Vísir - 29.03.1957, Page 6

Vísir - 29.03.1957, Page 6
VfSIR Fpstudaginn 29. marz 1957 D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgrdðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm linur) Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Móðurmáls- l Ijáttur Var það gleymska? Eins og Vísir benti á í gær, virtust stjórnarblöðin öll hafa gleymt því gersamlega, að þann dag var liðið rétt ár frá því að kratar og fram- sókn gengu til liðs við komm únista í utanríkis- og örygg- ismálum þjóðarinnar og samþykktu kröfu þeirra um að varnarliðið skyldi hverfa af landi brott hið bráðasta. Þykir mönnum næsta ein- kennilegt, að blöð stjórnar- flokkanna skyldu ekki minn- ast þessa merka dags, því að vissulega virðist ástæða til að minnast þess, þegar tókst að koma á bandalagi við kommúnista. Þó getur vel verið_ að hinir hyggnari og gætnari í hópi krata og framsóknarmanna og líta vel út á prenti, að betra sé að vanta brauð en hafa her í landinu á friðar- tímum. En hvorki þessi þjóð né nein önnur lifir til lengd- ar á fögrum orðum — og sízt þegar þau eru sögð til að blekkja. Brauðleysistalið var aðeins sett fram til þess að reyna að leiða fáeinar sálir í rétta átt, þegar hætta þótti á því, að þær mundu ef til vill fara á flakk og verða viðskila við aðalhjörðina. Hér var því um blekkingar að ræða en hættan var fyrst og fremst fólgin í því_ að þegar stefnunni var breytt, var unnið að hugðarefnum kommúnista, unnið fyrir stefnu þeirra og húsbænda þeirra. Einstaka orð geta orðið svo veru (sannleika) o. s. frv. Raun furðulega áleitin, að það er eins er því alíslenzkt orð í þessari og sumum finnist þeir ekki merkingu, en eigi að síður er geta stungið svo niður penna, að orðasambandið gefa raun áreið- þeir noti ekki þessi orð. Ekki anlega nýtt, sennilega fundið veit ég, hvort þetta stafar af 1 upp af einhverjum, sem hefur því, að þeim þyki orðin falleg,1 ekki fundizt sögnin að reyna e. t. v. þægileg eða þau hrjóta I nógu góð, sbr. þann, sem fannst ósjálfrátt af pennanum. oftlega of hversdagslegt orð og Varðandi er eitt af þessum tók að nota ekki ósjaldan í stað- dáðu orðum nú um sinn. Varla ^ inn. Ekki er orðasambandið er samin svo fundarályktun, að ! heldur íslenzkulegt, því að sögn þetta orð komi þar ekki fyrir, I in að gefa er hér ekki í íslenzkri í blöðunum og útvarpsmálinu merkingu, fremur en í setning- úir og grúir af varðandi, en í um eins og þessum: fyrirkomu- stað þess eru lögð fyrir róða ^ lagið gefur góða reynslu, hann ágæt orð, eins og smáorðið um. J gefur annan fyrirlestur um Dæmi: Upplýsingar varðandi sama efni á mánudagskvöldið. ferðalagið; ályktun varðandi Er þetta ensk notkun sagnar- fisksölu; allir þeir, sem veitt innar að gefa, og verður hennar geta upplýsingar varðandi þetta J alloft vart í íslenzku nú. mál, eru beðnir að láta vita; ég | Ávallt er hægt að nota sögn- hef ekki miklu við að bæta ina reynast (vel, illa) í staðinn varðandi húsakaupin, en hitt vil fyrir gefa góða (slæma) raun, ég árétta ...; þakka bréf yðar og fer það miklu betur. Þetta varðandi sölu á byggingareíni; fyrirkomulag reynist vel; vélin tilboð varðandi sölu á bygging- hefur reynzt vel. vilji gleyma því sem allra Þegar á þetta er litið, er ekki fyrst, sem gerðist í sölum Alþingis fyrir ári eða þar um bil. Þá var nefnlega rof- in sú eining, sem ríkt hafði meðal lýðræðisflokkanna um skipun utanríkis- og örygg- ismála íslendinga um langt árabil, og allir voru sammála um, að hefðd mátt vera til fyrirmyndar á fleiri sviðum. Lýðræðisflokkarnir höfðu mótað stefnuna með heill al- þjóðar fyrir augum og í samræmi við þau vináttu- bönd, sem þjóðin haffi tengt í ýmsum áttum um langt árabil. En þegar horfið var frá þeirri stefnu, var gengið á mála hjá þeim, sem hafa allt önnur sjónarmið en ís- lendingar yfirleitt og vilja fótumtroða allt það, sem frjálsar þjóðir hafa eðlilega í heiðri. Það kann að hljóma fallega arefni o. s. frv. Eg tel. að þetta orð, varðandi, ætti að forðast eftir megni, ef til vill er of mikið sagt, að það ætti að útrýma því, en fallegt er það ekki. Þetta er svo nefnd- ur lýsingarháttur nútíðar af sögninni að varða (snerta, koma einhverjum við), og er það að sjálfsögðu alíslenzk sögn og E. H. F. og spurningaþætti ritsins. Þá er vísnaþáttur og nýir þættir, svo sem Syrpa og skákþáttur undir stjórn Júlíusar Bogasonar og bridgeþáttur undir stjórn Halldórs Helgasonar. Þá er þess að geta, að í heftinu byrja tvær nýjar framhaldssögur, sem verða mjög spennandi. Önnui' nefnist Klaustrið í Sendomir og er eftir hinn kumia þýzka skáldsagnahöfund, Franz von Grillparzer, þýdd af Friðrik Þorvaldssyni og Gísla Jóns- syni, en hin nefnist Brown hinn þrautseigi eftir brezka rithöf- undinn C S. Forester. Þá lýkur í þessu hefti sögunni Pitcairn- eyjan. Heftið er prýtt nokkrura myndum og er prentað á góðan pappír. Það er 48 lesmálssíður og kostar í lausasölu 15 krónur, en verð árgangsins, sem verður 176 síður, er 50 krónur. Ritið er prentað í Prentsmiðju Björns Jónssonar, og er frágangur hinn smekklegasti. „Nýjar kvöidvök- ur u 50 ara. einkennilegt, þótt Alþýðu- blaðið ogTíminn hafi leitt hjá sér að nefna ,,afmælisdag- inn“, því að þegar af krötum og framsóknarmönnum hef- ir bráð, hafa þeir yfirleitt skilið, hvílíkt glapræði það i var að ganga í lið með kommúnistum. Það vekur hinsvegar heldur meiri furðu> að Þjóðviljinn skyldi ekki nota tækifærið til þess að brýna bandamenn sína og minna þá á það, að ekki væri enn búið að hrinda sam- þykktinni í framkvæmd, og rétt að hætta öllum ,,undan- brögðum“ í því efni. Þjóð- viljinn hefir oft minnzt á þetta mál af minna tilefni en þarna gafst, og gegnir furðu, að blaðið skuli hafa sofnað á verðinum. Varla kunna hús- bændurnir því þakkir fyrir. 1. hefti þessa árgangs af Nýjum kvöldvökum er ný- gömul. En aldrei fer vel á því j komið út. að nota mjög lýsingarhátt nú-1 Kvöldvökurnar eru eitt af tíðar. Dæmi: Hann hímdi þarna elztu tímaritum, sem nú eru bíðandi (og beið) eftir móður gefin út hér á landi og verða sinni. Aftur á móti verður þessi íimmtugar á þessu ári. lýsingarháttur oft að nafnorði, A síðastliðnu ári urðu eig- (nemandi, veitandi) og fer þá j en<d.a,- og ritstjóraskipti. Þor- vel á að nota hann. Kemur(steinn M- Jónsson, sem gefið varðandi fyrir sem nafnorð í hatði blaðið út í 28 ár. seldi það fornu máli og merkir vernd- Kvöldvökuútgáfúnni á Akur- andi verjandi eyri, en ritstjórar eru nú Jónas Ég held, að langoftast megi Hafnar. fyrrv. yfirlæknir, og nota smáorðið um, þar sem varð Gisli Jónsson, menntaskóla- andi er notað nú. Einnig má ^eimari. ^ Framkvæmdastjóri benda á orðasamböndin: er ritsins er Kristán Jónsson, bæj- fjallar um, er varðar, að því er arfógetafulltrúi. Blaðið mun snertir. Upplýsingar um ferða 1 verða í svipuðum sniðum og á lagið; ályktun um fisksölu; all- , átur, en hefir fengið nýja kápu- ir þeir, sem veitt geta upplýs-! síðu- sem fru Alice Sigurðsson Nýjar flugvélar. Enginn vafi leikur á því, að ís- lendingar eru mestu „flug- menn“ í heimi. Engin þjóð hefir tekið flugvélarnar eins í þjónustu sína, og engin flugfélög flytja tiltölulega eins marga farþega og is- lenzku félögin, enda þótt það sé ekki stór hópur, sem þau flytja árlega, þegar gerður er samanburður við ,,stór- veldin“ á þessu sviði. Þetta er á margan hátt eðlilegt, þvi að landið er stórt og erfitt yfirferðar — og auk þess aískekkt — en landsmenn alltaf að flýta sér, svo að þeim finnst ekki henta að nota farartæki, sem fara hægar yfir. Undanfarnar vikur hefir verið noikið um tíðindi að flugfé- ingar um (er varða) þetta mál, eru beðnir að láta vita; ég hef ekki miklu við að bæta, að því er snertir húsakynnin, en hitt vil ég árétta . ..; þakka bréf yð- ar, er fjallar um sölu á bygg- ingarefni; tilboð um sölu á bygg ingarefni o. s. frv. hefir teiknað, Enn sem fyrr er höfðutilgang- ur ritsins að flytja þjóðlegan fróðleik og góðar og skemmti- legar sögur. en fjölbreytni í efnisvali er nú meiri en áður. Af efni hins nýja heftis vek- ur mesta athygli upphaf að Viðvíkjandi, viðkomandi nota endurminninSum og hugleið- ingum Olafs Tryggvasonar að Hamraborgum við Akureyri, lögum okkar. Þau eru bæði sumir í sömu merkingu og varð- andi er notað, en það ber einn- ig að forðast. Líklega er öll|en hann er víðkunnur orðinn að leggja út í stórvirki, bæði þegsi þrenningj varðandij við-! ÍMrir ^ulskyggni og lækningar. að afla sér nýrra og hent- víkjandij viðkomandi komin inn' Framhald þessarar greinar ugri flugvéla en þau hafa . málið sem hrá þýðing á aður att. Þetta táknar betri dangka Qrginu angáende> en þjonustu fyrir almenning, I ekki fulIyrði ég það. framfarir sem eru gleði-. legar og bera því vott, að fé- | lögin muni verða fær um að, ^cfa laun- rækja vaxandi hlutverk á’. Þá langar mig til að minnast komandi árum. Það er ástæða a oiðasambandið gefa góða til að fagna því, að félögin * (slæma) raun. Á því ei þiá- skuli geta færzt svo mikið í J stagazt: Þetta fyrirkomulag fang og ekkert er sjálfsagð- gefur góða raun; vélin hefur ara en að ríkið hlaupi undirj Sefið góða raun o. s. frv. Raun bagga með þeim og veiti'merkir 1 Þessum setningum þeim ábyrgð til að festa kaup ’ reynslu> og kemur fyrir í ýms- á flugvélunum. Með því læt-' um orðatiltækjum og málshátt- ur hið opinbera í ljós þann'um: Raunin er ólygnust; raun stuðníng, sem almenningur í er rauPÍ vissara; eins og raun landinu vill veita þessum fé-' varð ái eins raun ber vitni; lögmn. | komast að raun um; í raun og mun birtast í siðari heftum þessa árgangs og næstu ár- göngum. Þá er kvæðasyrpa eftir Hjört Gíslason, verka- mann á Akureyri, og þáttur af Þorsteini Þ. Þorsteinssyni, rit- höfundi, eftir Björn R. Árnason, fræðimann á Grund í Svarfað- ardal. Enn er að telja fróðlega grein um töku togarans York City í íslenzkri landhelgi. Greinin er skrifuð af Kristjáni Jónssyni og er merk heimild um töku fyrsta erlenda togar- ans í 4 mílna ísl. landhelgi. Pálmi Einarsson. landnáms- stjóri. svarar spurningunni: Hvað kostar að reisa nýbýli? og er það upphaf að fræðslu- Starfsfræðsliidagurinii. Starfsfræðsludagurinn s.I. sunnudag — en hann var annar í röðinni starfsfræðsludaga hér á landi — gaf góða raun að allra dómi. Margir munu hafa óttast, að sá mikli áhugi, sem fram kom í fyrra, hefði verið vegna nýjungagirni, en sá beyg- ur reyndist ástæðulaus. Aðsókn- in var meiri nú og sannar það, að það er áhugi unglinganna, sem knýr þá til þess að koma og leita sér fræðslu hjá mönn- um, sem hafa langa reynslu að baki í ýmsum greinum. Misskilningur. Vert er að vikja nokkrum orð- um að misskilningi, sem ekki mun gæta að neinu ráði, en er þó til. Hann er sá, að margir unglinganná gangi á röðina og spyrji svo margs, og víða, að lítið muni eftir sitja — og muni þarna lítil alvara á ferðum. Þetta er auðvitað hinn mesti misskilnlngur. Þessi ungmenni eru leitandi — þau finna til ábyrgðar, ekki ábyrgðarleysis, vegna þess að að þvi rekur, að þau verði að taka einhverja mestu ákvörðun lifs síns, hvað þau ætli að verða, hvernig þau ætli að verja starfslífi sínu. Þessum unglingum er vandi á höndum. Þau, sem mest spyrja I eru kannske enn i miklum vafa, ! en eitthvað sérstakt kann þó að t fanga hugann — og gæti þó ■ verið vert, að kynna sér fleira, munu þau hugsa. Og það er rétt ályktað, ef þau eru ekki alveg ákveðin í byrjun, svo ákveðin, að ekkert nema það, sem þau hafa ákveðið, komi til greina. Hin gera rétt i að kynna sér allt sem bezt — og tilgangurinn með starfsfræðsludeginum er að hjálpa þeim. Góð framkoma. Ungmenni þau, sem þarna komu, höguðu sér vel og pruð- mannlega í alla staði, og það var auðfundið, að þau spitx’ðu af álxitga, og höfðu hugsað málið sjálf frá ýmsum hliðum — og höfðu sum furðu mikil kynni af þvi, sem þau spui'ðu um. Getur sá, sem þetta ritar, staðfest þetta, þvi að það féll í hans hlut að vera meðal þeiri'a sexrx svöruðu fyrirspurnum ung- mennanna. Til fyrirmyndar. Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur, sem undii'bjó starfs-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.