Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 23.03.1957, Blaðsíða 8
Þelr, sem gerast kaupcndur VÍSIS eftir 19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Ví£m er fiuj rasta blaðiS og þó þaS f jol- br-eyttasía. — Hringið í síma 1660 •( gerist áskrifendur. Laugardaginn 23. marz 1957 „Sjóvá" tekur upp heim- ilis- og einkatryggingar. Viðskiptavinir fá tryggingaáætlun án skuldbindingar. Sjóvátryggingarfélag íslands li.f. liefur nú hafið heimilis og einkatryggingar og er J>að einn liður í J)eirri stefnu félagsins að láta trygginguna ná til æ fleiri sviða. Af þessu tilefni voru blaða- menn kvaddir á fund í gær að Hótel Borg. Forstjóri Sjóvá- tryggingarfélags íslands, Brynj ólfur Stefánsson, sagði þar m. a.: Sjóvátryggingarfélagið mun nú taka upp þá nýbreytni að bjóða viðskiptavinum sínum að gera fyrir þá tryggingaráætlun, án skuldbindingar af þeirra hálfu, þar sem miðað er við fjölskylduaðstæður og efnahag hvers og eins^ og höfð er fyrir augum heildarþörf viðkomandi fyrir tryggingar, og hver trygg- ing aðeins einn liður í áætlun- inni. Víðtæk tryggingarvernd fyr- ir almenning er jafnt frá hans sem frá þjóðhagslegu sjónar- miði æskileg. Fyrir flesta er starfsgetan mikilvægasta skilyrðið fyrir af- komuöryggi þeirra og fjöl- skyldu þeirra, því er hún eitt hið fyrsta sem tryggja þarf. Þær hættur sem steðja að starfs getu vorri eru sjúkdómar, ör- orka vegna slysa, elli og dauði. Sjóvátryggingarfélagið hefur nýlega tekið upp lífeyristrygg- ingar fyrir einstaklinga og hjón, er miða að því að tryggja afkomu manna eftir að starfs- aldri eða getu er lokið. Vitað er að lífeyris- og eftirlauna- sjóðir eru ekki til nema hjá tak- mörkuðum hópum opinberra starfsmanna og einkafyrir- tækja, og flestir sem aldrei hafa átt þess kost að verða þeirra aðnjótandi, fyrr en Sjóvá hefur tekið upp lífeyristryggingar. Innanhússmét í frjáis- um íþróttum. A morgnn H. 2. fer frain, í íþróttaliúsi Háskólans, íslands- mót í frjálsnm íþróttum iiuum- húss. Verður keppt í atrennulausu Stökkunum þrem, hástökki, langstökki og þrístökki. Enn- fremur í stangarstökki, kúlux varpi og hástökki með atrennu. Á afmælismóti 1. R. fyrir skömmu náðist mjög góður árangur i flestum greinum, sem ótvírætt bendir til betri jálfunar Iþróttamanna en nokkru sinni fyrr. Má því búast við góðum ár- angri á morgun, enda mæta til leiks margir af beztu mönnum I þeim greinum sem í verður keppt, og má nefna: Vilhj. Ein- arsson, Valbjörn Þorláksson, Heiðar Georgsson, Guðm. Her- mansson og Sig. Lárusson. Þeir munu fæstir sem átta sig á því að þjóðfélagið leggur á- herzlu á slíkar tryggingar, með því að veita frádrátt frá skatt- skyldum tekjum fyrir allt að kr. 7.000 iðgjaldi vegna slíkra trygginga. Verði einhver fyrír slysi utan vinnustaðar, er oftsinnis hætta á — að engar bætur komi fyrir örorku eða dauða. Sjóvátrygg- ingarfélagið býður þess vegna viðskiptamönnum sínum að innifela einka-slysatryggingu allrar fjölskyldunnar í heimilis- tryggingu s'na. Auk ofannefndra trygginga er í öðru lagi mikilvægt atriði að tryggja eignir og muni sína fyrir þeim tjónum, sem geta lagt heimili í algjöra rúst á svipstundu. Auk eldsvoða eru margar aðrar hættur, sem valdið geta hverjum einstaklingi miklu fjárhagslegu tapi. Sjóvátrygg- ingarféla^ið hefur Heimilis- tryggingu til verndar gegn slíku tjóni, fyrir lægstu fáanleg ið- gjöld. Heimilistrygging hefur verið þekkt erlendis um langt skeið, en er ný hérlendis. Heimilis- trygging innifelur t. d., auk bruna, tjón sem orsakast af sprengingum í katli, vatnsflóði úr rörleiðslum og geymum, inn- brotsþjófnaði, stormtjóni o. fl. Ennfremur bætir hún í vissum tilfellum leigutap og kostnað tryggða, verði hann fyrir því óhappi að húsnæði hans verði ekki íbúðarhæft um stundar- sakir vegna bruna o. fl. Reynt hefur verið að haga heimilistryggingunni þannig að hún geti fullnægt þörfum sem flestra um vátryggingar, og á sem breiðusturn grundvelli. En það eru einmitt þessi atriði, að sameina margar áhættur í eina heild, sem gefur tækifæri til þess að bjóða víðtæka tryggingu fyrir lágt iðgjald. Mollet áformar stjórn- arbreytingar. Guy Mollet, forsætisráðherra Frakklands, er sagður liafa í hug breytingar á stjórn sinni. Bandarískt vikurit birtir fregn um, að hann kunni jafn- vel að láta einn af aðstoðarráð- herrunrun í stjórninni, Maurice Faure, taka við af Pineau sem utanríkisráðherra. — Maurice Faure er í Rakikalaflokknum og hefur vakið mikla athygli í seinni tíð fyrir meðferð vanda- samra mála, svo sem Euratom- mála, mála varðandi sameigin- legan markað og Saar. — Þá er talið ekki ólíklegt, að Rama- dier fjármálaráðherra láti af störfum hvað líður. Jón NorSfjörð Seikítrí iáíims. Frá frétfaritara Vísis. á Akureyri. Jón Norðfjörð leikari og bæj- argjaldkeri á Akureyri Iézt í Sjúkrahúsi Akureyrar í gser 52 ára au aldri. Jón var landskunnur leikari og hefir sett íriörg leikrit á svið hér á Akureyri og' víðar og leik- ið sjálfur mörg aðalhlutverk. Jón var starfsmaður Akur- eyrarbæjar um áratugi og bæj- argjaldkeri síðustu árin. Banamein hans var hjarta- bilun. Vopnaffiáfin rædd á Bermudaráðstefnu. Guðjón Guðmundsson, nemandi í Menntaskóla Reykjavíkur, varð hlutskarpastur hér á landi í ritgerðarsamkeppni þeirri, sem sem stórblaðið New York Herald Tribune efnir til árlega. Hann er nú staddur í Bandaríkjimum. Sést hann hér á niynd- inni ásamt bandaxískiun menntaskólanema Fred Levvis. Er myndin tekin í Mamaroneck-meimtaskólanuin skarnmt frá New York, en þar hefur Guðjón dvalist að undanförmi, 56,12% leggst á mjólk- Frá 1960 á MBF að geta tekið við 180 þús. L mjólkur á dag. Sunnlenzkir bændur hafa ur er 43 millj. og talái for- í gær ræddust þeir við á Ber- mudaráðstefnuruii utanríkis- ráðlierramir Selwyn Lloyd og John Foster Dulles. í gærkveldi hófst fundur þeirra Eisenhowers forseta og MacMillans forsætisráðh. Þar átti að ræða vopnamálin, samræmingu vopna, fram- leiðslu og dreifingu. tvo liátíðisdaga fram yfir kaup- staðarbúa. Amiað er réitardag- urinn liinn aðalfaindur Mjólkur bús Flóamanna. S.l. fimmtudag var aðalfund- ur mjólkurbúsins og í því til- efni var stór hluti þeirra 1107 bænda sem mjólk leggja í búið mættir á fundinum. Formaður M.B.F., Egill Thor- maður að sú kostnaðaráætlim mundi vart standast. A£ stjórnarinnar hálfu tóku ýmsir til máls, m. a. sr. Svein- bjöm Högnason varaformaður M. B. F. og Eiríkur Jónsson í Vorsabæ, endurskoðandi reikn- inganna. Þá var og deilt allhart á stjórnina og gengu þar harðast .. ... „ fram þeir Ingólfur alþm. á arensen flutti framsoguræðu og TT , , ,. , _ , . , . í , , . Hellu, Petur bondi a Þorustoð- skyrði reiknmga. A s.l. arx tok , , , .... . búið á móti rúmxun 25 milljón lítrxxm mjólkur og voru xxm 15 milljónir lítrar af því selt sem neyzlmjólk og var það vemleg aukning frá árinu áður. Meðalfitumagn mjólkuriimar var 3.8 fitueiningar. Á mjólk um og Erlendur hreppstjóri a Njúpi. Var fundurinn allfjörugur á köflum enda skörxmgar í ræðu- stól, þótt tilefni virtist ekki alltaf mikið. Um eitt virtust þó fundar- væri betra að búa en á Suðurlands- undirlendinu. Fundurinn stóð nokkur fram á kvöld og stírði honum Jör- undur Brynjólfsson og Þor- steinn Sigurðson. urbússvæðinu em nú 10 þús. menn flestir sammála, að vart mjólkurkýr. iværi annarstaðar í landinu Egill upplýsti að meðal mjólkurverð til bænda hefði s. 1. ár reynst kr. 2.94 (við stöðv- Ejrveg kr. 3.22) og er það um 12% hækkxm frá árinu áður. Útsöluverð á mjólk er kr. 3,33 í lausu máli og auk þess greiðir ríkið mjólkina niður um ær. 1,26 pr. litra fram að raun- verulegt útsöluverð er kr. 4,59 pr. litra. Má jbví segja að álagning á mjólkinni sé 56,12% b. e. a. s., sem legst á verðið til bænda. Nú stendur yflr endurbygg- ing M. B. F. Að þeim endur- byggingu lokinni árið 1960 Reytinpafli £ PorSákshöfn. Reytingsafli liefir verið á báta frá Þorlákshöfn undan- farið. Þó hefir komið fyrir dagur og dagur, þegar afli hefir verið sæmilegur eða jafnvel betri en það. Til dæmis fengu allir bát- ar yfir 20 smál. hver einn dag- inn í vikunni. NáÓar Tito Djilas? Frcgnir frá Belgrad herxna, að Tito kunni að skipa svo fyr- ir innan skanixns, að Milovan Djilas verði sleppt úr fangelsi. Djilas var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir skrif sín um Moskvu-kommúnismann, og mun það hafa verið fyrir rúss- nesk áhrif að hann var settur í fangelsi. En nú er Tito farinn að halla sér aftur til vesturs og gæti haft not af Djilas. Liðflutsiingar um Akabafiéa ? Bretar ktmna að flytja heim herlið sitt frá Jordaníu — eða hluta þess, um Akabaflóa og Tiransund. Verði af því, gera gera þeir það til þess að sýna Nasser fram mun M. B. F. verða annað, á, að það hafi ekki verið inn- stæi’sta mjólkurbú á Norður- löndum og geta tekið á móti 180 þús. 1. á dag. Áætlaður byggingarkostnað- antóm orð, er þeir lýstu yfir því, að þeir viðurkenndu sigl- ingaleiðina um Akabaflóa sem alþjóða siglingaleið. Námskeið í glugga- skreytingum. Námskeið * gluggaskreyting- um stendur til að halda hér. Er væntanlegur hingað norskur kunnáttumaður *' þeirri grein. Heitir hann Per Skönberg og kemur hann hingað á vegum félagsins Sölutæknx, en hér var í.yrir skömmu annar erlendur maður á vegum félagsins, og hafði námskeið í sölumennsku. Var það mjög fjölsótt. Per Skönberg hefur með- ferðis margvísleg tæki, sem notuð eru til gluggaskreytinga, og verður kennsla hans bæði verkleg og fræðileg. Athygli skal vakin á auglýs- ingu frá SÖLUTÆKNI, sem birt er í blaðinu í dag um nám- skeið þetta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.