Vísir - 08.04.1957, Page 9

Vísir - 08.04.1957, Page 9
Mánudaginn 8. apríl 1957 VlSIR 9- Framvegis veróa iðgjöld Kjá oss fyrir innbústryggingar hvar sem er á landinu, þessi: í steinhúsum 1 °/co eða kr. 1.00 af hverjum þúsundi. í timburhúsum járnvörðum sem ójárnvörðum 2.75%o eða kr. 2.75 af hverju þúsundi. I steinhúsum 45% Lækkuift frá f^rri iðgíöldum nemur: I jámvörðum timburhúsum 43% 1 ójárnvörðum timburhúsum 57% Þar sem iðgjöld úti á landsbyggðinni hafa verið mun hærri, verður lækkunin enn stórkostlegri fyrir þá, sem þar búa. EKKERT tryggingarfélag hefur fyrr né síðar, bcðið yður jafn hagstæð iðgjöld. i: i x x mannamunur er gerður. Hvar sem þér búið á landinu, búið þér að sömu lágu iðgjöldunum. NU hafa allir ráð á að tryggja eigur sínar, enda er það markmið vort, með iðgjaldalækkuninni, að allir lands- menn tryggi innbú sín í samræmi við verðlagið, eins og það er á hverjum tíma. Það er nauðsvn, að enginn þurfi að standa með tvær hendur tómar, þótt elds- voða beri að höndum. bindið frá augunum og sannfærist um það lægstu iðgjöl og hagkvæmustu tryggingarskilmálana Þeim, er þess óska, gefst, eins og að undanförnu, kostur á að kaupa heimilistryggingar. Iðgjöldin eru að sjálf- sögðu þau lægstu, sem fáanleg eru: G AM ALT! G A M A L T! Ársiðgjaldið fyrir kr. i 00.000.00 heimihstryggingu er: í steinhúsi kr. 300.00 — I timburhúsi kr. 475.00 EKKERT tryggingarfélag býður yður eins lág iðgjöld íyrir tryggingar þessar. TRYGGIAGIA er bæði ódýrari og víðtækari en hjá nokkru öðru tryggingarfélagi. FKESTIÐ EKKI að tala við oss. Allar upplýsingar og leiðbeiningar eru góðfúslega veittar um allt, sem viðkemur tryggingum. ■3Muniö ttö irygfjiny er nauðsyn ! A.usturstra>ti 10 — Síuti 7700 TRYGGINGARSVIÐ BRUNI (eldsvoði á innbúi) VATNSSKAÐI (biiaðar leiðslur, leki úr krana o. s. frv.) FLÓÐ (flæði inn í hús vegna úfkomu, upprennslis úr niðurfalli, salernisskálum o. s. frv.) ELDING (ef eldsvoði hlýzt aí) SLYS (slys á húsmóður, innan og utan heimilis) ÁBYRGÐ (húsbóndinn eða börnin valda öðrum tjóni) INNBROT (stolið úr læstri íbúð) RÁN (GRIPDEILD) (hlutir teknir með valdi eða ógnun) FARANGUR (hlutir, sem þér missið vegna inn- brots, ráns eða þjófnaðar) SNJÓFLÓÐ (þegar snjóflóð fellur á hús og skemra- ir eða eyðileggur innbú) FLUGVÉL (skemmdir á innbúi, er flugvél eða hlutir úr henni skemma eða eyðileggja). AURSKRIÐA (skemmdir á innbúi af völdum hennar)

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.