Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR VXSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Algrelðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (firnm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Móðgandi og röng ummæli um lögregluna. Yfirlýsiiig frá sakadómara. Hræðslan vi5 kommúnista. Fátt er eins hættulegt fyrir lýðræðið og frjálst þjóðfélag og að einstaklingar og flokk- ar fyilist skelfingu á komm- únistum og hinni svonefndu þjóðmálabaráttu þeirra. Og komist þessi ótti á það stig, að menn láti stjórnast af honum að meira eða minna leyti þá er hættan orðin geigvænleg og yfirvofandi. Þá iáta kommúnistar knó fylgja kviði, ef viðnám er ekkert, og grípa völdin, ef þeir eru þeirrar skoðunar, cf þeir treysta sér til en halda áfram moldvörpustarfi sínu cf þeir ætla, að enn sé ekki kominn rétti tíminn til að láta til skarar skríða. Jafnskjótt og hræðslan við kommúnista fer að grípa um sig, hefir hún þau áhrif, að baráttan gegn þeim dofnar og menn ganga til bardag- ans_ án þess að trúa á mál- stað. sinn. Það er einnig til- gangur kommúnista með á- róðurs„terror“ sínum, að iama þrótt og þrek andstæð- v inga sinna, sannfæra þá um það, að baráttan gegn kom- l múnismanum sé vonlaus. I Takist þeim að sannfæra andstæðinga sína um það, er hálfur sigur unninn og allur sigur jafnvel ekki langt und- an, Hér var kommúnistum lengi vel haldið í skefjum og al- gsrri einangrun, og árang- urinn varð sá, að fylgi þeirra og áhrif fóru minnkandi. Hræðsla þeirra við fram- hald þeirrar þróunar kom fram í marg-endurteknum áköllum um vinstri sam- vinnu — að allir vinstri sinnaðir menn ættu að leggja gamlar væringar til hliðar og berjast gegn hinum eina sanna fjandmanni, „íhalds- öflunum", sem svo eru nefnd. Og ýmsir hafa látið blekkjast af slíkum vigorðum og á- köllum, enda þótt flestir hugsandi menn geri sér grein r r fyrir því, að heiminum staf- ar ekki hætta af ,,íhaldi“ því, sem kommúnistar tala um, heldur hinni rauðu heims- drottnunarstefnu, sem hróp- ar upp um hættuna af ,,íhaldinu“, meðan hún er að koma ár sinni fyrir borð. Hinir veraldarvanari, sem bera nokkur kennsl á kommún- ^ ista, láta yfirleitt ekki, blekkjast af þessum hrópum þeirra. Þó hefir skæru-] hernaður þeirra borið nokk-' urn árangur hér á landi. Kommúnistum tókst á sín- um tíma að kvarna enn úr flokki krata, er leitaði þá á náðir framsóknar. Þegar klækjabandalagi þeirra mis- tókst að ná meirihluta á. þingi, veittist ekki erfitt að j finna viðskiptafélaga. Kom- múnistar voru fúsir til að hleypa uppbótarþingmönn- um krata á þing gegn því að komast sjálfir í ríkisstjórn.; Þannig var hræðslan við kommúnista búin að ná svo ^ sterkum tökum á þessum tveim flokkum að þeir hik- uðu ekki við að draga lokur frá hurðum og gefa komm- únistum tækifæri til að inna af hendi annan þátt á- ætlunar sinnar um að koma íslandi undir sovétstjórn. Kommúnistar vinna nú kapp- samlega að því að auka svo viðskiptatengsl íslendinga við lönd kommúnista, að tökin verði ekki losuð fyrir- hafnarlaust eða án verulegra erfiðleika. Það er í senn hræðsla krata og framsóknar við kommúnista og löngun þeirra til að halda völdun- um, þótt ekki verði nema stuttan tíma, sem orsakað hefir þenna sigur kommún-! ista. Því síðar sem þessir | svonefndu lýðræðisflokkar stappa í sig stálinu, því. þyngri verður ábyrgð þeirraj af að hafa gengið á mála hjá kommúnistum og leitt þá til| valda. Eftirfarandi yfirlýsing barst Vísi í gær frá skrifstofu saka- dómara: í 12. tölublaoi 10. árgangs Mánudagsblaðsins hinn 25. þ. m. birtist forsíðugrein með fyrirsögninni: „Lögreglan heimilar konu að skjóta á mann sinn.“ Þar sem nafngreindur rann- sóknarlögregluþjónn er í grein þessari borinn röngum sökum og fyrirsögn greinarínn'ar er stórmóðgandi í garð lögregl- unnar allrar, þykir eigi verða hjá því komist að skýra opin- berlega frá eftirfarandi aðal- Bjarnason hefði veitt sér heim- ild til að beita skotunum gegn Benjamin. Hins vegar viður- kenndi hann, að Haukur hefði aldrei gefið sér slíkt leyfi. Hann hefði fengið skotin hjá Hauki eingöngu á þeirri for- sendu, að þau yrðu notuð til þess að flæma burtu flækings- hunda, en Haukur hefði áður verið búinn að benda honum á þá hættu, sem það gæti haft í för með sér, að skjóta kúlum úr byssunni út í loftið. Hins- vegar hélt Hinrik því fram, að þrálátur ágangur Benjamíns þar í húsinu hefði verið orðinn atriðum máls þess, sem greinin svo hvimleiður, að hann hefði mun eiga við. talið sér heimilt að beita púð- Mánudaginn 11. þ. m. barst | urskotum til að flæma hann sakadómi Reykjavíkur skýrsla .ífá. lögreglunnar í Reykjavík um Ástæðan til afskipta Hinriks skotárás á Benjamín Sigurðs- af Benjamín í umrætt sinn var son, Skúlagötu 66. Hafði lög- sú, að Sigurlina' Gísladóttir reglan verið kvödd að Urðar- braut í Smálöndum kvöldið áður, en þar býr Sigurlína Gísladóttir, fyrrverandi eigin- kona Benjamíns. Benjamin hafði komið í heimsókn til hennar undir áhrifum áfengis. Hinrik Ólafsson, sem býr með fjölskyldu sinni í sama húsi, hafði þá hleypt úr fjárbyssu púðurskoti að Benjamín, en að því búnu höfðu þeir lent í ryskingum.* Hinrik skýrði lög- reglumönnunum svo frá, að hann hefði fengið þrjú púður- skot hjá Hauki Bjarnasyni, rannsóknarlögreglumanni, sem jafnframt hefði veitt honum leyfi til þess að beita þeim gegn Benjamín, ef hann kæmi í heimsókn. Dómsrannsókn málsins hófst þegar næsta dag hinn 12. marz. Haukur Bjarnason bar þá fyrir dóminum, að Hinrik Ólafsson hefði komið að máli við sig, eigi alls fyrir löngu, og spurt um það. hvort sér væri eigi heimilt að flæma burtu í'lækingshunda, sem mikið ónæði væri af í Smálöndum, með því að skjóta af fjárbyssu sinni upp í loftið. Haukur kveðst hafa varað Hinrik sérstaklega við því að hafði kvatt hann sér til hjálp- ar, eftir að Benjamín hafði ruðzt inn í íbúðina. Staðfestir hún einnig frásögn Hinriks um, að mikill ófriður hafi stafað af næturheimsóknum Benjamíns, sem hafi að undanförnu þrá- faldlega sótt að henni með of- stopa og jafnvel lagt á hana hendur, enda að jafnaði verið drukkinn í heimsóknum þess- um. Af því, sem nú hefur verið rakið, er ljóst, að í umræddri grein Mánudagsblaðsins er lýst sem staðreyndum því kæru- atriði, sem við rannsókn máls- ins hefur reynzt staðlausir stafir. Eftirlitsflug - Framh. af 1. síðu. þegasæti með borði, legubekk- ur, og loks rúm, þar sem vopn- um vélarinnar, gúmmíbát og öðrum nauðsynlegum útbúnaði er komið fyrir. Um framtíð fluglistarinnar í þágu landhelgisgæzlunnar er ef laust heppilegast að spá sem minnstu. Sem stendur er notk- un flugvéla til þessara starfa j skjóta kúlum úr fjárbyssunni hér raunverulega á byrjunar- upp í loftið, en bent honum á að afla sér heldur púðurskota (Startbyssuskota). Skot þessi eru seld í verzlunum án þess að sérstakt leyfi þurfi til kaupa á þeim. Svo vildi til, að Haukur Astæðulaus samskiptl. í síðustu viku samþykkti fram- kvæmdastjórn ÍSÍ, að Valur skuli fá leyfi til að senda knattspvrnuflokk til Rúss- lands í haust. Hefir stjórnin ekki treyst sér til að sam- þykkja tillögu um, að ekki skuli efnt til slíkra íþrótta- samskipta, og telur það „ekki hennar að taka á- kvörðun um slíkt'. jj Hi'er á að taka ákvörðun um það, hvað íslenzkir íþrótta- menn vilja kalla velsæmi, ef ekki einmitt framkvæmdar- stjórn ÍSÍ — æðsti vettvang- ur iþróttanna í landinu? Með þessari frávísunartil- lögu sinni hefir ÍSÍ gert sig að viðundri, því að það munu einitt hafa verið samsvar- andi stofnanir erlendis er hafa tekið ákvarðanir um það nýverið fyrir hönd iþróttasambands þjóða sinna, að ekki skuli gengið til leiks stigi, en ný tæki, nýjar aðferð- ir og þar með nýir möguleikar koma fram á sjónarsviðið svo' til daglega. Reynslan ein skér' úr um margt, sem nú er verið að reyna, en eitt er þó þegar átti þrjú skot og gaf hann Hin- |komið í ljós, og það er, að án rik þau. Staðhæfir Haukur, að ( þess að nota flugvélar við land- Hinrik hafi ekkert á það helgisgæzluna, stæðum við nú minnzt, að skotin væru ætluð mjög höllum fæti við verndun til að bægja manni eða mönnum hinna friðuðu svæða. frá húsinu. | Hingað til hefur flugbátur- Hinrik Ólafsson kvaðst hafa inn °kki borið neiti nafn, held- sagt lögreglunni, að Haukur ] nr aðeins einkennisbókstafi sína _______________________________j TF FSD. En þar sem þeir voru [ raunverulega eign Flugmála- ! stjórnarinnar, þá fékk Land- helgisgæzlan skrásetta nýja við íþróttamenn þeirrar stjórnar. er framdi þjóðar- morðið í Ungverjalandi. En íslendingar kyssa á vöndinn ] einkennisstafi, TF-RÁN, og hef eins og flón, og halda, að] ur um leið fen6ið leyfi dóms- málaráðherra til þess að ílug- báturinn megi bera heitið RÁN. Er óskandi, að hann eigi eftir að gera langa og dygga þjón- ustu í þágu lands og þjóðar und ir því nafni. þeir sé meiri menn eftir en áður. Það hljóta ag vera upp- litsdjarfir og hjartahreinir menn, sem starfandi eru i framkvæmdarstjórn ÍSÍ . og væntanlega fá þeir sín laun réttu megin við járn- 1953 flognar 5.500 sjómílur, tjaldið, en allir góðir menn j 3 íogarar dæmdir. hafa fulla fyrirlitníngu á! 1954 flognar 12.767 sjómílur, vesaldómi þeirra. 3 togarar dæmdir. r Þriðjuaaginn 26. marz 1957 Eftirfarandi bréf hefur Visi borist frá Eiríki Ásgeirssyni forstjóra Strætisvagna Bvkur, og svarar hann þar umkvörtun- um þeun, seni komið hafa fram í bréfum, sem birt voru í þess- um dálki. 1 Kvörtunum á S.V.K. svarað Með örfáum orðum leyfum vér oss að svara kvörtunum, sem birst hafa í dálkum yðar um vagnaskort á hraðferð Vest- urbær-Austurbær.-------Svo sem öllum ætti að vera í fersku i minni, var i vetur einhver sá versti illviðrakafli, sem komið [ hefur um árabil. Snjólög voru mikil og götur því oft ill færar, þótt farnar væru, og er þá ekki reynt að draga úr framúrskar- andi starfi þeirra manna í þjón- ustu Reykjavikurbæjar, sem sjá um að halda götunum akfærum. Erfiður eftirleikur — Ætlast er til, að strætisvögn- unum sé haldið úti svo lengi sem nokkur kostur er, og er það út af fyrir sig ekki óeðlilegt. En eftirleikurinn verður þá oft ekki sem æskilegastur, svo sem nú hefur sýnt sig. Yfirbyggingar fjölmargra þeirra strætisvagna, sem erfiðustu hlutverkum gegna i akstrinum, stórskemmdust í ófærðinni á þessu tímabili. Nú er hver yfirbyggingin af annari tckin til viðgei’ðar og verður því verki væntanlega lokið innan 2ja vikna. Farþegar á þeim leiðum verða því enn um sinn að sætta sig við eldri og minni vagna. Leitast verður þó við að senda 2 vagna á erfiðustu tímum dagsins í stað hvers af stóru vögnunum, sem i viðgerð fara. Vagnar yfirhlaðnh’. Hitt er svo annað mál, að ekki verður hjá þvi .komist, að vagnar, sem aka samfleitt í 18 til 19 klst. á degi hverjum, vega- lengd, sem er um og yfir 300 km„ þurfti stundum viðgerðar við, ekki sist þegar á það er litið, að vegna mikils vagna- skorts á undanförnum árum, hefur oft orðið að yfirhlaða þá langt fram yfir það, sem eðli- legt getur talist. Þess er þá einnig að geta, að allir stærstu vagnarnir eru af óviðráðanlegum ástæðum smurðir í aksturstímanum, en það verk er framkvæmt einu sinni í viku hverri. 1955 flognar 19.815 sjómílur, 1 togari dæmdur. 1956 flognar 26.095 sjómílur, 1 togari dæmdur. 1957 til 25/3 flognar 11.610 sjóm., enginn togari dæmdur. _____♦ ______ Sparað á ýmsum sviðum. Bandaríkjaþing fjallar um fjárlögin um þessar ntundir og vill spara á mörgurn sviðum. Tekin hefir verið ákvörðun um, að fækka bifreiðum hins opinbera um nokkur hundruð, draga úr ferðakostnaði opin- erra starfsmanrna og skrauti á opinberum byggingum. Sparn- aður: 550 millj. dollara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.