Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 26.03.1957, Blaðsíða 7
 Þriðjudaginn 26. marz 1957 VISIR f ÞETTA ER ÆsL R o V A L K AK A I íflJö\ ÞAÐ ER 5, "sO ) AUÐFUNDiP oy ítrömh<?rq /u Hattnes Þorstensson & Co. V.-Pjóðveíjal' gera vlðreist. Von Brentano, utanrikisráð- herra V.-I>ýzkalands, er nú á leiðinni til Nýju Dehli. — Oll- enliauer varakanslari V. I>. er í Jerúsalem. Hefur hann verið í Ástralíu í opinberri heimsókn að undan- förnu og ræðir við Nehru við komuna til Dehli. — Ollenhauer varakanslari ræddi í gær við Ben Gurion og Golda Meir.— Hvatti Ollenhauer eindregið til þess, að Vestur-Þýzkaland og Israei kæmu á stjórnmálasam- Verri horfur í vmnu- doílum Breta. Samkomulag náðLst ekki i gær milii brezkra skipasmlða og vinnuveitenda. Buðu vinnuveitendur 5 % kauphækkun, en skipasmiðir vildu ekki sætta sig við minna en 714% hækkun. Upphaflega fóru þeir fram á 10% hækkun. Horfir nú verr en áður um lausn á deilu skipasmiða og einnig vélsmiða. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Allír mótorarnir lokaðir. (Gevmið auglýsinguna). % ha kr. 664.00 3 fasa — — 728.00 - — % — — 779.00 - — 1 893.00 - — 1 y2 — — 1.059.00 - — 2 1.330.00 - — 3 1.766.00 - — 4 — — 2.115.00 - — 51/2- 2.565.00 - — 7%-- 2.676.00 - — 10 -------- 3.462.00 - — 15 — — 4.935.00 - — 1 fasa: 1/3 ha. lcr. 1.149.00 ‘ Vz-------- 1.321.00 ' %---------1.819.00 i 4 SINCLAIR SILICON. Bifreiðahón sém hreiiisar og { bónar bílinn í einni yfirférð. SMYIUM . IIúsi Samcinaða. j' Sími 6439. ‘ Hinn nýi Chroine-hreinsari sem ekki rispár. HÚSMÆÐURHgg||g| notid avaut BEZTU HRAEFNINwJfffV^P I BAKSTURINN Tónlistarmenn um heim ailan... leika á vönduð hljóðfæri frá Þýzka alþýðulýðveldinu. Fiðlur, gítarar og mandólín, sem smíðuð eru af sér- fræðingum, eru yður tryggihg fyrir því, að þér fáið "aunverulega vönduð strengjahljóðfæri’ Járnsmiður vanur rafsuðu og plötusmíði óskast í Véla- verkstseði Vegagerðanna, Borgartúni 5. Upplýsingar- gefur Valdimar Leonhardsson. sírrn 6518. Deutscher innen-und Ausseniiandel Koutor Musik 63/13 Kliiigenthal / Sa. Vlarkneukirchnir Str. 32. Deutsche Demokratische Republik (Þýzka alþýðulýðveldið). Verkaiýðsmál rædd á fulitrúaráðsfundt. Á fundi fulltrúa og ti-únaðar- mannaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Sjáifstæðisliúsimi í kvöld flytur Bjarni Benedikts- son fréttir úr Finnlandsför, en síðan talar Gumiar Helgason er indreki um verkalýðsmál. Frjáls ar umræður verða á eft-ir. Full- trúar og trúnaðarmenn eru beðnir að sýna skírteini við inn- ganginn og mæta kl. 8,30. MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. LAUGAVEG !0 SlMl 336? Sjálflýsandi • • Oryggismerki íyrir b3a fásti Söluturninum v. Ariíarhól Til sölu við Breiðholtsveg 5 C er til sölu lítið hús, ódýrt, þarf að flytjast. Upplýs- ingar á staðnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.