Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 08.04.1957, Blaðsíða 2
2 VÍSIK Mánudaginn 8. apríl 1957: Mánudagur, 8. apríl — 98. dagur ársins, KJÖTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Verzlunarfólk — Skriístofufólk Verksmiðjufólk Reynið heitu réttina hjá okkur. Tuttugu tegundir um að velja. Smurt brauð og snittur ajdan daginn. Hafið samband við okkur ef um stærri pantanir er að ræða. Clausensbúð, kjötdeild I páskamaíÍBiai Úrvals hangikjöt af sauðum og lömbum, svínakótelettur, svínasteikur, hamborgar- hryggir, nautakjöt í buff og gullach, ali- kálfakjöt, wienarsnittur, beiniausir fuglar, parísarsteikur, rjúpur, hæsni, lambakjöt, saltað og nýtt. Mikið úrval af áleggi. Grænmeti nýtt og mSursoöið. Gerið hátíðapöntunina tímanlega. Sendum um allan bæinn. Búðargerði 10. Sínm 819.99. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpshljómsveitin. Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Barði Friðriksson lögfræðingur). — 21.10 Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir óperusöngkona syng ur. Fritz Weisshappel leikur undir. a) Þrjú lög eftir Pál ís- ólfsson: „Fyrr þín gæðin fýsi- lig“, ,,Bergbúinn gekk fram á gnýpubrún", „Heyr, það er unnusti minn“. b) Steingrímur Hall: ,,Eg man“. c) Árni Björnsson: „Á bænum stendur stúlkan vörð“.— 21.30 Útvarps- sagan: „Synir trúboðanna“, eft- ir Pearl S. Buck; XI. (Síra Sveinn Víkingur). -—• 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (43). — 22.20 íþróttir. (Sigurður Sig- urðsson). — 22.35 Kammertón- leikar (plötur) til kl. 23.10. I safnsnefndar Húnvetningafé- lagsins verða afhentir í Eddu- * húsinu í dag kl. 4—7. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Boulogne á föstudag til Rotter- dam og Rvk. Dettifoss fór frá Ventspils á föstudag til K.hafn- ar og Rvk. Fjallfoss fór frá Rvk. á þriðjudag; kom til London á laugardag. Gðafoss fór frá Flat- eyri á laugardag til New York. Gullfoss er í K.höfn; fór þaðan á laugardag til Leith og Rvk. | Lagarfoss fór frá Akranesi á laugardag til Rotterdam, Hamborgar og Austur-Þýzka- lands. Reykjafoss fór frá Akra- nesi á fimmtudag til Lysekil, Gautaborgar. Álaborgar og Kro.ssfjáta 3221 Forseti íslands og forsetafrúin héldu flug- leiðist til útlanda á laugardag í einkaferð. Fóru þau með flugvél Flugfélags íslands til Hamborgar, en þaðan munu þau fara áleiðis til Ítalíu. — Það er ætlun forsetahjónanna að dvelja á Ítalíu um mánaðartíma. Á bæjarstjórnarftundi síðasta var samþykkt. að bifhjólastyrkur 5 starfsmanna hitaveitunnar verði 1500 kr. á ári auk vísitöluuppbótar. Kirkjublaðið, marzhefti þessa árgangs er nýkomið út. Efni: Helgir menn og hugvísindi,eftir Benjamín Kristjánsson. Pistlar, eftir Gunnar Árnason. Handritin heim til fslands, eftir Gunnar Sparring-Petersen o. m. fl. Kaþólska kirkjan. í kvöld kl. 6 er hámessa og prédikun. Osóttir munir úi' skyndihappdrætti byggða- Lárétt: 2 hljóðfæri, 5 alg. fangamark, 7 athuga, 8 vísu- hlutar, 9 um tíma, 10 ósam- stæðir, 11 skartgripur, 13 smá- bárur, 15 óðagot, 16 mikið af- rek. Lóðrétt: 1 nafn, 3 hreinlætis- tæki, 4 nafn, 6 með stuttu milli- bili, 7 tókst_ 11 sigraður, 12 lærði, 13 aðgæta, 14 einkenn- isstafir. Lausn á krossgátu nr. 3220. Lárétt: 2 kóð, 5 tá, 7 et, 8 Áslaug, 9 la, 10 gr, 11 kel, 13 sagar, 15 fúlt 16 ger. Lóðrétt: 1 stáli, 3 óraveg, 4 oturs, 6 ása, 7 eggt 11 kal, 12 lag, 13 sú, 14 RE. K.hafnar. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss kom til Ghent 26. marz; fer þaðan til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvk. Hekla kom til Rvk. í fyrra- dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er i Rvk. Skaftfell- ingur fór frá Rvk. i fyrradag til Vestm.eyja Straumey fer vænt- anlega frá Rvk. í dag' til Þing- eyrar Bíldudals og Breiðafjarð- arhafna. Hjúskapur. Á laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af síra Jóni Þor- varðssyni Ragnheiður Jónsdótt- ir, Ránargötu 24 og Gísli Þorð- arson viðskiptafræðingur. — Heimili þeirra er að Tómasar- haga 20. Frá Skóla ísaks Jónssonar. Styrktarfélagar, sem eiga1 börn, fædd 1951, og ætla að hafa þau i skólanum nk vetur, þurfa að láta inprita þau í þessari viku. — Innritun fer fram í skrifstofu skólastjóro kl. 5—6 daglega. Edwin Árnason Lindargötu 25. Sími 3743.. ALMIENNI N G S ♦ ♦ kl. Árdegsháflæði 11.37. LJfoatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdaemi Beykja- ■víkur verður kl. 20.—5. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1616 — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á Bunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, rcema 6 laugardögum, þá frá kl. 9—16 cg á sunnudögum frá fci 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Beykjavíkur J Heilsuvemdarstöðinni er op- In allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. B. (fyrir vitjanir) er & sama stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an nHa virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og stmnudaga kl. 2—7. -r- ÚÚánsdeildin $r. opin alla yirka dagá kl. 2—101 'íáúg.* ardaga kL 2—7 og sunnudaga kL 5—7. —Útibúið á Hpfsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 2(J, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kL 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opiS á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafs Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. K. F. U. M. ♦ - , i Bibliulestur :;:Lúk: 22r.24r—30 Eips og sá, er þjónar, ; ” l Húsmæður við Ný smáíúSa Grensásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lengur í bæinn eftir fiski. Þið farið aðeins i Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir af góðum fiski FISKBÚÐIN LAXÁ, Grensásveg 22. Fiskverzlun ~J4a^(i&a Íja fJuiniócnar Hverfisgötu 123, Sími 1456. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgn. Gíæný ýsa hpil og flöknÁ, heilagfiski. ^Kjölverztunin Kúrfed Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. JMkölL og útsölur hennar. Sími 1249. Ornifundur í Haag. Hollendingar hafa fundið olíu í einu af úíjhverfum höfuð- borgarimmr, Haag. .Mikil olíuleit hefir. farið fram -í landinu eftir .sjyíjjslþlc; og. hún hefjr borið. þa^r, áyang,- «r, að IlQlIendingar framk-iðí» nú sjálfir 20—25% þeirrar olíu, er þeir þarfnast. Olíufund- urinn í Haag vekur vonir um það, að framleiðslan geti orðið um 30% þarfanna. Það hefir vakið nokkra k.átínu, að aðal- nkrifstofur Shell-félagsins eru syo að segja á hinu qiíusvæði.' nýfúndna

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.