Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 11.04.1957, Blaðsíða 2
2 vísrn Fimmtudaginn 11. apríl 1957, Sxjat EKÉrrin 5 | ;,,Útvarpið í kvold: 20.30 Náttúra íslands; I: Vatnsföll (Guðmundur Kjart- ansson jarðfræðingur). 20.55 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Jónas Tómasson. — Flytj- endur: Guðmunda Elíasdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guðm. Jóns- son Kristinn Hallsson og' Sunnukórinn á ísafirði undir stjórn höfundar. — Fritz Weiss- happel leikur undir einsöngnum og undirbýr tónlistarkynning- una. 21.30 Útvarpssagan: „Syn- ir trúboðanna“ eftir Pearl S. Buck; XII. (Séra Sveinn Víkingur). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Passíusálmur (45). 22.20 Sinfónískir tónleik- ar (plötur) ti Ikl. 23.05. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var í Rotterdam; fór þaðan í gær til Reykjavíkur. Dettifoss er í Kaupmannahöfn, fer þaðan væntanlega á morgun til Reykjavíkur. Fjallfoss er í London, fer þaðan til Hamborg- ar og Reykjavíkur. Goðafoss kom til New York í fyrradag. Gullfoss fór frá Leith í fyrradag til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akranesi 6. þ. m. til Rott- erdam, Hamborgar og Austur- Þýzkalands. Reykjafoss kom til Lýsekil í fyrradag, fer þaðan til Gautaborgar, Álaborgar og Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavík í fyrradag til New York. Tungufoss er í Ghent; fer þaðan til Antwerp- en, Rotterdam. Hull og Reykja- víkur. Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- breið fer frá Reykjavík á há- degi í dag austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vest- ur um land til Akureyrar. Þyr- ill er í Hvalfirði, kémur vænt- anlega til Reykjávíkur í kvöld. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Gilsfjarðarhafna. Straumey er á Breiðafjarðarhöfnum. Skip SÍS.: Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell er í Þor- lákshöfn. Jökulfell losar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fór 7. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Ríga. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell er í Stykkishólmi. Hamrafell fór um Gíbraltar í gær, væntanlegt til Reykjavíkur 18. þ. m. Mary North er í Reykjavík. Zero fór 8. þ. m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Hekla er væntanleg í kvöld kl. 19—20 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Anglia heldur lokaskemmtifund sinn á þessum vetri í Sjálfstæðis- húsinu í kvöld kl. 8.30. Guð- Krassgáta 3223 munda Elíasdóttir syngur. Enn- fremur verður kvikmyndasýn- ing og' að lokum stíginn dans. Fræðslu- og skemmtjfund heldur N áttúrulækningafélag Reykjavikur fyrir félagsmenn og gesti þeirra kl. 8.30 í húsi Guðspekifélagsins í Ingólfs- stræti 22. Helztu fræðslu- og skemmtiatriði eru: Úlfur Ragn- arsson, hinn nýi læknir Heilsu- hælisins í Hveragerði flytur er- indi um heilsurækt. Þá verður einsöngur, píanósóló og kvik- mynd. Aðgangur er ókeypis. Önfirðingar íReykjavík. Skemmtifundur í kvöld kl. 8,30 í Tjarnarcafé, uppi. Dag- skrá: 1. Félagsvist. 2. Fram- haldsstofnfundur Önfirðoinga- félags, 3. I\ins. Lárétt: 2 taut. 5 fangamark, 7 stafur, 8 síðasta ferð, 9 alg. smáorð, 10 tónn, 11 rekur stundum, 13 grænmetið, 15 lé- legt verk, 16 biblínafn. Lóðrétt: 11. d. Atlantshafið, 3 hérað (þf.), 4 hagsýnar, 6 gróð- ur, 7 munur, 11 rönd, 12 . . . létt ur 13 stafur,'14 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3222: Lárétt: 2 hhh 5 LS, 7 AP, 8 hallaði, 9 ug, lö' al, 11 mar, 13 kórar, 15 Bár, 16 fár, Lóðrétt: 1 alhug, 3 höldar, 4 spila, 6 sag, 7 aða, 11 mór, 12 raf, 13 ká, 14 rá. Fermingargjafir Skíði með stálköntum Skíðastafir Skíðabönd ENNFREMUR: Svefnpokar Bakpokar Tjöld BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Fhnmtudagur, 11. april — 101. dagur ársins. AkMEJÍIt INGS ♦ ♦ Árdegsháflæði kl. 2,40. Ljósaíími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- ’víkur verður kl. 20.—5. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1616 — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla aúnnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dqgum, þá til klukkan 4. Það er eifmig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er oþið daglega frá kL 9-20, »éma 6 laugardögum, þá irá kl 9—16 og á sunnudögum £rá 1cL 13—-16. — Sími 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuvemdarstöðinni er op- in> allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (íyrir vitjánir) er á sama stað kl. 18 fcil kl. 8, — Sími 5030. Lögregluvarðstofaa hefir síma 1166. SlökkvistöSíŒ hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kL 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7- — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kL 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga 1 kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- •; götu 16 er opið alla virka daga, j nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 2(j, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum ki. 1— 4 e. h. Listasafn Einars JÓKSsonar opið sunnudaga og miðviku- daga kl, 1.30—3.30. K. F. U. M, Biblíulestur: Lúk. 22, 47—53. Í Svikakoss. ; ; j > . .; | KJÖTFARS Húsmæour, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild jFarðaiawt yar Ef þér eruð að fara út úr bænum í lengri eða skemmri ferðir þá útbúum við nestispakkann fyrir yður. 'JTaiið rið ohiiur tímanlega og við munum kappkosta að gera yður ferðina ógleymanlega með því að sjá um, að ekkert vanti í nestis- pakkann. IÞár ritýið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð, kjötdeild Léftsaltað saltkjöt, saltkjötshakk, aautahakk, pylsur, bjúgu. Seadum heim. JJœlerýsbíÉ, Langholtsveg 89. Sími 81557. Haustsaltað dilkakjot Snorrabraut 56. Sími 2853 — 80253. Húsmæður við Grensásveg og nágrenni. Nú þurfið þið ekki lengur í bæinn eftir fiski. Þið farið aðeins í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir af góðum fiski. FISKBÚÐIN LAXÁ, Grensásveg 22. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. ^JCjötverziu n-in &4(( Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Tilboð cskast í 5 manna Vauxhal bifreið árg. 1950. — Verður til sýnis í dag á bifreiðastæð- inu við Gamla stúdenta- garðinn við Hringbraut milli kl. 5—7. Stofa — Sólrík stófa við Sólvalla- (götu til leigu gegn hús- hjálp. — Tilboð sendist blaðinu fyrir laugai'dag 13. þ.m. merkt: „Stofa — 146“ VETRARGARÐURINN VETRARGARÐURINN g í VETRARGARÐiNUM í KVÖLD KL. 9* § HLJÓIVISVEIT HÚSSIMS LEIktlR * | AÐGÖNGUMIÐASALA FRÁ KLUKKAN 8 S VETRARGARÐURINN VETRARG ARÐUR3NN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.