Vísir - 16.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 16.04.1957, Blaðsíða 2
vism Þriðjudagirm 16. api-íl 1957; Útvarpið í kvöltl. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Pilatus landstjóri. (Síra Óskar J. Þorláksson). — 20.55 Frá sjónarhóli tónlistarmanna: Baldur Andrésson kand. theol. talar um Franz Liszt. — 21.45 íslenzkt mál. (Jón Aðalsteinn Jónsson kand. mag.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (49). — 22.20 ,,Þriðjudagsþátturinn“. Jónas Jónasson og Haukur Morthens hafa stjórn hans með höndum til kl. 23.20. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. í gærmorgun frá Rotter- dam. Dettifoss fór frá K.höfn 12. apríl til Rvk. Fjallfoss er í London; fer þaðan til Hamborg ar og Rvk. Goðafoss er í New York. Gullfoss fer frá Rvk. á morgun til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fór frá Hamborg í fyrradag til Ro- stock. Reykjafoss er í Álaborg; fer þaðan til K.hafnar. Trölla- foss fór frá Rvk. 3. apríl til New York. Tungufoss er í Ghent; fer þaðan væntanlega í dag til Antwerpen Rotterdam, Huli og Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Seyðisfirði 13. þ. m. áleiðis til Ríga. Arnarfell kemur í dag tii Antwerpen. Jökulfell er í Véstm.eyjum. Disarfell fer væntanlega í dag frá Ríga á- leiðis til Austfjarðahafna. Litlafell er í olíuílutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Borg- arnesi. Hamrafell er væntan- legt til Rvk. á morgun frá Bat- um. Lista íór frá Stettín 10. þ. m. áleiðis til Seyðisfjarðar. Palermo kemur væntanlega til Rvk. í dag. Finnlith lestar í Ríga. Etly Daniisen lestar í Ríga. Flugvélarnar. Saga var væntanleg kl. 07.00 til 3.00 árdegis í gær frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 10.00 áleiðis til Osló- ar, K.hafnar og Hamborgar. - Edda var væntanleg kl. 07.00 til 08.00 árdegis í morgun frá New York; flugvélin átti að halda áfram kl. 09.00 áleiðis til Berg- en, Stafangurs K.hafnar og Hamborgar. — Hekla er vænt- anleg í kvöld frá Hamborg, K.höfn og Osló; flugvélin held- ur áfram eftir skanuna viðdvöl áleiðis til New York. Veðrið i niorgun.... Rvk S 4, 3. Stykkishólmur SV 4, 5. Galtarviti 5. Blöndu- ós SSV 3. 5. Sauðárkrókur SV 4,5. Akureyri SA 3,7. Grímsey V 4, 4. Grímsstaðir á Fjöllum S 3, 4. Raufarhöfn SSV 3 7. Dala- tangi S 4, 5. Iiorn í Hornafirði SV 5, 5. Stórhöfði í Vestmanna- eyjum VSV 6, 4. Þingvellir VSV §is\issej€it(e 3226 Lárétt: 1 geldur 5 hljóð, 7 hljóta, 8 ósamstæðir, 9 voði, 11 rómur, 13 fæða, 15 fiskur, 16 uppkast, 18 fangamark þular, 19 á skipi. Lóðrétt: 1 nafns; 2 ... orka, 3 um lit, 4 frumefni,, 6 andartaks, 8 kostnaðarlítill, 10 skoðun, 12 drykkur, 14 hraða, 17 félags- heiti. Lausn á krossgáíu nr. 3225: Lárétt: 2 kex, 5 of, 7 ho, 8: milljarð, 9 mt, 10 áa. 11 aða, 13 klifs, 15 fáa, 16 læs. Lóðrétt: 1 komma, 3 emjaði, 4 boðar 6 fit, 7 hrá, 11 ala, 12 afl, 13 ká, 14 sæ. 2 2. Keflavíkurflugvöllur SSV 4,4. Veðurlýsing: Djúp lægð yfir Grænlandi á hreyfingu norð- austur eftir. Veðurhorfur, Faxaflói: Suð- vestan átt með hvössum skúr- um og éljum. Tímaritið Urval. Annað hefti Úrvals á þessu ári er komið át og flytur að vanda margar greinar um ýms efni, m.a.: Brúin til lífsins, Dr. Jekyll og mr. Hyde, Móð’.J'hlut- verkið er konunni ekki með- fætt, Gelgjubólur og lækning þeirra, Rithöfundar í Austur- Evrópu í uppreisn. Bi’úin á sléttunni, saga eftir ungan pólskan höfund, Marek Hlasko, Sjúkdómurinn, sem eyðileggur hjónabönd, Auglýsingatæknin og hættan af henni, Samtal við fjólu, Mannanna börn eru merkileg ís í dósum, Hvers- vegna dóu risaletidýrin út, Við upphaf nýs lífs, Sjón dýraima, , og bókin: Landnám einbúans,; eftir Leland Stowe. Bréfaskipti. Undirritaðir óska eftir að komast í bréfasamband við ein- • hverja íslendinga: Allen Liang 17 College View 1. fl., Bonham Road Hong Kong, 15 ára. Hefir áhuga á frímerkjasöfnun. Step- . hen Poon 113 Catchick Street 3. fl. Hong Kong, 14 ára. Hefir : áhuga á dráttlist. Steven Mak : 35 Catchick Street 2. fl. Hong Kong. 16 ára. Paul Poon, 320 King§ Road Hong Kng, 14 ára. Héilbrigðismálai'áðuneytið hefir gefið út leyfisbréf handa Grími Jónssyni lækni til þess að mega starfa sem sérfræð- ingur í lungnasjúkdómum. Haligrímur LuSvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 80164. Þriðjudagur, 16, apríl — 106. dagur ársins. ALMENNSNGS ♦ ■ ♦ Ardegisháffæði kl. 6.25. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur vei’ður kl. 20—5. Næturvörðpr er í Reykjavíkur apóteki. — Sími 1760. —• Þá eru Apótek Austurbæjar og Hoítsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til ki. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla stmnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dÖgum, þá tíl klukkan 4. Það er einnig opið Idukkan 1—4 á sþnnudögurn. — Garðs apó- t£k er opið dagipga frá kl. 9-20t r.ema* a "íáugarðögum,' Jöá ' frá’ kl. 9—16 og á sunnudögum. frá kl. 13—16. — Sími"8200C 1 Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 tii kl. 8. — Simi 5030. Lögregiuvarðstofan befir síma 1166. Slökkvistöðcn hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og' 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof_ an alla virka daga kl. 10—12 og 1—-10; laugardaga kl, 10-— 12 ög 1—7, og sumiudaga kl. 2—7. —Útiánsdc-ildin. er. opin alla virka daga kl. 10—12: laug- i ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka dagá, nerna laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—TIó. Tænkibókasafn. IMEÍ i Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardpgum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Etnars Jónssonar opið. sunnudaga og miðviku- daga ki. 1.30—3.3Ó. K. F. U. M. Bibliulestur; Lúk. 23, 1-—12. Konungleg tign. Kveðjudansleikur verður haldin fyrir þýzku handknattleiksmennina í kvöld kl. 10 í Tjarnarcafé. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir að handknattleiksmótinu að Hálogalandi i kvöld og við innganginn. Móttökimefnd. Flugfélag íslands Ðrösending til bænda frá Mjólkureftirliti ríkisins Bændurn er hér með bent á, að gefna tilefni, að forðast að fara eftir auglýsingum eða öðrum ábencl- ingum um meðferð mjólkur og mjólkuríláta frá óábyrgum aðilum. Reykjavík, 15. apnl 1957. Mjólkureftirlsísma&ur ríkísiiis, Kári Guomundsson. að barnaheimilinu Laugai'ási, Biskupstungum. > Nánari uppl. í skrifstofmmi, Tliorvaldsenstræt i 6, ; I ReykjavíkúrdeiM Rauðá'Kross léláiííisl 75 Kv&ikjjultok — ifusstrt&M' Þéttar og platínur í eftirtaldar bifreiðir: Chevrolet, Buick, Dodge, Ford, Kaiser, Oldsmo, Pontiac, Jeep, Foi'd Jr., Anglia, Prefect Morris, Moskwitsch, Pobjeda, Opel, Renault, Skoda og Volkswagen. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 6439. Skrifstofu- og afgrei&skistörf Ákveðið befur verið að ráða starfsfólk frá I. maí n.k. svo sem hér segir: 1. Mann til afgreiðslustarfa. Gagnfræðamennt- un áskilin svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamálanna. i 2. Vélritunarstúlku. 3. Pilt eða stúlku til bókfærslustarfa. Skrifíegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf skulu sendar félagmu fyrir 20. þ.m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.