Vísir - 18.03.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 18. marz 1957
VÍSIR
7
A.m.k. átta aðifar hafa hug á
að reisa gistihús í Reykjavík.
Áætlað að i hintKim stærstu
verði 170 gistirúm.
í öllum l»eim miklu bygginga-
framkvæmdum, sem iimtar liafa
verið af hendi í Reykjavík s. 1.
15 ár, sem telja verður með fá-
ðænumi miklar, hafa gistiliúsa-
byKffingar algeriega orðið úfc-
undan og meira að segja er hlut-
falliö svo öfugt að nú eru 100
gistirúmum færra í bænum held-
ur en árið 1938.
Þetta kemur fram í skýrslu
5 manna nefndar sem bæjar-
stjórn kaus á s. 1. ári til þess að
gera tillögur um aukningu gisti-
rúma í Reykjavík.
Á sama tíma sem gistirúm-
tinum hefur íækkað um 100 úr
276, sem voru hér í bænum árið
1938 hefur bæjarbúum fjölgað,
um 80% og ferðalög til bæjarins
bæði frá útlöndum og stöðum
innanlands aukizt að sama
skapi. Telur nefndin að naumast
veiti af 200 gistiherbergja aukn-
jngu í bænum eins og sakir
standa.
Ýnisar ráðagerðir á
ðöfinni.
Nefndin aflaði sér upplýsinga
tim þær ráðagerðir sem nú eru
á döfinni i bænum um gistihúsa-
byggingar, en þær eru fleiri en
márgan hefur grunað. Hitt er
svo aftur annað mál að hjá ílest-
um þessara aðila hafa fram-
kvæmdir dregist af ýmsum
ástæðum, en þó oftast vegna
þess að annaöhvort hafa fjár-
festingarleyfi ekki íengist eða
fjármagn hefur skort nema
hvörttveggja sé.
í sumum tilfellum er um að
ræða gistiherbergi, sem byggð
eru í sambandi við einhverskon-
ar' félagsheimili, svo sem hjá
Búnaðarfélaginu, iðnaðarmönn-
um og samtökum kvérina, en
annarsstaðar yrði um sjálfstæð
gistihús að ræða.
Þeir aðilar sem helzt hafa
komið til greina i sambandi við
gistihúsabyggingar eru þessir:
Búnaðarfélag íslands reisir
sex hæða hús við Melatorg. Þar
eiga veitingarsalir að vera á 1.
Jiæð, en um 40 gistiherbergi í
tveimur efstu hatðum hússins.
Reykvískar konur ætla að
koma upp heimili fyrir stúlkur
utan af landi, sem dveljast hér
við nám eða annarra erinda.
Þetta eru svonefndir Hallveigar-
staðir og eiga að standa við
Garðarstræti. Þar eru ráðgerð j
30 gistiherbergi, sem á að leigja
út sem hótelhérbergi á sumrin.
Sfcórhysi við Ingólfsstræti.
Húsfélag iðnaðarmanna ætlar
að byggja stórhýsi við Ingólfs-
stræti með allt að 150 gistiher-
bergium. Áætlaður heildar-
kostnaður er 30 milljónir kr.
Ta'íið er að Góðtemplararegl-
an hafi áhuga fyrir að gerast
aðOi að byggingu bindindis-
hótels.
Lúðvík Hjálmtýsson hefur
kost á lóð við Garðarstræti fyrir
hótel, sem í yrðu 50 tveggja-
mamia herbergi. Teikning hefur
verið gerð en fjárfestingarleyfi
ekki fengizt.
Til mála hefur komið að
breyta húseignirini Ránargötu
4, sem byggt er sem ibúðarhús
fyrir einstaklinga, í gistihús. I
því eru 29 herbergi og í hluta
þeirra mætti koma fyrir 2 rúm-
um.
Samvinnu samtökin hafa áhuga
íyrir að koma upp stóru gisti-
húsi í Reykjavik. Er þaö mál i
athugun en engar ákvarðanir
verið teknar.
Stjórn Sjómannastofunnar vill
koma upp gistihúsi fyrir 20—30
sjómenn en vantar lóð og fé til
Skjaldbreið h. f. hefur uppi
áætlun um byggingu sjö hæða
gistihúss á horni Tjarnargötu
og Vonarstrætis. I.því yrðu 80
herbergi með 170 rúmum.
Áætlað kostnaðarverð er 20
milijónir kr.
Þá hefur loks borið á góma
„Þeim gaf sem þurftiy/.
Blásnaiíð mæðgin vlnna
250.000 ísl. kr. í gefEiiimum.
Fyrir nokkru gerðist það í
Osló, að kona sem var svo fá-
tæk að hún varð að sclja tvær
tómar mjólkmflösknr til 'þess
að geta keypt eiim lítra af
sá möguleiki að erlend hótel- nijóllc handa syni sínum sem
fyrirtæki rækju hér gistihús t.d. hún vinnur baki brotnu 'fyrir,
Hilton-íélaglð bandaríska. 'meðan hann stundar nám sitt,
Gistihúsanefndin heíur lagt til var 0iðin eigandi að rúmlega
við bæjarstjórn Reykjávikur að (100 þús. n. kr„ cr dagur var að
hún samþykki eftirfarandi til- jtvöldi komirin
Konan hafði nefnilega hlotið
getraunavinning að upphæð
106.800 kr. (250.000 ísl. kr.).
Vann hún á 12 raðir, 8900 kr. á
hverja, en hefði vinningur á
röð verið 50 þús. kr. hefði
Norsk Tipping A.s. orðið gjald-
þrota.
Norskt blað lýsir svo þessu
„ævintýri daglegs lífs", eins og
það kallar það:
lögu:
Bygging 200 glsti-
herbergja.
Bæjarstjórn Reykjavikur
skorar á ríkisstjórn íslands
og fjárfestingaryíirvöld að
veita nú þegar leyfi til að
hefja byggingu 200 gistiher-
bergja i Reykjavík.
Bæjarstjórn Reykjavíkur
beinir því til samvinnunefnd-
ar um skipulagsmál að
ákveða nú þegar staðsetn-
ingu gistihúsa i bænum, og
heitir bæjarstjórn því, að
láta í té leigulóðir fyrir gisti-
liús.
Bæjarstjórn Reykjavikur
licitir því fyrir sitt leyti, að
veita ábyrgð fyrir láni, er
varið sé til að byggja gisti-
hús, allt að 25% stofnkostn-
aðar, enda sé baktrygging til
bæjarins fyrir hendi, og
beinir því til Alþingis að það
veiti ríkisábyrgð fyrir láni,
er nemi allt að 50% stofn-
kostnaðar gistihúsa í Reykja-
vík.
1 nefndinni áttu sæti Geir
Hallgrímsson, Lúðvík Hjálmtýs-
son, Agnar Ivofoed-Hansen, Ein-
ar Ögmundsson og Þórður
Björnsson.
Moreg vantar 36.000 km. vegi.
Mundu kosta 15 milljarða n. k.
skulu gerðir þjóðemislausir
vargar i véum.
Þessi íramtíðarlög les ég i
hugum yðrum og eru þau undir
öllum öðrum lögum og yíir
þeim, undirstaða og yfirlögmál.
O-f hér er sá fáni.
Þessu stríði má aldrei linna,
seni nú nefndi ég, og skal það
ganga að crfðum til barna vorra
og jieirra bama, og þá fyrst hlé
á . verða, þegar fylltar eru
kröfur þessara laga. —
;■ Og hér er fáni sá, sem borinn
skal í broddi fylkingar vorrar.
Afliendi ég hann hér kjörnum
íuUtrúum þjóðarinnar til sóknar
og.varnar og helga hann hér að
Lögbergí, en það köllum vér að
lögiielga.
: Eigi undrar það mig, þótt nú
Sé • gleðisvipur og sólarbros yfir
Þingvelli, því að nú renna hér
saman sólminningar gullaldar-
innar og vorvonir íramtíðarinn-
ar.“
Frá fréttaritaxa Visis
Osló í marz.
Þótt vegakerfi Noregs sé yfir-
leitt talið í góðu lagi, er talið,
:ið lanðið skorti 36.000 kni. langa
bílvegi.
Þetta mundi kosta ríkissjóð-
inn um það bil 15 milljarða
| norskra króna, en reglan hefir
t verið sú, að reynt hefir verið að
’ láta íjárframlögin til vega á
' undanfömum árum endast til
sem ílestm kílómetra, svo að
I vegir haía ekki verið eins
traustir og ella. Þetta segir nú
til sin með sívaxandi bílaum-
j ferð, því að sumir vegir eru
orðnir allseiidis óíullnægjandi,
enda þótt þeir hafi verið góðir
fyrir fáum árum.
Vegagerðin norska leggur
„Aðalpersónan er hreingern-
ingakona. ekkja, sem á son á
unglingsaldri, og veit hvað það
er að strita fyrir daglegu við-
urværi. Maður hennar hafði
þjáðst af ólæknandi sjúkdómi
og fyrir fjórum árum varð hún
að fara að taka að sér þvotta
til þess að bægja hungurvof-
unni frá dyrunum. Sonur henn-
ar var í framhaldsskóla, en
þegar barnatrygginganna naut
ekki lengur við varð hann að
fara í vinnu. Fyrir 3 misserum
missti hún mann sinn og
mæðginin héldu áfram sinni
baráttu. En því fer fjarri, að
á heimili hennar hafi verið
kvartað, vælt og volað. Hún á
trausta skapgerð og hin hressa
lund hennar hefir veriö henni
stoð í baráttunni.
— Eg vil ekki að þið birtið
nafn mitt eða mynd af mér í
blaðinu, sagði hún við frétta-
mann blaðsins, eins og í varnar
skyni. Þegar eg stritaði, mundi
enginn eftir mér. Ef eg get mér
rétt til, munu margir koma, og
hirði eg ekki um þær heim-
sóknir. 1
Eg get sagt yður það með
sanni, að það er meira en ár
síðan eg hefi getað veitt mér
þae, að fara í bíó, og' eg vérð
1 einkennilega skapi farin af til-
Hún vildi clcki, að mynd kæmi
af scr í blaðinn. „Þegar eg
stritaði, mundi enginn eftir
í mcr.“
i
þessum árangri. Annars mun-
aði ekki nema einum að eg
ynni eitt sinn 50.000 í happ-
drættinu, en eg hefi aldrei fyrr
en nú unnið — ekki afþurk-
unarklút á tombólu í kvenna-
trúboðinu livað þá meira.
I Spyrjið mig ekki til hvcrs
eg ætla að nota peningana. Eg
veit ekki hverju svara skyldi
Við höfum núna eitt herbergi
og eldhús, og drengurinn þyrfti
að fá herbergi fyrir sig. Og
gaman væri að ferðast, en ekki.
til útlauda, ekki langt, eg vildi
ekki hætta mér of langt.
j Og hún grípur þéttara utv
jskaftið^ því au hún er að skúra
gólf dag hvern, þrátt fyrir
vinninginn — það skal verða
þvegið á skrifstofunum í dag
sem aðra daga.
| — Einu hefi eg gleynvt seg-
ir hún kyrrlátlega. Og því ætl;
nvikhv áherzlu á aö auka véla-
kost sinn svo að sem minnst sé hugsuninni uivv að eg þarf ekki j „ . , , .
kosl sinn, s\o ao sem minnsi se <= , bt- eg að smna fyrst. Að lata setja
unnið með sömlum o& úreltum tsema budduna til pess ao
umuu mtru guuuuiu ug uícíluuí , legstem a grof mannsms mms.
vinnuaðíerðum. Er svo konvið, geta keypt kjot i sunnudagsnvat
að vélaeign vegagerðarinnar er úvn, eða nvjólk og aðra kjarn-
um það bil 130 milljón n. króna favð'u handa drengnum, sem er ^
virði. Þá hefir vegagerðin einnig " T' ’ 1-1
tekið upp þá reglu að reyna
Það var ekki hægt fyrr, en nú
verður það auðvelt. í mjóllkur-
NorðmaSur snýst trf
Mohameðstrúar.
Frá fréttaritara Vísis
Osló í marz.
Samkvæmt kirkjublaðinu „lar
kirke" er nú einn niaður skráð-
ur IVíohameðstrúar hér í landi.
Er þetta 16 ára nemandi við
einn af meivntaskólunv Oslóar,
er segist hafa verið mjög áhúga-
samur um trúmál um langt
skeið, og ætlað að verða prest-
ur, áður en hann fór að lesa
móhameðsk fravði. Piltur íastar
og biðst íyrir samlivæmt ströng-
ustu reglum, og segist ætla í
að ljúka hverjum vegi sem allra
fyrst — taka hann ekki í mörg-
um áíöngum, því að enginn
sparnaður er að slíku. Er þvi
unnið við færri vei'kefni hverju
sinni, en þeim miðar líka fljótar
áfram og koma fyrr í gagnið.
14 farast í bílslysi
í Kolumbíu.
Mikið bifreiðarslys varð í
fjxilHendi skammt vestan við
Bogota í Kolumbiu í byrjun
vikunnar.
Almetvningsbifréið með átta-
tíu farþega innanborðs ók út af
vegi í fjallshlið og hrapaði mik-
ið fall. Fjórtán biðu bana en
15 slösuðust mikið. Fólkið var
, . - |------- skrafað og látin í
ort að vaxa. Það voru beisk!,., , _ ,
, . .... , „ ,v; Ijos furða yfir að eg skuli
vonbrigði er hann varð að!, , , ,, ’ . „
, ,, , • . , , , | halda afrarn að vinna. En mer
hætta nami, en nu getur hann i
byrjaði aftur. Hann fékk alltaf |J
góðar einkunnir.
pílagrimsför til Mekku í sumar. að koma af stjórnmálafundi.
— Laugardagskvld síðast-
liðið hlustaði eg á, er vinning-
arnir voru lesnir í útvarpið. I
Það var líkast því, sem eg væi-i
lömuð af hræðslu, er eg heyrði.
að eg hafði haft tólf rétta. Eg
hara sat og gat ekki tekið
höndunum til neins. Svo kom
di'engurinn heim af jólatrés-
skemmtun og eg sagði honum
fi'éttii'nar. — Iivaða vitleysa er
í þér, nvarmna. sagði hann.
Ekkert slíkt gæti konvið fyrir
okkur.
En það var nú samt svo.
Maðui'inn minn gat alltaf upp
á fjórar jafnar raðir og það
gerði eg líka og svo hætti eg á,
að bæta við nokkrum röðum
í 'viðbót' í eitt skipti
þykir gaman að vinna og jeg
get ekki hætt svona allt í einu.
Seinna get eg kannske unað
við að dunda í nvimii eigin íbúð
og látið drenginn minn f:;
steik á sunnudögum.
Ég er á miðjum aldri,
hcfi góða vinnu, en er ein-
rnana og vantar stúlku,
með hjónaband fyrir aug-
urn. Tilboð sendist Vísi
merkt: „000“.
!
meö <
Hailgríraur LúSvíksson *
lögg. skjalaþýöandi í ensku
og þýzku. — Sími 80164.