Vísir - 27.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 27.04.1957, Blaðsíða 2
a VÍSIR Laugardaginn 27. apríl 1957] Útvarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 ■Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14.00 Heimili •og skóíi: Fyrstu skóladagarnir (Hannes J. Magnússon skóla- stjóri á Akureyri. 15.00 Mið- •degisútvarp. — 18.00 Tóm- stundaþáttur barna og tmglinga (Jón Pálsson). 18.30 Útvarps- saga barnanna: „Dálítið krafta- verk“ eftir Paul Gallicð: III. — sögulok (Baldur Pálmason). — 18.55 Tónleikar (plötur). 20.30 Minnzt 2000. árstíðar Júlíusar Caesar: a) Erindi Kristinn Ár- mannsson rektor). b) Leikrit: „Fimmtándi marz“ eftir Carl Schlúer. — Leikstjóri og þýð- andi: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. :24.00. Útvarpið á morguu: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. plötur. — (10.10 Veður- iregnir). 11.00 Fermingarguðs- þjónusta í Dórhkirkjunni. — (Prestur: Séra Jón Auðuns dóm prófastur. Organl.: PáU ísólfs- son). 13.15 Erindi: fslenzkir rskólar (Jón Á. Gissurarsón :skólastj.). 15.00 Miðdegistón- leikar (plötur): a) Tvö tónverk •eftir Jórunni Viðar: 1. Mansöng ur fyrir Ólafsrímu Grænlend- ings, fyrir kór og hljómsveit (Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníu hljómsveit íslands; dr. V. Ur- bancic stj.). 2. „Eldur11, baliett- músik (Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; dr. Victor Urban- cic stjórnar). b) Sögusinfónían •eftir Jón Leifs (Leikhúshljóm- sveitin í Helsinki leikur; Jussi Jalas stjórnar). 18.30 Barna- tími: Börn úr 10 ára bekk E í Miðbæjarskóianum í Reykjavík flytja ýmiskonar efni undir leiðsögn kennara síns, Þráins Guðmundssonar. 20.20 Erindi: ;Vfirlit yfir þróun söngs og tón- listar á íslandi (Dr. Hallgi'ímur Helgason tónskáld). 21.00 Út- varp frá hljómleikahátíð ís- lenzkra tónskálda: Tónleikar í Dómkirkjunni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög: Ólafur Stephensen kynnir plöt- urnar til kl. 23.30. Messur á morgmi: Dómkirkjan: Messað kl. 11 árdegis. Ferming'. Séra Jón Auðuns. — Messað kl. 2 e. h. Ferming. Séra Óskar J. Þor- lákssön. Neskirkja: Ferming og alt- arisgángá kl. 11. Sr. Jón Thor- arensgn. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Ferming. Séra Sigurjón Árnason. Messað kl. 2 e. h. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Elliheimiíið: Guðsþjónústá kl. 10 f. h. Sigurbjörn Á. Gisla- son. Bústaðarpréstakall: Messa í Fríkirkjunni kl. 10.30 f. h. — Krossgáia 3229 Lárétt: 1 húsgögn, 5 dans konu, 9 grasblettur, 11 letrað á krossinn, 13 hljóð. 15 ungviði (þf.), 16 vorboðinn, 18 úm tirhá, 19 Kölski. Lóðrétt: 1 veiðitækis, 2 gruna, 3 líkamshluti. 4 flein, 6 hluta sundur, 8 hól, 10 ókyrrð- ar, 12 skst. kaupstaðar, 14 oþ, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3228. Lárétt: 1 London, 5 ári, 7 ló, 8 má, 9 tó, 11 skúr, 13 ILO, 15 ála, 16 náma. 18 in, 19 grasa. Lóðrétt: 1 lyfting, 2 nál, 3 drós, 4 oi, 6 lárana, 8 Múli, 10 ól'ár, 12 ká, 14 örna, 17 AS. (Ferming). — Kirkjukvöld í Kópavogsskóla kl. 8,30. Séra Gunnar Árnason. Háteigsprestakaíl: Barna- samkoma kl. 10,30 árd. í há- tíðasal Sjómannaskólans. Séra Jón Þorvai'ðarson. Laugarneskirkja: Messa kl. 10,30 f. h. Ferming. Séra Garð- ar Svavarsson. Kaþólska kirkján: Lágmessa kl. 8,30 árd. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árd. Hjónaband. Á sumardáginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband af.séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Val- gerður Jónsdóttir og Sigúrðúr Kristmundsson. Heimili þeh-ra er í Skipholti, Hrunamanna- hreppi. Hjónaefni. Laugardag fyrir páska opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Erna Haraldsdóttir, Ránargötu 11, og Kristján Reynir Kristins- son, Njálsgötu 77. Sumaifagnaður. f kvöld efnir st. Víkingur nr. 104 sem er ein af elztu starf- andi góðtemplarastúkum bæj- arins, til sumarfagnáðar í Góð- templarahúsinu. Er mjög vel til þessa fagnaðar vandað. í upp- hafi skemmtunarinnar flytur Einar Björnsson stutt ávarp. Nemendur úr leikskóla Ævars Kvaran sýna gamanleik, Karlj Guðmundsson leikari flytur skemmtiþátt. — Að öllu saman- lögðu er þetta hin ágætasta kvöidskemmtun og verði að- göngumiða mjög í hóf . stillt, miðáð við það sem nú gerist á voru landi. — Er öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Skemmtunin hefst kl. 8,30 stundvíslega. — F. Leiðrétting. í upptalningu fermingarbarna í Nessókn misritaðist heimilis- fang eins fermingai'drengsins, Var það heimilisíang Hafþórs Óskarssonar, en hann á heima á Öldugötu 57. Sijörnubto : Ævintýrið mikla. Á morgun hefjast sýning- ar á övanalegri mynd. Það er sænska Sandrew-Bauman myndin, Ævintýrið mikla (Det stora áventyret), sem fjallar um fólkið á bænum, nágranna þess og villidýrin í skóginum. Hún er tekin af heimskunnum kvikmyndara, Arne Sucks- dorff. Fólkið, sem leikur í þessari kvikmynd, er ekki kvikmynda- leikarar. Sagan gerist einhvers- staðar í Svíþjóð miðri, á bónda- býli, sem er eins og gengur og gerist, þar sem fólkið er önn- um kafið myrkranna á milli, en börnin mega vera að því að kanna náttúrunnar furðuríki allt í kringum sig — í ríki skóg ardýranna, þar sem lífið er endalaust ævintýri. Inn í þenn- an heim náttúrunnar, barnanna og dýranna leiðir Arne Sucks- dorff okkur, en hann er víð- kunnur fyrir smámyndir sínar, einkum dýralífsmyndirnar, og meðal fremstu manna á sviði fræðslumynda er hann talinn. Þetta er fyrsta stórmynd hans. Hann vann að henni í 3 ár og af 80.000 metra filmu voru aðeins notaðir 2.600 metrar. Árangur- inn varð frábærlega góður. — Þetta er ágæt og óvanaleg af- bragðsmynd, fyrir unga sem aldna. — 1. JYtjfa híó: Óskabrimnurinn. Þessi fagra og skemmtilega litkvikmynd frá Foxfélaginu nýtui’ sín ákaflega vel á breið- tjaldinu, svo vel, að þegar mað- ur stendur upp að sýningunni lokinni finnst manni, að mað- ur hafi verið suður í Rómaborg og flogið yfir Feneyjar, en er það ekki í þessu sem galdurinn er fólginn, að áhorfandinn gleymi sér og sinu umhverfi, og' eins og flytjist á þann stað, sem kvikmyndin gerist? Og þetta er vissulega reyndin hér — og er ekki í kot vísað, þar sem eru margir fagrir staðir í Rómaborg og Feneyjum. Sviðsetning, litir, j leikur — frá öllu er vel gengið, | ekki er þó um nein tilþrif í leik 1 að ræða og efni lítið, og þó mun flestum finnast, er þeir standa jupp, að þeir hafi sjaldan átt öllu ánægjulegri stund í kvikmynda húsi. — I. Laugardagur, 27. apríl — 117. dagur ársins. ALMGNSINGS ♦ ♦ ÁrdegisháflœSí kl. 3.35. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- •víkur vei'ður kl. 20—5, Næturvörðjir er í Ingólfs apóteki. — 'Sími 1380. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- nrdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- ; dögum, þá til klukkan 4. Það er •einnig opið klukkan 1—4 á j sunnudögum. — Garðs apó- ! tek er opið daglega frá M. 9-20, 'íiema á laugardögum, þá frá kL 9—16 og á sunnudögum frá -ikl. 13—16. — Súni 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjahir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögrcgluvarðsiofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka dagá fm kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá írá ld. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segh': Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 10—12; laug- ’ araaga kl, 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—7%. Tænkibókasafn IMEÍ í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið j er opið á þx-iðjudögum, fimmtu- jdögum og laugardögum kl. 1— j 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opflð sunnudagn og miðviku- daga ld. 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur. Fil. 1, Hluttakandi í náðinni. 7—11. Kirkjukvöld Kópavogssóknar. Annað kvöld yerður haldið kirkjuitvöld í barnáskólanum í Kópavogi kl. 8,30. Sóknarprest- urinh', séra Gunnar Árnason, flýtur ávarp. Guðmundur Matt- híasson flytur verk eftri orgel- meistara 16. og 17. aldar. Þá syngur kirkjukórihn nokkur lög. Biskup íslands, herra Ás- mundiir Guðmundsson, verður yiðstaddur og flytur stutta ræðu. Ðýravemdarinn, 2, tbl. þessa ái'gangs er ný- komið út. Efni: Snjóalög og úti- gangur. Vísur um hest. eftir M. Á. G. Glói minn, eftir Þór- arin Víking Grímsson. Villtir kettir ;og villdúfur. Fiði'inldið á kórgálfinu. Ævintýrin hans Tralla ó. m. fl. Flugvélar Loftleiða. . Edda yar væntanleg kl. 07.00 til.08.0Q ái'degis í dág frá New York; átti að halda áfrám kl. 10,00 áíeiðis til Gautaborgar, K.hafnar og Hamborgar. — Sága ér væntanleg í kvöld kl. 20.00—21.00 frá Osló, Stafangri og Glasgow; flugvélin heldur á- fram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. — Hekla er væntanleg kl. 07.00—08.00 árdegis á mprgun frá New York; flugvéhn heldur áfram kl. 10.00 áleiðis til Glasgow, Stafangurs og Oslóar. — Edda er væntanleg annað kvöld frá Hamborg, K.höfn og Bergen á- leiðis til Néw York. Kynning. á íslenzkri heimspeki verður í I. kennslustofu Háskólans kl. 3 n. k. sunnudag. Þorsteinn Jóns- son á Úlfsstöðum flytur erindi um íslenzka heimspéki sem framhald hinnar forn-íslenzku sagnaritunar. Lesið verður úr Nýal, eftir dr. Helga Pjeturss og sagt frá athugunum á draum um. Kynningin verður á vegum Félags Nýálssinna. Veribóíguhættan |vex hjá Rússum. 1 Fregnir frá New York herma, að fjármáiamcnti líti svo á, að vcjrðbólguhættan sé nnjög að aukast í Ráðstjórnarríkjunum. Seinasta sönnunin fyrir þessu sé, að ráðstjórnin frestaði greiðslum á útdregnum ríkis- skuldabréfum og vaxtagreiðsl- um urn 20 ára skeið, en verð- mæti þejirra ríkissíkuldabréfa, seni ákvörðunin nær til, er um 65 milljarðar dollara. H. J. Heinz-verksiniðjurnar (niðursuðuvörur) ætla að reisa niðursuðuverksmiðjur í Englandi og er áætlaður kostnaður með vélum um 7 millj. stpd. — Heinz- verksmiðjurnar eru banda- rískt fyrirtæki. ★ Fimiskir ritstjórar og blaða- menn liafa verið að ferðást um Bretland að undanfömu. M. a. vár þeim boðið í Calder Hall kjarnorkuverið. NÆRFATNADÖR karlmanna og drengja fyrirliggjandL L.H. Muller BEZT AÐ AUGLÝSA1 VlSí . :■ ii : il liiliiul liip. iilllil férhvent dag á undan og eftir heimilisstörfunum veljið þér N IV E A fyrir hendur yðar; það gerir stökka húðslétta og mjúka. Gjöfult et NIVEA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.