Vísir - 27.04.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1957, Blaðsíða 1
 47. árg. Laugardaginn 27. apríl 1957 96. tbl. Iðja semur um kauphækkun. Fundir ræða nýja samnínga við F.l.l. í dag. Undanfarið iiafa fram farið samningaviðraíður milli Iðju, félags verksmiðjufólks, og Fé- lags ísl. iðnrekenda um breyt- ingar á kjarasámningum. j Mun samkomúlag hafa orðið milii samninganefnda félag- „Greifarnir" koma L maí. Gert er ráð fyrir, að hinar nýju flugvélar Flugfélags ís- lands — „greifamir" — komi til landsins á miðvikudag, 1. maí. Eins og getið hefur verið í Vísi, munu báðar flugvélarnar verða afhentar nú þegar, og er ekki ósennilegt, að þær fylgist að til landsins. Munu þær þá koma síðara hluta dags, þegar útihátíðahöldum fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna verður lok- ið. Flotaútgjöld iækka um 33 míllj. stpd. Flötamálaráðherra Bretlands hefur skýrt frá áformum um að biieytingar á brezka flotanum séu í vændum. ] Miða þær að þvíj áð í flotan- um verðiieirigöngu hýtízku skip, búiii nýjustu tækjúm, svo sem eldf lugaútbúnaði o. s. f rv. .... Áætlaður sparnaður á út- gjöldum jtil flotans á f járhags- árinu 1957—58 ei- 33 milljónir stpd. ' Gullúr lækka í Rússíá! Eins og þeir vita, sem Þjóðviljann lesa, eru yfir- völdin í Rússlandi alltaf að lækka verðlag á ýmsum nauðsynjum almennings og neyzluvarningi, og er þó hátt verð á ýmsu, samanber frá- sögn formanns Búnaðarfé- lags íslands, sem Þjóðviljinn hefur ekki enn treyst sér til að bera til baka. í fyrradag birtir hann enn fregn um „verðlækkanir á ýmsum neyzluvörum. Verðlækkan- irnar eru aðallega á ýmsum verðmætum vörum, gullúr- um og þess háttar." Senni- lega geta þeir, sem koma til Rússlánds á næstunni, séð aimenning spóka sig með gullúr, og eru Rússar senni- íega öllum þjóðum fremri að þessu leyti. / anna, og verður það lagt fyrir fundi beggja aðila í dag, en það felur í sér, að sögn, nokkrar kjarabætur, sem nema frá þrem til sex af hundraði. Vísir hefir ekki tekizt að afla sér frekari vitneskju um samn- inga þessa. en ýmsar sögur hafa gjngið um það. að ríkisstjórniri eða óihstakir ráðherrar hennar hafi reynt að beita áhrifum sín- um í þá átt, að samningar skyldu vera óbréýttír áfram. Hefir ríkiss'jórnin þóbeitt sér fyrir kjarabótum sumra stétta, svo að þetta er harla einkenni- leg framkoma. Væntanlega verður hægt að skýra nánar frá samningum. þessum eftir helgina. Jorclaiiíumeiiii að samein- ast um Hussiein konnng. Starfsfriðu framlengdur. í gærkvöldi var skýrt opin- berlega frá fundahöldum mið- stjórnar og efnahagsmála- nefndar ASI og birt ályktuny sem samþykkt var á sameigin- legum fundi 23. þ. m. Segir í áyktuninni, að það sé álit miðstjórnar og efnahags- málanefndar, að ekki sé tíma- bært að leggja til almennra samningsuppsagna að svo stöddu. Ákvörðunin um að boða efná- hagsmálanefndina til fundar var tekin með hliðsjón af því, að um næ3tu mánaðam'ót geta flest verkalýðsfélög sagt upp samningum sínum. Drepið er í ályktuninni á ráð- stafanir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum í des. s.L, þá hafi miðstjórnin og efnahags- málanefndin samþykkt að veita bæri ríkisstjórninni starfsfrið, og nú hefur sá starfsfriður ver- ið framlengdur. Það hlýtur að vera eitthvað merkilegt að gerast í vélarúmi þessa báts, því að Ijósmyndarinn tók þrjár myndir af þessum f jórum snáðum, sem eru að gægjast undir þiljur, án þess að þeir tækju eftir því. Undssambaiidl bindinclisfélaga ökumanna stofnai í júní n.k. Deildir eru nú orðnar 7 víða um.lánd. Stofnuð hefur veríð deild stjórn: Formaður Magnús H. Bindindismanna í Skagafirði. I Sigurjónsson verzlunarmaður, Stofnfundurinn var haldinn. ritari sr. Björn Björnsson; Hól- 5. þ. m. á Sauðárkróki, og voruj um í Hjaltadal, og gjaldkeri Sig eftirtaldir menn kjörnir íj urður Björnsson bílstjóri, Sauð- árkróki. Aðalhvatamaður að Reynt a5 ná skipunum út um helgina. Ef veður verður gótt, verður reynt að ná út strönduðu skip- unum á Meðaíllandsf jöru nú um i helgina. Þarf að minastn kosti þrjú ! flóð, ef ekki fjögur, til að ná j skipunum út, en allt er undir | veðri komið. Ef veður verður 1 gott á sunnudag, verður byrjað þá, en.stórstreymt er ekki fyrri en á þriðjudag. Hin strönduðu skip eru, eins og áður hefur verið skýrt frá í blöðum, selveiðiskipið Polar Quest og togarinn Van der Weyden f rá Ostende. Sérstæð listmuna- sýníng í Regnboganum. Sérstæð listsýning verður opnuð í sýningarsal Begnbog- ans í Bankastræti á morgun. Verður þar til sýnis listkera- mik frá Funa og eru listmun- irnir, sem allt eru frummyndir, formaðir og útfærðir af Ragn- ari Kjartanssyni, en brennslur pg glerjunga hafa þeir bræð- urnir Haukur og Björgvin Krist jánssynir annazt. Sj^ning þessi markar merki- leg tímamót í íslenzkri listsköp un og verður hénnar nánar get- ið í Vísi á mánudag. Aðgangur á sýninguna er ó- keypis og verður húniapnuð kl. stofnun deildarinnar var Jón Þ. Björnsson fyrrum skólastjóri, sem getur þó ekki verið félagi, þar sem hann hefur ekki öku- skirteini. Deildir Bindindisfélags öku- manna eru þá orðnar sjö, og verður stofnað landssamband með þeim þ. 24. júní n.k. hér í Reykjavík. Rússar lítt fúsir til afvopnunar. Undirnefnd afvopnunamefnd- ar Sameinuðu þjóðanna kom saman á fund í gær í London og var rætt um f jarstýrð skeyti o. fl. Nobel íulltrúi Breta hreyfði því, að unnt ætti að vera að gera sérsamkomulag um þessa 1 oger opin til kl lOumkyöld- í tegund vopna, þar sem skammt ið. ¦ i • ' ¦' væri liðið síðan er þau, fóru að koma tii pögunnar. Aðrir full- I trúar vestrænna þjóða tóku i Borgarráð Oslóár hefir j spa,- streng. Fulltrúi Rússa heimilað stcfnun fyrsta næt- j ha'iaðist• að.því, að tamkomulag urklúbbs i borginni. Máji Ix?ssu efni yrði téngt sam- hann vera opinn til kl. 4.- ' e liomulagi•-¦um kjarnorkuvopn. Róttækir ieiðtogar handteknir. 'XaiínS*»i fliíínn. Hin nýja ríkisstjórn Jórd- aníu hefur undtð þráðan bug að því, að taka ölí yfirráð í landinu í sínar kendor. Hún hefur látið handtaka ýmsa leið- toga róttæku flokkanna. Held- ur hún því fram, að þeir hafi tekið við og framkvæmt fyrir- skipanir frá Moskvu og Kairó. Alit er með kyrrum kjörunt í Amman bg öðrum borgum landsins. Útgöngubanninu verð- ur aflétt stig af stigi og alveg" undir eins og öruggt þykir. Hin breytta afstaða þjóðar- innar, segja fréttaritarar, er bein afleiðing einarðlegrar framkomu Husseins konungs. Út á við hefur hún þegar haft þau áhrif, að dregið hefur úr hinum heiftarlegu • árásum Kairóútvarpsins á Nasser. Aðvörun til Nassers. í Amman er því fagnað, að 6. Bandarikjafiotanum hef ur verið skipað að taka sér stöðu- á austurhluta Miðjarðarhafs, — er litið á það sem aðvörun til Nassers, að reyna ekki að skipta sér af því, sem er að gerást í Jórdaníu. Konungur nýtur trausts þjóðarinnar. Douglas Stewart, brezkur fréttaritari, sem nú er í Animan í Jordaníu, sagði í útvarpi það- an, að Hussein konungur bæri vel þær miklu t byrðar, sem nú væru á hann lagðar. Tvennt væri honum til mikils léttis, að hann væri ungur og hann nyti trausts þjóðarinnar. en stöðugt væru að berast heilla- og samúðarskeyti til kon ungs hvaðanæva að úr landinu. Hann kvað konung starfa 20 klst. á sólarhring. Umferðar- banninu í Amman var aflétt í 3 klst. í gær og var íbúunum leyft að fara í kirkju um morg- uninn. Menn þyrptust þangað, voru rólegir og röbbuðu sam- an, og hlýðnuðust lögreglu og hermönnum í einu og öllu. Tíu mínútum eftir að guðsþjónustu lauk voru göturnar mannlaus- ar, því að útgöngubannið 'er enn í gildi. Þegar því er aflétt hluta úr degi fara lögregíumenn í bifreiðum um göturnar og kalla í gjallarhorn, að fólk megi fara út. Stjórn Ibrahims Hasjims er. nú byrjuð rannsókn á starfsemi stjórnmálaflokkanna, en þeir hafa allir verið bannaðir. Nabulsi horf inn. Douglas Stewart sagði, að Nabulsi væri horfinn, en Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.