Vísir - 16.04.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 16.04.1957, Blaðsíða 6
--i. -Q VTSIB Þriðjudagiion 16. apríl 1957. 6. SINNUM FULLT HÚS virðist benda til þess, aó fólk skemmti sér vél hiá okkur. En nú fer hver að verða síðastur að' njóta þessarar margumtöluðu skemmt- unar, því að óvíst er, hvorl unnt reyn- ist að halda öllu fleivi sýningar að þessu sinni. SÝNIN'G er í kvöld (þriðjudag) kl. 23.15" í Austórhæjarbíói. — Aðgöngu- iviðar eftir kl. 2 hjá Eymundsson, Biaðasölunni, Laugaveg 30 og eftir kl. 2 í Austurbœjarþíói, ef eitthvað verður óselt. Félag íslenzkra emsöngvara. % ilí njnr pasnana: Nýjar Vorkápur Vauda&ir og snift- fallegir peysufata- frakkar Fermingar- kápur fjölbreytt úrval popiínkápur Kápu- og Dömubúðin i Laugavegi 15. Léreftstuskur Kaupum hreinar og heil- legar léreftstuskur hœsta verði. Víkingsprent Hverfisgötu 78. Sími 2864. TAPAST hefir Aster- karl- mannsarmbandsúr, með svartri leðuról Uppl í síma 2773 Fundarlaun. (525 TAPATST hefir pliserað telpupils {guldrapp) á leið-’ inni frá Vogue' upp Skóla- vörðustig, Frakkastig á Berg þórugötu. . Skilist i Vogue. SÁ, scm tók kvenreiðhjól í misgripum við verzlunina Ás Laúgavégi 160,'é'r beðinn að skila því gegn hinu hjólr inu. Uppl. hjá Sigurði Guð- mundssyni, Skúlagötu 78, III. hæð til vinstri. (521 Dömutöskur í úrvaii Falleg taska í tízkulit og hanzkar í stíl eru kærkomin fermingar- gjöf. Lítíð inn í dag og á morgun. Leðu rvö ru d ei 1 d Hljóðfærahússins, Bankastræti 7. KVENARMBANDSÚR tap aðist s.l. föstudag frá Hótel Skjaldbrieð um Aðalstræti að Lækjartorgi. Finnandi vinsaml. skili því á Hótel Skjaldbreið. (520 SÁ er tók kvenlijól í mis- gripum við verzlunina Ás laugard. 6. apríl, skili því á Framnesveg 42 A og taki sitt. (468 KVENÚR tapaðist síðastl. sunnudag frá Bergþórugötu niður á Lækjartorg.Vinsaml. skilist á lögreglustöðina. — (553 EAUTT KVENVESKI tap- aðist fyrir hádegi í dag. — Sénnilega við strætisvagna- stöðina Hverfisgötu og Rauö- arárstíg. Vinsamlegast skilist ó lögregltistöðina. (0563 LEIGA VIL LEIGJA píanó í 3 ár gegn 6 þúsUkrória láni. Tilboð sendist blaðinu fyrir mið- vikud.kvöld merkt: „Hljóm- fagurt 493“. (000 A.-Ð. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allt kven- fól.k. velkomið (547 ST. ÍÞAKA. — Fundur í kvöld. Stúkan Sóley heim- . sækir. — Æt. (532 VÍKINGAR Skíðafólk — Þeir, sem skráðir eru yfir páskana og ætla að læra, komi og greiði sem eiga það eftir, í Bergsstaðastr. 21 í kvöld kl. 6—8. (546 FRAM, knattspyrnumenn! Æfing íyrir III. fl. verður á Framvellinum kl. 6.30 í kvöld. þriðjud.. Þjálf. (523 FLUGBJÖRGUNARSVEIT- IN. Þórsmerkurferð laugar- daginn 20. apríl. Lagt af stað frá birgðastöðinni kl. 2 e. h. Nánari uppl. í síma 2565. — Nefndin. (559 mm BANDARIKJAMAÐUR, giítur íslenzkri konu, i^karj eftir 2 herbergjum og eld- húsi í Reykjavik eða Hafn- arfirði. Uppl. í síma 3011. (467 2ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 82570. (483 BANDARIKJAMAÐUR, giftúr íslenzkri konu, óskaf eftir 2 herbergjum og eldt húsi í Reykjavík eða Hafn- arfirði. 1— Uppl. í síma 3011. (467 HERBERGI óskast- sem næst miðbænum. :— Uppí. í síma 80343. (539 STOFA til leigu á Baróns- stíg 49. Uppl. í síma 7914, kl. 4—6 í dagv (534 UNG, barnlaús hj'ðh, sem bæði vinna úti, óska eftir góðu herbérgi í austurbæn- um. Uppl. í síma 81335 kl. 3—5. — (536 HERBEKGI, með inn- byggðurn skápum til leigu í nýju húsi. Einungis siðprúð stúlka kemur til greina. — Uppl. í Skaftáhlíð 27, ann- ari hæð, næstu kvöld frá kl. 6-7 e.h. (533 SUÐARHERBERGI til leigu, eldhúsaðgangur, fyrir í’eglusama stúlku. Barna- gæzla æskileg 1—2 kvöld í viku. Tilboð óskast f-yrir miðvikudagskvöld, merkt: .Áreiðanleg — Austurbær. (542 2—4ra HEEBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 82570. — (483 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast fyfir rhæðgur nú þegar eða 14. mai. — Sími 9924, kl. 5—7 í dag og nætsu daga. (519 i RISHERBERGI til leigu að Hjarðarhaga 38, III. hæð til vinstri. (531 J~ ÞURR kjallarageymsla, 50 —60 ferm. að flatarmáli, ná- lægt Skipholti, óskast leigð. Tilboð merkt „Þurr kjallara- geymsla“ óskast lögð inn á afgreiðslu Vísis. (560 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanausí- um. Sími 6570. (000 MAÐUR, sem vinnur úti á á landi, óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 1125, eftir kl. 6 næstu dagá. (550 BRÚÐUR. Nokkur stk, brúður til sölu. Brúðuvið- gerðin Nýlendugötu 15A. — (509 1—2 HERBERGI óskast. Sími 7045. (556 KAUPUM FLÖSKUR. % . og % flöskur. Sækjum. Sími 6118. Flöskumiðstöðin Skúla RMi götu 82. (481 SAMÚÐARKORT Slvsa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást Hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897,— (364 HREINGERNINGAR. — Sími 2173. Vanir og liðlegir menn. (563 HREIN GERNIN G AR. — Unnið fljótt og vel. — Sími 81799. (552 SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kauþum hús- gögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettis- götu 31. (135 HREINGEÍíNINGAK. — Vanir menn. Vönöuð vinna. Fljót afgreiðrila. Simi 3930. BARNLAUS stúlka ósk- ast til þess að hugsa um einn mann. Upplýsingar eftir kl. 1 í kjallaranum Grenimel 2. (480 HÚSGAGN ASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir ög selur notuð liúsgögn herra- fatnað, gólfteppi og t'leira. ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerð-ir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, i skartgripaverzlun. (303 • DÍVANAR fyrirliggjandi. Bólstruð liúsgögn tekin til klseðningar. Gott úrval af áklæðum. Húsgagnabólstr- unin. Miðstræt' 5. Sími 5581. FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. ;— Símar 5187 og 4923. (814 NÝ Westinghouse þvotta- vél sjálfvirk, tii sölu á gömlu verði. Barmahlíð 46, uppi. (540 INNRÖMMUN. Málvérk og ! saumaðar myndir. — Ásbrú. ! sími 52108 og 2631. Grettis- ! götu 54. (0191 VEL með farin' 1 Silver Cross barnakerra til sölu á Laugavegi 65. I. hæð-. (537 MÁLARI getur bætt við sig vinnu. Er sanngjarn. ■— Uppl. í síma 9021 í dag og næstu daga milli kl. 7 og 9. NÝ amerísk kápa, lítið númer, til sölu. Tilvalin fermingarkápa. Þorsteins- ; búð. Snorrabraut (uppi). (535 STÚLKA, rúmlega tvítug, óskar eftir fáðskonustöðu nú þegar. Up'pl. í símá 6096 frá kl. 2—10. (555 BRÚÐUR. Nokkur stk. brúður til sölu. Brúðuvið- gerðin. Nýiendug. 15 A. (509 ~ : L SKELLINAÐRA til sölu, ódýf. Uppl, í dag og kvöld ó Hörpugötu 12. (500 VEIÐIMENN!' Anamaðkar. stórir nýtíndir. Sími 7240. Víðimelur 70. (000 PLÖTUSPILÁRI, sem skiptir, óskast keyptur. Uppl. í sima 80372. (545 GÓÐUR barnavagn' ósk- ast. Má vera kerriivagn. — Uppl. í síma 82409. (538 KAUÉUM FLÖSKÍJR — Vs og % flöskur. Sækjum. — Simi 6118. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (481 BARNAVAGN. Nýlegur barnavagn til sölu á Skóla- vörðuhoiti 9. (541 1 SVEFNSÓFI, sem nýr. til ÞVOTTAVÉL til sölu. — 1 Uppl. Lönguhlíð 13. (548 sölu. Uppl. í síma 80346, kl. 4—7. — (543 NÝ NILFISK ryksuga til sölu. Verð kr. 1400,—. — Laugavegi 19 B. (549 NÝLEGT Philips bíl-út- varpstæki til sölu á Njáls- götu 17, eftir kl. 8 í kvöld. (526 PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 6205. (554 KREIDLER K-50 til sölu á Laugavégi 67. Uppl. 7—8 á kvöldin. (528 KÁPA, hentug fyrir ferm- ingarstúlku, til sölu Berg- þórugötu 18. I. h. t. v. (562 NECCI saumavél til sölu 1 á Grettisgötu 48. (Selst ó- dýrt). (530 Þér fáið bczt verð fyrir bækurnar yðar í Bókavcrzl- uninni Frakkastíg 16. (558 GARÐSKÚR, ekki mjög stór óskast. Tilboð sendist Vísi, mefkt: „Garðskúr. ■— 464.“ (524 TVÍBURAKERRA með skermi, Silver-Cross, til sölu. Uppl. í síma 82928. (551, HÚSDÝRAÁBURÐUR lil sölu. Flutt 1 lóðir og gafða ef óskað er. — Uppl. í síina l 2377. (669 GRÓÐURMOLD. Sel og keyri fyrsta flokks gióðtir- mold í garða. Sími 81476. (557

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.