrakvöld, að hætta hermdarverkum, ef Markarios yrði látinn laus. 24 farast Finnlancfi. Ilraðlesíir rákcsKÍ á Árekstur milli tveggja lu-að- lesta varð í gær í hríðarveðri um 130 km. frá HelsinkL Komu þær liver á móti anuarri með um 80 km. hraða. A.m.k. 24 menn biðu bana, en 30 meiddust. — Áreksturinn var svo harður, að ekki er nema rifrildi eftir af eimreið- unum og flestum vögnum. Áreksturimi varð á einfaldri braut. Á Suðurskautslandinu hefur aldrei verið eins fjölmennt og að undanförnu, því að þar eru hundruð manna frá mörgum þjóðum, og eiga þeir að stunda ýmiskonar vísinda- starfsemi fram á næsía ár. Myndin er tekin af danska ishafsfarinu Magga Ban, senr flutt hefur brezkan leiðang- ur suður á bóginn. Sá leiðangur ætlar að fara þvert yfir suðurskauts- landið i janúar-febrúar á næsta ári. Verkfa!ii í Bretlandi vart afstýrt. Litlar líkur eru fyrir, að af- stýrt verði verkfallinu í skipa- smiðastöðvum Bretlands. Hefst það á miðnætti næsta, ef ekki næst óvænt samkomu- lag. Verkamenn í skipasmíða- iðnaðinum hafa neitað að fall- ast á, að leggja málið í gerð og krefjast beinna samkomulags- umleitana við atvinnurekendur. Höfuðleiðtogi verkamanna í deilunni sagði í gærkvöldi, að ef atvinnurekendur féllust ekki á beinar samkomulagsumleit- anir, legðu verkamenn niður vinnu eins og boðað hefði verið. í lok janúar voru skráðir 28,000 atvinnuleysingjar í Noregi. Starfandi voru 1004 þúsundir. fskyggiiegar borfur í Gaza. Golda Mclr fer í skyndi til IVcw York tll viðræðna. Golda Meir utanríkisráðherra á ísrael. — Líklegt er, að Hamm Israels er lögð af stað til New arskjöld fresti för sinni til York til þess að ræða við for- Kairó, sem ráðgert hafði verið ustumenn Sameinuðu þjóðanna að hæfist á morgun. og Bandaríkjanna hinar alvar- Hinn nýi héraðsstjóri Egypta legu horfur, sem komnar eru héfur lýst yfir, að frá komu til sögunnar við það, að egypzk hans í gærkvöldi hafi yfirráð í ur hershöfðingi hefur tckið við Gáza verið í höndum Egypta stjórn á Gazaspildunni. og gæzluliðið muni ekki hafa Mun hún gera grein fyrir á- afskipti af stjórn sinni þar, en Lyggjum ísraelsst jórnar, sem hafá með höndum gæzlu á mörk telur, að Egyptar muni koma um Gazaspildunnar og ísraels. sér þar upp stöðvum til árása Austur-þýzka stjórnin er einangruð að kaila. Áróðui’smenn á þönum lil að vinna gegn óánægjunni* Öllum freg-num frá Austur- ur-Þýzkalandi sé betri en í Þýzkalandi ber saman um það, Austur-Þýzkalandi, og í Mag- að ókyrrð sé mikil í Iandinu, deburg hafa verið bornar fram enda þótt kyrrt virðist á yfir- kröfur sem mundu, ef farið borðinu. I væri eftir þeirn^ tákna upp- Skólarnir hafa löngum verið lauán verkamanna- og bænda- miðdepill andspyrnunnar gegn ríkisihs. kommúnistum, en nú er orðin sú breyting á, að ókyrrðin hefir einnig breiðst til verksmiðja og annara vinnustaða, þar semj áróðursmönnum kommúnista gengur illa að fá verkamenn til liðs við sig. Austur-þýzk blöð bera það með sér, að óánægjan er miklu meiri eftir atburðina í Póllandi og Ungverjalandi á sl. ári. Þess vegna hefir stjórnin látið hefja áróð'urssókn, sem hefir að marki að fá almenning til að sætta sig við hlutskipti sitt. Helztu áróðursmenn flokks ins eru á sífelldum ferðalög- um til fundalialda_ til þess að berjast gegn kröfunum um aukið frelsL Þeir hafa orðið þess varir, að það er jafnvel frá flokksbundnum kommúnistúm; sem nú andar köldu. Norskur blaðamaður, sem starfar í Berlín, lýsir ástandinu Samtök frjálsra Ungverja. Anna Ketliley, ungverski jafnaðarmannaleiðtoginn, hef- ur stofnað samtölc frjálsra Ungverja. Mark þeirra er að túlka mál- stað ungversku þjóðarinnar og vinna gegn því að Kadarstjórn- in hljóti viðurkenningu Sam- einuðu þjóðanna. Ný saga á A mánudag hefst liér í blaðinu ný framhaldssaga eftir Ruth Moore, bandaríska skáldkonu. Gerist saga þessi fyrir tvö hundruð árum vestur í Nýja Englandi, þegar sjóræningjar óðu enn uppi á höfunum og Bretar stjórnuðu nýlendum sínum vestan íiafs með harðri hendi. Þetta — og ástin einnig — liefir áhrif á forlög fjölskyldu þeirrar, sem saga þessi fjallar fyrst og fremsí um. Atburðarásin er hröð, og mun cngiim geta kvartað yfir því. að ekki gerist nægi- lega mikið eða nægilega óit, er líður á frásögnina. Fylg- ist með frá byrjun. — — Nýir kaupendur fá blaðið ó- lteypis til mánaðamóta. — Samgöngur heldur batnandi í Borgarfirði. 1Eklii fturt búhtnt ttcnttt 7—3 hnt vestur frtt Mfortfttmesi- j Frá fréttaritara Vísis. — hafa verið í stöðugum ferðum. Borgamesi í gær. nema þeir : voru hríðartepptir Samgönguerfiðleikar eru 1 1—2 daga fyrir skemmstu. þannig, að i rauninni sé nú' enn miklir í héraðimi, en þó Reynt mun verða að ílytja forust'1. Jandsins einangruð — hefur ræzt nokkuð úr og barst mjólk að vestan í dag á mikl- hún standi andspænis einhuga, t. d. mjólk hingað í gær ofan um sleða, sem jarðýta dregur. fjandsamlegri þjóð. Blöðin úr Hvítársíðu. |Mun hún leggja upp frá Gröf í Austur-Berlín skýrðu t. d. frá Vestur á bóginn er ekki fært og ta’-a mjólk á leiðinni. fundi, sem haldinn var í Kott- á bifreiðum nema að nýbýlrnu Verklegar framkvæmdir bus í sl. viku, þar sem haft var Tungulæk í Brekkulandi,j liggja hér niðri. en allmiklar í hótunum við kommúnista og nokkru fyrir sunnan Langá. framkværridir, húsabyggingar '•»n þjóna Rússum. Al- Með batnándi verðri vona o. fl , stendur fyrir dyrum í mr 'úr' spyr m. a.. hvers menri, að unnt verði að ryðja. vor. vegna kjör almennings í Vest- brautina vestur. Snjóbílamir !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.