Vísir - 16.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 16.04.1957, Blaðsíða 1
"^WMi »7. árg. Þriðjudaginn 16. apríl 1957 99. tbl. hlutlevsi Sáfi ýfraf Jordaniu Samkomulay um stjórn ei bai&st tíl aB afsafa sér B •* orn a5 Husssb ii. ælmgar framkvæ m hér á lamli á ar á 60 ðUStk Forsætisráðherra hiiinar nýju, stjórnar í Jórdaníu, Khalidi, hefur Iýst því, að hún sé ákveðin I að fylffja algerri hmtíe.ysis- stefnú og gera ekki sáttmála við neitt ríki, styðja hinsvegai* hvert það samkomulag, sem Araba- ríkin gera sín í milli, og vínna gegn „nýlendustefnu". Forsætisráðherrann, sem er ákafur þjóðernissinni, er enginn vinur Breta, segir í fregn eins brezka fréttaritarans í Amman, og telur að hann muni trúlega íyÍgja fram stefnu sinni, hversu sem það takist. Hið furðulegasta sé, að Nabulsi fyrrverandi for- sætisráðherra hafi verið tekinn í stjórnina og sé utanríkisráð- herra, og sé litið á það sem dúsu, er stungið hafi verið upp í vinstri flokkana, en Hussein vék Nabulsi frá, vegna þess að hann lagði stund á að tréysta sam- starfið við kommúnista. Bauðst til að afsala sér konungdómi. Konungur reyndi að fara með- alveg og tókst það með þeim árangri að samsteypustjórn var mynduð. Hann flutti ræðu af hallarþrepinu i viðurvist helztu leiðtoga, og lét sækja þangað Nabulsi úr stofufangelsinu. Hussein kvaðst vera reiðu- búinn til að afsala sér kon- ungdómi, ef eining landsins væri undir því komin, en það væri sitt höfuðmark að varðveita þá einingu og sjálfstæði landsins, og varaði við sundrungarstarfi vissra afla í landinu, sem ekki gæti orðið til annars en upp- lausnarástand skapaðist og sjálf- st>mö:o glataðist. ~ElV.r að konungur hafði haldið ræðuna náðist fljótt samkomu- lag um stjórnarmyndun. Allt kyrrt í Amman. Allt er nú með kyrrum kjör- um í Amman, en herflokkar úr Arabisku hersveitinni frægu eru þar á verði. — — Sýrlenzki sendiherrann er kominn aftur til Amman og hafði meðíerðis bréf frá forseta Sýrlands, Shukru al- Kuwatli. fhlutun. Iraksstjórn gaf til kyijná . gær, að li*ak mundi hefjast handa þegar í stað, ef um ihiut- un af Sýrlands hálfu yrði að ræða vegna atburðanna í Jórd- aníu. Kunnugt er,. að forsetinn í Sýrlandi og forsætisráðherrann ræddu við yfirhershöfðingja landsins í gær. Stuðningur Saud. Það er og talið hafa haft mikil áhrif, að afstaða Sauds konungs er Hussein til stuðnings en hann er andvígur kommún- istum og vill uppræta áhrif þeirra, og mun það hafa heldur dregið kjark úr kommúnistum í Sýrlandi og Jórdaníu. Mestar breytingar á Drangajökli og Morsárjökli. etúml. 80% gökl- aima laafa stytzt, en 6,7 % vaxið. Á s. 1. hausti voru jöklamæl- ingar gerðar á 60 stöðum hér á landi höfðu jöklar minnkað á niiklum hluta mælingastað- anna. Á nokkrum stöðum höfðu jöklar staðið i stað og á örfáuni stöðuni vaxið. Á þeim 60 stöðum, sem mældir höfðu verið i haust hafði jökull minnkað á 50 stöðum, eða 83,7%. , Á 6 stöðum haf ði hann staðið í í Þrumuél og skúrir gengu yfir bæinn í morgun. Ein skúrinn var sem skrfall. Segni stendur höllum ^fæti. Stjórnín situr þó fram í júní. Ríkisstjórn Segnis á ítalíu stendur völtum fótum, og get- wr svo farið, að hún sitji ekki lengur en til júnímánaðar. Henni var veittur frestur þangað til, þegar miðstjórn sós- íalistaflokks Saragats komst að. samkomulagi um að hætta ekki stuðningi við stjórnina að sinni, heldur taka málið upp, þegar flokksþingið kæmi saraan í júní mánuði. Aðalmál þingsins í júní verður að taka afstöðu til MacMiIlan sigraði með 65 atkv. mun Brezka stjórnin sigraði við atkvæðagreiðslu í gær í neðri málstofunni með 65 atkvæða meirihluta. Atkvæðagreiðslan fór fram að loknum umræðum um f jár- lagafrumvarpið. þess, hvort ganga skuli til sam- einingar við sósíalistaflokk Nennis, sem hefur um langt árabil stutt kommúnista, en gafst upp á því eftir þjóðar- morð Rússa í Ungverjalandi. Alþjóðasamband sósíaldemó- krata heldur þing í Vín í júlí- mánuði, og mun þar verða rætt um afstöðu þess til sósíal-demó- krata-flokkanna á ítalíu. Nenni mun nefnilega fara fram á það, að flokkur hans verði tekin í alþjóðasamtökin. Þegar Saragat-flokkurinn heldur þing sitt, verður Saragat að verða búinn að taka afstöðu til beggja höfuðmálanna — samruna við flokk Nennis bg brottför úr stjórn kristilega demókrataflokksins. — Nokkur hluti flokks Saragats vill fara þegar úr stjórninni. Þetta munu vera fyrstu lömbin, sem sáu. dagsins Ijós hér syðra í vor. Móðir þeirra er eign forsetafrúarinnar, Dóru Þórhalls- dóttur. (Ljósm.: P. Thomsen).1 i stað, eða 10%, en á aðeins 4 stöðum hafði jökull gengið fram f rá næstu mælingu á undan, eða 6.7%. Enginn. jöklanna hefur gengið fram sem neinu nemur nema Brókarjökull í Vatnajökli, sem gengið hefur fram um 70 metra frá þvi 1954 og þar til s. 1. haust. Múlajökull i Hofsjökli gekk fram um 15 metra árið 1954—55, en minnkaði svo aftur um 44 metra árið 1955—56. Enginn annar jökull, sem mældur hefur verið, heíur gengið fram um meira en 5 metra. Miðað við stærð má segja að breyting hafi orðið hvað stór- felldust á Drangajökli frá því árið 1954. Þrír skriðjöklar í hon- um hafa verið mældir og allir minnkað stórlega, en Leiruf jarð- arjökull þó hvað mest um 140 metra frá því 1954. Reykjaf jarð- arjökull hefur minnkað um 96 metra á sama tíma og þriðji skriðjökullinn úr Drangajökli, Kaldalónsjökull, hefur minnkað um 87 metra. Mælingar hafa verið gerðar á Drangajökli, Sn-afellsjökli, Mýr- dalsjökli, Vatnajökli, Hofsjökli, Langjökli, Loðmundarjökli í Þrumuskúrir og þrumuél gengu yfir bæinn á ellefta tím- anum árdegis og var úrfelli mik ið í tveimur skúrum feikn mik- ið í einu svo að líktist skýfelli, a. m. k. í Hlíðunum. Annars er þetta ekki óvenju- legt, að mikið úrfelli sé, þegar gengur á með skúrum í suð- Enii er teitað ú Rússutium. Leitta að rússnesku selveiði- mönnurium hefur ekki borið ár- angur. Björgunarflugvél varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli hefur nú flogið fjóra daga á þær slóð- Ir, sem mannanna var saknað en einskis orðið víari. Flugvélin fór aftur af stað í morgun og er þar nú skyggni gott. Ráðgert er að flugvélin fari aftur í leitarflug á morgun ef mennirnir finnast ekki. Eins og skýrt hefir verið frá í fi-éttum fannst báturinn mann- laus fyrir nokkrum dögum. vestanátt. Það, sem veldur út- synningséljunum, er, að borizt hefur mjög kalt loft frá norðan- verðu Kanada yfir Labrador og út á Atlantshaf, en syo á leið- inni norðaustur eftir hefur það hitnað að neðanverðu frá og safnað í sig raka og myndast þá skýjabólstrar í lofti, og él eða skúrir fara að ganga yfir. Spáð er suðvestan átt með hvössum skúrum eða éijum. Auglýsendur, athugið! Ðlaðið á morgun er síðasta blað fyrir páska og því vissara að skila auglýsingáhandritum tímanlega. Fyrsta blað eftir páska kemur út þríðjudaginn 23. (3; í páskum). Mikið fiogii vegna páskanna. Innanlandsflugi um páskana verður í ár hagað með líkum hætti og að undanförnu. Mikill straumur ferðamanna mun leita til Akureyrar um helgina vegna skíðamóts og bridgemóts, sem þar verða haldin. Síðan á laugardag hafa vænt- anlegir þátttakendur í skíða- mótinu f logið norður með hverri ferð og í gær var hinn kunni [ skíðamaður Eysteinn Þórðarson meðal farþega. Næstkomandi miðvikudag flýgur 24 manna hópur bridge- manna til Akureyrar, en mót þeirra mun hefjast eftir miðja vikuna. Búizt er við aukaferðum til Akureyrar vegna þess hve mörg sæti í áætlunarferðunum eru þegar pöntuð. Á föstudaginn (föstudaginn langa) og sunnudag (páskadag) fellur allt innanlandsfiug niður. Kerlingarfjöllum og loks á Gljúfrárjökli. I Vatnajökli einum hafa 25 jöklar verið mældir á árunum 1954-^-56. Þar hefur stórkostleg- asta breytingin orðið á Mosár- jökli sem hefur minnkað um hvorki meira né minna en 190 metra á þessum tveimur árum. En ýmsir fleiri skriðjökiar Vatnajökuls hafa minnkað veru- lega og þ. á. m. Skeiðarárjökull. — Ragnar bóndi Stefánsson i Skaftafelli, sem numið hefur að jöklamælingum undangengin. 12 ár, telur að þeir jöklar sem liann hefur mælt hafi aldrei hjaðnað á þeim tima jafn mikið sem nú. % Elzta kona Noregs, Willielm- ine Olsen, varð 107 ára 22, fyrra mánaðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.