Vísir - 26.03.1957, Síða 8

Vísir - 26.03.1957, Síða 8
Þelr, scm gerast kaupendtir VÍSIS eftlr lt. hvers mánaðar fá blaðið ókej,,pís til mánaðamóta. — Sími 1S€Ö. ISGT z-mtu ’9j innSepnCgi.i<f VÍSIB er ftuyrasta blaðið og þó það f jöl- breytíasta. — Hringið í síma 1669 «g rerist áskrifendur. Börn ekki dgreidd í sölu- turnum eftlr kl. 8. Söluturnaeigendur mælast til að börn séu ekki send þangað eftir þann tíma. Eigendur söluturna viija minna foreldra barna innan 16 ára aldurs á að scnda þau ekki í söluturnana eftir kl. 8 á kvöldin vegna jiess, að samkvæmt 19. gr. lögreglusamþykktar Reykja víkur er óhehnilt að afgreiða unglinga innan þessa aldurs- tákmarks eftir þann tíma. Á fundi, sem eigendur sölu- turna héldu í gær, var rætt það vandamál, sem skapast af þessari lögreglusamþykkt, sem veldur miklum vandræð- um hjá söluturnaeigendum. Það er algengt, að lögreglan kæri það, að unglingar séu inni á þessum sölustöðum eftir kl. 8 og liggja við fésektir ef sann- ast, að unglingarnir séu af- greiddir. Erfitt viðureignar. Nú vill svo til, að 16 ára gömlum unglingum er heimiluð útivist til kl. 10 að kvöldi, og verður þá mörgum á að biðja börn eða unglinga að kaupa fyr- ir sig eitt eða annað í söluturn- unum, eða börnin fara þangað eigin erinda. Það er erfitt fyrir afgreiðslufólkið að glöggvá sig .á því, hvort unglingurinn er 16 ára eða yngri. Margir hafa ekki aldursskírteini og á þessum ár- um eru börnin svo misjöfn að þroska að ekki er hægt að glöggva sig á aldri þeirra. Það eru tilmæli söluturnaeig enda, að foreldrar, barnavernd- arnefnd og aðrir, sem afskipti hafa af þessum málum, brýni það fyrir börnunum að hlíta Háskctafyrir- lestur í dag. Danskur rithöfundur talar um #/svik gáfna- Ijósanna". Danski rithöfundurinn Hans Jörgen Lemboum, sem hér er staddur um Iþessar mundir, flytur fyrirlestur í Háskólanum í dag. Fyrirlesturinn flytur hann í I. kennslustofu Háskólans og hefst hann kl. 5.30. Nefnir hann fyrirlesturinn „De intellektu- elles forræderi“, eða svik gáfna- ljósanna, en því nafni nefnist bók. ritgerðasafn, sem hann lögreglusamþykktinni og firra afgreiðslufólkið þeim vandræð- um, sem skapast af þessari ein- kennilegu samþykkt. Það mun að allra áliti vera heppilegast að útivistartími og sá tími, sem börnin mega fara erinda sinna og annarra utan heimilis sé sá sami, og að unglingarnir gæti þess að bera aldursskírteini. Ekki hægt að síma. Þá er annað, sem veldur vand kvæðum, og það er, að í sölu- turnunum er sími til afnota fyrir almenning og er ungling- unum þá meinað að hafa af- not af honum eftir kl. 8. Það hefur komið fyrir, að kært hef- ur verið vegna þess, að ungling- ur var að tala í síma í sölu- turni eftir kl. 8. Börn og unglingar standa ekki lengi við í söluturnum, vegna þess, að þar er yfirleitt svo lítið gólfrými, að fáir kom- , ast þar fyrir í einu, enda er reynt að koma í veg fyrir s,líkt. Loftgeymir springur. Ivetr Etiann melöast. Síðdegis í gær var slöltkviliðið Jívatt að vélbátnum Von, sem lá við festar við Grandagarð. Hafði sprungið loftgeymir, sem verið var að dæla lofti í og meiddust menn þeir, sem voru að dæla á hann loftinu. Myndaðist mikill loftþrýsting- ur, þegar geymirinn sprakk og þeyttust lestarhlerar í fram- siglubómu og brotnaði hún. Mennimir, sem meiddust, heita Sigui'ður Jónsson og Haf- steinn Erlendsson. Á öðrum tímanum í nótt var slökkviliðið kvatt að Skólavörðu- stíg 45. Hafði kviknað eldur þar í rusli uppi í risi. Skemmdir urðu mjög litlar. Nemcndur úr Gagnfræðaskóla Austiubæjar sýndu sjónleikiiin „Frænka Charlies og Karolltu frændi“ á árshátíð 12. marz, Hér sjást leikendnrnir. Frá vinstri: líristján Guðmundsscn, Ragn- heiður ísaksdóttir, Uimur Guðjónsdóttir, Einar Oskarsson, Haraldur Adolfsson leikstjóri. Andrés Indriðason, Ásgerður Ágústsdóttir, Hallgrímur Sveinsson og Friðrik Friðriksson, Ljósm.: Hlöðver Ö. Vilhjálmsson. Kinada viii fá algaag að Evrópumarkaihmm. VIII selja þar hveill og wasiiimi. Heimmgur olíunnar lluttur á sjó. Olíuframleiðslan í heiminum, að undantekinni framleiðslunni í Ráðstjómarríkjunum, nam 700 miilj. smál. árið 1955; sam- hefir gefið út og seldist upp á kvæmt nýbirtum endurskoðuð- örskömmum tíma í Danmörku. um skýrsluin. Sem kunnugt er, flutti Lem- bourn erindi við stofnun fé- lagsins Frjás menning — félag3 til vemdar skoðanafrelsi — sem stofnað var hér sl. laugar- dag. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum í Háskólan- um í kvöld meðan húsrúm ieyfir Af olíuframleiðslunni fengu Bandaríkin 400 miUj. smálesta, en þar af framleiddu þau sjálf 350 mUlj. smál. Það, sem um- fram var, fluttu þau inn, aðal- lega frá olíuframleiðslustöðv- um á Karabisku eyjunum. Vest- ur-Evrópa þurfti 120 miUj. smálesta, aðallega flutt þangað frá nálægum Austurlöndum. — Þeir Mcmillan og St. Laurent, halda í dag áfram viðræðiun sínum í Bemiuda. Mun verða rætt um viðskiptamál í dag. Kanadisku ráðherrarnir sögðu við komuna til Bermuda, að brezk-kanadísk viðskipti mundu verða rædd á fundin- um. Enn fremur sögðu þeir, að þeir hefðu áhuga fyrir að selja kanadískt hveiti á hinum sam- eiginlega markaði, sem settur yrði á stofn í Evrópu, og enn fremur mundi Kanada geta lát- ið í té úraníum. BjartsýnL Mcmillan gerði á funöinum í gær kanadísku ráðherrunum grein fyrir viðræðunum við Eisenhower, en forsetinn kvaddi þingleiðtoga á sinn fund í sama skyni. Sagði einn af leiðtogum republikana eftir fundinn, að greinargerð Eiseniiowers hefði borið mikilli bjartsýni vitni. Beðið'. í Lundúnum og Washington bíða menn nú«ieð óþreyju eft- ir vitneskju um árangurinn af viðræðum Nassers og Hamm- arskjölds, sem væntanlega lýk- ur í dag. Ekki mun verða af ferð Hammarskjölds til Jerú- salem nú, eins og búizt hafði verið við, og ráðgerir hann að halda heimleiðis föstudag n. k. Margir óttast, að Nasser sé enn erfiður viðfangs. Skurðurhm. Skurðurinn verður nú vænt- anlega fær fyrir eða um mán- aðamóí öllum skipum af þeim stærðum, sem áður gátu siglt um hann, en ekkert framtíðar- samkomulag hefur enn náðst um rekstur skurðsins. En Egypt ar hafa sett fram sína skilmála. Indverjar auka landvarnir. Indverjar ætla að auka land- varnir sinar til rauin á þessu ári. Stjórnin hefir skýrt frá fyrir- ætlunum sínum í þessu efni, og gerir ráð fyrir næstum 180 millj. punda framlögum til landvarna, eða 36 millj. meira en á s.l. ári. Siglfirzkir kaup- meiin mótmæla. Eftirfai'andi ályktun hefir Vísi bcrizt: Kaupmannafélag Siglufjarð- ar telur verzlunai'álagningu þá á vörur í smásölu, er fj’rirskip- uð hefir verið af verðlagsyfir- völdum landsins, allt of lága og telur þessar ákvarðanir vera ói’éttmæta árás á lískjör verzl- unarstéttaxinnar. Vér skorum því hér með á háttvirt verðlagsyfirvöld, að taka þetta mál tii endurskoð- unar í samráði við verzlunar- stéttina í landinu yfirleitt. Ofanritað er samkvæmt sam- þykkt félagsins á fundi sínum þann 3. marz síðastliðinn. Kaupmannafélag Siglufjarðar. óöð hafa séÓ sýniíigu Eggerts. Um 600 manns hafa nú séð málverkasýningu Eggerís Guð- mundssonar. Hefir hún verið opin aðeins tvo daga. Fjórar stórar myndir hafa selzt fyrir utan smá- myndir. Sýningin er cpin daglega kl. 2—10 í bogasal Þjóðminja- safnsins. Gömul kona fær aðsvif á götu. Klukkan 14.30 í gær var iög- reglan kvödd að Grettisgöiu 51. Hafði kona, til heimilis í téðu húsi, fengið aðsvif á götunni fyr- ir framan húsið. Var hún flutt á slysavarðstofuna. Mikiivægum áfanga náft mel sátEmáta Evrápuþjála. Adenauer gengur fyrir páfa. Olíuflutningar á sjó 1955 námu 400 millj. smálesta eða nærri fimm sinnum meira magni en 1938. Adenauer kanslari Vestur- Þýzkalands gengur í dag fyrir Pius páfa XII. Að þeirri athöfn lokinni heldur Adenauer flugleiðis til Teheran, í hina-opinberu heim- sókn sína til Iran. Adenauer undirritaði í gær sáttmálann um sameiginlegan markað fyrir 160 milljónir raanna, eins og sagt var í fregn í blaðinu í gær. í sáttmálanum er gert ráð fyrir, að hin nýja skipan byrji að kcima til fram- kvæmda í janúar næsta ár, en hún kemst annars í fram- kvæmd smám saman. — Þing al’ra '' ''•■’darríkjanna 6, Frakk- ’a- ’• Ítalíu, V.-Þýzkalands, II . . nds, Belgíu og Luxem- bourg, verða að veita sáttmál- anum fullnaðargildi fyrir ára- mót. Samkomulag var um að líta á viðskipti milli V.-Þýzka- lands og Austur-Þýzkalands sem innanríkisviðskipti. Rússar gramir. Rússar hafa oft látið í það skína, meðan unnið var að und- irbúningi sáttmálans, að þeim er illa við hann, og reyndu að spilla öllu á seinustu stundu að kalla, með því að bera fram sínar tillögur en ekki var við þeim litið. Öllum ríkjum álf- unnar er líka frjálst að gerast aðilai- að hinu nýja fyrirkomu- lagi. í Moskvuútvarpinu í morgun var því haldið fram, að tilgang- urinn með samstarfinu á sviði kjarnorkumálanna væri að koma upp kjarnorkuverum, sem nota mætti hernaðarlega, ef þurfa þætti — og um til— lögurnar varðandi hinn sam- eiginlega markað var sagt, að þar væri enn verið að arðræna | verkalýðinn! Fagnað vestra. Því marki, sem náðst hefur með undirritun sáttmálans, er fagnað af stjórnmálamönnum I Washington. — Hafa Banda- ríkin frá upphafi verið hlynnt hugmyndinni. Yfirleitt er talið í frjálsum löndum, að miklu marki sé náð með sáttmálanum á leiðinni meiri velmegun og traustari framtíð Vestur-Evrópu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.