Vísir - 29.03.1957, Side 1

Vísir - 29.03.1957, Side 1
47. árg. Föstudag-inn 29. marz 1957 75. tbl. Enski veðhlaupahesturinn Valdivia er þjálfaður eftir öllum kúnstarinnar reglum, og til dæmis er þess gætt vandlega, að hann fái að velta sér á sandi einu sinni á dag. Hér er klárinn að velta sér. Grunnavíkur hreppur er að leggjast í eyði. I vor veróur hætt að búa á 3 jörðum þar aðeins 40 manns eftlr í hreppnum. Frá fréttaritara Vísis. — Isafirði í gær. Síðusfcu dagana hafa afla- forögð verið skárri en undan- farið. í gær var afli frá 6—11 smálestir. Én sjóveður hafa verið slæm, svo róðrar hafa verið stopulir. Rækjuveiði í Djúpinu hefur verið góð. Um þessar mundir stund.i bátarnir þær veiðar aðallega innan við Æðey. Um þessar mundir er unnið að því að koma upp blóðgjafa- sveit fyrir sjúkrahúsið. Er ;stl- unin að reyna að koma tpp fjölmennri sveit, helzt 200— 300 manna, af öllum blóðflokk- um, svo að alltaf verði hægt að hlaupa fljótlega undir bagga, ef á þarf að halda. Rotaryklúbbur ísafjarðar hefur haft forgöngu í þessu máli undir umsjón Úlfs Gunnarssonar sjúkrahúss- Sæknis. I ! I , j j ;J | j ! , Sjóþyngsli. Hér gerði allmikla snjókomu fyrir nokkrum dögum. svo að vegir tepptust og hafa verið tepptir um skeið bæði til Bol- ungarvíkur og Súðavíkur. Nú er búið að ryða Bolungarvíkur- veginn fyrir tveimur dögum, en í dag vinna tvær ýtur að því að Þióðverjar fá 22 Eisirskip. Sambandsþingið í Bonn hefir heimiiað stjóminni að kaupa 22 æfingaskip fyrir Jhinn vænt- anlega flota V.-Þýzkalands. Fjárhagsnefnd þingsins hefir lagt til, að varið verði 97,5 milljónum marka í þessum til— gangi (ca. 380 millj. kr.), og verður stærsta „pöntunin“ send Englendingum. Þaðan fá Þjóð- verjar sjö lítil beitiskip og 3 jeftirlitsskip. ryða snjó af Súðavíkurvegi. Síðdegis voru þær komnar nokkuð utarlega á Kirkjubóls- hlíðina. 40 manns í Grunnavíkurhreppi. Víða eru hér orðin mikil snjóþygnsli. í Grunnavik er t. d. mesti snjór, sem lengi hefur komið. Það mun nú ákveðið, að bændur á Kollsá, Höfðaströnd og Höfða hverfi í vor frá jörð- um sínum. Verða þá ekki eftir í Grunnavíkurhreppi nema 40 manns. Á undanförnum ára- tugum hefur mikil fækkun orð- ið í Norður-ísafarðarsýslu. Árið 1928 voru 3420 íbúar í sýslunni, en nú eru þar aðeins 1824 menn. Fækkunin nemur því 1596 manns á þremur ára- tugum, og verður ekki annað sagt en það séu ískyggilegar horfur, sem þær benda til. í Grunnavíkurhreppi verður þá aðeins byggð í Grunnavík, Reykjarfirði á Ströndum og Látravíkurvita, ef svo fer, að þeir bæir verða yfirgefnir, sem áður voru taldi. Daglega er gengið hér í Skíðalandsgöngunni og hafa nú gengið rúml. 700 manns hér á ísafirði. Er það vonum minna. Pollurinn (höfnin) er nú lagður ísli, en ekki er hann svo þykkur að valdi umferðarrufl- unum, enda hafa frost verið lítil í vetur, og frostleysa síðustu dagana, og amrandavindur. Mollet fær traust í 33 sinn. Mollet, forsætisráðh. Frakk- Iands fekk traust samþykkt í fulltrúadeildinni í gær. Greiddu 221 þingmaður til- lögunni atkvæði, en 188 á móti. Var þetta í 33. sinn, sem stórn Fjrstn hagar koma upp á Suðurlandsundirkndí. Fiskihlaup í Þorlákshöfn. Frá fréttaritara Vísis AHa þessa \lku liafa Þorláks- hafnarbátar aflað ágætlega, Bezti afladagurinn á vertíðinni var á mánudaginn, þá vora allir bátarnir með yfir 20 lestir úr róðri og niinni bátarnir, sem eru uni 20 lestir að stærð, tvíhlóðu. Það er ekki langt að fara eftir fiskinum, aðeins 20 mínúta sigling frá bryggjunni í Þorláks- höfn, sem er eina verstöðin á landinu er tekið hefir á móti meiri afla það sem af er þessari vertíð, en verið hefur undán- farin ár, um þetta leyti. - Meðalafli á bát í róðri hefir þessa viku verið 15 til 16 lestir og er það afbragðs gott. Afla- hæstu bátarnir eru Klængur ! og Jón Vídalín. Má segja að hinir minni bátar hafi komið hlaðnir að landi dag hvern. Veðurfar hefur einnig verið mjög hagstætt til sjósóknar. Innbrot og þjófnaður. I I fyrrakvöld var framið inn- brot og talsverðu stolið. | Klukkan 23.14 í fyrrakvöld var hringt til lögreglunnar og tilkynnt að innbrot hefði verið framið í Eyjabúðina í Her- skálacamp. Þegar lögreglan kom á vett- vang hafði verið brotin rúða við aðalinnganginn. Hafði ver- ið stolið talsverðu af tóbaki, sælgæti og peningum. Vikingakvikmynd tekin í Sogni. Kvikmyndaleikarinn Ernest Borgnine, sem fekk Oscars- verðlaunin fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Marty“, hefir nú undirritað samning um að leika eitt af aðalhlutverkunum í hinni miklu víkingakvik- mynd, sem United Artists er að láta gera. Myndatakan fer að mestu fram í Sogni í Noregi og er ver- ið að undirbúa ýmislegt, sem við kemur myndatökuni þar. — Búið er að smíða þrjú víkinga- skip, sem notuð verða í mynd- inni. Myndin er eftir síðustu framhaldssögu Vísis. Látlaus innigjöf cills búpen- ings um 8-9 vikna skeið. Bændui' voi'ii farnii* að óátast heyleysi. Langþráðir hagar eru nú að koma upp á Suðurlandsundir- lendinu eftir 8—9 vikna sam- fellda innstöðu alls sauðíjár. Að því er Vísi var símað frá Selfossi í morgun vora bændur i teknir að óttast heyþrot ef snjóalögin héldust enn um skeið, en með hlákunni hafa vonir manna glæðzt að nýju um það að ekki komi neinstað- ar til heyþrota. Hagar eru komnir upp i Hreppunum, Tungunum og Laugardalnum, í iGrímsnesinu örlar varla nokk- urs staðar á dökkan díl enn- þá, enda var snjóþiljan þar hvað mest. En austur um Flóa 'og Skeið eru þúfnakollarnir (teknir að teygja sig upp úr snjóbreiðunni. Suðurlandsundirlendið lagð- ist undir fönn 20. janúar s.l. og síðan hefur landið legið undir samfelldri snjóhellu þar til nú, svo ekki hefur verið reynt að beita þar sauðfé. Víða var tekið áð bera á þurrð neyzluvatns á bæjum, en með rigningunni og hlákunni er þetta tekizt að lagast. Engir teljandi vatnavextir hafa komið í Hvítá eða aðrar ár eystra og ekki er búist við neinni flóðhættu þótt haldi áfram að hlána. Vegna þess að jörðin má heita auð undir snjónum og þurr orðin eftir langvarandi þurrka er búist við að mikill hluti leysingarvatns-' ins sigi niður en falli ekki í árnar. Hættan á flóðum er mest þegar snjó leysir skyndilega af frosinni jörð. Vegir eru allir auðir orðnir og umferð hafin að nýju um Hellisheiði. Má og heita að það hafi verið á síðustu stundu jþví Krýsuvíkurleiðin var hætt ■ að þola hina miklu umferð. — Vegurinn var auður og þegar blotnaði í honum óðst hann út svo hann var um það bil að iverða ófær þegar Hellisheiðar- vegurinn opnaðist. í nótt var stórrigning austan ' fjalls, en í morgun hafði að mestu stytt upp. Var þá hlýtt i veðri sem á vori og hæg hláka. Herlið leitar ræn- ingja í íran. HerliS og lögregla leitar ræn- ingjaflokks, sem gerði árás á tvo bandaríska ráðunauta Iran- stjórnar, sem vora á ferfalagi í athugunar skyni í héruðunum nálægt Pakistan, i tveimur jeppa-bifreiðum. Ræningjarnir drápu báða ráðunautana og fylgdarmenn þeirra. Konu annars Banda- ríkjamannsins hlífðu þeir, nema þeir hirtu skartgripi hennar og lausamuni. íranstjórnin hefir sent Bandaríkjastjórn orðsendingu og harmað mjög þennan hrylli- lega atburð. Aldrei minni afli en í gær hjá Akranesbátum. 23 bátar með samtals 60 lestlr í róðrr. hans hefir fengið traust sam- þykkt. — Við umræðuna, sem var um stefnu stórnarinnar, var mest rætt um fjármálin, Alsír og nálæg Austurlönd, Frá fréttaritara Vísis. — Akranesi í morgun. Þótt oftast hafi verið lítill afli hjá bátunum í vetur var það þó aldrei verra en í gær. Tuttugu og þrír stórir bátar með ' langa línu og beztu fáanlega beitu komu með samtals 60 1. af fiski eítir nærri sólarhrings ^róður og það á þeim tíma árs, !sem hclzt er fiskivon. Það er ekki ljós glæta í þessu öllu saman, símaði fréttaritar- inn. Fram til þessa hafa einn og tveir bátar fengið reitings afla í róðri, en nú var sama ör- deiðan hjá öllum bátunum, hvar sem þeir lö“ðu línuna. Trillubátur héðan hefur farið einn eða tvo róðra með hand- færi og ekki fengið nema um 300 kíló. í ráði er að þeir bátar, sem eiga net, reyni þau nú þar eð línan hefur algerlega brugðizt til þes'sa og útlitið er ekki gott, Vatnsskortur. Um nokkurt skeið hefur verið tilfinnanlegur vatnsskortur og rafmagnsskortur á Akranesi. — Frystihúsin hafa verið látin sitja fyrir því litla rafmagni, sem bærinn hefur fengið. Einn- ig hefur neyzluvatn verið af mjög skornum skammti. Nú hlánaði í nótt svo búast má við auknu vatnsrennsli hvað úr hverju.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.