Vísir - 28.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 28.03.1957, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 28. marz 1957 VÍSIR ææ gamlabio ææ Sími 1475 Sigurvegarinn (The Conqueror) Bandarísk stórmynd : litum og ClNEMASCDPE John Wayne Susan Hayward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. 888B STJORNUBIO ffiSS | SB XUSTURBÆJARBIO 88 Sími 82075 . FRAKKINN DfN PRMflBNNfDE ITÍIUNSKE FIIM Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmynda- verðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri samnefndri skáldsögu Gogol’s. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Sala hefst kl. 2. REGN (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spennandi ný amerisk lit- mynd byggð á hinni heims- frægu sögu eftir W. Som- erset Maugham, sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu. I myndinni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Marine, a Mar- ine, sungið af Ritu Hay- worth og sjóliðunum. — Hear no Evil, See no Evil. The Heat is on og The Blue Pacific Blues, öll sungin af Ritu Hayworth. Rita Hayworth, José Ferrer Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 1384 — Heimsfræg stórmynd: Stjarna er fædd (A Star Is Born) Stórfengleg og ógleym- anleg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CINEMASCOPE Aðalhlutverk: Judy Garland, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9. Venjulegt verð. Sjálflýsandi Oryggismerki fyrir bfla fásti Söiuturninum v. Airsarhól ( ÞORSBA 20 Þórsgötu 14. Opið kl. 8—11,30. Hamborgari m/kart. kr. 10. Vínarsnitzel kr. 21,00 Tii söhi radíógramófónn með segul- bandi í vönduðum skáp. — Nöfn og símanúmer leggist inn á afgr. blaðsins fyr-ir sunnudag merkt: „Góð kaup — 096“. í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá kl. 8. VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN o I VETRARGARDIHUM í KVÖLD KL. 9 2 ; HLJÓMSVEIT KkSSIVS LEIKUR í 1 ADGÖNGUMIDASALA FRÁ KLUKKAN 8 ií VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN ingólíscaíj Ingólíscafé í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. HAUKUR MORTENS syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Súnl 2828. ææ tjarnarbio ææ Sími 6485 Með hjartað i buxunum (That Certain Feeling) Bráðskemmtileg ný amer- ísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Bob Hope George Sanders Pearl Bailey Eva Marie Saints Sýnd kl. 5, 7 og 9. s!l V? >]s ÞJOÐLEIKHUSID BRGSIÐ DULARFULLA Sýning í kvöld kl. 20. Teítús Águstmánans Sýning föstudag kl. 20. 45. sýning. Fáar sýningar eftir. DON CAMILLO OG PEPPONE Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tiL 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær líndur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. :acj tHíiFNfiRFJRRORR Svefníausi brúðguminn Gamanleikur i þrem þátt- um, eftir Arnold og Bach Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala i Bæjar- bíó. — Sími 9184. ææ HAFNARöio ææ CYRANO de Bergerac Stórbrotin amerísk kvik- mynd eftir leikriti Rost- ands, um skáldið og heim- spekinginn Cyrano de Bergerac, sem var frægur sem einn mesti skylminga- maður sinnar tíðar, og fyrir að hafa eitt stærsta nef er um getur. Aðalhlutverk leikur af mikilli snilld JOSE FERRER (hlaut Oscar-verðlaun fyr- ir þennan leik). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áður sýnd 1952. Þau mættust í Suður- götu („Pickup on South Street“) Geysi spennandi og við- burðarík amerísk mynd, um fallega stúlku og pöru- pilt. Aðalhlutverk: Jean Pctcrs Richard Widmark Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIEKFÉL&S! írgEYKJAyÍKBg Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. ææ tripolíbiö ææ Skólí fyrir hjónabands- hamingju (Scliule Fiir Ehegliick) Frábær, ný, þýzk stór- mynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferðinni gaman og alvara. Enginn ætti að missa af þessari mynd, giftur eða ógiftur. Aðalhlutverk: Paul Hubschmid, Liselotte Pulver, Cornell Borchers, sú er lék EIGINKONU LÆKNISINS í Hafn- arbíó, nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 0RÐSENDING Vegna sívaxandi örðugleika á innbeimtu og útvegun rekstursfjár, viljum vér benda heiðruðum viðskiptavinum á, að sámkvæmt félagssamþykkt, eru öll viðskipti miðuð við staðgreiðslu, nema sérstaklega umsamin mánaðar- viðskipti, sem skulu greiðast fyrir 10. dag næsta mánaðar eftir úttekt. Verði vanskil á slíkum viðskiptum, sjáum vér oss tilneydda að stöðva frekari úttekt án fyrirvara. Félag íslenzkra byggingarefnakaupmanna. Bókari óskast í aðalbókhald í bæjarskrifstofunum, Austurstræti 16. Laun samkvæmt VIII. flokki launasamþykktar bæjarins. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar í skrifstofu boi'garstjóra, Austur- stræti 16, eigi síðar en fimmtudaginn 4. april n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 27. marz 1957. Frá Rarðstrendingafélaginu Aðgöngumiðar að afmælisfagnaði félagsins verða seldir í Skátaheiniilinu í .dag og á morgun kl. 6—8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.