Vísir - 03.04.1957, Side 11

Vísir - 03.04.1957, Side 11
Miðvikudaginn 3. apríl 1957 Handknattleikur - Frh. af 3. síðu: höfðu jafnað í 6-6, er flautað var til hálfleiks. 1 seinni hálfleik breyttu þær nokkuð i leikaðferð, höfðu áður eingöngu skotið af löngu færi með litlu árangri miðað við til- raunir. En nú var athyglinni beint að línunni og reynt að leika í gegn, og það tókst með góðum árangri. Fljótlega stóð 9-6, en við þetta fengu K. R. stúlkurnar ekki ráðið og dró nú mjög af þeim. Þær skoruðu að- eins eitt mark í síðari hálfieik á móti hinna 7. Nú er aðeins eftir einn stórleikur í þessum flokki, milli K. R. og Þróttar. Fari svo að K. R. sigri, hlýtur Fram titilinn, en sigri Þróttur, sker markatala úr milli þessara tveggja félaga. I 3. fl. B liði sigraði F. H. Fram með 11-7 og virðist á góðri leið með að sigra í þessu.m flokki. Þróttarstúlkur efstar. Síðasti leikur kvöldsins var í 1. fl. karla milli F. H. og K. R. Var leikur þessi hratt og skemmtilega leikinn af báðum liðum. Var sýnt, að báðir hugð- ust leggja sig fram, enda það lið, sem tapaði vonlítið um sigur í mótinu. K. R. byrjaði á að skora og hafði nauma for- ystu, en F. H. tókst að jafna fyrir leikhlé (4-4). í síðari hálf- leik reyndust Hafnfirðingar mun sterkari og sigruðu örugg- lega, með 10-6. Staðan í kvennaflokki er nú þessi: L U J T Mörk S 1. Þróttur ... 3 2 1 0 35:18' 5 2. Fram .... 3 2 1 0 25:17 5 3. K. R...... 2 10 1 29:17 2 4. Ármann .. 3 1 0 2 26:22 2 5. F. H...... 3 0 0 3 13:55 0 Þróttur Iiélt hraðanum niðri. Á sunnudaginn fóru fram tveir leikir í mfl. karla. Fyrri leikurinn var milli K. R. og Þróttar. Er leikurinn hófst var sýnilegt, að Þróttarar ætluðu nú að leggja sig vel fram og gera sitt bezta, enda léku þeir nú sinn bezta leik í vetur. K. R. tók forystuna, lék nú hraðar og ekki eins öruggt og venjulega. Fljótlega stóð 3-1, en Þróttur náði að jafna og var leikur þeirra virkur og skemmti- legur, en K. R. tók aftur foryst- una og hafði 6:3 i hálfleik: Þetta er óvenjuleg markatala í 25 mín. leik, enda gerðu Þróttarar sér íar um að halda hraðanum niðri og það í'éttilega, þar sem það er eina leiðin fyrir æfingalítið lið til að halda i við hina betur þjaifuðu. Fyrstu átta mínútur síðari hálfleiks liðu og enn hélzt sama bilið, 8-4, 9-5, en þá fór Þróttur að vinna nokkuð á og.kom töl- unni í 10-8. Þessari velgegni íylgdi aukinn hraði af þeirra hálfu en þvi máttu þeir ekki víð, og misstu nú tökin. K. R. skorar nú fimm mörk í röð, sem ég tel að hafi haft úrslitaþýð- ingu. Að vísu börðust Þróttarar vel það sem eítir var, en munur- ínn var orðinn of mikill og út- haldið of lítið. Leikurinn endaði 22-16. Ármann snéri íeikniim við. Siðarl leikurinn var milli VÍSIS IX Ármanns .og Vikings. Var við- búið að þetta yrði mjög jafn leikur, þar sem þessi félög eru ámóta að styrkleika. Nú hefur Ármanni hlotnazt góður mark- maður, sem áður lék með Val, og styrkir það liðið mjög mikið. Leikurinn var allan tímann mjög jafn og mátti ekki sjá hvor hlyti sigurinn. Þó voru Vikingar orðnir .sigurstranglegir, er þeir höföu yfir 13-11, og nokkrar mínútur eftir, en á lokasprettin- um brást þeim bogalistin. Skor- uðu þeir ekkert mark á meðan Ármann skoraði fimm, og end- aði leikurinn því 16-13 fyrir Ármann. Hér kemur svo staðan í meist- araílokki karla: L. ,U. J. T. Mörk St 1. K. R..... 5 5 0.0 123:76 10 2. F. H. . ... . 5 5 0 0 134:86 10 3. Fram .... 7 4 0 3 168; 138 8 4. í. R. .... 4 3 0 1 106:76 6 5. Ármann.. 5 3 0 2 112:112 6 6. Valur .... 4 2 0 2 84:73 4 7. Aftureld.. 5 1 0 4 103:128 2 8. Víkingu.r.. 7 1 0 5 104:194 2 9. Þróttur . . 6 0 0 6 93:141 0 F.í. getur ekki sótt Makarios. í gær barst flugfélagi íslands skeyti lun þ að, hvort félagið vilcli senda Katalínaflugbát eftir Makariosi erkibiskupi til Seydielleseyja og flytja hann til Aþcnu. Kom símskeytið frá ameríska flugfélaginu Trans World Air- lines í Aþenu. Ekki er vitað hvers vegna leitað var til Flug- félagsins, en sennilega hefur gengið erfiðlega að fá sjóflug- vél til að sækja erkibiskupinn og fylgdarlið háns. Flugfélagið hafði þetta mál til athugunar í gær, en gat ekki orðið Við þessaxú beiðni, þar éð annar Katlínaflugbátur félags- dins er í viðgerð, en hinn bund- inn í innanlandsflugi. Dauðinn á vegunum: 38.000 deyja áriega í bíl- slysum í Bandaríkjunum. Fiest slysln orsakast af of hröðum akstri. í mánuðunum júlí til sept- ember á sl. ári létu 10G00 manns lífið í xmiferðarslysum í Banda - ríkjxuuun. Þetta er enn hærri tala en árið áður á sama tíma og 1300 manns fleira en í sömu mánuðum árið 1954. Þessar tölur hækka ár frá ári og menn leitast við að finna leiðir til að draga úr hættunni. Það er lítil huggun, að kenna einungis aukinni umfei’ð um þetta, eða að slysunum fækki hlutfallslega miðað við bíla- fjöldann. Þessar tölur eru allt of háar; hvernig sem á þær er litið og hvaða samanburðúr sem gerður er. Árið 1952 voru dauðaslys 719 miðað við milljón bíla, sem voru í umferð, en í fyrra var þessi tala 507. Miðað við hundrað milljón km. akstur hefur dán- artalan lækkað úr -7,3 árið 1953 í 6,4 árið 1955. Þrátt fyrir þenn- an árangur farast æ fleiri menn í umferðaslysum og munu um 38.000 manns hafa farizt á sl. ári. Refsingar þyngdar. Marskonar athuganir hafa verið gerðar til að komast. að í-aun um hvaða ráðstafanir kæmu að sem beztu haldi til að , koma i veg fyrir umf'erðarslys. Fyrst og fremst er tali'ð að herða þurfi eftirlitið með aksturs- hi’aða bílanna. Hámarkshraði i Bandaríkjunum ei' 110 km. á breiðvegum og 72 til 88 km. á hliðarbrautum. Refsing fyrir fyrsta brot á þessum ákvæð- um er sumsstaðar sú að öku- maður er sviptur ökuleyfi í 30 daga. Annað brot varðar öku- leyfismissi í 60 daga og þriðja l brot varðar missi ökuleyfis t ó- ákveðinn tíma — e. t. v, ævi- dangt, Engar undantekningar I eru gerðar. Að vísu eru.ákvæð- in mismunandi í hinum ýmsn Ifylkjum. Það hefur komið í jljós, að flest dauðaslys stafa af of hröðum akstri. Brot á hraða- jákvæðunum vei’ða samt tíðari ár frá ári. Árið 1952 áttu 31% dauðaslysanna rót sína að rekja ,til of hi’aðs aksturs, þe'ssi tala var komin upp í 38% árið 1955. Áfengisneyzla er talin vera orsök að 7% dauðaslysa. jMeira ber á þessum brotum úti á landsbyggðinni heldur en í borgunum. Hér er þó einungis átti við þau slys, sem beinlínis eru talin stafa af því að öku- maðúrinn var ölvaður. SkýrsÍúr bera með sér, að um 22% þeii'ra ökumanna, sem valda eða vei’ðá fyrir slysum hafa neytt áfegis, en ekki er talið sanngð, að á- fengisneyzlan hafi beinlínis verið orsök slyssins í öllum þessum tilfallum. Það vekur sérstaka athygli, að þessi hundraðstala eykst á frá ári. Ekki eru það einungis hinir ölvuðu ökumenn, sem slysunúm valda. Urn 25% þessara slysa stafa af því að fótgangandi, drukknir menn vei'ða fyrir bíl- um. i 'Hl' Valtla ungir ökumenn flestxim slysum? Því hgfur oft verið haldið fram, að unglingar eða yngstu ökumennirnir v.aldi flestum slysunum. Eklci liggja þó fj'-rir' skýrslur, er sanni þetta svo að óyggjandi sé. Að vísu benda athuganir, sem gerðar hafa verið í þessa átt. Þannig sýna skýrslur frá Iowa, að 1,5 slys miðað við 100.000 mílna akstur fellur á aldursflokkinn 16 tií 21 árs; 1,6 á aldui'sflokkinn 22 til 27 ára; 0,7 á 28—47 ára og aðeins 0,6 á 48 til 65 ára aldurs- flokkinn. En yfirleitt ér ekkí hægt að byggja á skýrslum um þetta atriði þar sem sjaldan er hægt að fá réttar tölur um; fjölda ökumanna í hverjum aldursflokki. Allt bendir þó til þess, að hættulegasti aldurinn sé 15 til 29 ára. ■'•.v ' -fúfJtú • •!,- Svar frá Nasser Jolm Foster Dulles sagði í gærkvöldi við fréttamenn, að 'hann gerði ráð fyrir, að Banda- ríkjastjórn fengi fregnir inn- an tveggja sólarhringa, er skæru úr urn það hverjar samkomulagshorfur væru um framtíðarlausn Suezdeilunnai'. Hann kvaðst líta svo á, a'ð Egyptar þyrftu ekki mikið að breyta tillögum sínum, til þess að þær gætu innifalið grund- vallaratriðin sex, sem sam- komulag varð um í október sl. og Egyptar eru aðilar að, en samkvæmt þessum atriðum skulu stjórnmál ekki flækt inn í rekstur skurðsins, sigl- ingar um hann skuli algerlega. fi'jálsar, og notendur skurðsins skuli viðurkenndir samnings- aðilar. Með því að taka rekstur skurðsins í eigin hendur að öllu hefðu Egyptar rofið samkomu- lagið. Dulles kvað Bandarikja- stjórn fráhverfa því að beita. hernaðarlegum mætti gegn Egyptum, en hann gaf í skyn. að efnahagslegar þvinganir kynnu að koma til greina. LIFE-TIME Bifreiðakertin eru sjálfhreinsandi og endast rnargfalt á við venjuleg kerti. Ódýrustu kertin miðað við endingu og benzínsparnað. SMYRILL, Húsi SameinaÖa Sími 6439. í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúiatúni í dag. Tilboðin verða opmið í skrifstofu vorrí kl. 5 sama stað, föstudaginn 5. þ.m. kl. 1—3. Nauðsynlegt er að tiltaka símanúnier í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. w Móðursystir mín Siíjriiii Halldórsdóttir lést að EIIi- og hiúkrunarheimilinu Grund 31. marz. Kveðjuathöfn verður haðan fimmtudag- inn 4. apríl kl. 1 é.h. Jarðarförin fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 6. apríl kl. 2 e.h. Lúðvík Geirsson. Tengdasonur minn Commander E. T. Alleu lézt af flugslysi í Bandaríkiiuium í gær. Guðmundur Einarsson, Lönguhlíð 13. Otför Sveius Árnasonar fyrrv. fískimatsstjóra fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 4. apríl n.k. kí. 2 e.h. Athöfninni verður út- varpað. Fyrir hönd allra ættingja. Dætur hinS látna. Við jjökkuin af hjarta þá miklu vinsemd, sem oklrnr var sýnd í sambandi við fráfaB Gnðinundar f, Holka Ingibjörg J. Kolka og áætur. Ingibjörg G. Kolka, P. V, G- K.oík& og dætur.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.