Vísir - 08.04.1957, Síða 12

Vísir - 08.04.1957, Síða 12
JÞelr, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir lt. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VISIR VÍSIS e2 ©uyrasta blaðið og þó það fjoi- breyttasia. — Uringið í sima 1660 sg ^enst áskrifendur. Mánudaghm. S. apríl 1957' Hætt við alvarlegri efna- hagskreppu í Frakkiandi. „Skæruheynaðuréé hafiura rueð skyndiverkföBBum. Norrænir fréttaritarar í Par- | ís síma til blaða sinna, að mjögj alvarleg efnahagskreppa sé framundan, ef stjórninni takist ekki að halda í skefjum verð- lagi og kaupi. Sérfræðingar í París, segja þeir, eru þeirrar skoðunar, að verðbólgan sprengi af sér öll bönd fyrir mitt sumar. Ekki verður þó sagt, að stjórn in fljóti sofandi að feigðarósi, því að henni er vel ljóst hvert stefnir, enda hefur Ramadier fjármálaráðherra hótað að grípa til róttækra sparnaðar- ráðstafana, en jafnframt spyrn- ir hann gegn öllum verðlags- og kauphækkunum, en svo ger- ist það jafnframt, að „verkfalla- faraldur", eins og einn frétta- ritarinn orðar það, virðist yfir- vofandi, og pánægjan megnust meðal starfsmanna ríkis og bæja, en þá er jafnframt einnig sú hætta yfirvofandi, að starfs- menn einkafyrirtækja og ein- staklinga reyni að koma fram kröfum með verkföllum, og .verkfallaalda ríði yfir landið. Nokkur merki þess sjást, að á uppsiglingu sé eins konar verk- fallaskæruhernaður. í einni vik unni fyrir skemmstu voru marg ir án gass og rafmagns, einn daginn sátu götusóparar heima, og þriðja daginn bréfberar. Svo stóð til, að járnbrautarstarfs- menn gerðu skyndi-mótmæla- verkföll — „tilraunaverkföll“, eins og sumir kalla þau. Til- gangurinn er að hinir og þessir starfsmenn ríkis og bæja hafi alltaf einhver verkföll í gangi, til þess að „verka á taugarnar" ráðandi manna og alls almenn- ings, og að sumra áliti er þetta áhrifaríkara og hættulegra vopn en að efna til stórverkfalla. Hingað til hafa aðrir verka- menn beðið átekta en gefa nán- ar gætur átökunum milli Mollet og stjórnar hans og starfsmanna rikis og bæja. Frakkar þekkja afleiðingar tíðra verkfalla, því að þau voru daglegir viðburðir meðan kommúnistar voru sperrtastir, en nú hefur vinnufriður ríkt að heiti getur í heilt ár, eða lengstan hluta stjórnartíðar .Mollets, og það stafar að veru- legu leyti af því, að verkalýðs- fél. jafnaðarmanna hafa sýnt Mollet, sem er jafnaðarmaður, fulla hollustu, en einnig — og ef til vill ekki síður — vegna þess, að kommúnistisku verka- lýðsfélögin glötuðu áhrifum og áliti vegna viðburðanna í Ung- verjalandi. Menn gleyma furðu fljótt mótlæti annarra, sam- vizkan er farin að dofna, og þess sjást merki, að kommún- istar rejmi að nota sér það, — og svo veitist leiðtogum jafnað- armanna æ erfiðara að hafa hemil á sínum mönnum, af því að verðlagið fer smáhækkandi, þrátt fyrir allar ráðstafanir til að hindra það. Fallbyssurnar bræddar upp. Bretar eru nú byrjaðir að höggva upp sérkennilegustu „minnismerkin“ á Ermarsunds- ströndinni. Eru það risafallbyssurnar (38 sm. hlaupvídd), sem fluttar voru þangað vorið 1940, þegar hætta þótti á innrás Þjóðverja. Fall- byssur þessar drógu alveg yfir sundið, og sökktu einu sinni 10,000 lesta kaupskipi fyrir Þjóðverjum við Frakklands- strendur. Fallbyssurr.ar verða bræddar upp. KR fékk báða Reykjavíkur- meistarana í svigi. IVIótlð var háð í Jósefsdal í gær. C-fl. karla. Guðm. Jónsson, Á., 86.2 2. Örn Bjarnason, KR., Svigkeppni Skíðamóts Rvík-j ur var háð í Jósefsdal í gær og: 1. hlaut K.R. bá'ða Reykjavíkur-1 sek. meistarana. í karlaflokki s:gr- J 93.9 sek. 3. Theódór Óskarsson, Olafur Nílsson, en Karó-^ Á., 103.5 sek. lína Guðmundsdóttir í kvenna fdokki. Auk A-flokks karla var keppt í B., C. og drengjaflokki, en aðeins einum kvennaílokki. Þíðviðri var allan daginn og sólfar á stundum. Færið var blautur kornsnjór er grófst mikið. Urslit í einstökum flokkum var sem hér segir. (Tíminn alls staðar samanlagður eftir báðar umferðir). A-flokkur karla. Reykjavíkurmeistari varð Ó1 Drengjaflokkur. 1. Björn Bjarnason, Á., 82.3 sek. 2. Troel Bendtsen, KR, 93.4 sek. 3. Jón Lárusson, Á., 96.4 sek. Á laugardaginn var bjart yfir Reykjavík og nágrenni — til- valið flugveður. Þá drógu flug- vélar þær gufurákir á himin- hvolfið, sem myndin sýnir, en hún er tekin neðst ■' Vesturgötu. Kadar fæy að- stoð IRússa. Samnmgar voru undirritaðir í gær í Moskvu milli ráðstórn- arinnar rússnesku og Kadar- stjórnarinnar ungversku. Hefir Kadar og nokkrir hans afur Nílsson. KR. á 103.5 sek. helztu manna verið í opinberri 2. Guðni Sigfússon, ÍR. 104.2 heimsókn í Moskvu - undan sek. 3. Stefán Kristjánsson, Á.,1 gengna daga. og þar verið rætt 104.3 sek. 4. Úlfar Skærings-|um efnahagsaðstoð og við- son, ÍR., 105.5 sek. og 6. Ásgeir' skiptalán, rússnesku hersveit- Eyjólfsson, Á., 107.9 sek. Þess1 irnar í Ungverjalandi o. fl. má geta að Á’sgeir náði beztum' Samkvæmt samningnuum brautartíma í mótinu á 51.0 sek., veita Rússar Ungverjum beina í A-fl. karla var og keppt í' efnahagsaðstoð sem nemur 1000 3ja manna sveitum. Hlutskörp-j millj. rúblna, en auk þess fær ust varð sveit ÍR. á 320.2 sekJ Kadarstjórnin viðskiptalán, og næst sveit Ármanns á 324.7 'þar af 750 millj rúblna á þessu Nýtt prófessorsembætti verði stofnað við Háskólann. Iiartnsóknarstofa til geista- nuetinga eerði starírtekt. Frumvarp um stofnun pró- fcssorsembættis í eðlisfræði við verkfræðideild Háskóla ís- lands og starfraekslu rann- sóknarstofu til geislamælinga hefir verið lagt fyrir Alþingi að beiðni háskólans Er þar kveðið svo á, að frá 1. október 1957 að telja skuli nýr prófessor hefja störf við verkfræðideild Háskóla ís- lands. Jafnframt skuli sett á stofn rannsóknarstofa til mæl- inga á geislavirkum efnum og lúti hún verkfræðideild há- skólans og starfi undir forustu prófessprsins í eðlisfræði f greinargerð frumvarpsins er þess m. a. getið, að notkun geislavirkra efna fari sívaxandi Rangar áSyktanir Rússa hættulegar. John Foster Dulles utan- ríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær, að það væri aug- Ijóst mál, að Bandaríkin myndu ekkert gera, né bandamenn* þeirra, sem teflt gæti friðinum í voða. Allar þeirra hernaðarlegu ráðstafanir væru til að mæta ofbeldisárás, ef til hennar skyldi koma. Aðeins skakkar ályktanir Rússa um tilgang Banda- ríkjanna gætu teflt friðinum í voða, og meira þyrfti að gera til þess að kynna hinn sanna tilgang Bandaríkj- anna. Dulles sagði þetta, að í Ráðstjórnaríkjunum væri hlustað meira á brezka út- Varpið en „Voice of America", en það er bandarískt útvarp til þjóða út um heim. við ýmiskonar rannsóknir í læknisfræði, landbúnaði, iðn- aði o. fl.. Um árangurinn er þess m. a. getið, að áætlað hafi verið, að notkun geilsavirkra efna hafi sparað iðnaði Banda- ríkjanna 150—200 milljónir dollara á árinu 1955. Þá er einnig frá því skýrt í greinargerðinni, að Háskóla ís- lands hafi verið ánafnað um 46 þús doUurum í arfleiðslu- skrá Aðalsteins heitins Krist- jánssonar í Winnipeg, til kennslu og rannsókna í nátt- úruvísindum við skólann. Hingað til hafi ekki verið að- staða til að hagnýta fé þetta, en hún myndi skapast við samþykkt frumvarpsins. sek. Kvennaflokkur. 1. Karólína Guðmundsd., K. R., 09.1 sek. 2. Arnheiður Árna- dóttir, Á., 70.9 sek. 3. Sesselja Guðmundsdóttir, Á, 79.5 sek. B-fl. karla. 1. Njörður Njarðvík, ÍR., 114.9 sek. 2. Hilmir Guðmunds son, Á., 135.6 sek. — Fleiri þátt takendur komust ekki í mark. ari. Bráðabirgðasamkomulag er um, að rússneskar hersveitir verði áfram í Ungverjalandi. 13 ára sænsk telpa vann ný- lega 10.000 króna Iokaverð- laun í spurningaþætti í sænska sjónvarpinu. Hún heitir Li Ekman og er lag- legasta hnáta. Ekkert samkomulag um Suez. Olíuflutningar hafnir um Akabaflóa. Hvorki gengur né rekur með samkomulag lun framtíðar- rekstur Súezskurðar, að því i sambandi við | er Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær. Hefur ekki tekizt að finna neinn samkomulagsgrundvöll. Mikil aösókn að Gilitrutt hvarvetna. Eins og kunnugt er hefur kvikmyndin Gilitrutt verið sýnd undanfarnar 6. vikur í Hafnarfirði, en myndin var frumsýnd 23. febr. s.L Á þessu tímabili hafa 11 þús. sýningargestir séð mynd- ina. Um helgina voru sýningar hér í Reykjavík í Austurbæjar- bíó. Undanfarnar helgar hefur myndin verið sýnd á nokkrum stöðum úti á landi, svo sem| Keflavík, Vestmarmaeyjum og Olíuleiðsla Sandgerði. Aðsókn hefur bvar-1 tilbúin í maí. vetna verið mjög góð. | Israelsmenn verða búnir að Olíuskip til Elath. Allstórt bandarískt olíuskip, 17 þús. smálesta, kom til Elath fyrir helgina með olíufarm og var olíunni dælt á land um helg ina. Þaðan verður hún flutt á bifreiðum til Haifa. Utanríkisráðuneytið í Wash- ington tilkynnti, að þetta væri venjuleg vöruflutningaferð, þ. e. ekki farin í tilraunaskyni til að sjá hvort Egyptar hefðust nokkuð að, og hefði utanríkis- ráðuneytið ekkert um ferðir skipsins vitað fyrr en kvöldið áður en það sigldi inn í flóann. ganga frá olíuleiðslu frá Elath til Beersheba í næsta mánuði og svo vei'ður lögð olíuleiðsla þaðan til Haifa. Frakkar eru með Isfaelsmönnum í þessum framkvæmdum, enda eiga þeir að njóta góðs af þessum olíu- flutningum frekara en aðrir Efnahagsörðugleikar í Egyptalandi. í Egyptalandi verða æ ískyggi- legri og hafa menn helzt von um, að þær muni hafa áhrif á Nasser í samkomulagshátt. Sendiherra Rússa í Israel er nú kominn þanga^ aftur eftir mánaða fjarveru og var það haft eftir honum, er hann var nýlentur, að koma sín væri mikilvæg með tilliti til sam- starfs Israels og Ráðstjómar- ríkjanna í framtíðinni. Pakistan ætlar að verja sem svarar 3,2 milljörðum kr. til landvarna á næsta árí.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.